Tíminn - 14.11.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.11.1952, Blaðsíða 3
259. blað. . i, i i-j ' TÍMINN, föstudaginn 14. nóvember 1952. 3. Arni, JSálssen, fyrrverandi j prcfessor andaðist að heimili; sínu í IWftjlvík, föstudag-! ÁRNI PÁLSSON inn 7. nóv#23., '74 ára að aldri. | Með honum er til moldar genginn einnhinn sérkenni- j legasti J»fl0nlafeiir, sem uppi j hefir verið með þjóð vorri á samlega af höndum innt. fyrraio'Klúta- þessarar aldar,1 Hann var fjöifróður bóka- einn þeirra fágætu manna,' maður og hlaut þess að gæta sem sagnir myndast um, með til kosta í bókavarðarstarfi an þeir enn eru moldu ofar, hans. I-Iann var góður sögu- og lengi verður til vitnað, eft maður og víða mjög vel að ir að þeir ,grvi..þorfnir af sjón sér um bess lconar efni, enda arsviðinu, hættir að bregða talinri skemmtilegur kenn- stóiTfíðtriÚrir :rsvip yfir lág- ari. En miklu ætla ég samt að kúrul^gt umhyerfi. meir væri vert um manninn - ÁrriT' Palssori var fæddur sjáífan en verk hans. Hann 1:3. sept. 1878, að Hjaltabakka. var sern kunnugt er ágætlega Foreldmr,Jians voru Páll rnáli farin, qrðbragðið snjnllt prestu^Sgurðsson og kona og kjarnmikið, skapið rikt og hans, Áláfgrét Þórðardóttir, hugsunin skýr og snor. Þess- sýslumanns Guðmundssonar. ar-a eðliskosta gætti að sjálf- Páll ^igurðsson varð síðar sögðu einnig í ritsmíðum prestilr í Gaulverjabæ í Flóa haris. Þar var hann einn með og þar andaðist hann, 23 júlí al hinna snjöllu. En í orðræðu 1887. Þau síra Páll og Mar- var hann mar.na snjallastur grét eignuðust 10 börn, en ‘Hann var frábærilega hnytt- PRÓFESSOR dreif. Sú bók sýnir glöggt, hve '■ víðmenntaður Árni var og hví líkur snillingur hann var á mál og hugsun. Hann var frábær mælskumaður. íslenzk tunga lék á vörum hans og penna, kjarnmikil, litauðug Laridsbókasafnið haustið og hrein. Bjagað mál og 1911, en skipaður fyrsti bóka- vanburða hugsanir voru hon- vörður þar snemma árs 1919. um andstyggð. Hnyttiyrði Stundakennari var hann í hans eru mörg fyrir löngu sögu við Menntaskólann í landfleyg orðin, og ef til vill Reykjavík 1922—29, en skip- hefir hann orðið einna fræg- aður prófessor í sögu íslands astur fyrir þau, þótt honum við háskólann 1931—1943. hafi stundum verið eignað Hann átti við mikla fátækt þar meira en hann átti. að stríða allt til elliára. j Lífsskoðun Árna mótaðist Framan af ævi Árna var á árunum fyrir heimsstyrj- sjálfstæðisbaráttan aðalmál öldina fyrri, er hægfara fram íslendinga. Hann mun sókn var á fiestum sviðum snemma hafa skipað sér í og menn voru bjartsýnir á flokk með Heimastjcrnar- framtíðina. Hann mun hafa mönnum og haföi jafnan síð orðið fyrir drjúgum áhrifum an mikinn áhuga á stjórn- frá Georg Brandes, eins og málum. Hárin var ritstjóri fieiri íslendingar, enda Þjóðólfs írá því í ágúst 1911 minntist hann Brandesar vel og fram í janúar 1912. Síðar og rækilega _við lát hans í einkum1 hið sama ár var hann rit- Skírni 1927. Áhrif Brandesar eigi verða hér fleiri talin en inn í orðum, er honum tckst néfná"* þættl"’ um skáldin ’ stjóri Ingólfs- um skeið (4 má m.a. marka af því, hve 4, er til aldurs kcmust. Þórð- upp svo unun var á að hliða. .Tnnhnmssnn .Tó- blöð). Var han ritgerðir hans. Má ur, síðast læknir í Borgar- Hneykslun hans á glapyizku nesi, d. ...1922, Sigurður, síð- náungans og löðurmennsku, ast læknir á Saúðárkróki, d. ekki sízt í stjórnmálum, í harin þá stuðnings fráhverfur hann var öllu of- hánn Sigurjónsson og Einar maður „bræðingsins“, sem stæki og kreddum, fornum og Benediktsson. Þáttur hans kallaður var, en með honum riýuim, í hvaða mvnd sem um Snorra Sturluson og ís- var reynt að samræma kröf- vai% Hann var enginn trúmað 1910, Anna, gift Siguröi skáldi ræðu eða riti, var alltaf sterk ]endingasögur er gott dæmi ur íslendinga í sjálfstæðis- ur. Skynsemin var hans leið- Og lyfsála SÍgurðssyni frá og einlæg og margoft býsna um þaS, hversu Sturlunga- j málinu. Löngu síðar á ævinni arstjarna, og hann taldi Amaiholti, og Árni. Vai' Áini kátleg. Þetta vai eins og að gaga eg atburðir og personur ■ bauð Árni sig fram til þings, fijálsa hugsun og fijálsan sjöunda barnið í röðinni og ] drepa tittlinga með fa’.l- 1? aldar hfðu í huga hans ! en náði ekki kosningu. Hann rannsóknaranda aðalsmerki aðeins, ,9 (ára, er faðir hans hamri. Slíkum kröftum skaps Ritgerðin um Jón Espólín og! var of lítill starfsmaður til manria. Öllum meinlokum andaðisc‘fara nærri um muna og orðyísi hæfði sann- Arbækurnar lýsir afstöðu bess að verða. forustumaður - var hann andvígur og barð- þess að verða forustumaður i stjórnmálum og of sjálfstæð t>ví hai’t ge8"n _ vínsölu- ur í skoðunum til þess að banninu, er gekk í gildi 1. það, að írú Margrét hafi átt | arlega stórvægilegra viðfangs hans til sagnaritunar. Grein í stiöngjijj^Áifl jStiíða að koma efni en bjálfaleg og lágrisa in jvfáfgbeiYiUKfij; o0-- málvörn börnum sinum til þroska og' stjórnmálaskrif í Morgunölað lýsir brennandi ás°t hans á'verða góður flokksmaður, ían- 1915. Honum þótti sjálf- mehnM’tifP. b^ði var hún inu eSa Tímanum, svo ekki islenzkri tungu og jafn'enda urðu merkustu störf nm Sott að taka skál með sjálf mlMíl-'skörungur, átti sé.......................... nú minnzt á Þjóðviljann. brennandi hneykslun á”öll-!hans á öðrum vettvangi. |kunningjum sínum, líka góða að, svo sem bróður En ekki var það hans sök, um> sem af yankunnáttu, Árni hafði einnig mikmn sirinþBigurð sýslumann Þórð þótt viðfangsefni gæfist of hlrðuieysi eða bjálfahætti! áhuea á heimsmálum frá því arson, -enria voru börn henn- sialdan við hæfi._ En þótt hafa spillt eSa spilla tung-jer hann dvaldist í Höín, og ar gæ'dd •mikluiri hæfileikum stjórnmál væri Arna ljúft unni_ Þegar Arni lét af em- hefir ritað nokkuð um þau. tíi. riáriis-ög-að öllu atgerfis-í umtalsefni og raunar óþrot- bætti við háskólann, var það Hann las ýmis erlend blöð og var hann þá allra manna skemmtilegastur. En heims- styrjöldin' 1914—’18 var mik- ið áfall fyrir lífsskoðun Árna. eins og margra annarra. Nýj-; ar stjórnmálakenningar fengu byr undir báða vængi, , og nýjar stefnur hófust í mennska þótti honum oft ekki . bSkmeJnntum og öðrum list. a marga fiska. að staðaldi'i fram til siðustu stundar, en innlend blaða- fólkj -og þnrfti'þar eklri deig-; legt, var um margt annað ætian hans að rita yfirlit um ait að'hrýiiá. j gott að tala. Söguleg efni voru sögu ísiands frá um 1100 til Áfri'ý.PálssÐri varð stúdent oft þaulrædd frá ýmsum hlið 1500, en eigi varð neitt úr því. vorið 1897.: Sáma ár um haust' um. Einkum var honum tarat Var ’þaö efalaust mikill skaði’, a marEa nsKa. 1 ið hófhann nám í háskólan- , að ræða um Sturlungaöld. -þvi margar góðar athuganir Ar = ]a>sj „Scr n,r s„u 1 um' Arl11 val’ ml°8 úrii í Káúpmánnahöfn, lauk Þar-var hann flestum mönn- hafði hann gert í rannsókn-1, , l , , fl <mn a allar þær nylundur, og heimöþekiþrófi vorig 1898,'um kunnugri öllum hnútum um sínum 0g kennslu, um! 'Íí™ hSa h°nUm fannSt V6ra rá0Í7t úr iag&i'þýi næst stund á sagn-’og kunni frábærlega að rekja sögu þessa tímabils. Verður! Þaft „„M „f hrtknpn!J ■0,lum attum a hfsskoðun fræði, eri' laúk aldrei embætt- j þræði atburðanna, eins og þaS nu hlutskipti lærisveina naítp“6St JnfLf 0ókrnennt; sína. sem honnm var helSnr ispréfi/S’ör svo fíeirum, sem þeir lágu fyrir hans sjónum. hans að skila þeim arfi 1 TkvnbrSðá S dð“ur’ Þvi stundum hóíu riárir í Höfn af litlum Einna mest yndi hafði hann hendur þjóöinni. Þegar alltTffgv™gðskaId n°kkurs kvxðboga hja honum efrivfri: Gáfðsstýrkurinn þótti samt af að ræða um skáld- um þrýtur, eru það ekki bæk ^ færi dnlt mefhtð U“ framvmúu mála’ekkl aS~ álitlegur, en er hann þraut, skap. Hann hafði mjög næm- ur, heidur hið lifandi 01’ð, | ogbjrti Jatt eftir sig FleSr ' PjnS * landl’ heldnt‘ um gat tir beggja vona brugðið an smekk fyrir íslenzkum ljóð sem mestu máli skiptir. um, hvoft kleift reyndist að um og kunni ógrynni öll aí munu vinir Árna Pálss Þess; munu t. d. kannast við hina og kunni ógrynni öll aí munu vinir Árna Pálssoriar! “*ýu ? i E&' kynntist Arna fyrst, er halda náirií' áfram enn um 2 slíku og flutti kvæði af list. minnast við fráfall hans með 1 snmoane6u t>Lænngu nans a hann var orðinn prófessor, og til 3 ár;eSá lengur, því mörg Faðir hans, Páll Sigurðssori.: orðum skáldsins: !, æðr , .rin __g0mlU imun hann jafnan verða mér verður tcf áPlarigri leið. Eftir , var á sinni tíð talinn mikili „ * „ . . 1 - . - - , heimkdmú ^na frá Kaup- ræðumaður og hafði gáfu tiI,R*fan hans var ekkl Mtuð a Personulega kunnugur yms kynni gleymast ei. Hann var | mj0g hugstæður. Hann var blað mann'áh'ófn varð Arni að skaldskapar. Þessar gafur ... . .. . .... . sæta storfum, sem til fellu, mun Arni hafa erft fra hon-; fékkst við kennslu og blaða- I um, en að vísu á hærra stigi. j Og er það ekki þrátt fyrir tnennsku, en gerðist bókavörö!Áður var minnzt á ræöu-,allt óbrotgjarnasti minnis- ur við Landsbókasafnið 1911,!mælsku hans, en kunningjar fyrst aðstoðarbókavörður. en 1. bókavörður 1919. 1931 var hann skipaður prófessor í sögu við Háskóla íslands og gegndi því starfi til 1944, er hann fékk lausn frá embætti. Árni var tvilrvæntur, átti fyrst (1906) Kristínu Bene- diktsdóttur, sýslumanns Sveinssonar, systur Einars hans vissu, þótt lágt færi ann ars, að hann var líka ágætt skáld, ef hann vildi það við hafa. Hið rauða og ljósa gull skáldd^xparins var reyndar varðinn? Þorkell Jóhannesson. um höfuðskáldum sinnar tíð- ar og hefir ritað um þau af glöggum og næmum skilningi. Ýmis önnur menningarmál, saga þeirra og þróun, voru einnig hugðarefni Árna. Hann skildi gjörla, að hið bezta í íslenzkri menningu að fornu Árni Pálsson, fyrrverandi og nýju hafði ekki orðið til prófessor, lézt að heimili sínu, lítt sctt í djúp hugans, en það Laugaveg 11, föstudaginn 7. var þar, og af þeim fjársjóði nóv. síðast liðinn eftir tveggja sló björtustum glampa á til- ara legu og miklar þjáningar. Hann var fæddur 13. sept. 1878 á Hjaltabakka í Húna- í einangrun og fáfræði, held- pr. hafði það skapazt sökum frjórra erlendra menningar- strauma, ,er bárust hingað með lærðum mönnum. Hon- um var því umhugað, að ís- lendingar héldu áfram að svör hans og orðræður Árna Pálssyni auðriaðist skálds. Þau skildu samvistir. ek^i að semja 'mikil ritverk. vatnssýslu og varð því rúm- Siðar (1928) gekk hann að,Kjör hans lengi framan af lega 74 ára að aldri. Foreldrar eiga ’eftírlifandi konu sína,' ævi voru lítt til þess fallin hans voru síra Páll Sigurðs- Finnbjöfglí Kristófersdóttur. I að stuðla að slíku, enda mun ' son. síðast prestur í Gaul- Þau eigriúðust 5 börn, sem öll,hánn ekki hafa haft ríkt verjabæ, nafnkunnur ræðu- á, að annars væri hætta á of eru áiífi.Tt'fy'S | mikill að vallarsýn, stórskor- ; inn og ekki fríður, röddin mik il og auðug af blæbrigðum, skapsmunirnir ríkir, og sást glöggt á honum, hvort hon- um líkaði vel eða illa. Þ?gar liann varð prófessor, stóð svo á, að flest, er ritað hafði ver- ið um þjóðveldisöldina, var að verða meira eða minna úrelt sökum nýrra rann- sókna á heimildargildi forn- sagnanna og um hina nýrri tíma hafði fátt verið ritað í samfellu. Árni hafði því tek- ið að sér örðugt starf, og var engin von til, að hann gæti stunda nám við erlenda há- urið allan þann akur jafnvel. skóla, þótt Háskóli íslands En þegar hann vék aö efnum, hefði verið stofnaður, og benti upplag til þrásetu við skrif- ' skörungur, og Margrét Andrea mikilli einangrun samfara menningarhnignun. Árni hefir samið fjölda rit- Héruhefö‘döng saga rakin borðið. Honum var eðlilegra i Þórðardóttir sýslumanns Guð veriðiíIistUtM máli, enda fljótt 'að ræða um fræöi sín og önn! mundssonar. Föður sinn yfii’Hdriðú'fevö sem verða villlur áhugaefni við kunningja! missti Árni ungur (1887), en gerða um margvísleg efni. í fáofÓW 'i. 'hílriningargrein. sína og nemendur en skrifa móðir hans lézt hjá honum J Hann samdi og Miðaldasögu Sjálfsa^íðft-ééttí langt mál um þau. Allmörg ár var. i hárri elli. Hann var settur, handa æðri skólum með Þor- ritahaflsS. þúnn þátt af ævi-jhann ritstjóri Sldrnis og rit-; til mennta og varð stúdent; léifi H. Bjarnasyni, og kom sögu Árná ’Pálsonar, sem nú jaði í hann nokkrar greinar,! 1897. Hið sama ár sigldi hárin , hún út árið 1925. Hann var var stuttlega að vikið, og sumar ágætar og allar vel rit til Kaupmannahafnar og tók; ritstjóri Skírnis 1921—29 og bætalriargu víð, sem hér erjaðar, svo sem hans var hátt- i próf í forspjallsvísindum við j 1931—32 og einn af ritstjór- sleppt. Ýmsum mönnum er.ur. Þátt átti hann í að semia háskólann þar 1898. Síðan ías, um Vöku. Árið 1935 gaf hann svo farið. 'áð ihri þá er lítið kennslubækur í mannkyns- annað a® -segja en það, sem 'sögu handa gagnfræða- og hann sagnfræðí mörg ár í Höfn, en lauk ekki prófi. Heim ráða riíá' áf’starfsferli þeirra. jmenntaskólum. Árið 1947 varitil íslands kom hann 1903 og fékkst síðan við kennslu, rit- störf og bókavörzlu. Hann var Arna Pálfeýiii var annan veg út gefiö safn af ritgerðum farið.>luÍÆttTbættisverk hans hans, Á víð og dreif. Eru þar voru sjáifáá’gt vel og sóiria-' samán. komnar allaf helztu út Urvalsljóð Matthíasar Jochumssonar, og þegar hann var hátt á sjötugsaldri, tók hann saman úrval ritgerða slm honum hafði unnizt tóm til að rannsaka og íhuga, brá fyrir sömu snilldartökunum sem mönnum eru kunn af rit um hans. Munum við, nem- endur hans, lengi minnast þeirra stunda. Prófessor Árni var tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Kristín Benediktsdóttir, en hin síðari Finnbjörg Kristó- fersdóttir frá Vindási á Landi, Jónssonar. Lifir hún mann sinn ásamt fimm börn um þeirra, öllum uppkomn- um, og vildi ég meg.a færa þeim innilegustu samúð sinna, og voru þær gefnar út; mína. settur aðstoðafbökavörður við ’ 1947 undir nafninu A víð og Jón Jóhannessón.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.