Tíminn - 14.03.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.03.1950, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 14. marz 1950 60. blað' tií heiia 1 nótt. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir er í Læknavarðstof- unfii, simi 5030. Næturvörður er í -Laugavegs- aþöteki, sími 1616. Úívarp/ð Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Erindi: Þættir úr sögu Römaveldis; II.; Skattlönd og ridd arar (Sverrir Kristjánsson, sagn- fræðingur). 20,50 Tónleikar (plöt- ur). 20,55 Frásöguþáttur: Gömlu -'ögin (Gunnar Stefánsson). 21,15 Útvarp frá tónleikum sinfóníuhljóm svéitarinnar, sem fram fóru í Aust urbæjarbíó 9. þ. m. — Róbert Abraham stjórnar — (plötur): a) „Egmont“-forleikurinn eftir Béethoven. b) Sjö rúmenskir þjóð- dansar eftir Béla Bartók. c) Diver- timento i B-dúr fyrir fimm blást- urhljóðfæri eftir Haydn (Willy Bohring: flauta; Paul Ppdelski: óbó: Egill Jónsson: Klarínett; Adplf Kern: fagott; Alois Spach: hótn). 22,00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22,10 Passíusálmar. 22,20 Fram- hald sinfóníutónleikanna: d) Sin- fónia nr. 8 í h-moll (Ófullgerða hljómkviðan) eftir Schuber.t. 22,45 Dagskrárlok. Hvar eru skipÍnP Skipadeild S.Í S. \ Arnarfell er í New York. Hvassa- fall er á Akureyri. Einarsson, Zoega & Co. Foldin fór frá Stöðvarfirði þann 11 þ. m., áleiðis til Hollands með frósinn fisk. Lingestroom er í Fær- eyjum. Kíkisskip. Hekla er í Reykjavik. Esja á að fara frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið var á ísafirði síðdegis í gær. Skjald breið er í Reykjavík. Þyrill var á ísafirði i gær. Ármann á að fara frá Reykjavík i dag til Vestihanna eyja. Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss kom til Rotterdam 12. 3., fer þaðan í dag til Hull og Leith. Fjallfoss kom til Akureyrar síð- degis i gær, fer þaðan til Húsa- víkur og Menstad i Noregi. Goða- foss er í Reykjavík. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 22,00 í gærkvöldi til New York. Selfoss kom til Reykjavíkur i fyrradag frá Men- Stad. Tröllafoss fór frá Halifax 7. 3., ,til -Reykjavíkur. Vatnajökull er á Norðfirði, fer þaðan til Hollands og Falestínu. Árnað hellla Hjónaefni. Síðast'iðinn laugardag openber- uðu trúlofun sína ungfrú Hólm- íríður Gísladóttir frá Seyðisfirði og Sigvrður Guðmundsson, skipverji á Lagarfossi. " * Ur vmsum áttum Óskar Gíslason biður blaðið vinsamlegast að birta jeítirfarandi leiðréttingu: í .texta kvikmyndarinnar SIÐ- ASTI B.fcllNN í DALNUM hef- ir vegna leiðinlegs misskilnings fall ið niður nafn ungfrú Sigríðar Ármann, en hún samdi og æfði álfadansana í kvikmyndinni ásamt frú Sif Þór. Athygli bíógesta er vinsamleg- ast vakin á þessu. l\'ý ríkisst jórii tek- ur við í dag (Framhald af 1. siSu) greiðslu á skuldum ríkissjóðs. Framkvæmd skattákvæð- anna og innheimta hans mun heyra undir fjármálaráð- herra. Gengishagnaði, sem verður af gengislækkuninni skal skipt þannig til bráðabirgða að byggingarsjóður verka- manna fær þriðjung en bygg ingarsjóður Búnaðarbankans annan þriðjung en þetta fé endurgreiðíst síðan með tekj um af eignaskattinum og verð ur þá varið til að greiða skuld ir ríkisins. Sá hluti gengis- hagnaðarins, sem þá er eft- ir verður lánaður ræktunar- sjóði til 20 ára. Samkomulag var um að þingið yrði látið skera úr ágreiningi : flokkanna um verðlagámáln og munu flokk arnir . hlíta þeim úrskurði. Svipað verður um ýmis atriði éignaskattsins, t. d. það hvern ig meta skuli fasteignir. Eins og ástatt er á alþingi mun því samkomulagi fagn- að, sem hér hefir náðst og þjóðin vænta góðs af störf- um hinnar nýju stjórnar. j “ '(Y ‘ \ ■jOK VINS/tlá. BRA0- SKfMMTItECA B0K Fiskmatið (Framhald af 1. síSu) trúum frá Sölumiðstöð Hrað- frystihúsanna og Sambandi ísl. samvinnufélaga. og mættu þar fyrir S. H. hr. Elías Þor- steinsson, stjórnarformaður S. H., og fyrir S. í. S. hr. Val- garð J. Ólafsson, fulltrúi. Sömuleiðis var fulltrúi frá S. í. F. boðið á einn af þess- um fundum er rætt var um fiskmat, og mætti hr. Krist- saltfiskframleiðslu og salt- ján Einarsson, framkvæmda- stjóri fyrir þeirra hönd. Það er kunnara en um þurfi að ræða, hvað við íslending- ar. eigum mikið undir sölu fisks og fiskafurða, en fyrsta skilyrði þess að vel gangi með verzlun framleiðslunnar er vöruvöndun svo góð að við séum vel samkeppnisfærir á öllum mörkuðum. Margt hef ir gert öllu eftirliti og fisk- mati örðugt um að fram- kvæma störf sín undanfarin ár, en þó einkum tvennt: Fyrst striðsárin og eftirstöðv- ar þeirra, en þó einkum hin svokallaða ríkisábyrgð útflutn ingsframleiðslunnar, eða nán ar tiltekið ábyrgðarverð það, sem ríkissjóður hefir ábyrgzt á framleiðsluna. Þetta síðar- talda hefir áreiðanlega gert framleiðslunni og starfsemi fiskmatsins miklu erfiðara fyrir um alla vöruvöndun, heldur en eríiðleikar stríðs- áranna á því sviði, og er von- andi að slíkar ráðstafanir verði lagðar niður sem fyrst, íjafnvel þó ekki væri nema af þessum ástæ^um, sem hér hafa verið nefndar. Það er vonandi, að allir þeir, sem á einhvern hátt vinna að fiskframleiðslu til útflutnings sýni fullan skiln- ing é nauðsyn þess, að vanda vöruna svo sem verða má. ♦ J LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR t sýnir annað kvöld klukkan 8 oniiun vecf i ■ Kennarastóll á Öskjuhlíð kápanáá ♦ Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—6 og á morgun kl. 2. Sími 3191. — Síðasía sinn. v Að undanförnu hefir verið kyrrt og fagurt veður í Reykjavík — himininn heiður og sólskin dag- langt oftast nær, en stjörnubirta og norðurljósaflog á kvöldin. Börn in, sem eru í þann veginn að kom ast til vits, standa undrandi við stofugluggann og horfa út í dimm I bláan geiminn, þar sem hinar marglitu" ljósbreiður iða og kvísl- ast, en þúsundir stjarna tindra, og öldungurinn, sem er á ferð úti, nemur staðar, horfir til himins, undrast líkt og barnið, en skilur litlu meira. Á slíkum kvöldum vakna ýms- a rhugrenningar, sem ekki bólar ar hugrenningar, sem ekki bólar við stöndum andspænis? Hvað er þessi heimur, sem við lifum og hrærumst í, og hvað er mann- kindin sjáif? Þekking manneins er enn næsta takmörkuð. En sitthvað er þó vit- að um óravíddir geimsins, sem okkar hnöttur er aðeins lítill dep- 111 1 einu sólkerfi, af þúsundum og milljónum annarra. Eg kom « heldur árshátíð laugardaginn 18. þ. m. kl. 20 í Sjálf- jj stæðishúsinu. ♦♦ ♦♦ B Til skemmtunar verður: ♦♦ B Kórsöngur: Borgfirðingakórinn. :! Sjónleikur: Borgfirzkur höfundur. Dans. ♦♦ H Ekki samkvæmisklæðnaður. ♦♦ ♦♦ ♦♦ H Aðgöngumiðar fást hjá Sigurði Halldórssyni í Skóbúð H Reykjavíkur og Þórarni Magnússyni, Grettisgötu 28. — Söngskemmtun heldur finnska söngkonan TII NIEMELA íGamla Bíó, þriðjudaginn 14. marz kl. 7,15. Undirleik annast Pentli Koskimies. Aðgöngumiðar eru seldir í dag í bókaverzlunum Lár- usar Blöndal og Sigfúsar Eymúndssonar, og við inn- ganginn ef eitthvað verður óselt. — einu sinni fyrir nokkrum árum í stofnun í New York, þar sem gerð hefir verið svo nákvæm eftirlík- ing af stjörnuhimninum á hvolf- þaki stórra salarkynna, að eng- inn getur látið sig gruna annað en hann stari út í tindrandi geim inn á heiðu og kyrru kvöldi. Síðan steig leiðbeinandi i ræðustólinn og lýsti því, sem fyrir augum bar, og tók gesti með sér i hnattför, en eftirlíkingin af himninum breytt- ist, eftir því sem ferðinni miðaði áfram. Hér á landi er engin stofnun, er geti á svo ógleymanlegan hátt veitt fræðslu um undur himin- geimsins. En hvers vegna gengst enginn félagsskapur fyrir því, að þeir menn hérlendis, er mesta þekkingu hafa í þessum efnum, fari á hinum kyrrustu og fegurstu kvöldum upp á Öskjuhlið og bjóði þangað þeim, er fýsa að fræðast, og skýri fyrir þeim undur fjar- lægra veralda, eins vel og gert yrði á þennan hátt, J. H. i Happdrætti ússióðs Framsóknarraanna Eignist vonina í eigulegum hlut! Greiðið fyrir sölu happdrættismlðanna! Margt smátt gerir eitt stórt! Dregið verður í happdrættinu 15. apríl n. k. o o < > < i <» < > < i o o o o O <1 O < > < > iiimiHUiniiitiHMiinHiiiiHiiiiiMhiiimiiimmiiiiHiiiiHiiiiiiiiimiiniiiHiiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiitmiHii Haiigikjotio er komið Sama ágæta verkunin og áður Varzlanir pantið I símum 4241 og 2678 Samband ísl. samvinnufélaga Skíðamót Reykjavíkur, og skiðagöngu öllum flokkum. Nánar auglýst siðar i vikunni. Þátt taka tilkynnilst í Í.R.-húsið á mið- v.kudag kl. 6—6,30. Skiðadeild í. R. Vtbreilii “Títnahn heldur áfram um næstu helgi. Keþpt verður í 4x5—7 km. boð- | göngu, skiðastökki öllum flokkum 1 Auglýsið í Tímannco.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.