Tíminn - 07.10.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.10.1949, Blaðsíða 8
83. árg. Reykjavík 7. okt. 1949 214. blað •. iiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiliiliimi I Þegar Alþýðublaðið | ! þrýtur rök og varnir | Alþýðublaðið birti í gær tvær greinar, sem eiga að vera I til niðrunar Rannveigu Þorsteinsdóttur. Er þar af i miklum vilja en litium mætti reynt að gera lítið úr § henni, og látið liggja að því, að hún sé engum kunn f t bænum og hafi ekki annað sér til ágætis en „geta | íeklð háskólapróf.“ f Vafasamur ávinningur mun þó Stetáni Jóhanni og = ii Iiði hans að þessu ekki stórmannlega narti. Rann- f Vpi? Þorstc.'nsöóttir liefir um langt skeið látið að sér \ kveða á mörgum sviðum hér í Reykjavík, og alls staðar f 'i áunnið sér traust og virðingu. Ármenningar og þeir, § i sern verið hafa í Ungmennafélagi Reykjavíkur, munu f 1 til dæmis meta viðieitni Alþýðublaðsins að verðleikum. j Eólkið í Starfsmannafélagi ríkisstofnana, þar sem ; H Rannveig hefir átt sæti í stjórn frá upphafi, senn tíu f ár, og er nú formaður, mun einnig skilja til hlítar, | hvað bak vii býr hjá Alþýðublaðinu. Og þannig mætti f íi Iengi telja. Eitt af því, sehi Alþýðublaðið reynir að niðra Rann- f veigu með, er það, að hún sé ekki „húsmóðir.“ Nú vill i 'ii svo vel til, að fyrir liggur vottorð frá einum ritstjóra f Alþýðublaðsíns, Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni, sem ný- í lega kallaði Rannveigu „vænstu stelpu,“ einmitt um f húsmóðurstörf Rannveigar, birt í Alþýðublaðinu 18. \ |Í júlí 1939. Þá stjórnaði Rannveig gistihúsinu Þrasta- f lundi við Sogsbrú. Vilhjálmur byrjar vottorð sitt á því, að sitt blaða- f ii mennskuhlutverk sé að geía að makleikum þess, sem § vel er gert, enda verði „að gera sem skarpastan greinar- 1 !! mun á hini; góða fordæmi og slóðaskapnum og liirðu- | leysinu.“ Vilhjálmur segist hafa gert sér ferð austur f jj í gistihúsið í Þrastarlundi, og sé „vel um það gengið I ii úti og inni.“ Síðan segir hann orðrétt: , .Húsfreyjan er ungfrú Rannveig Þorsteinsdótt- § ir.... Hin nýja forstöðukona kvaðzt hafa verið I hálf smeyk að taka að sér stjórn gistihússins, þar i sem hún hefir ekki neina sérþekkingu, en þetta 1 hafi gengið eftir öllum vonum. Og ég leit svo til, f að ef sumir aðrir, sem hafa „sérþekkingu“, stjórn- | uðu svo vel gististöðum sínum sem ungfrú Rannveig f r. í gerir, þá væri að fáu að finna....“ Þessu til enn frekari áherzlu birtir þessi ritstjóri i f Alþýðublaðsins síðan þakkarbréf frá enskum menning- f f: arfrömuði, sem stjórnaði að Þrastarlundi sumarskóla | f fyrir hönd alheimshreyfingar. Segir í því: „Þér (þ.e. f | Rannveig Þorsteinsdóttir) hafið reynzt hin ágætasta i f húsmóðir, og þjónustufólk yðar umhyggjusamara en ég f i; hefir nokkru sinni kynnst á íslandi." En þetta var áður en óttinn við reykvíska kjósendur f n kom Alþýðublaðinu til að birta um Rannveigu fávís- i legar dylgjur, sem allir Reykvíkingar kunna áreiðan- f | lega að svara réttilega. Fólkið í þessum bæ mun á- i = byggilega „gera sem skarpastan greinarmun á hinu f |i góða fordæmi og slóðaskapnum og hirðuleysinu,“ þeg- 1 f ar valið verður milli Rannveigar Þorsteinsdóttur og f H forusluliðs Alþýðuflokksins. A 3. liundrað nem- erda í Tónlistar- skólanum Tcnlistarskólinn í Reykja- vík var settur í gær. Verða á þriðja hundrað nemendur í honum í vetur. Skólastjóri er tír. Páll ísólfsson. Nýr kenn- ari við skólann er Páll Kr. Pálsson. Skólinn verður í vetur til húsa i Þrúðvangi við Lauf- ásveg og hljómskálanum. Níundu umíerð lokið Níundu umferð er lokið í haustmóti Taflíélags Reykja- víkur. Úrslit eru þau, að efstur er Árni Stefánsson með sex og hálfan vinning, en næstir eru Friðrik Ólaís- son og Þórir Ólafsson með sex vinninga hvor. Tvær um- ferðir eru eftir. B-listinn er Iisti Framsóknar- flokksins i Reykjavík og tví- menningskjördæmunum. „HREYFILL fimmtán ára Bifreiðastjórafélagið Hreyf ill átti fimmtán ára afmæli í gær. Það var upphaflega stofnað af fjorutíu bifreiða- stjórum, en nú eru um 800 menn í því. Fyrsti formaður þess var Bjarni Bjarnason, en nú er Ingimundur Gests- son formaður þess. Félagið stofnaði á sinum tíma bifreiðastöðina Hreyfil- Það hefir og haldið uppi margvislegri menningarstarf semi innan sinna vébanda, og nú er það* að láta gera kvikmynd um umferðamál. NÝ FRIMERKI Hinn 9. október næstkom- andi vérða gefin út ný frí- merki til minningar um 75 ára afmæli A.lþjóðapóstsam- bandsihs. Verðgildi frímerkj- anna eru þessi: 25 aurar, græn, 35 aurar, rauð, 00 aur- ar, blá og 2 krónur, gul. Vegna þess að útgáfudagur- inn er sunnudagur og af- greiðslutími pósthússins stutt ur, svo að búast má við þrengslum og töf á afgreiðslu, er mælzt til þess, að þeir sem vilja fá frímerki þessi stimpl- uð á útgáfudegi, leggi pant- anir sínar inn á pósthúsið á laugardaginn og vitji þeirra á mánudag. Ný íslenzk kvikmynd Óskar Gíslason myndatöku- maður hefir i sumar unnið að því að taka nýja kvikmynd, sem byggð er á sögu eftir Loft Guðmundsson blaða- mann. En hann er löngu orð- inn kunnur af leikritum og skemmtiþáttum. Kvikmyndin hefir að mestu verið gerð í nágrenni Reykja- víkur og hefir Óskar nú lokið við hana og hyggst að sýna hana hér eftir nýárið. Sag- an kemur út á forlagi ísa- foldarprentsmiðju um svipað leyti og myndin verður sýnd. Verða í bókinni margar mynd ir úr kvikmyndinni. 720 börn í barna- skóla Akureyrar Barnaskóli Akureyrarbæjar er nýtekinn til starfa, og verða í honum um 720 börn í vetur. Hannes J. Magnússon hefir nú tekið við skólastjórn eft- ir sjúkradvöl erlendis, en Eiríkur Sigurðsson hefir ver- ið ráðinn yfirkennari. uf 1 tiA nlii|»'ar (Framhald af 1. síðu) lands fluttu samtals 3324 far þega í septembermánuði, þar af 2752 i innanlandsflugi og 572 á milli landa. Vöruflutn- ingar innanlands voru ó- venju miklir í mánuðinum, en fluttar voru alls 42.5 smál. af ýmiskonar varningi- Spönsku dansarnir eiga sér staklega vel við islendinga] Frú Rig'mor llanssoti er nýkomin nr utan- för, ]tar seni ltttn kynnti sér nýjiingar í danslistinni. Frú Rigmor Hansson, danskennari, er nýkomin heim úr utanför, en í sumar dvaldi hún aðallega í París, Kaupmanna- höfn og London til þess að kynna sér listdans og fleira. Frúin átti tal við fréttamenn í gær um utanförina-og helztu nýjungar, sem hún kynntist í förinnl. Asamt frúnni í utanförinni var Svafa dóttir hennar, sem vakti sérstaka athygli fyrir fagran dans á sýningum í fyrravor. Mun hún aðstoða móður sína við kennsiuna í ballettskólanum í vetur. í París kynnti frú Rigmor sér ballett viö Opera de Paris, hið fræga þjóðleikhús Frakka, og naut þar leiðbeiningar Serge Lifar, sem er þar ball- etmeistari og stjórnandi, en jafnframt heimsfrægur dans- ari og balletskáld. í Kaupmannahöfn naut frú in tilsagnar Börge Ralov, að- alsólódansara konunglega leikhússins, þjóðleikhúss Dana. Einnig lærði hún þar hjá Jose Greco, hinum fræga spánska dansara og danshöfundi, sem hefir ferð- azt víða um heim með dans- flokk sinn og sýndi um þess- ar mundir í Kaupmannahöfn. í London lagði frúin einnig mesta stund á að kynna sér ballett. Lærdómsrík kynning Frú Rigmor sagði, að það hefði verið ákaflega lærdóms ríkt að kynnast uppsetningu balletta í þessum helztu þjóð- leikhúsum álfunnar, og hún teldi þær mæðgur hafa haft hið mesta gagn af ferðum sínum í sumav. „Ég hef líka reynt að vinna sleitulaúst," sagði frú Rigmor, „þvi að ég tel landa mína hafa svo þrosk aðan listasmekk, að þeir eigi heimtingu á að fá að kynn- ast því bezta, sem fram kem- ur á þessu sviði á hverjum tíma.“ Nýjungar í sam- kvæmisdönsum. Síðustu vikurnar í London kynnti frú Rigmor sér helztu nýjungar í samkvæmisdöns- um. Er m. a. kominn fram á sviðið nýr dans frá Ameríku, sem nefnist „Fred Astairs Swingtrot“,en aðaldansinn er þó enn þá Samba. — Þessa dansa mun ég auðvitað kenna í.vetur í dansskóla mínum á- samt valsi, tangó og foxtrot, sagði hún. í ballettskólanum kennir hún eingöngu listdansa bæði börnum og unglingum en þó verða spánskir listdansar að- eins kenndir ungum piltum og stúlkum. Spönskú dansarnir eiga vel við íslendinga. — Annars tel ég spönsku dansana eiga sérstaklpga vel vlð íslendinga, sagði frúin og er það eftirtektarvert en ekki einkennilegt. Þeir hafa til að bera þann skaphita, kjark og ákafa, sem þeir krefjast. Þetta Ungfrú Svafa Hansen, hin efnilega dansmær dóttir frú Rigmor. er ef til vill ekki svo nudar- legt, þegar höfð er í huga blöðblöndun hinna fornu ís- lendinga við íra, sem eru skyldir Spánverjum. Fyrsta ballett- sýningin 1932. Frú Rigmor Hansson á þeg- ar að baki alllangt og ágætt starf sem danskennari, þvi að hún hóf það mjög ung. Árið 1932 sá hún um fyrstu sjálf- stæðu ballettsýninguna hér á i landi á vegum Leikfélagsins. Hún hefir ætíð sýnt mikinn áhuga og elju við að kynna sér nýjungar í þessari list- grein og reynt að flytja hfng- að heim það bezta á hverj- um tíma eftir því sem auðið hefir verið. Frjálsar íþróttir — KNATTSPYRNA Nýlega setti Viljo Heinó, Finnlandi nýtt heimsmet í 20000 m. hlaupi hljóp vega- lengdina á 1:02,40, en gamla heimsmetið sem Casplar, Ungverjal. átti var 1:03,01. — Frakkar unnu Norðmenn í frjálspum íþróttum, hlutu 123 stig gegn 90. Mesta athygli vakti sigur Frakkans Mimoun í 10000 m. hlaupi yfir Martin Stokkeh; Timinn var mjög góður og hlupu báðir undir 30 mín. og settu báðir ný landsmet- Tími Mimoun var 29,53,0, en Stokken hljóp á 29:58,0. — Nýlega háðu ír- land og England landsleik í knattspyrnu og urðu mjög óvænt úrslit því írar unnu skoruðu tvö mcrk gegn engu. — Nýlega keppti danskt úr- valslið við ensku meistarana Fortsmouth og fór leikur- inn frem á heimavelli Ports- mouth, og fóru leikar þann- ig að Portsmouth skoraði sex mcrk geng tveimur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.