Tíminn - 05.02.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.02.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, íimmtudaginn 5. febrúar 1953. 28. þiað- l. "■V.l. PIÓ'DLEIKHÚSID STEFMMÓTJÐ Sýning í kvöld kl. 20.00. SKEGGA-SVEINN Sýning íöstudag kl. 20. T OP AZ Sýning laugard. kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Símar 80000 og 82345 REKKJAN Sýning að HELLU á Rangár- völlum laugardaginn 7. febrúar kl. 20.00. Sýning að SELFOSSI sunnud. 8. febrúar kl. 15.00 og 20.00. < Anna Eucasta Sýnd kl. 7 og 9. Allt á öðrutn endtmmn Sprenghlægileg mynd með: Jack Carlson. Sýnd kl. 5. NÝIA BÍÖ Þú ert mér allt (Xou are My Everything) Dan Dailey, Anne Baxter Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÖ — HAFNARFIRÐI — Trompetleiharinn Amerísk músík- og söngvamynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laureen Backer, Doris Day. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBIO Óskar Gíslason sýnir „ÍCIRVD- Vegna fjölda fyrirspurna verður myndin sýnd í kvöld og annað kvöld kl. 5, 7 og 9. Leikstjóri: Svala Hannesdóttir. Tónlist: Reynir Geirs. Leikarar: Knútur Magnússon, Þorgrímur Einarsson, Svala Hannesdóttir, Karl Sigurðsson, Óskar Ingimarsson, Steingrím- ur Þórðarson, Sólveig Jóhannes dóttir o. fl. Bönnuð innan 16 ára, Alheims- íslandsmeisturinn íþróttaskopmynd Aðalhlutverk: Jón Eyjólfsson. Aukamynd: Frá Færeyjum o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bilun gerir aldrei orð á und-. an sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f., Sími 7601. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKDR.' Góðir eiginmenn sofa heimu \ Gamanleikur i þrem þáttum eftir Walter Ellis. Leikstjóri: Einar Pálsson. Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson. Sýning annað kvöld, föstudag, kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. AUSTU RBÆIARBÍÓ Dœturnar þrjár Í The Daughter of Rosie O’Grady Vegna fjölda áskorana verður þessi afar skemmtilega og skraut lega dans- og söngvamynd í eðli legum litum sýnd í kvöld. Aðalhlutverk: June Haver, Gordon MacRae, Gene Nelson. Sýnd kl. 5 og 7. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ Allt fyrir upphefðina (Kind Hearts and Coronets) [Heimsfræg verðlaunamynd, sem jhvarvetna hefir hlotið gífurlega j aðsókn og vinsældir. Aðalhlutverk: Dennis Price, Valerie Hobson og Alec Guinness, sem leikur 8 hlutverk í myndinni. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ^ GAMLA BÍÖ Falda þýfið (Cry Danger) Spennandi, -ný, amerísk saka- málamynd eftir sögu Jerome Cadys. Dick Powell, Rhonda Fleming, William Courad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára.! TRIPOLI-BÍÖ Éy var ameríshur njósnuri Ann Dvorak, Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Langt inn í liðna tí«$ (Framh. af 4. síðu). skemmt. Skagafjörður á sér tvímælalaust margan lifandi og dauðan langtum snjallari en liöfund þeirra vísna, sem þarna þirtast og ekki kann ég annað né betra eftir Baldvin Jónsson, svo að ég viti, er mér næst að halda, að hærra hafi hann ekki risið. En þarna er einn höfundur, sem gaman er að. Er það ísleifur MARY BRINKER POST: Anna Jórdan 23. dagur. að þeir komast til borgar með gull í pckum sínum, unna hláturnáma. Þættir hans úr Leirunni, þar sem þeir tal- ast við Jón grásleppa, fróm- ur og nafni hans, Sólarhring- ur, og eins uppteknir tals- mátar Vilhjálms á Stóra- Hólmi eru sprenghlægilegir, þeir kynnu einnig að duga sem skýring á mörgum kulda svörum annarra manna, af því að víðar eru hvassar tung Gíslason. Hann er hreinasta þejr S£r engrar hvíldar, fyrr en öllu hefir verið eytt. Þeir eru orðnir mjög þytstir af stöðugum gullgreftri og þeir munu snúa andlitum sínum i átt að Ægissíðu til að slökkva þann þorsta.“ Móðir hennar haffli á réttu að standa. Á hverju kvöldi voru salarkynnin Ægissíðu þéttsetin gullgrafarmönnum, sem eyddu fé eins hratt og þeim var unnt; eins og þeim væri mikið í miin: að losna við peningana sem fyrst, svo þeir gætu á ný^haldið til gullsvæðanna að hætta lífi sínu við að grafa eftir mciru. Tónlist heyrðist frá píanóinu, drukknar raddir sungu, hrópuðu og þrumuðu blótsyrði allt fram á morgna. Innan ur en í Leirunni forðum og um þennan hávaða heyrðist stundum brothljóð í glösum, jafnvel beitt við börn. eða að stólum var velt. Stundum heyrðust kvenmannshróp. Eitt er eftirtakanlegt viðjAnna hlustaði á þessi margþættu hljóð, sem bárust til ritsmíðar aljlýðumanna atlt .hennar að neðán, þangað sem hún lá í rúmi sínu. Mæja fram á síðustu tíma, en það hlustaði líka, milli.þess hún hóstaði. Hún hafði mjög stríð- er orðfæri og frásagnarhátt- an hósta. ur þeirra, sem oftast er til j Móðir þeirra hafði nú minni tíma til að skipta sér af fyrirmyndar, hvort sem illar systrunum en áður, Öðru hverju var hún samt vön að líta kennslubækur eða slæmir inn og grennslast eftir líðan Mæju og gefa henni skammt af kennarar hafa spillt lærðu ^ beisku meðali, sem kom henni til að grípa andann á lofti, en bætti ekki kvefið. Kittý hafði tvo þjóna nú. Hún hafði mönnunum, sem betur ættu að geta. Má þar til dæmis nefna greinarkorn eftir Þor- björn Þórðarson lækni, mæt an mann. Hann gerir, þrátt fyrir skólagöngu og ólík kjör, engu betur en þeir aðrir höf- undar bókarinnar, sem hafa enga bendingu fengið frá öðrum en kolugum kerling- um og jafningjum þeirra um það, hve orðum skal haga. Gestrisið fólk varð fegið, þegar það heyrði barið að dyr um. .Þó munu öllum hafa þótt þeir gestir virðulegri, sem komu nokkurra erinda en hinir, sem héldu sér uppi á flakkinu. Hvorn flokkinn fyllir svo þessi bók? Ég ætla að hún leggi erindi sitt fram í lokin, eins og reikn að dæmi, með þætti Þóru G. Guðmundsdóttur. En boð- skapur hennar er sá, að ó- happajörðin, sem segir þar frá í upphafi, er í lokin orðið ástsælt heimili með góða af- komu og tryggð viö torfuna. Fer þá vel, ef svo má að sönnu enda. Óska ég svo Kristmundi Bjarnasyni í Sjávarborg, og öllum þeim, sem hann hefir kynnt fyrir mér sem skrif- andi menn og fræöavini, hinna beztu heilla með starf semi sína, hvort sem þeir því ekki annað aö gera en ganga um veitingastofuna og sjá til þess, að þjónarnir létu ekki vanta í glösin, og að drykk irnir væru greiddir samstundis og óróaseggir væru fjar- lægðir. Anna lét ekki sjá sig í veitingastofunni og neitaði að dansa, þegar möðir hennar fór fram á slíkt við hana. Hún vann löngum í eldhúsinu og þ’voði glös, auk þess sá hún um það, að alltaf væri til nægur viðbítur með bjórnum. En eitt kvöldið leysti móðir hennar af henni svunturia og ýtti henni af stað, jafnframt hún sagöi: „Fyrst þú vilt ekki dansa, þá getuifðu aljteins fariö fi’am og sungið. Þeir eru að kalla eftir skemmtiatriðum. Mæsa er frammi. Hún mun leika fyrir þig“. Anna þráaðist við og leit skarplega til móður sinnar. „Ekki nema þú látið mig hafa helminginn af þeim psningum, sem kastað veröur til mín“. Kittý virti dótfur sína gaumgæfilega fyrir sér, siðan hló hún nokkuð dimmt. „Þá segjum við þaö, .dóttir ,góð. Ef til vill verður þú eins gljúfrin í viöskiptum, er tímar líöá, og móðir þín“. Anna þurrkaöi af höndum sínum á handklæðinu, strauk hárlokkana, sem losnað höfðu við uppþvottinn, braut upp ermarnar á hvítu blússunni sinni, svo að mjúklaga og hvit- ir handleggir hennar komu í ljós. Síöan gekk hún fram í salinn, tignarleg í fasi. Það var þéttsetið við barborðið og þéttsetið við litlu kringlóttu borðin. Mæsa var í eldrauðum satínkjól, sem var svo fleginn, aö brjóst hennar komu í ljós. Hún sat við píanóið og sumir gestanna höfðu safnazt í kringum hana, svo Anna kom varla auga á hana. Hún kom lauslega við öxl eins gestsins við píanóið, þrekvaxinn, og svipmikinn náunga með stíft skegg. Gullgrafarinn hló stutt og hneigði sig djúpt um leið og hann rýmdi fyrir henni. Anna og Mæsa horfðust í augu. Mæsa brosti til hennar, en augnaráð' hennar skerpist við að sjá þessa fimmtán ára stúlku, sem hafði svo mjúkan líkama, svo hvíta húð og rjóðar varir. Og hárið, þaö var eins og eldur. Fyrir ekki svo löngu hafði hún verið smákrakki, sem -orkaði Svarta ófreshjan | Johnny Sliefficld sem Bomba. Sýnd kl. 5. RANNVEIG ÞORSTEINSDÖTTIH, héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, simi 80 205 Skrifstofutíml kl. 10—ll’. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Siml 5833. Heima: Vitastíg 14, ætla sér að flytja áróður fyr-jþannig á þessa drottningu hjá Konsídínu, að hún vai*ð ir sveitavjst eða aðeins að^mjög sorgmædd og tölug um hinn glataða hreinleik siim. halda til haga fróðleik frá En nú hafði krakkinn vaxið. Hún var oröin fögur, og í fyrri tíma. hverri fagurri konu sá Mæsa haröan keppinaut. Sigurður Jónsson, „Leiktu Fuglinn í fjörunni, Mæsa“, sagði Anna. frá Brún. „Hvar hefir þú verið allan þennan tíma vinkona“, draf- aði í Mæsu. „Þú hefir ekki komið til Ieikhússins svo 'árum skiptir“. „Mamma hefir bannað mér það“, sagði Anna. Henrii h H , ■ I ■ , 11 Idð illa að sjá Mæsu, einsog hún var nú. Hún hafði veriö U t I I | O S \ | fögur eins, og drottning, og hún hafði verið þýðlynd og 1 Ijelskuleg. Nú var hún tekin í andliti og óeólileg-a granri- Imeð húsnúmeri nýkomin. | jholda, andlitsfarðinn gat ekki dulið hið raunverulega út- i Ennfremur mikið úrval i ht hennar. Rödd-hennar fól einnig i sér grófleika. sem RmuniiuuuHiuuuui 1 af eldhús- og baðherberg- | I islömpum. Sérstaklega i Anna hafði ekki orðið vör við áður. „Jæja, kannske þú sért orðin of gömul til þess“. Mæsa hló | vilj um við benda á lampa, I biturlega. I sem eru mj ög hentugir í \ 1 útfh-ús, kosta aðeíns kr. | f 35,75. i \ Véla og raftækjaverzlunin, | Þú ert að verða mjög fullorðinsleg, vinkona. Vera má að móðir þin haldi aö þér kunni að detta ýmislegt í liug við slíkar heimsóknir“. Hún hló enn og brá fingrum sínum um nótur hljóðfæris Tryggvagötu 23 Sími 81279. ijins og lék kjarna iagsins. Gullgrafararnir í kringum píanó i ið nlöppuðu saman höndunum eftirvæntingarfullir. Og bég tatiuiiixuTmiiiiiiiiiiiaiikiiKtiiiiiiiiiiiuiiiciiiiiMKtnnte *' .. ar Mæsa hafði leikiö fyrstu laglmuna, hóf Anna songmn. Rödd hennar var ekki þýð og dreymin, eins og rödd Mæju, en hún hélt laginu vel og var lág og hlý og aðhæfðist vel hinu unga andliti^ennar og mjúklaga líkama. Þögn sló á í salrium. Og er hún hafði lokið við að syngja fyrsta erindiö, störðu allir til hennar og hlustuðu. Hún virti áheyrendur sína fyrir sér með litilsvirðingu. Síðan • ■ T' Í IVI I N N' ”• tfughjáit í TítttaHunt • KiiiijXlii^^f^UPOlVlipHnfOÍÍiiÍ-NílÍÍ^ÍÍiNiiiÍiiÍÍ #

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.