Tíminn - 12.07.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.07.1951, Blaðsíða 8
15. árgangur. „A FÖRMJM VEGI“ t DAG: Lœhurinn í Hafnarfirði 12 júlí 1951. 157. blaff. 17% bensínsparnað- «r — ný nppgötvnn Bandarískur efnaverkfræð- ingur, Jósef Gamsu, hefir fundið aðferð til þess að auka orku þá, sem myndast við brennslu benzíns, og er gert ráð fyrir, að uppfinning hans muni hafa í för með sér 17% sparnað á benzíni til brennslu handa bifreiðum. Verkfræð- ingurinn hefir unnið að upp götvun sinni í tólf ár. Orkuaukningin fæst með blöndun súrefnis í benzínið. Ýmsir munu hafa fengizt við tilraunir í þessa átt undan farin ár, en benzinfélögin í. Bandarikjunum eru sögð hafa I lagt mikið kapp á að kaupa Dynjandi, hin nýja flugvél Loftleiða. — Véiamenn leggja slíkar uppgötvanir i því skyiai. að koma í veg fyrir, að þær' verði notaðar. Jósef Gamsu hefir einsett sér að láta ekki uppgötvun sína í hendur neins, sem vill kaupa hana til þess að stinga henni undir stól. síðustu hönd á verk sitt. Bakkabræður í kau|istaðarfcrð: Kvikmyndataka á Hverfis- götu - dráttarvélin lék bezt Það vakti mikla athygli í gær, er Farmall-dráttarvél kom niður Hverfisgötu, og á henni þrír harla torkennilegir menn, undarlega búnir og ekki prúðmannlega, og með mikinn hárlubba. Kvisaðist þó fljótt, að hér voru Bakkabræður á ferð, enda fylgdj Óskar Gíslason ljósmyndari með kvik- myndatökuvél. Mun þetta eiga að vera eitt atriðið í kvik- mynd af Bakkabræðrum, sem Óskar er að gera. Kaupstaðarferð |in út um bílgluggana og létu Bakkabræðra. ýmsar athugasemdir falla. Bakkabræður munu hafa' „En hvað allt kernur fyrir“, átt að vera í kaupstaðarferð sagði einn. „Þetta er ljótt“, á dráttarvélinni, og höfðu hraut út úr öðrum. „Þessi ætt^ Héraðshátíð Frara- sóknarmanna í Rangárþingi 21. júlí Héraðshátíð Framsóknar- manna. í Rangárvallasýslu er ákveðin laugardaginn 21. júlí. Verður hún að þessu sinnj haldin að Laugalandi í Ilolfcum. Skemmtiatriðin etn ekki að öllu leyti ráðin enn. Það, sem þegar hefir verið ákveðið, er að leikar- arnir Nína Sveinsdóttir og Klemens Jónsson munu skemmta með gamanvísum og skemmtiþáttum. Þá verða fluttar ræður. Ungir Framsóknarmenn í sýslunni munu eins og að undanförnu sjá um undir- búning samkomunnar. For- ráðamenn félagsins vona, að Framsóknarmenn í héraðinu verði samtaka um að skipu leggja ferðir á samkomuna og gera hana sem glæsileg- asta. Katalínabátur bætlst í íslenzka flugflotann stóð lögregluþjónn og og vís- aði hann Bakkabræðrum upp Klapparstíginn. En þeir kunnu betur við að aka á móti umferðinni, og komu því aftnr niður á Hverfisgöt- |Una um Smiðjustig. En þá og fór i gær í fyrstu för sína til Grænlands kom bilreið upp á Hverfis- Ný farþegavél bættist í gær í íslenzka flugflotann. Er það hin nýja Katalínaflugvél Loftleiða, sem nefnd hefir ver- ið „Dynjandi þeir meðferðis koffort eða' að vera komin út á ösku- skrinu. Hófst ferð þeirra1 hauga“, varð litlum strák- innst á Hverfisgötu. Á horni patta að orði. Klapparstígs og Hverfisgötu | með leiðangursmcnn dr. Lauge Kcch. Síldveiðin treg - bátar færa sig á austurmið Síldveiði var dauf í gær og fyrrinóít. Ekkert skip kom til Hófðakaupstaðar, en til Siglufjarðar komu í gær 12—14 skip en aðeins með slatta, sem aðallega voru saltaðir. Grænlandsfarar koma - Grænlands- flug í gærkvöldi í gær komu hingað til lands með leiguflugvél Loftleiða um sextíu manns, og voru þeirra á meðal fjcrutíu menn, sem þátt taka i Grænlandsleið- angri dr. Lauge Koch. Var í gærkveldi flogið til Ellaeyjar á Grænlandi í tveimur Kata- lína vélum frá Loftleiðum með hina fyrstu af eitt hundrað leiðangursmönnum, sem flutt ir verða. | nanuur ouuiiiuiiusöuu veia- j Meðal farþega í leiguflugvél | magur og ólafur Jónsson loft (þessi a vintýri Bakkabræðra. skeytamaður. Heim til íslands | En þegur þeir voru horfnir af komu þeir 16. maí og höfðu sviðinu, stóð dráttarvélin frá Korpúlfsstöðum eftir á göt- unni. Hún hafði nefnilega leikið hlutverk sitt betur en til var ætlast og brotnað, er Vélinni breytt. jhenni var ekið á gangstétt- Strax eftir að vélin kom ina- hingað var hafizt handa um I Fólki, sem ekki vissi um að gera hana að farþegavél, | kvikmyndatökuna. en kom að en byssustæði, skotturna og, þótti einkennilegt að annað þurfti að fjarlægja en Sia dráttarvélina þarna í götu, og hrökkluðust þeir við það upp á gangstéttina fyrir framan þjóðleikhúsið. Lögreglun á vettvang. Samvinna var auðvitað við lögregluna við kvikmynda- töku þessa, og bar hana nú að á mótorhjóli, og hófst elt- ingaleibur hennar við Bakka bræður. En honum -lyktaði með. þv», að þeir stálu mótor- hjóþ lögreglunnar og komust undan. Að stundarkorni liðnu komu þeir aftur á mótorhjól- inu til þess að vitja um koff- ort sitt á dráttarvélinni, og með þa5 hlupu þeir brott. — Raunar var einn í hópi Bakka bræðra líka lögregluþjónn. Dráttarvélin brotnaði. Mikill fjöldi fólks safnaðist „Dynjanda“ var upphaflega ætlað að annast björgunar- og gæzlustörf á vegum banda ríska flotans og þess vegna var vélin sérstaklega styrkt til þess að geta lent í úfnari sjó en eldri gerðir flugvéla af þessari tegund, en þegar Loft leiðir keyptu vélina var ekki búið að fljúga henni nema 650 klst Vélin var í eigu Aero Gorporation í Atlanta í Banda ríkjunum þegar Loftleiðir keyptu hana 17. marz s. 1. og var hún keypt í skiptum fyrir Grummanflugvél. Skömmu síðar fór Jóhannes Markússon flugstjóri til Bandaríkjanna til þess að sækja flugvélina og voru vhonum til aðstoðar þeir Smári Karlsson flugstjóri, Halldór Guðmundsson véla-.saman til þess að horfa á inni var franski landkönnuð urlnn dr. Paul Emil Victor, sem einnig er á leið til Græn- lands. þá flogið síðasta spölinn frá Goose t3ay til Reykjavíkur í einum áfanga á 10 klst. Töluvert margir bátar köst- uðu í fyrrakvöld á allstóru svæði 20 mílur út af mynni Siglufjcrðar, margir týisvar og þris'car, en yfirleitt feng- ust aðeins nokkrar tunnur í kasti. Færðu sig austur á bóginn. í fyrrakvöld veiddu þrír bát ar nokkuð af síld út Hraun- bafnartöngum á Sléttu, og færðu mörg skip sig austur eftir, e;a engar fréttir voru komnar af veiðibrögðum þeirra í gærkveldi. Annars var síld lítið uppi í gær, og leitarfli gvélin varð ekki síldar vör. Veiði við Strandir. Tvö eða þrjú skip fengu (Framhald á 7. síðu). Síldarsöltun hafin á Raufarhöfn Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Þrjú skip fengu í gærmorg un veiði rétt út af Hraunhafn artcngum á Melrakkasléttu, og komu þau með aflann til Raufarhafnar, þar sem sölt- un er nú hafin. Síldin er feit og falleg. breyta öðru og bæta margt. Unnið var af kappi við vélina og var keppt að því marki aö verkinu yrði lokið áður en á vébnni þyrfti að halda vegna Grænlandsflugsins. Fram- kvæmd breytinga á rafmagns kerfi annaðist Jón Guðjóns son rafvirkjameistari, loft- skeytakerfið endurbætti Ólaf ur Jónsson, yfirloftskeyta- maður Loftleiða, stólar voru fengnir frá Stálhúsgögnum, en aðrar breytingar voru fram kvæmdar í viðgerðaverkstæði Loftleíða, undir stjórn Hall- dcrs S'gurjónssonar, sem veit ir viðgerðaverkstæðinu for- stöðu. Skipin voru Gullfaxi frá Neskaupstað með um 250 tunn ; Tekur 20 farþega. i ur, Ásþor frá Seyðisfirði með Vélin getur nú flutt 20 far- 150 tunnur og Vörður frá þega. Einkennisstafir hennar lamasessi og snúa öfugt. Ráku þeir, sem framhjá óku, höfuð- Sláttur ekki hafinn að marki í Flóa Frá fréttaritara Tímans á Eyrarbakka. Sláttur er ekki hafinn að kalla hér um slóðir, aðeins tveir eða þrír menn byrjaðir að marki, en sláttur mun hefj ast almennt næstu daga, þótt spretta sé enn mjög léleg og tún skemmd af kali. Er útlit fyrir, að þetta sumar verði langt fyrir neðan meðallag hvað sprettu snertir. Garðar eru enn lítið sprottn ir og framfarir í þeim litlar enn. Stafar þetta af klaka í jörðu lengi fram eftir sumri og of miklum þurrkum síðustu vikurnar. Nýjar kosningar í Nýja-Sjálamli Forsætisráðherra Nýja-Sjá- lands rauf þing i gær og boð- að'i til nýrra kosninga. Kveðst stjórnin vilja leita dóms þjóð- arinnar á gerðum sinum í verkfallsmálunum undanfar- ið, þar sem her var látinn taka við af hafnarverka- mönnum í verkfalli og sum félögin leyst upp. Norðmonn sigrnðu Válerengen háði i gærkveldi kappleik við knattspyrnufé- lagið Val og sigraði með 3:2. Grenivík með 400 tunnur. Logn og blíða er nú hér nyrðra. eru TF—RVR. Flugvélinni var gefið nafn ið „Dynjandi“ Vélbátur á handfæra- veiðum við Langanes Vélbátur frá Stöðvarfirði fór um síðustu lielgi á hand- færaveiðar norður undir Langanes, og er á bátnum sex manna áhöfn. Það er allnýstárlegt, að íslenzkur þilfarsbát- ur sé gerður út á handfæravciðar. Hefir áður stundað handfæraveiðar. Bótur þessi heitir Vörður, og er skipstjcri á honum Kjartan Vilbergsson. Hefir hann áður farið á handfæra- veáðar, þegar þáð hefir þótt líklegt til árangurs. Meðal annars fór þessi bátur á hand færaútilegu í vetur, og fékk þá 200 skippund af fiski út af Stöðvarfirði og Hornafirði. Tregt út af Austfjörðum. Áður en þeir á Verði fóru í veiðiför sína norður undir Langanes, hafði afli verið tregur hjá bátum út af Aust- fjörðum. Brugðu þeir sér þá norður með haudfæri sln í von um betri afla á þann hátt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.