Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TtSKiHimnminiiimmifiiiiiimiiiiiiiimim'iimiti
|       Ritstjóri:
Þórarlnn Þórarinsson   §
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgeíandi:
|  Framsólmarílokkurinii  |
íillllllllllllllllllllllllllllllllllllllliilllllllltlltllllllllll
nmimimimmimmiiimmtmmmmtiiiuiitimin
I  Skrifstofur f Edduhúsi  1
i      Fréttasímar:
81302 og 81303     |
Afgreiðslusimi 2323
1  Auglýsingasími  81300
|   Prentsmlðjan Edda   J
|llltllllll|llllllllll|lllllllllllllllllll.1lllillMlllllllllllIII
36. árgangur.
Reykjavík, þriöjudaginn 13. maí 1952.
106. blað'.
Hæstaréttardómar í óeirða-
málinu fallnir, sumir léttir
Allmargir  þeirra gérðir skiIorSSsfoundnir
1 gær kvað hæstiréttur upp dóm í óeirðamálinu frá 30. marz |
1949. Eru þá liðin rúm tvö ár frá því dómar voru kveðnir upp í J
lindirrétti. Hæstiréttur breytti nokkuð clónisniðurstöðum undir- i
réttar, helzt í þá átt að létta nokkia dómana og ger.i nokkra ;
þez'rra skÉlorðsbundna. Forsendur dómsins munu ekki berast fyrr j
en á morgun. Dómarnir eru birtir hér á eftú', cg innan sviga \
eru settar dómsniðurstöður undírréltar, svo að menn geti áttað j
sig á breytingunum:
Akærðu Guðmundur Bjövg
vin  Vig'f ússon,   Hreggviður :
Stefánsson, Kristófer Stuflu
son  og  Sigurður  Jónsson
Kona í Reykjavík
Mutskörpust í
getraununum
Úrslit getraunastarfsem-
innar um síSustu helgi urðu
kunn í gærkvöldi og kemur í
ljós að kona ein í Reykjavík
hefir að þessu sinni orðið'
hlutskörpust og hlotið 1238
krónur fyrir kerfisseðil sinn.
Voru á honum ein röð með 10
leikjum réttum, þrjár raðir
með 9 leikjum og þrjár með 8.
Alls höföu f jórir raðir með
10 réttum og hlutu fyrir það
680 krónur í verðlaun. 17
höfSu 9 rétta og hlutu 160
krónur og 101 með 8 rétta og
hlutu 26 krónur.
ííalskur söngvari
Iieldur söngskemmí
anir í Reykjavík
ítalskur söngvari, Leonida
Bellon, er væntanlegur til
Iteykjavíkur um 20. mai, og
mun hann hs^da hér nokkrar
söngskemmtanir á vegum
Jóns St. Arnórssonar. Jón
dvaldist í ítalíu fyrir nokkru
síðan og komst hann þá í
kynni við söngvarann með
þeim árangri, sem hér er get-
ið.
Leonida Bellon er mjög
þekktur söngvari í heima-
landi sínu og viðar um heim.
Hann er hetju-tenór og hefir
sungið í öllum þekktustu
óperum ítalíu, m.a. Scala, en
síðasta árið hefir hann sung-
ið viS óperuna í Róm. Hann
kemur beint frá ítalíu, og er
fyrsti ítalski söngvarinn, sem
leggur leiS sína hingaS.
Óvíst er ennþá hvenær
fyrsta söngskemmtun hans
verSur hér, en sennilegt að
það verði í Gamla bíó, föstu-
daginn 23. maí. Einhvern
næstu daga verða leiknar
plötur hér í útvarpinu, sem
Bellon hef ir sungið ittn á.
eiga að vera sýknaðir af
kröfum ákæruvaidsins í máli
þessu, (Voru allir sýknaðir
í undirrétti nema Hreggvið-
ur, sem fékk 3 mánuði).
Ákærði Stefán Ögmunds-
son sæti fangeísi 12 mánuði.
Staöfesí er ákvæði hins á-'
frýjað'a dóms um sviptingu ]
réttinda  hans.   (Fékk   18 j
nián. í undirrétti).
Ákærði Aífons Guðmunds
son sæti fangelsl 12 mánuði,
en refsingu hans skal fresta
og hún falla niður eftir 5 ár
frá uppsögu dóms þessa, ef
skilorð VI. kafía laga nr. 19/
1940 verða haidin. Ákærði er
frá birtingu dóms þessa svipt
ur kosningarétti og kjöir-
gengi til opinberra starfa og"
annarra almennra kosninga.
(Fékk 6 mán. óskilorðsbund
ið í undirrétti).
Ákærði Jón Kristinn
Steinsson sæti fangelsi 7
mánuði. Hann er frá birt-
ingu dóms þessa sviptur
kosningarrétti og kjörgengi
til opinberra starfa og ann-
arra almcnnra kosninga. —
(Fékk 6 mán. í undhrétti).
Ákærði Magnús Jóel Jó-
hannsson sæti fangelsi 7
mánuði. Staðfest eru ákvæði
hins áfrýjaða dóms um frá-
drátt gæzluvarðhaldstíma
og sviptingu réttinda á-
kærða. (Fékk 12 mátt. í und-
irrétti).
Ákærði Stefnir Ólafsson
sæti fangelsi 7 mánuði. Stað
fest eru ákvæði héraðsdóms
um frádrátt gæzluvarðhalds
Skrúfa forotnadi af
jgvéiinni í fiugtaki
tíma og sviptingu réttinda
ákærða. (Fékk 12 mán. í
undirrétti).
Akærði Jón Múli ÁrnasDn
sæti fangelsi 6 mánuði. —
Hann er frá birtingu dóms
þessa sviptur kosningarrétti
og kjörgengi til opinberra
starfa og' annarra almennra
kosninga. (Fékk 6 mán. i
undirrétti).
Ákærði Magnús Hákonar-
son sæti fangelsi 6 mánuði. Framkvæmdum við byggingu áburðarverksmiðjuna í Gufunesi
Staðfest er ákvæði héraðs-  miðar vel áfram og er unnið að því að gera grunna hmna miklu
dóms  um   frádrátt  gæzlu-  verksmiðjubyggin'ga, sem þar á að reisa. Er unnið með stórvirkum
vatðhaldstíma ákærða. Refs lækjum og var Iiessi mynd íekin, er jarðýta hóf að grafa fyrir
ingu ákærða skal fresta og stærsta verksmiðjuhúsinu.          (Ljósm. Guðni Þórðarsonh
hún falla niður eftir 5 ár frá —______^_^_______^___^_________________
uppsögu dóms þessa, ef skil-
orð  VI.  kaf|a laga nr. 19/.
1940 verða haldin. (Hlaut 4
mán. í undirrétti).         i
Ákærði Síefán Sigurgeirs- j
son sæii fangelsi 6 mánuði.
Staðfest eru ákvæði héraðs- .
dóms  um  frádrátt   gæzlu-
varðhaídstíma og sviptingu j
réttinda  ákærða.  (Fékk 12
mán. í undirrétti).
Ákærði Garðar ÓIi Hall-
dórsson sæti fangelsi 5 mán
uði. Hann er frá birtingu
dóms þessa sviptur kosning-
arrétti og kjörgengi íil op-
inberra  starfa  og  annarra eða skemmdir urðu ekki.
almeniira kosninga. (Fékk 4
mánuði í undirrétti).
Ákærði Friðrik Anton
Högnason sæti fangelsi 4
mánuði, en fresta skal refs-
ingu hans og hún falla nið-
ur efíir 5 ár frá uppsögu
dóms þessa, ef skilorð VI.
kafla Iaga nr. 19/1940 verða
haldin. »,Fékk 3 mán. óskil-
orðsbundið í uudirrétti).
Ákærði Kristján Guð-
mundsson sæti fangelsi 4
máttuði.
Ákærði  Ólafur
sæti fangelsi 4 mánuði
ICaíalííiaflugvél F. í. var acS sækja sietkliisií
í E3orgari.es.  Flagmcniiirnir  skrámu^issi
Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi.
Síðdeg;"s~a sunnudaginn skeði sá atburður á höfninni í Borgar-
nesi, að skrúfa og framhluti hreyfils brotnaði af fliigvél, seni
var að hefja sig í'C flugs, kastaðist á flugmannaskýli vélarinnar
þraut gler þess og skrámaði flugmenhina ofurlítið. Önnur meiðsl
\ ur nokknð, og hörkuaöf all vai,
en  þá  myndast  mjög  sterku)
Það var síðdegis á súhnudag,
sem kona í Borgarnesi veiktist st"raUmur""'þarna.  Hinn  hvass':
mjög hastarlega, og var Flugfé-
lag íslands beðið að senda flug-
vél eftir henni og flytja hana
vindur á norðaustan og straun..
urinn gerðu mjög krappa báru;,
og  þegar  flugvélin  ætlaði  af
tilReykjavikur.Fórkatalinaflug hefja sig til fiugS; brotnaðl alll
TT_lívt  QnlfoX'í' KonrroX  i  Kflírn   oi»_   ¦'
; í einu skrúfan a vinstri hreyfl:,
og þeyttist í flugmannsklefann3
vélin Sólfax* þangað í þeim er
indum, og var Jóhannes Snorra
son flugstjóri.
Hvasst og kröpp alda
Allhvasst var eða um sjö vind-
stig, en ailvel gekk þó að setjast
á. sjóinn skammt frá hafnargarð
Jensson | inUm í Borgarnesi.
Nokkra stund tók að koma
(Fékk 3 mán. i undirrétti). J sjúklingnum út í flugvélina, og
Akærði Jóhann Pétursson
(Framh. á 7. síðu)
varð að flytja hann þangað á
bát. Meðan á því stóð óx vind
Byrjið strax að vinna að
kjöri séra Bjarna Jónssonar
Starf þcirra, som síuð'Ia vilja að forsotakjöri séra
Bjarna Jónssonar vígsIuMskups er hafið. Skrifstofa
Franisóknarflokksins, í Edduhúsinu vt«í Lindargotu,
voitir flokksinönnu-n og öðrum stuSningsmönnum
Iians alla þá fyrírgreiSstu sem þörf er á.
liistar fyrir meðmælendur inc3 franiboð! laans
liggja frammi í skrifstofunni og er flokksnsönnum
Iient á, ao' skrifa sig kið fyrsta á listana og veita séra
Bjarna þannig fullt og veroskuldað brautargengí. —
Tckio er á móti mcomælendum, fyrst um sinn kl. 4—7
í flokksskrifstofunni, og á skrifstofum Tímans dag-
lega frá kl. 9 að morgni til kl. 11 að kvöldi.
(Framhaid á 2. síðu.)
Glæsileg sýning
Gagnfræðaskóla
Akureyrar
Frá fréttaritara Tímans á Akuityr.
Gagnfræðaskóli  Akureyrai
hafði um helgina sýningu é
vinnumunum nemenda sinna
og bauð skólastjórinn frétta-
mönnum og ymsum fleiri gest
um, þar á meðal fjármálaráð-
herra, sem staddur var á Ak-
ureyri, að skoöa sýninguna,
Sýningin var mjög fjölbreytt
og yfirgripsmikil og vakti séi
staka   athygli  fatasaumur
stúlkna og bókband og smíði.
pilta.
Þorsteinn M. Jónsson, skóla,
stjóri, flutti ræ'ðu við þetta
tækifæri og ræddi verknám i.
skólum. Gat hann þess, að
vinnuverðmæti muna þeirra,
sem nemendur hafa gert í vet
ur, hafi verið metið til pen-
ingaverðs um 100 þús. kr. og
er það mat þó mjög hóflegt.
Gagnfræðaskóli Akureyrar er
mjög vel á veg kominn i verk
náminu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8