Tíminn - 03.05.1950, Blaðsíða 5
95. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 3. maí 1950
5
Miðvikud. 3. maí
Útflutningurinn og
atvinnuöryggið
GUÐJÓN SAMÚELSSON
HÚSAMEISTAR! RIKISINS
Einn aí lístamönnum ís-
lands er látinn og lagður til
hinnstu hvíldar. Maður er
fallinn úr hópi þeirra braut-
ryðjenda, sem mörkuðu þró.
j un íslenzkrar uppbyggingar á
Síðastliðið laugardagskvcld! fyrri helmingi tuttugustu ald
flutti Jón Árnason bankastj. | arinnar. Guðjón Samúelsson
útvarpserindi um ástand og
misserin var Guðjón stöðugt
sjúklingur að kalla.
horfur í gjaldeyrismálum þjóð
arinnar. Erindi þetta, sem gaf
mjög glöggt yfirlit um gjald-
eyrismálin, er birt á öðrum
stað í blaðinu, og er því ekki
ástæða til að rifja upp ein-
stök atriði þess. Hinsvegar
þykir rétt að benda hér á eina
meginniðurstöðu þess en hún
er sú, að vegna versnandi
.markaða og verðfalls á út-
flutningsafurðunum megi
ekki vænta öllu meiri út.
flutningstekna í ár en 345
millj. kr., miðað við núver-
andi gengi, en samkvæmt því
nam útflutningurinn árið
1949 504 millj. kr. og 1948 725
milj. kr. Horfur eru þannig
á, að verðmæti útflutnings-
ins verði um það bil helm-
ingi minna í ár en það var
fyrir tveimur árum síðan.
Það gæti vitanlega gert
þessa útkomu nokkuð hag.
stæðari, ef sildveiðin yrði sér
lega hagstæð í sumar. En
valt er að treysta því, ef höfð
er í huga reynslan frá und-
anförnum árum.
Það má vera hverjum einum
Ijóst, að þessi ítórfellda rýrn
un útflutningsins hlýtur að
hafa margvíslega erfiðleika
og kjaraskerðingu í för með
sér. Það, sem þjóðin getur
veitt sér af þægindum eða
leyft sér að framkvæma, mark
ast framar flestu öðru af
gjaldeyrisöfluninni. Það hlýt.
ur þvl að setja meira en lít-
inn svip á afkomu þjóðarinn
ar og athafnastarfsemi, þeg-
ar gjaldeyrisöflunin minnk-
ar um helming á tveimur ár.
um.
Til þess að mæta þeim erfið
leikum, sem hér eru á ferð,
þarf majrgvíslegar aðgerðir.
Það þarf að draga úr fram-
leiðslukostnaði miðað við út-
flutningsverðlagið, og hefir
þegar verið stigið þýðingar-
mikið spor í þá átt með geng.
islækkuninni. Það þarf að
auka sparnað og ráðdeild í
framleiðslustarfseminni af
fremsta megni og reyna að
draga úr útgjöldum ríkis og
bæjarfélaga á sama hátt. Það
þarf að vinna að bættum
vinnuafköstum og aukningu
framleiðslunnar á þann og
annan hátt. Það þarf að
vinna að öflun nýrra mark
aða og gera útflutningsfram-
leiðsluna fjölbreyttari en hún
er nú.
Öll þau verkefni, sem hér
eru nefnd, eru þannig vaxin,
að þau hljóta að taka nokk-
urn tí&a. Meðan verið er að
koma þeim í kring, verður
þjóðin óhjákvæmilega að
sætta sig við lakari kjör en
hún hefir búið við undanfar
ið. Vilji hún ekki hlýta því
og reýni að bæta hag sinn
með sýndarkjarabótum, eins
og kauphækkunum, stefnir
hún málum sínum aðeins í
meiri ófæru en ella og^erir
kjaraskerðinguna enn meiri
en hún þyrfti að vera.
Það er sérstök ástæða til
húsameistari, lézt hinn
fyrra mánaðar.
Guðjón Samúelsson var
fæddur að Hunkurbökkum i
Vestur-Skaptafellssýslu 16.
apríl 1887 og var því rétt orð
inn sextíu og þriggja ára er
hann lézt. Foreldrar hans
voru Samúel trésmiður Jóns
son og Margrét Jónsdóttir
kona hans. Þau voru bæði
sunnlenzk að ætt, Samúel
Skaptfellingur en Margrét
Árnesingur. Fluttu foreldrar
hans með hann ungan að Eyr
arbakka og þar ólst hann
upp með þeim en var í sveit
á sumrum. En þegar hann
var um fermingaraldur flutt
ust foreldrar hans til Reykja
víkur.
Guðjón lauk námi í tré-
smíði hjá föður Sínum árið
1908, en gagnfræðaprófi lauk
hann í Reykjavík árið áður.
Teikningu hafði hann lært
hjá Stefáni Eíríkssyni tré.
skurðarmeistara. Hugur
sveinsins mun allmjög hafa
beinzt að listum og hann hafa
langað til að nema högg-
myndalist en það réðst svo.að
hann lagði stund á bygginga
fræði. Var hann við nám i
þeim efnum við listaháskól-
ann í Kaupmannahöfn, en
ferðaðist auk þess um Noreg
og Svíþjóð til að kynna sér
byggíngarlist. Prófi lauk hann
1919 en starfsskeið hans var
þó byrjað áður,
Haustið 1915 kom Guðjón
heim til íslands og var þá
orðinn lærður maður i sinni
grein, þó að próflaus væri.
Þá hafði orðið stórbruni í
Reykjavík um vorið og stóðu náms í Kaupmannahcfn
dýrmætar lóðir í miðbænum haustið 1917. Lauk hann
eyddar eftir eldsvoða þann. námi sínu mjög lofsamlega
Guðjón kom því að riiiklu og sneri heim til íslands að
verkefni enda stóð hann þá | því loknu, enda þótt honum-
fyrir byggingu húss þess hins byðist styrkur til framhalds
mikla, sem Nathan og Olsen * náms í Ameriku.
létu byggja við Austurstræti, j Þegar Guðjón kom frá námi
þar sem nú er lyfjabúðin varð hann húsameistari rik-
Reykjavíkurapótek og Reykja
vikurborg leigir húsnæði fyr-
ir nokkrar skrifstofur sínar.
isins. Að vísu buðust honum
næg verkefni embættislaus
um, en hann var þá eim ís
Slikt stórhýsi hafði þá aldrei: iendingurinn, sem sérmennt
verið byggt hér á iandi. Yms.
ar byggingar aðrar gerði Goð
jón hér í þessari ferð, en tvö
ár samfellt dvaldi hann hér
en hvarf aftur til síns fyrra
þess að hafa þetta í huga í flutningsframleiðslunnar og
tilefni af kröfum, sem ýms- byggja á því starfi raunhæf-
um „verkalýðsleiðtogum“ ar kjarabætur í framtíðinni.
fannst viðeigandi að hampa í Kauphækkun, án slíkrar und.
sambandi við hátíðahöldin 1. irstcðu, leiðir til ills eins, og
maí. Þeir gáfu til kynna, að er ekki i þágu annarra en
það væri nú einhver mesta þeirra, sem vilja þjóðfélagið
nauðsyn verkamanna að feigt og telja atvinnuleysi og
hefja kauphækkunarbaráttu. neyð æskilega leið að því
Hverjum sæmilega greindum marki.
manni má þó vera ljóst, að Þetta þarf þjóðin öll og
kauphækkun. nú getur ekki hver einstök stétt hennar að
bætt kjörin, því að hún 'eyk. gera sér ljóst. Kjaraskerðing
ur ekki það, sem þjóðin hef- er óhjákvæmileg í bili. Með-
un hafði í byggingarlist og
höfðu menn þvi ekki til ann
arra að leita í þeim efnum inn
an lands. Reynslan frá árun.
um 1915—1917 sýndu að næg
ur kostur var vellaunaðra
starfa á þann hátt. Guðjón
réðist þó i þjónustu ríkisins
fvrir föst embættislaun og
vann verk sín þar án sér-
stakrar greiðslu fyrir þau.
Hús þau, sem byggð hafa ver
ið eftir teikningum hans eru
mörg hundruð og mætti ef-
laust margt af þeim reikn-
ingum læra ef saman væri
talið hvað teikning þeirra
hefði kostað samkvæmt taxta
og verðlagi á írjálsum mark.
aði. Slíkar athuganir eru fylli
lega réttmætar og það fer
vel á því að minnast ein
ir til skiptanna, heldur dreg- an verið er að koma útflutn-
ur úr því. Afleiðing hennar ingsframleiðslunni á nýjan og' mitt þeirra hluta, þegar þessi
yrði sú ein, að framleiðsla út- traustari grundvöll, verða all tímamótamaður,
flutningsvaranna minnkaði, ir að sætta sig við þrengri
gjaldeyrisframleiðslan dræg. kjör en áður, en vitanlega á
sjálfan.
Það, sem nú skiptir mestu
fyrir verkalýðinn, er að reyna
að tryggja atvinnuöryggið og
sætta sig heldur við nokkra
kjaraskerðingu en að eyði.
leggja þann grundvöll, sem
það byggist á. Þá kjara skerð
ingu, sem leiðir af gengis-
lækkuninni, á að reyna að
vinna upp með eflingu út-
ist enn saman, atvinnuleysi þá kjaraskerðingin að véra
og neyð myndi sækja þjóð- ' mest hjá þeim, er áður hafa
ina heim Kauphækkun að borið mest frá borði. Með því
óbreyttum ríkjandi aðstæð-! að taka þannig á málunum
um myndi hafa slæmar af- getur þjóðin- hafið sókn
leiðingar fyrir alla þjóðina og ! gegn erfiðleikunum og sigr-
þó verstar fyrir verkalýðinn; ast á þeim. Að cðrum kosti
bíður hennar ósigur einn,
miklu stórfelldari kjaraskerð
ing en hún horfðist í augu
við nú, og að öllum líkindum
missir sjíilfstæðisins.
Þeir, sem vilja stefna þjóð.
inni inn á braut undanhalds
ins og ósigursins, ættu að
hugsa sig vel um áður en
þeir skipa sér til forustu í
þeirri feigðargöngu.
sem seldi
vinnu sina alla undanbragða-
laust fyrir hin fcstu emhætt-
islaun er horfinn. Sú athug-
un mætti varpa nokkru ljósi
inn á svið aukaStarfa og
margfaldra launa og verða
til nokkurrar umhugsunar í
því sambandi.
Guðjón Samúelsson var
heilsuveill síðari hluta æv.
innar, en þó jafnan hinn
mesti áhugamaður, og gekk
að verki þegar hann mátti
og kveinkaði' sér lítt. Hann
var um skeið giftur Efemíu
Ólafsdóttur gullsmiðs í Rvík
Sveinssonar, en sambúð
þeirra varð skammvinn og
skildu leiðir þeirra. Síðustu
Guðjón Samúelsson var
þýðingarmikill maður og
lifði og starfaði á merkileg
um tímamótum íslenzkrar
sögu. Hann kemur til starfa
þegar íslendingar eru að
byrja að eignast varanleg
stórhýsi. Nokkur vegleg og
myndarleg timburhús voru
til, en steinhús þau, sem
myndarbragur var á, liggur
við að telja megi á fingrum
sér. Alþingishúsið, dómkirkj-
an og safnahúsið voru á sin-
um tíma öndvegisbyggingar,
enda nálega einu varanlegu
stórhýsin, sem til voru í
Reykjavík fyrir daga Guð-
jóns Samúelssonar. Utan
höfuðborgarinnar voru svo
örfá hús, eins og Viðeyjar-
stofa og dómkirkjan á Hól-
«. En þegar Guðjón Samú-
elsson fellur frá, á íslenzka
þjóðin fjölda veglegra stór-
bygginga víðsvegar um land.
Eðlilega hefir þetta tíma.
bil mörg einkenni hins léit-
andi. Guðjón Samúelsson
var að leita. Hann leitaði að
fögru formi fyrir vegleg hús
úr steinsteypu. Hér var nýtt
landnám og það varð að sam
ræma steinbyggingarnar eðli
landsins, sál þess og svip-
móti. Það má líka segja, að
Guðjón Samúelsson hafi leit
ast við að gefa steininum líf
og sál um leið og hann var
mótaður í varanlegar bygg-
ingar. Og gegnum allt sitt
starf bar húsameistarinn
fegurðarþrá og sköpunar.
gleði smaladrengsins, sem
mótaði hallir úr leir á leið
sinni og listaþrá skóla-
piltsins, sem langaði til að
verða myndhöggvari.
Það eru eflaust og verða
lengi skiptar skoðanir um
það, hvernig Guðjóni Samú-
eissyni hafi tekizt starf sitt.
Hann fann ekki alltaf jafn
mikið af því, sem hann leit-
aði að. Hitt er þó hafið yfir
allan efa, að hann er merki.
legur brautryðjandi í bygg-
ingarsögu íslenzkrar þjóðar.
Um langan aldur munu bygg
ingar hans standa og bera
honum vitni. Og á komandi
öldum munu áhrifin frá list
hans lifa i byggingarlist á
íslandi. .
Til að minna lauslega á
það, hvað yfirgripsmikið og
víðtækt starf Guðjóns Samú-
elssonar var, skal nefna hér
nokkur hús, sem hann teikn-
aði: Landakotskirkja, Matt.
hiasarkirkja á Akureyri,
Landssímahúsið, Sundhöllin
í Reykjavík, Landsspítali,
Kleppsspítali, Hótel Borg,
Háskólinn, Þjóðleikhúsið,
héraðsskólar á Laugarvatni,
Reykholti og Reykjum, hús-
mæðraskóli á Laugalandi, en
auk þessa hefir hann teikn
að eins og áður er sagt fjölda
annarra skólahúsa, prests-
setra, annarra embættisbú-
staða og fleira.
Þessi hús eru flestum
kunn meira eða minna. Það
mætti skrifa heila bók um
gerð þessara húsa og allt það
starf, sem bak við þau er,
leitina að íslenzkri bygging.
arlist, þjóðlegum stórbygg-
ingum úr steinsteypu. Fjögur
þessara húsa, kaþólska kirkj
an, Þjóðleikhúsið, Akureyrar
kirkja og Reykholtsskóli
nægja til að sýna það, að
meistari þeirra batt sig ekki
við einstakar kreddur. Vist
(Framhald á 7. síOu.)
*. tr *