Tíminn - 24.08.1950, Blaðsíða 3
184. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 24. ágúst 1950.
3.
íslendingaþættir
K5«Í«»ÍS«3«5«WM5.*
Dánarminning: Lýður Sæmundsson
frá Bakkaseli í Hrútafirði
í marzmánuði síðastliðn- kaupfélagsins i hvívetna, og
um andaðist að heimili sínu \ vissulega stæoi samvinnu-
Bergstaðastræti 9 hér í félagsskapurinn traustari fót
Reykjavík, Lýður Sæmunds-! um, ef hver þegn sýndi þar
son, frá Bakkaseli í Hrúta- jafn sterka fórnarlund og ó-
firði. Hann var fæddur að eigingirni eins og Lýður gerði.
Hrafnadal í Hrútarfirði 8. j an.) Vinnugleði og starfsþrek
1874, sonur hinna valinkunnu Lýðs var svo frábært, að
sæmdarhjóna, Sæmundar, lengra verður tæplega kom-
Lýðssonar og Sigríðar Jóns- \ ist í nokkrum samanburði.
dóttur er lengi bjuggu í Bakka Þar átti hann enga samtíðar
seli og áttu hóp mannvæn- menn, sem honum stóðu
legra barna. I framar. Hann unni sér aldrei
Ungur að aldri vandist Lýð hvíldar, hvorki á helgum dög
ur allri vinnu svo sem titt var um né rúmhelgum, og hann
með flesta bændasyni á þeim naut slíkrar ánægju af vinnu
tíma, og kom þá brátt í ljós, sinni að frá honum beinlinis
hvílíkur afburðastarfsmað- streymdu ylgeislar til allra
ur hann var svo sem þau þeirra, sem áttu því láni að
systkini hans önnur. | fagna að vera í nálægð hans.
Árið 1899 kvæntist Lýður Og þrátt fyrir margskonar
Elinborgu Daníelsdóttur, andstreymi, sem lífið lagði
hinni ágætustu konu, og hófu honum á herðar, þá var lund
þau þá skömmu síðar búskap in allaf hin sama, þetta hlýja
i Bakkaseli. Þegar í stað tók og hýra viðmót, og hin þrot-
hann að bæta jörðina á ýms- {lausa bjartsýni, sem braut all
an hátt, slétta og stækka tún ar hömlur á bak aftur, og
ið, og byggja upp bæjarhús kom flestum í gott skap.
og peningahús, enda tókst Manni hlaut beinlínis að
honum þrátt fyrir mikla ó- hlýna um hjartaræturnar og
megð og langvarandi heilsu- líða vel í návist hans.
leysi konu sinnar að stórbæta ) Heimilislíf þeirra hjónp, var
jörð sína og breyta henni úr til fyrirmyndar. Elínborg sál.
rýru kotbóli i fyrirmyndar gengdi hinum kyrrlátu hús-
höfuðból. : móðurstörfum af mikilli prýði
Jafnhliða búskapnum stund meöan heilsan leyfði. Þau
aði Lýður alltaf smíðar af I störf eru óskráð, en geymast
*
Attatíu ára:
Irigvar á Grund
Miðvikudaginn 16. þ. m. átti
Ólafur Ingvar Sveinsson, bóndi
á Grund í Vesturhópi, áttræðis-
afmæli. Hann var lengi hrepps-
nefndaroddviti í Þverárhreppi,
einn af fyrstu deildarstjórum
kaupfélagsins á Hvammstanga,
endurskoðandi kaupfélagsreikn-
inga um tugi ára og fleiri trún-
aðarstörfum hefir hann gegnt
fyrir sveit og sýslu. Öll þau störf,
sem Ingvar hefir tekið að sér,
hefir hann unnið af frábærri
vandvirkni og samvizkusemi,
enda hlotið traust og virðingu
allra, er hann þekkja.
Að kvöldi afmælisdagsins voru
margir gestir á heimili Ingvars
og konu hans, Ingibjargar Sig-
urbjörnsdóttur. Þangað komu
sveitungar þeirra hjóna, stjórn-
arnefndarmenn kaupfélagsins o.
fl. Ingvari bárust heillaskeyti og
gjafir,stóll og málverk frá sveit-
ungum og nágrönnum og bækur
frá stjórn og framkvæmdastjóra
kaupfélagsins. Sátu gestirnir á
Grund fram til miðnættis við
rausnarlegar veitingar þeirra
Grundarhjóna. Ræður fluttu
Jóhannes E. Levy, oddviti Þver-
árhrepps og Skúli Guðmunds-
islenzkir knattspyrnumenn
hafa aldrei veriö betri
Þjóðverjar umiu Víking 5:4
Annar leikur þýzka knattspyrnuliðsins var við styrkt lið
úr Víking og er það sennilega bezti leikur, sem háður hefir
verið hér á vellinum. Þjóðverjarnir báru sigur úr býtum
með fimm mörkum gegn fjórum. Eftir leikinn sagði dr. Er-
bacher, en hann er í fararstjórn Þjóðverjanna og var far-
arstjóri þýzku knattliðanna, sem komu hingað 1935 og 1938,
að leikurinn við Víking hefði verið betri en við Fram,
en sá leikur hefði einnig verið ágætur. Hann sagði ennfrem
ur aö íslenzku knattspyrnuliðin væru nú mun betri en knatt
skyrnuliðin á árunum 1935 og 1938.
miklu kappi, bæði heima hjá
sér og annarstaðar, því að
hann var manna bónþægast-
ur og vildi ávallt allra vand-
íæði leysa. Urðu þvi margir
til að leita til hans, þar sem
flestum var kunnugt um af-
köst hans og ósérplægni.
Auk húsasmíða og allskon-
ar búshluta smíðaði hann
einnig mikið af spunarokkum
sem reyndust mjög vel, og
voru sendir út um flestar
sýslur landsins. Var rokka-
smíðin orðin aðal vetrar-
vinnan hans síðustu árin, sem
liann bjó í Bakkaseli, og
sömuleiðis eftir að hann flutt
Ist til Borðeyrar árið 1933.
Á haustin stundaði hann
heykisiðn í fleiri árautugi við
kaupfélagið á Borðeyri. Var
hann alla ævi traustur sam-
vinnumaður og vildi hag
Fyrri hálfleikur. •
Eins og áður getur var lið
Víkings styrkt með fjórum
mönnum, var það liðinu mik-
ill styrkur, en það, sem mest
kom á óvart var hinn ágæti
leikur liðsmanna Vikings og
komu sumir algjörlega á ó-
vart eins og t. d. Kjartan
Eiiasson, sem var bezti maður
liðsins, ásamt Gunnlaugi Lár
ussyni, og markmaðurinn
son, formaður kaupfélagsins, en Qunnar Símonarson, sem
Valdimar Benonysson, bondi a j yarði ótrúlega vel. Buchloch
Ægissíðu, flutti Ingvari kvæði
það er hér fer á eftir:
Það er víst að 'þennan fund
þókti vert að rækja,
og þín er, Ingvar, góða Grund
svo glaðleg heim að sækja.
Lárétt tún með hýrri há
og húsaprúða bænum.
Hér lúta klettabeltin blá
að brekkum iðjagrænum.
Áttræður þú ert í dag
og átt þá góðu dóma
að hafa ort þinn ævibrag
íslandi til sóma.
Öllum varstu heill og hlýr,
hyggju djúpur granni,
svo allt það bezta að þér snýr,
sem er í hverjum manni.
Vinsæld þín er vottur þess
hvað vel þú ert til manna.
þó engu síður. Þau hjónin
eignuðust átta mannvænleg
börn ,og eruu fimm þeirra á
lífi: Björn, Eiríkur, Sigurður,
Þórarinn, og Guðrún. Dáin
eru: Daníel, Ingibjörg og
Gunnar. %
Siðustu átta æviárin dvald Innsta hlaustu heiðurssess
ist Lýður hjá þeim hjónum 'í hugum sveitunganna.
Guðrúnu dóttur sinni og Nokkra þeirra lærdómsleið
Hagnúsi Eggeltssyni lögreglu Ieiddir fyrstu sporin.
þjóni. Naut hann þar ástríkr, Su u,Iuni.n^.Þe,r” h!y og heið
^ og hatt í virðing bonn.
ar umonnunar, og mesta j
yndi hans í ellinni var hin Eng„m málin eru duld
þeirra um okkar heimalendur,
dóttur
litla indæla
hjóna.
Vinur, nú hefir þú verið
kvaddur til hinstu ferðar, og
ég veit að allir, sem þekktu
þig, eiga um þig hugþekkar
endurminningar. Slíkra
manna er gott að minnast.
Halldór Ólafsson
íþróttamót aö Minni-Borg
S. 1 sunnudag var vígður í-
þróttavöllur að Minni-Borg
1 Grímsnesi, er U. M. F. Hvöt
hefir byggt.
í þessu tilefni gekkst félag
ið fyrir iþróttamóti milli U.
M. F. Hvatar, U. M. F. Laug-
<iæla og U. M. F. Biskups-
tungna annarsvegar, og U. M.
E. Baldurs, Samhygðar og
Vöku hinsvegar.
U. M. F. sunnan Hvitár
báru sigur úr býtum, hlutu 56
stig, en U. M. F. ofan Hvitár
hlutu 43 stig.
Úrslit í einstökum atriðum
urðu þessi:
100 m. hlaup:
1. Grétar Ólafsson B. 11,7 s.
2. Þorkell Bjarnason L. 11,8 s.
3. Jóhannes Guðm.ss. S. 12,8 s
4. Óskar Geirsson B. 12,1 s.
80. m. hlaup kvenna.
1. Sigurbj. Geirsd. B. 11,2 s.
2. Margrét Geirsd. B. 11,3 s.
3. Guðr. Björgvinsd. B. 11,3 s.
4. Kristr. Stefánsd. H. 11,9 s.
Þverhreppinga þakkarskuld
í þínum garði stendur.
Fyrir þessa fögru byggð
þú fékkst svo margt að vinna,
og drengskapur með djúpri
hyggð
var drottinn verka þinna.
Fjöldann krepptu kjörin hörð
þá komstu hér að löndum.
En gæfumannsins gull úr jörð
þú grófst með iðnum höndum.
Spurull mjög um spakra ráð
spannstu trausta þræði,
svo voðin er á enda kljáð
og orðin heiðursklæði.
Yfir línsins akra dal
yrði kyndill borinn,
mætti slíkra manna val
marka stefnu sporin.
Þess að freista þolin bein
þarf og rakkan huga.
Víst er meðalmennskan ein
mun þar engum duga.
1500 m. hlaup:
1. Hafst. Þorvaldss. V. 4,45,5 m
2. Helgi Halldórss. B. 4,48,0 m
3. Sigurj. Guðjónss. H 5,02,8 m Ég held við eigum óskastund
4. Grétar Ólafss. B. 5,13,2 m eina á þessum degi.
Biðjum öll með einni lund:
Langstökk: Auðnan gefa megi
1. Jóh. Guðmundss. S, 6,13 m a® In^varf verði ævikvold
„ 0 ... ’ yljað geislum hlyjum,
2. Oddur Sveinbj.ss H. 6,13 ni aftanroðinn rósatjöld
3. Arni Guðmundss. S. 6,12m'reki að degi nýjum.
4. Grétar Ólafsson B. 5,85 m
sagði eftir leikinn: Ég hef al
drei séð Víkingana jafn góða
og ég var hrifinn og mjög á-
nægður með þá.
Smávegis breytingar voru á
þýzka liðinu frá leiknum við
Fram, en þeir munu ekki
hafa verið alkostar ánægðir
með það, því í hálfleik kom
bezti maðurinn, Gauchel,
sem hefir leikið 18 landsleiki,
inn á.
Fyrstu min. var leikurinn
mjög jafn og upphlaup gengu
á báða bóga og í einu upp
hlaupi Víkings komst Gunn-
laugur í gott færi, en spyrnti
framhjá. Þjóðverjarnir náðu
framan af ekki eins góðum
leik og við Fram, m. a. vegna
þess, að samspil Víkings
var mun nákvæmara en Fram
og þurftu Þjóðverjarnir því
að eyða meiri orku í upp-
dekkningu.
Á 20. mín átti Hörður Ósk-
arsson hörkuskot í stöng og
nokkrum mín. síðar skoraði
hann fyrsta markið. Ellert
Sölvason hafði komist með
nöttinn frír inn í vítateig, en
stóð ekki alveg nógu vel að
til að spyrna á markið og gaf
hann því Herði knöttinn. Á
35. mín jöfnuðu Þjóðverjarn
ir og var vinstri útherji þar
þar að verki. 5 mín. síðar er
annað upphlaup og skot kom
á mark Víknigs og var það
sennilega á leið framhjá, er
Sveinbjörn greip inní,og varð
það til þess að hann skoraði
mark hjá sínu eigin félagi.
Víkingar voru ekki alveg á
að gefast upp og á 2 síðustu
min. fyrir hálfleiks lokin
skoruðu þeir tvö mörk. Gunn
laugur Lárusson skoraði það
fyrra úr vitaspyrnu. Þýzki
markmaðurinn varði en
Gunnl. náði knettinum aftur
og spyrnti yfir hann i mark-
ið. Seinna markið skoraði
Sveinn- eftir að Ellert hafði
lagt knöttinn vel fyrir hann.
Þrístökk:
1. Odd. Sveinbj.ss. H. 13,30 m
2. Jóh. Guðmundss. S. 13,13 m
3. Rúnar Guðm.ss. V. 12,50 m
4. Gísli Sigurðsson B. 11,73 m
(Framhald á 7. síðu.)
Gerist áskrifendur að
^Jímamun
Áskriftarsími 2323
Seinni hálfleikur.
Á fyrstu min. i seinni hálf-
leik voru Þjóðverjarnir alsráð
andi og á 7. min jafnaði
hægri útherji. Á 17 mín. tókst
Kjartani að bjarga á mark-
línu, en það var nú aðeins
skammgóður vermir, því mín.
síðar komst miðframherjinn
inn fyrir og skoraði. (Ég er
næstum vlss um að hann var
rangstæður). Leikurinn verð
ur aftur mjög jafn og ekki
má á milli sjá hvernig fer.
Þjóðverjarnir hafa þó ivið bet
ur og á 35 mín, skorar mið-
framherji þeirra. Nokkuð var
farið að bera á þreytu hjá lið-
unum enda var hraðinn mjög
mikill i leiknum. Þegar þrjár
mín. voru eftir komst Ellert
frir innfyrir vörnina og vipp
aði knettinum yfir mark-
manninn, sem kom hlaúp-
andi á móti honum, markið.
Leikurinn endaði því 5:4 og
er það mjög góð útkoma, þeg
ar tekið er tillit til þess hve
þýzka liðið er gott,
Liðin.
Lið Vikings kom yfirleitt á
óvart og var samleikur liðs-
ins mjög góður. Gunnar
varði mjög vel í markinu. en
þau fimm mörk, sem hann
fékk voru óverjandi. Helgi
sýndi enn einu sinni hve frá
bær miðframvörður hann er
og stöðvaði hann óteljandi
upphlaup, og gaf knöttinn alt
af til næsta samherja í stað
þess að spyrna honum eitt-
hvað út í loftið, eins og flestir
íslenzkir varnarleikmenn
gera. Bakverðirnir voru veik-
ustu menn liðsins, duglegir
en staðsetningar lélegar.
Kjartan sýndi frábæran leik
og tengdi saman sókn og
vörn með nákvæmu samspili.
Kjartan er annar bezti fram
vörðurinn, sem ég hef séð á
íslandi, sagði Buchloch eftir
leikinn.
Sæmundur var mjög dugleg
ur og ég álít að þetta sé bezti
framvarðarleikur, sem ís-
lenzkir knattspyrnumenn
hafa náð.
Framlína liðsins var sam-
stillt og samleikur nákvæmur.
Gunnlaugur var skipuleggar-
inn í sókninni, og tækni hans
er jafnmikil og það bezta, sem.
maður sá hjá Þjóðverjunum.
Sveinn, Ingvar og Ellert léku
prýðisvel, sérstaklega var
leikur Ellerts óeigingjarn, en
það er kostur, sem þvi mið-
ur prýðir of fáa leikmenn pkk
ar. Hörður var ágætur i fyrri
hálfleik en náði sér eklg. á
strik 1 þeim seinni. Eg hef
orðið nokkuð langorður um
liðið og var ekki annað hægt,
þar sem leikmennirmr sýndu
flestir mun betri leik, en mað
ur hefir átt að venjast.
Þýzka liðið sýndi, eins og
áður, mjög glæsilega knatt-
spyrnu. Hægri útherjinn var
bezti maður liðsins, en yfir-
leitt sýndu þeir allir ágætar;.
leik og geta íslenzkir knatt-
spyrnumenn lært ■ ótrúlega
mikið af liðinu.
Dómari var Hrólfur Bene~
diktsson.
H. S