Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 14. desember 1952. 285. blað. jíill }j PJÓDLEIKHUSIÐ T ©PAZ Sýning i kvöld kl. 20.00. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11.00—20.00. Tekið á móti pönt- unum í síma 80000. Tígrisstúlkan (Catlive Girl) Hjög skemmtileg, ný, amerísk | frumskógamy.nd, byggð á spenn I andi sögu um Jungle Jim, kon- [ ung frumskóganna. Johnny VVeissmuller. Buster Crabbi. Sýnd kl. 3, 5, 7 cg 0. leikfémg; REYKjAVÍKUR^ Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiöasala frá kl. 2 í dag. Næst síðasta sýning fyrir jól. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ AUSTURBÆJARBIO M© NTANA Mjög spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Alexis Smith. ' . Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin sprenghlægilega gaman- mynd með: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trggger gngri Hin spennandi kvikmynd í lit- um með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. NÝJA BÍÓ TJARNARBfÓ Vurist lögreglunu (Spare a Copper) Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd með grínleikaranum og i banjóspilaranum: j George Formby. Aukamynd: Claude Thornhill og hljómsveit hans spila dægurlög. Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI — Hver var að hUeja? Ótrúlega fjörug og skemmtileg ný, amerísk músík og gaman- mynd tekin í eðlilegum litum. Donald O’Connor. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Óskar Gíslason sýnir: AGIRND Hin mjög umtalaða og marg umdeilda mynd: Leikstjóri: Svala Hannesdóttir. Tónlist: Reynir Geirs. Aðalhlutverk: Svala Hannesdóttir, Þorgrímur Einarsson, Knútur Magnússon, Sólveig Jó- hannsdóttir, Óskar Ingimarsson, Stcingrímur hórðarson, Karl Sig urðsson. Bönnuð innan 16 ára. Klukkan kallar Sýnd í örfá skipti vegna mikill- ar aðsóknar. Sýnd kl. 9. Elshu Rut (Dear Ruth) Hin sprenghlægilega gamanfynd gerð eftir samnefndu leikriti. — Framhald myndarinnar verður sýnt eftir áramótin. Joan Cauifield, Wiiliam Holden. Sýnd kl. 3, 5 og 7. GAMLA BÍÓ Fortíð hennar (My Forbidden Past) Amerísk kvikmynd af skáldsögu Polan Banks — framhaldssögu í vikubl. ,.Hjemmet“ í fyrra. Robert Mitchum, Ava Gardner, Melvyn Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alheiinsaneistariiin íþróttaskopmynd. Aðalleikari: Jón Eyjólfsson. Aukamynd: Frá Færcyjum o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Reykfavíkuríeviai- ígri Rakkaha'æðru Sýná kl. 3. ÁRtBAADI E Ii AÐ GREIÐA BLAÐGJALDIÐ F Y R I R aramot Kötiuriaaat og tttúsin Teiknimyndasyrpa Sýnd kl. 3. TRIPOLI-BÍÓ Petaingafulsat'ar Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd um baráttu banda- rísku ríkislögreglunnar við pen- ingafalsara, byggð á sannsögu- legum atburðum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnáð innan 16 ára. i Gög og Gohhe í Sit'hus Sýnd kl. 5. RANNVEIG ÞORSTEIN SDÓTTIR, héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, síml 80 205. Skrifstofutlml kl. 10—12. >♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦4 Blikksmiðjan GLÖFAXI Hrauntelg 14. Síml 7236. mii—í Islendingaþættir (Framhald af 3. síðu.) ajtburðum li'ðna tímans og lofa gestinum að heyra vís- j ur og kvæði. En Sigfús kunni ^ ógrynnin öll af kveðskap,' einkum þó lausavísum og vissi um tildrög þeirra og höf unda. Átti hann mikið safn i vísna í handriti. Frásagnar stíll hans var skemmtilegur og duldist ekki, hversu hann . var skarpgreindur maður.' Kímnigáfa hans var líka á- berandi, en laus við allt hnjóð , og kerskni. Ég hygg því að svo verði um marga, að minn | isstæðar verði þær stundir, er ' rætt var við Sigfús í Forsælu- dal og lilustað á þennan kempulega og skarpgreir.da bónda. Sigfús í Dal, en svo var hann jafnan nefndur af okk ur sveitungunum, var maöur listrænn og fjölhæfur. Ytri aðstæður sniðu honum stakk fátæks bónda. En hann var harðger og flíkaði lítt eigin tilfinningum. Hann var og ó- hnýsinn um annarra hagi og blandaði sér lítið í almenn mál sveitar sinnar. Jörðin hans og lieimilið var hans vígði reitur, sem hann helg- aði kraftana meðan þeir ent- ust. Sigfús var óvenju vin- sæll maður og mikils virtur af öllum, sem til hans þekktu. Persónuleiki hans var hreinn og framkoma öll óumdeild. Hann var jarösettur í heimagrafreit að Forsæludal að eigin ósk. Þar í dalbotn- inum hafði hann lifað og starfað og þar vildi hann hvíl ast að enduðu æviskeiði. Og okkur samferðamönnunum finnst svo eðlilegt að hugsa áfram til Sigfúsar í Dal, enda þótt hann hafi nú flutt yfir á það tilverusvið, sem okkur öllum er hulið í þessu lífi. En Vatnsdalurinn mun geyma jarðneskar leifar hans innst í faðmi sínum undir grösug- um hlíðum og við vögguljóð árinnar í gilinu. 20.11. 1952. Grímur Gíslason. Erleiií yflrlit (FramhAld af 5. síðu.) friðinn undanfarin ár. Vegna þess, að lýðræðisþjóðirnar höfðu yfir- burði á því sviði, hafa árásarmenn ekki talið árás álitlega. Þetta breyt ist, þegar jafnvægi skapast á þessu sviði, en það verður vitanlega fyrr en síðar. Þá eykst árásarhættan að nýju, ef ekki verður áður búið að skapa jafnvægi á öðrum sviðum hernaðarins. Þess vegna er lýð- ræðisþjcði(num það nauðsynlegt, ef friður á að haldast, að hafa ekki vanrækt varnir sínar í þeim efn- um þann stutta tíma, sem kjarn- orkusprengjan kann að eiga eftir að tryggja friðinn. Lloyd C. Douglas: I stormi lífsins 80. dagur. íika, að okkur hefir orðið sundurorða. Ég sá það á svip henn- ar áðan. Ég ætla heldur ekki að taka alla sökina á fnigr‘. Hann hafði litið í stór og skær augu hennar undrandi á skarpsbyggni hennar, og svo hafði hann hlegið Jiátt. Og nú, þegar hann minntist þessa, hló hann aftur háttj • . „Hvað hlægir ykkur svo mjög?“ spurði Joyce, um leið og þjónninn drö.fram stóla þeirra. . „Það er löng saga“, sagði Helen glaðlega'. „En ég gét' eltki hiustað á hana aftur, svo að þið verðið að faræ á- mis við hana.“ .... Nancy virtist ráðvillt. Og hann hafði undir lí'iðri gámán af því að sjá vandræði hennar. „Við erum búnar aö panta alla réttina nema ábætánn", sagði Joyce. „Um hann getið þið valið að ; Vil‘cr.7TV.' ", „Segið okkur nú eitthvað af dvöl ykkar í Eyrópu“, sagði Nancy við Helenu. „Ég er alltaf að vona, að méúgéfist fæfi á að fara þangað eitthvert næsta sumar, ög frlér þýkit svo gaman af ferðasögum.“ En hvað.hún hafði sagt vel frá því, sem fyrir augiip .bar og áhrifum þeim, sem hún hafði orðið fyrir af kynniun vio fólk í Evrópulcndum. Margar þær borgir, sem—hún lýsti, þekkti hann líka af eigin kynnum, en hann tók eftir því, aö hún hafði veitt mörgum hlutum athygli, sem fram hjá honum höfðu farið. En hvað hún ræddi aí mikliím fjalgíeik og inniieik um litlu börnin. „í Assisi eignaðist ég nokkra ágæta kuriningjaTlítiííi-búð“, sagði hún. „Ég kom oft í þessa búð og gekk um. SÖmu. götuna og bar alltaf á mér einhverja smápeninga til að greiða smá- varning og til að gefa börnunum. Áður en ég vissi af var mér farið að bykja svo vænt um litlu börnin, að ég fór í þetta hverfi án þess að eiga þangað nokkurt sérstakt éíilldi og milli mín og barnanna myndaðist hin bezta vinátta. Og einn daginn varð María litla, sem var aðeins þriggja ára gömul sjúk. í þrjár vikur hékk líf hennar á bláþræöi, For- eidar hennar voru mjög óttaslegnir, og þar sem ég hafði ekkert sérstakt við að vera þessa daga, fór ég og heimsótti þauHún gerði hlé á sögu sinni og losaði um lítinn silfur- kross á brjósti sér. „Móöir Maríu litlu gaf mér þennan kross, þegar ég fór frá Assisi.“ Litli krossinn gekk frá manni til manns kringum borðið, og þegar Bobby tók viö honum, fann hann, að hann var iielgur gripur. „Ég vildi ekki taka við honum, hélt Helen áfram, „því að þetta var mesti dýrgripurinn, sem konan átti. Krossinn hafði verið blessaður af páfanum sjálfum þegar konan sem ung ttúlka á hinu helga ári 1900 hafði farið pílagrímsför til Rómar.“ „Jæja, þess vegna berðu þá alltaf þennan litla kross“ sagði Joyce. „Finnst þér hann færa þér gæfu?“ Helen brosti. ;,Ef til vill“, sagði hún. „Að minnsta kosti kann ég betur við hann en alla aðra skartgripi sem ég á.“ „Það er oíur skiljanlegt", sagði Nancy. Joyce var enn undrandi á svip. „Þú hlýtur að hafa orðið sannkölluð hjálparhella fjöl- skyldunnar, meðan á veikindunum stóð, fyrst ’ konan gaf þér slíkan dýrgrip. Lofaðu okkur að heyra niðurl^g, spgppnr ar. Hvað gerðir þú fyrir fjölskylduna, meðan María. var sjúk? Hjálpaðir þú til við heimilisstörfin? Varstu kannske hjúkr- unarkona? Haltu áfram góða. Segðu okkur betur frá þessu.“ Þegar hér var komið hafði hann ekki getað setið á sér lengur. Áður en hann vissi af hafði hann rétt upþ"liöriöiriá ’í andmælaskyni. „Nei, nei, Joyce. Við skulum ekki neyða frú Hudson til.að segja okkur meira.“ Hann varð sjálfur hálfsmeykur við þessa frammítöku sína. „Þetta er skrítið. Hvers vegna má hún ekki segja okkur söguna á enda?“ Hann hafði snúið sér að Helenu og spurt hana varfærnis- lega: Framkvæmtlabanki (Framhald af 5. síðu.) armálum séu í sem beztu samræmi við þjóðarhag. Þetta hlutverk getur bank- inn haft með höndum, án þess að um sé að ræða al- menn höft á fjárfestingunni. Það er eðlilegt að þessi stofnun fái sem stofnfé og starfsfé það fé Mótvirðis- sjóðs, sem tækt er eða tækt verður til útlána. Menn óska þess að sjálfsögðu, að fé Mót virðissjóðs haldi áfram að vera lyftistöng fyrir atvinnu líf þjóðarinnar í framtíðinni. Þau fyrirtæki, sem njóta fjársins í fyrstu umferð, munu endurgreiða það á sín um tíma. Féð er því hægt að pota í framtíðinni til nýrra fr-amkvæmda. • Þótt talsvert fé hafi verið itekið úr Mótvirðissjóði til i þess að greiða með kostnaö við virkjanirnar tvær við Sog og Laxá og byggingu Á- burðarverksmiðjunnar, þá hefir meiri hluti fjársins ó- beint verið notaöur þannig, að bankarnir hafa aukið út- lán sín. Frá því í árslok 1949 og til septemberloka 1952 nam aukning útlánanna 524 milljónum króna (úr 904 í 1.446 millj. kr.). í september lok 1952 nam Mótvirðissjóð- urinn 224 millj. kr. Verður 'nánar rætt um þetta atriði * síðar. J Gert er ráð fyrir, að erlend ; lán yrðu einkum tekin til j framkvæmda. Mundu þau þá vera í verkahring þessa ' banka, og hann því taka Iþau. Þess má geta, að á síð- . ustu árum hafa í nái'nni sam vinnu við Alþjóðabankann risiö upp bankar svipaðs eðl- is í öðrum löridurri. Ástæða þessara samvinnu er meðai annars sú, að óhægt er fyrír stofnun eins og Alþjóöabank ann, að lána fé í framkvæmd ir, sem á hans mælikvarðá eru smávaxnar, eins og t. d. flestar framkvæmdir í land*' búnaði. Kýs hann því heldúr að lána slíkt fé fyrir milli- göngu stofnunar, sem getur rækt það hlutverk, sem Al? þjóðabankinn. annars telur sig eiga að rækja gagnvart lántakanda. Er hér einkum átti við það, að Alþjóðabank inn setur nokkur skilyrði fyr ir lánum sínum til trygging- ar því, að þau komi að sem beztum notum þeirri þjóð, sem lánin tekur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.