Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 3
45. blað. TIMINN, miðvikudaginn 25. febrúar 1953. -7“ “7 ilenclirLgalDættir Fimmtugur: Halldór Guðmundsson 4.hyeí-jum1:d;egi eiga marg- ir menn afmælisdag. Þeir hafa*j 'þá: bætí einu ári við starMerjþjsihn. ,hér á jörð- inm,. .Margjr, staldra við á af- mæiisdagjnn sinn og líta um nxl, og þeir eru til, sem þá og síðar bera höfuð halt, og -einblína á liðna tímann — lifa í endurminningunum. — Aiíjrir stara. inn í móðu fram- tíðarinnar, og reyna að sjá hvað sin bíði þar. viljann, sem ævinlega var þeim samferða, eru þér færð ar þakkir nú á tugafmælinu. Ég veit að í dag staldrar Halldór við og litur um öxl og brosir. Hann brosir brosi hins ánægða manns, sem er sér þess meðvitandi, að hafa tekið virkan þátt í fram vindu heildarinnar, og getáð með því létt oSrum lífsstritið. En þótt Halldór líti um öxl i dag, þá varir það stutta Fleiri eða færri þurfa að stund, og höfuðið verður færa aimælisbörnunum þakk -ir og óska þeim til hamingju. -Á hveTSdágsalmælisdögum, elcki halt á eftir, því Halldór er einn þeirra manna, sem á- vallt horfir fram á við, og lít- iiiiimiimumuiiiimiiiiiiiuuiiiuiiniimiiiiiiiiiiiiiiiua sem köma árlega, eru færðar ur nðeins á liðna tímann til iþakkir fyrir síðustu 52 vikurn' Þess, af honum að geta dreg- -ar og óskað til hamingju á næstu 365 dögunum, en á tugafmæli þá eru afmælis- barninu íærðar saman safn- aðar ttu-ára þakkir, og hon ið lærdóma fyrir framtíðina. Halldór lítur ekki á það, sem framundan er, til þess að reyna að sjá hvað sín bíði, þess þarf hann ekki. Hann Fjársöfnun i Kvennadeild Slysa; ivarnafélags ís- ilands í Reykjatík i \ Minnisblað yfir nokkr- i i ar vörutegundir sem i I vér höfum á boðstólum ; i I ;um óskað til hamingju 3650;hefir sáð hinu góða sæði, og 'daga fram í tímann. Það erl^ann veit hvað upp af þvíj því sitt hvað hversdagslegir)vex- Hann hefir ávallt lagt. árlegir afmælisdagar eða tug s*£ r verk sín, Unnið að þeim afmælisdagar, enda nefna blöðin aldrei þá hversdags- legu, nema kóngar eða for- setar eigi í hlut. af alhug og óskiptur, og á- vallt með það sjónarmið fyr- ir augum, að Iáta það ekki einungis koma að notum á liðandi stund, heldur leysa . . . . . .. ,T þau líka og jafnframt þann- f. I dH á emn bond! Vopn- f hendi að árangurinn f fr komi að fyrir framtið- bondi,.Guðmundsson a As- ina brandsstöoum er fimmtugur.l Q , Haiidór lítur Guð gaf Halldóri haga hðnd fr£| “ s ng gott hjarta. Hvort tyeggja að aðgæta á hvern hátt hann veL U^geti helzt samrýmt starf sitt,' ára"* ^r hann venð .starfl heUdarinnar, og þa^ - ■boðmn oe tam^il þess aö með bezt stutt að eðlilegril -reota nagronnum og sveitung markvissri framþróun. I Aim hjálparhond Og hann Á tugafmælisdaginn fæJ hefn- lagt gjorfa hond a'sveit heilla.j margt.^Verfo hefir hann að óskir nægtu 365Q ! verki ýtðast.. hvar, þar sem 1 Dömudeild: Léreft, ýmsar breiddir. Léreft, dún og fiðurhelt Sirs, ýmsar gerðir og breiddir. Tvisttau. Flonel. Gardínuefni Kjólatau, fallegt úrval. Samkvæmiskjólataú Peysufatasvuntuefni Kvennærföt Magabelti Brjósthöld Undirföt Náttkjólar Peysur Pils Hanzkar Handklæði Höfuðklútar Slæður Sloppar Kápur Dragtir Snyrtivörur, ýmsar teg. ana. Þær óskir munu létta þér starf þitt og styðja að öruggari framþróun málefna - ^ ., , . , sveitarinnar, en að því véit sem kom-i-stað opnu eldsto- . , . ... „. * ieg að Þu alhr Vopnfirð-, -vafn hefir verið leitt í bæina. Viða hefir hann verið með i því að setja upp eldavélina, Dánarminning: Einar E. Sæmundsen Hann andaðist snögglega af hjartabilun h. 16. þ.m. og verður í dag borinn til hinztu hvíldar. Með Einari er horf- inn úr hópi aldamótakynslóð arinnar fjölhæfur gáfumað- ur og sérkennilegur, sem trauðla mun gleymast þeim, er áttu samleið með honum. Einar var fæddur 7. okt. 1885 að Hrafnabjörgum i Jök ulsárhlíð, sonur Einars Sæ- mundsen frá Brekkubæ í Reykjavík og Guðrúnar Jóns- 1 dóttur frá Surtsstöðum. Hann ólst upp i Vopnafirði til ferm ingaraldurs, en þá um hríð í Stykkishólmi hjá Sigurði i prófasti Gunnarssyni og 1 Soffíu Emilíu, föðursystur |sinni. Þar mun Einar hafa hann margt hálfunnið, sem j fengið undirstöðumenntun honum entist eigi dagur til sína og hana „góða, því að aö !júka_ lengi býr að fyrstu gerð. i Ég fékk að lesa handrit Ein Árið 1905 verða-þáttaski] ars að alllangri skáldsögu, þar í ævi Einars. Þá gengst Hann sem hestur er aðalpersónan. es Hafstein fyrir því, að 4 petta verk hafði hann haft ungir og efnilegir menn iengi j smiðum, svo lengi að skyldu sendir til Danmerkur i handritinu má fylgjast með til þess að læra skógrækt. vaxandi leikni hans í meðferð Var Einar einn þeirra, sem mais og söguefnis. Ég hvatti fyrir valinu varð. Dvaldist hann til að endurskoða þetta hann svo við bóklegt og verk- . sums staðar, „því að eftir þinn iegt nám í Danmörku árin dag Verður það gefið út, hvort 1905—’'08. Eftir heimkomuna sem þér iikar betur eða ver“. gerðist hann fyrst skógarvörð _ En verkefnin, sem næst ur að Vöglum í Fnjóskadal, voru hendi, voru of mörg, svo en síðan á Suðurlandi. Alls aþ Sagan varð ekki endurskoð gegndi líann skógarvarðar- uð _ og hún var ekki heldur starfi í 36 ár, en fékk þá lausn sogð til enda. Samt er það vegna vanheilsu, árið 1944. tráa min> að hún mundi njóta Er hér farið fljótt yfir sögu, mikiliar hylli og þykja hug- enda munu aörir, mér kunn- þekk bók> ef ut væri gefin. ugri, rita um skógræktar- _ ___ störf Einars. Ég læt nægja að Kynni okkar Einars urðu minna á það, að skógræktin ekki löng, en mér var sönn var fyrst og fremst hugsjón ánægja að þeirri viðkynningu. og vordraumur vaknandi Fundum okkar bar saman í þjóöar, um það leyti sem Ein- sambandi við 1. bindi Hrakn- ar hóf störf sín. Sáralítið ing-a og heiðavega, sem Einar fé var veitt til framkvæmda-^skrifaði mj0g veigamikinn T. d. voru laun skógarvarða þátt i; en það var hin ævin- lengi fram eftir aöeins 80 kr. týralega för Einars Brynjólfs á mánuði. Urðu þeir því að gefa sig að ýmsum öðrum anna í eldhúsunum. Seinna, þegar eldavélin gekk úr sér, ingar vilja vinna. . . ... . .v. , . *! Megi starf þitt ætíð verða lagði hann hond aö þyi að m þegs að auka velgengni t gera við hana og; nu hefir • syeltinni þinni meg? m hann enn orðið til þess að, * taka marenr heirra niður „„ í tllgafmæll hvers Vopnfirð- taka margar þeirra mður, og . yerða ástæða til að apa Zl ái Tx f °'- l>akka Sóð handtök við fram- AGA- eldavélar. Við byggmg- vindu heUdarinnar. ar margar, bæði á íveruhus um og útihúsum í sveitinni, hefir Halldór unnið og alls j staðar með sömu trúmennsk unni. ____ | Og nú, á tugafmælinu eru þakkirnar færðar afmælis- barninu. Húsmæðurnar muna hver breytingin varð, þegar þær fengu þá aðstöðu, að geta staðið á eldhúsgólfinu og ski;úfað frá einum krana, og þá buhaði-vatnið í fötuna. ] Áður þurftu þær sjálfar að Sækja vatnið í fötuna í brunn húsið eða lækinn, hvernig svo sem veðrið var, þvi vatns laus gat bærinn aldrei verið. Þs^rjnuna líka hvernig þær urðú rauðeygðar af reyknum í gdtúJu ^.hlóðareldhúsunum, ög eftir öskureyknum, sem fylgdi -^ýejrðinum, og hver ■munur' það er nú að hafa Esso- eða AGA-eldavélina. Ög m sumar húsmæðurnar muhá; stríðið, sem þær áttu í, þegar þær voru að reyna éð-baka brauðið í eldavél- inni, sem allt var dottið inn- án ijr, og hye fegnar og þakk látár þser voru, þegar þú MHry% það. f x. ,,. ug' fyrir allt þetta, öll góðu handtökin þín, og allan vel- 24.2. 1953, Pál Zóphóníasson. niiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif „FENNER” Herradeild: Herraföt Rykfrakkar Úlpur Hattar Húfur Skyrtur Bolir Nærbuxur, stuttar og síðar Bindi Náttföt Sokkar Belti Axlabönd Rakvélar Ferðatöskur Lyklaveski Peningaveski O. fl. 0. fl. o. fl. sonar árið 1772, er hann rakst á Fjalla-Eyvind og Höllu á I störfum til þess að vinna sér Sprengisandi og handtók brauð. | i Árið 1917 gekk Einar að I eiga eftiilifandi konu sína, heimildir í gömlum skjölum | Guðrúnu S. Guðmundsdottur um þetta atvik Shk stor£ I Ua U5aini}ðii > SkagaíiiÖi. voru honum yndi og eftirlæti. | Eignuðust þau þrju born og Hann yar stalminnugur) ætt. | eru tvo á lífi: Einar skóg- fróður mannfróður. Þrátt ! frse®m^r °SJor^ór\'SkóS~ fyrir hálflamaðar hendur, I ræktarféiags Reykjavikur, og skrifað hann á r-thönd I Guðrun, gift Lofti Emars- þau. Hafði Einar Sæmundsen fyrstur manna grafið upp b> z I | Einnig reimskifur fyrir | V-reimar. \ | Flatar reimar, breiddir. margar = i Reimalásar, allar stærðir | Fyrirliggjandi. 1 Sendum gegn póstkröfu. í I Verzl. Vald. Poulsen. h. f. I | r Klaþp. 29-. Sími 3024. í aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiimiiini ] Kaupið góðar vör- jur og styðjið gott málefni. | Ragnar I Blöndal h.f. syni frá Geldingalæk. Eina dóttur misstu þau i bernsku. í spönsku veikinni 1918 fékk Einar þungt áíall á 1 heilsu sína. Lýsti það áér í í vöðvarýrnun í höndum og | aflleysi, er ágerðist um 10 Í ára skeið á eftir, en stöðvað- |. ist þá. Þrátt fyrir þetta ann- I, aðist Einar störf sín við skóg |' rækt að sumrinu, og taum- | hald gat hann haft á hestum Í sínum, enda var hann ann- i ’ álaður hestamaður og hesta- | vinur. [ Fyrstu hjúskaparár sín | áttu þau hjónin heima í Ár- | nessýslu, en 1921 fluttust |, þau fyrir fullt og allt til f .Reykjavíkur. Var Einar þá 1 j um mörg ár þingskrifari, og Í j stundum vann hann við i: blaðamennsku. og allt, sem hann ritaði, ber vitni um kunnáttu og staka vandvirkni. Ljóðmæli lágu Einari laust á vörum. Hann var lands- kunnur hagyrðingur og kunni aragrúa lausavísna. Hestavísur voru kjörsvið hans, og átti hann mikið safn þeirra. Síðustu tvö árin ágerðust brjóstþyngsli Einars, og með köflum var hann rúmfastur, en óðar var hann kominn of- an í Landsbókasafn, ef hon- um létti eitthvað, og veður lét hann lítt hamla för sinni. — Vonir stóðu til, að hann fengi verulegan bata á þess- um kvilla, er æviþráður hans var svo skyndilega slitinn. Heimili Einars var kyrrlátt Ritstjóri og ánsegJuiegt. °S hann naut ijDýraverndarans var hann!ástrikis *onu sinnar-. barna 111930-37 og aftur 1943-47. og ðarnaðarna- Til þexrra ber i i Hann samdi bókina Hesta á- |: samt Daníel Daníelssyni, og ijárið 1949 kom út stór bók, 1 Fákur, sem Einar tók saman fyrir Hestamannafélagið. Loks ritaði Einar fjölmargar greinar og frásagnir i blöð og tímarit um margvisleg minm>w«iiiiii«iiiiiiiiiin"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Qg j fóruin sinuiu átti ast í dag hlýjar samúðar- kveðjur frá hinum mörgu vin um Einars. Jón Eyþórsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.