Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TIMINN,  þrzð.iudaginii  25.  marz  1952.
70. blað.
Séra Þórarinn Þór:
Kirkjubyggingar o
Orðið er frjálst
randarkirkja
Eg hefi nýlega lesið tvær
greinar sitt úr hvorri áttinni,
;>em þó vöktu hjá mér hugs-
un um eitt og sama málefnið.
Önnur greinin skýrði frá skrif
uói dansks prests í blað í
jiieimalandi hans um aumlegt
astand íslenzku kirkjunnar.
Hin er ágæt grein eftir séra
Helga Sveinsson í Hveragerði
l KirkjuriMnu og heitir „Eng-
i'.lsvík.''
Fyrri greinin um hinn
'íanska prest, sem finnur hvöt
h$£ sér til að afflytja islenzka
Idrkju er hryggileg, og þó eft- j
:ir öðru i skoðunum margra
;narma með þeirri þjóð á okk-
ir og í framkomu þeirra í okk
,ir garo. Þessi prestur aug-
! ýsti í víðlesnu blaði allt það, j
;sem hann þóttist geta fundið j
að og rangfærði annað á húin
aerfilegasta hátt. Þó er því
ekki að neita, að í a.m.k. einu
öilliti hafði hann ekki með '¦
ollu rangt fyrir sér. Þegar
liann talar um kirkjuhúsin
lijálf fer ekki hjá því, að vér(
íeyðumst til að viðurkenna,
að þar stöndum við höllum I
:c'æti gagnvart honum og öðr-
;.m þeim, sem leita að ágöll-
i.im til að smjatta á heima'
:fyrir og út á við. Kirkjubygg- j
angarnar okkar eru margar
hinar hörmulegustu og sums ]
otaðar alls ekki viðunandi, og
það gagnar ekkert, þó að við
afsökum okkur með fátækt
og því, að Danir hafi rúið
íirkjuna inn að skinni fyrr á
óidum, því menn, sem á ann-
að borð finna gleði í því að
afflytja náungann, taka ekk-
ert slíkt til greina. Þeir leika
raér að því sem þeir sjá, án
þess að spyrja hvers vegna það
sé svo. Og því verður ekki neit
að, að hinn danski prestur
hlýtur að hafa séð þó nokkr-
ar lélegar kirkjubyggingar ef
hann hefir ferðast eitthvað
út á landsbyggðina. Það sjá
aíiir, sem þangað koma. —
Við eigum að vísu nokkrar á-
gætar kirkjubyggingar. í
Reykjavík t.d. er ekkert at-
hugavert við þær kirkjur, sem
þar eru. Þær eru að vísu of
fáar enn, en það er önnur
saga. Viða annars staðar, þar
sem stórir söfnuðir eru, hafa
ris'ð upp fagrar kirkjur, eins
og t.d. á Akureyri. Margar
eldri kirkjur eru líka þokka-
ieg hús eins og t.d. Húsavík-
urkirkja og fleiri. í sveitum
eru líka til þokkalegar kirkj-
ur, en mjög víða, alltof viða,
er þeim ábótavant í ýmsu og
sumar gersamlega óhæfar tU
guðsþjónustuhalds. Við íslend
ingar eigum engar kirkjur
byggðar af snilld og list, sem
standa um aldir, eins og aðr-
ar þjóðir. Ef til vill er þó eitt-
hvað að breytast í þeim efn-
um með hinum nýju stein-
steyptu kirkjum, sem reistar
hafa verið á nokkrum stöðum,
en eru þð enn alltof fáar. Ég
hygg t. d., að Hallgrímskirkja
i Reykjavík verði mikil lista-
smíði. En það er víðar fólk
en í Reykjavík, víðar kristn-
ir söfnuðir, sem enga von geta
gert sér um mikla list eða f ag-
urfræðilegt nostur í þeim
kirkjubyggmgum, sem þeir
vonast til að geta reist ein-
hvern tíma í framtíðinni. —
Enda er það ekkert aðalatriði.
Látlaus kirkja gegnir sínu
meginhlutverki jafnvel og feg
urstu dómkirkjur með turn-
um, sem gnæfa  við himin.
Listaverkin   mega  gjarnan lítil líkindi til þess, að þessar
vera í kaupstöðunum og gegna ' kirkjur rísi af grunni í ná-
þar hinu tvíþætta hlutverki,
að vera guðshús kristins safn-
aðar og menningarvottur ó-
bornum kynslóðum. Auðvitað
væri ekkert nema  gott um
inni framtíð,  að óbreyttum
aðstæðum.
Ríkiskirkjur eru nú orðnar
mjög fáar í landinu, enda gott
því þær eru í mörgum tilfell-
það að segja, að listasmíði um í hróplegri andstöðu við
væri einnig í kirkjum út um safnaðarkirkjurnar, sem flest
landsbyggðina, en fjárhagur-j um er vel við haldið, eða eftir
inn mun tæpast leyfa neitt því, sem föng eru á. í ná-
óhóf, og þrá fólksins stendur grannasöfnuðum okkar hér, í
fyrst og frémst til þess að fá Garpsdal og í Platey, eru safn
látlausar,   hæfilega  stórar, aðarkirkjur og báðum vel við
kirkjur til guðsþjónustuhalds
Margir söfnuðir eiga þegar
góðar kirkjur og sæmilegar,
en þeir eru líka ákaflega marg
ir, sem eiga iélegar kirkjur,
og kirkjur, sem eru verri en
engar.
Það er mikið verkefni fyrir
höndum, að reisa kirkjur fyr-
ir alla söfnuði landsins, kirkj -
ur, sem eru til sóma en ekki
vansa, sem bera vott um gró-
andi kristnilíf með þjóðinni
og gefa ekkert tækifæri af-
flytjendum til að svívirða
okkur.
í Staðarprestakalli á Reykja
nesi eru þrjár kirkjur, allt rík
iskirkjur. Ein þeirra, Gufu-
dalskirkja, er fremur fallegt
hús, en ekki nógu vel við hald-
ið, enda bláfátæk, svo tekj
haldið. Er Flateyjarkirkja
raunar ein fegursta smákirkja
að innan, sem ég hefi komið
í. En hið ytra, er aftur á móti
ekki sömu sögu að segja. Stíll-
inn er sama gamla kassalagið
og turninn lágkúrulegur og
Ijótur og engan veginn í réttu
hlutfalli við húsið sjálft. En
þeir mega þó vel við una í
Flatey, því inni er bjart,
hreint, hlýtt og fagurt. Er sú
kirkja til hins mesta sóma að
innan, að mínu viti.
Rétt stefna í þessum mál-
um hygg ég vera þá, sem far-
in hefir verið hingað til, að
söfnuðirnirtaki sjálfir að sér
kirkjurnar. En eins og nú er
háttað, eru á því hin mestu
vandkvæði, a.m.k. í Staðar-
prestakalli. Fátækur söfnuð-
tekið
urnar hrökkva hvergi nærri iur getur varla
til að gera við það sem þörf að sér ónýt hús og þótt hann
er á að lagfæra. Hún liggur j geröi þaö, og vildi reisa ný í
því undir skemmdum, og verð , staðinn, mundi kostnaðurinn j
ur miklu fyrr ónýt en ef fé'verða ofviða. Það er óvinn-
væri fyrir hendi til að halda andi vegur fyrir bændur, að
henni sæmilega við. Hinarlleggja mikið fé i byggingu
tvær kirkjurnar eru næstum ] heHlar kirkju. VHjinn til að
ónýtar, báðar mjög gömul'fóma eins miklu og fjárhag-
hús, Reykhólakirkja, nær-eitt urinn leyfir> er Þó-til u-mkiv
hundrað ára. Byggingarlag
þeirra er líka leiöinlegt,  að
hjá flestum. Einn bóndi hér,
minntist á það við mig,  að
mér finnst. Þetta gamla kassa hann  mundi glaður  gefa á
lag á mörgum kirkjum ætti
að hverfa að mestu og í stað-
inn að koma meiri f jölbreytni
í byggingarlagið. Það ætti að
vera hægt með lítið meiri til-
kostnaði. Ef kassalaga turn-
myndin á þessum gömlu kirkj
um væri tekinn burt, líkjast
þær einna mest gömlum hjöll
um í hrörnandi sjávarpláss-
um. Þetta er þó ekki aðalat-
riði. Ef annað væri í lagi,
mundi vera hægt að sætta sig
við byggingarlagið. En því fer
fjarri að svo sé i Staðar-
prestakalli og vísast víðar.
Staðarkirkja er nú svo illa
farin, að þar er ekki viðlit að
hverju hausti eitt lamb til
kirkjunnar þangaö til hún
væri fullgerð. Ef hver og einn
legði þannig af mörkum eftir
efnum og ástæðum, mundi að
vísu muna mikið um það, en
þó hvergi nærri duga tU. Á
mörgum árum mundi að vísu
safnast lagleg fjárhæð, en all-
ir vita, hversu dýrt er að
byggja á þessum tímum og
þegar nauðsynin er jafn knýj
andi og hér, er of langt að
bíða í tvo til þrjá áratugi eft-
ir kirkju. Að ríkið reisi kirkj-
urnar eins og því ber, þar sem
það er eigandinn, hygg ég, að
minna verði úr, enda heppi-
Hér er kominn Refur bóndi og
mun hafa yfir nýjar stökur, sem
hann hefir gert:
Ég fór einn fótgangandi yfir
Fróðárheiði í yndislegu veðri og
hafði þá eigi farið þá leið gang
andi í 20 ár. Gisti á næsta bæ
við heiðina í Staðarsveit, sem
heitir Kálfárvellir. Um leið og
ég fór þaðan datt mér þessi
staka í hug:
Kálfárvöllum fer ég frá,
fékk þar góðan beina.
Gestrisninnar geta má
— gott er að hitta Steina.
En bóndinn þar heitir Þor-
steinn.
Þegar ég var kominn upp í
heiðarbrekkuna, kvað ég:
Hér er indælt útsýnið,
— allt þó hylji mjóll og svell.
Axlarhyrna á aðra hlið,
en á hina Mælifell.
Þegar komið er upp á brún Fróð
árheiðar Staðarsveitarmegin,
heita þar hnúkar Rjúpnaborgir.
Er þaðan hið fegursta útsýni og
sjást þaðan bæði Breiðafjörður
og Faxaflói. Hjá Rjúpnaborgum
kvað ég:
Fögur gnæfa fjöllin há
földuð hreinum, hvítum snjá.
Rjúpnaborgum Refur hjá,
rjúpur engar fékk að sjá.
Frá Rjúpnaborgum og vestur
áo sæluhúsi var lausamjöll ofan
á hjarninu og því kvað ég:
Þetta mjúka mjallar lín
mér er nautn að feta.
Fenni  ekki  í förin mín
fylgt þeim aðrir geta.
Vestarlega á heiðinni sá ég refa
för og þvi kvað ég:
Lítið grey með loðinn feld
löppum  niður  grefur.
Hér hefir einhver að ég held
annar farið refur.
í Ólafsvík var mér tekið opn-
um örmum og átti ég þar sem
víðar vinum að mæta, enda eru
Olafsvíkurbúar sízt eftirbátar
annarra Snæfellinga í gestrisni
og greiðasemi. Ég kom þar á
skemmtisamkomu eina, er fór
mjög vel fram. Á aðgöngumið-
ana voru ritaðir málshættir, og
hlaut ég málsháttinn: „Oft má
satt kyrrt liggja", sem varð til-
efni eftirfarandi stöku:
Sannleikanum sómi ber,
sannleikann vér getum virt.
Sagt þó oft af sumum er
satt að megi liggja kyrrt.
í Ólafsvík gisti ég hjá mág-
konu minni og var því ekki í
kot vísað og gat ekki liðið betur.
Við mann hennar, sem varð að
í fara á fætur á nóttunni til að
J beita línu, kvað ég:
i
Vinnur mikið vinur sá
vex af slíku þreyta.
Klukkan fjögur fer hann á
fætur til að beita.
Ég gekk seint til hvílu þær
nætur, sem ég dvaldi í Ólafsvík,
enda hafði ég um margt að
ræða við kunningjana. í tilefni
af því er eftirfarandi staka:
Blund ég festi seint, en sætt
sjónum þreyttum loka.
Refs er líka rúmið „bætt"
með rauðum — hitapoka.
Heimför mín gekk eftir óskum
og "hafði ég þá samfylgd yfir
Fróðárheiði. Á heimleiðinni varð
þessi staka til á heiðinni:
Oft er hérna unaðsbjart
uppi í fjallasalnum.
Þó er eflaust ærið hart
inni í Fróðárdalnum.
Vinum mínum á Snæfellsnesi
þakka ég ágæta viðtöku og enda
þetta vísnarabb með eftirfar-
andi stöku:
Ef að vill mig þreyta þjá,
þungu lífs í vési.
Gott er að vera vinum hjá
vestur á Snæfellsnesi.
í guðs friði".
Kveðskap Refs bónda er lokið.
Starkaður.
messa, enda  því hætt fyrir | legast eins °g é.g tók fram nér
nokkru. prédikanir fluttar í
bæinn. í Reykhólakirkju er
að vísu messað enn, en við af-
leit skilyrði. Húsið er fúið,
gisið og missigið. Viðgerð á
því kemur ekki tU greina, hún
yrði allt of kostnaðarsöm og
kirkjan gersamlega félaus, og
fé 'úr ríkissjóði vísast ófáan-
legt. Á Reykhólum verður því
að koma ný kirkja, því áður
en langt um líður, dregur að
því, einnig þar, að hætta verð
ur að messa í þeirri gömlu. —
Ný sóknarskipti munu líka
sennilega komast á í Reyk-
hólasveit innan skamms,
þannig, að Staðarkirkja verð
ur lögð niöur, en ný sókn
mynduð í innri hluta sveitar-
innar og þarf því að reisa
kirkju þar. — í Staðarpresta-
kalli á Reykjanesi er því á-
Standið í þessum málum þann
ig nú, "að tvær ónýtar ríkis-
kikjur eru þar og vantar því
tilfinnanlega tvær nýjar kirkj
ur. Þetta ástand er mikið á-
hyggjuefni, því við hér sjáum
að ofan, að söfnuðirnir eigi
sínar kirkjur sjálfir.
Það gefur að skilja, að sam
komustaðir, sem mönnum líð-
ur óþægilega í vegna kulda,
slaga og stybbu af olíuofnum,
eru ekki til þess fallnir að laða
fólk að sér. Óvistlegar kirkj-
ur, sem jafnframt geta ver-
ið skaðlegar heilsu manna,
vegna dragsúgs í köldum veðr
um á vetrum, eru því til þess
að veikja kristið safnaðarlíf.
Fólk veigrar sér við að koma
til messu í slík húsakynni, og
þó veröur að teija það fagran
vott um hug fólksins, hvað
það, þrátt fyrir allt, sækir
hinar óvistlegu kirkjur, en
endalaust getur það ekki
gengið, því alltaf hrakar kirkj
unum jafnt og þétt og eldra
fólk og lasburða má þar ekki
koma, heilsunnar vegna. —
Þannig er ástandið- í Stað-
arprestakalli  á  Rey'kjanesi.
Annars staðar eru mér ekki
kunnar ástæður til hlýtar, en
ÍFrarnhald á 6, siðu)
SKÓGRÆKT  RÍKISINS :
TiBkynning um verð og söBu
trjápBantna vorið 1952
SKÓGARPLÖNTUR :
Birki 3/0  .................. pr. 1000 stk. kr.   600,00
Skógarfura 2/0 og 2/1......  —  —   —  —   500,00
Sitkagreni 2/2  ............  —  —   —  —  1.500,00
Rauðgreni 2/2............  —  —   —  —  1.500,00
.  GARÐPLÖNTUR:
Birki 2/2, 30 cm. og stærri.......... pr. stk. kr.  6,00
Reynir I. fl., 60—80 cm.............  —  —  — 10,00
Reynir II. fl., 40—60 cm.............  —  _  —  6,00
Reynir III. fl., 25—40 cm...........  —  —  —  4,00
Alaskaösp I. fl., stýfð..............  —  —  — 15,00
Alaskaösp II. fl., stýfð..............  —  —  — 10,00
Þingvíðir 2/0 ......................  —  —  —  5,00
Gulvíðir 2/0......................  —  —  —  3,00
Sitkagreni 2/2  .......,.............  —  —  —  5,00
Sib. lerki 2/1......................  —  —  —  5,00
Rauðgreni 2/2  ....................  —  —  —  4,00
Skógarfura 2/2 ....................  —  —  —  1,00
Skriflegar pantanjr sendist fyrir 20. apríl, Skógrækt
ríkisins, Borgartúni 7, eða einhverjum skógarvarðanna:
Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borg., Sigurði Jónas-
syni, Laugabrekku, Skag., ísleifi Sumarliðasyni, Vögl-
um, S.-Þing., Guttormi Pálssyni, Hallormsstað, Garðari
Jónssyni, Tumastöðum, Rang.
Skógræktarfélögin taka einnig við pöntunum á trjá-
plöntum og sjá flest um dreifingu þeirra tíl einstakl-
inga á félágssvæðum sínum.
Pantanir sem berast eftir 20. apríl verða ekki
teknar #1 greina.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8