Tíminn - 11.07.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.07.1953, Blaðsíða 8
17. árgangur. Reykjavík, 11. júlí 1953. 153. blað. Beria svip æðsta Alvarlegustu málaferli síðan Trotsky var ákærður 1927 Búizt við að fall Beria Iiaíi núklar breyí- j ingar á níanríkisstefim Ilússa í fiör me‘l sér j Snemma í gærmorgun flutti útvarpiS í Moskvu þá fregn j eftir Tass-fréttastofunm rússnesku, að Beria innanríkis- ! ráðherra og yfirmanni öryggismálanna hefði verið vikið úr embætti, stefnt fyrir æðsta dómstclinn og sakaður um þjóð- I svik og þjónustu í þágu erlendra ríkja. Fregn þessi kom all- mjög á óvart í Vestur-Evrópu, og telja stjórnmálamenn þar, að þetta muni hafa í för með sér víðtækar breytingar á stefnu rússnesku stjórnarinnar í innanvífo's- sem utan- ríkismálum. — og valdabaráttu hans, hve orð Lenins og annarra leið- i toga kommúnista fyrr og | síðar séu rétt, er þeir vara við allri persónudýrkun. Malenkov flutti einnig þingi kommúnistaflokksins skýrslu um og sakaður um þjóðsvik Var náinn samstarfsm. Lenins og Stalins Pravda og önnur blöð sovétríkjanna fluttu fregn- • ina í gær og rituðu um hana forustugreinar. í fregnum blaðanna segir, að Lawrenty Pavlovitvitch Beria innan- ríkisráðherra og varafor- sætisráðherra hafz verið vik BERI A Afleiðing valdabaráttunnar Þegar Malenkov komst til Lavrenty Pavrovpéh Beria málaráðherra. A það hefir var fæddur 1899 3og er því hins vegar veriö bent, að 54 ára að aldri. líann var af valdabaráttan í Rússlandi sömu slóðum og Stalin. Hann mundi ekki koma glöggt í gekk í kommúnistafíokkinn í ljós fyrr en nokkuð liði frá Baku 1917 og tólv þ^átt í bylt- dauöa Stalins, eins og átti ingunni. Hann varg.'..yfirmaö-1 sér stað við dauða Lenins. ur öryggisþjónustunnar í Fyrsta fórn þeirrar valdabar Kákasus 1921 og gegndi því áttu hefir nú orðið Beria, starfi til 1931. Síðan hefir hvort sem það táknar fall hann verið mjög -“fiðinn viö Malenkovs síðar eða hann stjórn öryggismálaffna í Rúss hefir gert eins konar banda- landi. Hann varð ráðherra lag við Moiotov. 11941, og hefir verið sæmdur j j æðstu heiðursmerkjum Rússa, svo sem ISenin-orÖ- unni. Beria var því lengi einn nánasti samstarfsfffáður Len - Malik kominn aftur til London æðsta ráðs sovétríkjanna hafi hlýtt skýrslu Malen- kovs forsætisráðherra um i»ii vtsru. vm f. hinp.i?i _ife oiaerleen tam!^ 1 Russlandl eftlr da;Uða!ins og stalins. Hann átti áj Jakob Malik, sendiherra íð úr kommúmstaflokknum h . L? ‘hpim Stahns, var vitað, að valda- stríðsáru.num 3æS' í æðsta Rússa í London, var sem kunn fyrir flokkssvik. Þar segir j,1'ri Jí. itiA frð prnhp3t-ti ! barattan stóð milli þeirra varnarráði ríkisins ásamt ugt er af fréttum kvaddur og, að framkvæmdanefnd RPriQ í pmhætti'' ^riggia: Beria> Molotovs og;þremur öðrum, þar á meðal heim til Moskvu fyrir nokkr- —“-i-1-------ÍT,na_,rflr1-rjc*h<irr_ hpfi ;Ma.lenkovs. Malenkov virtist * stalin, og voru öll völd lands- j um dögum. í gær kom hann skinaður Krualov ráðherra ínióta stuðnings Beria tiljins raunverulegá ' i höndum aftur til London. Talið er, að !ð skipaður Ki uglov raðherra.. vaidatökunnar, enda hélt þess ráðs. I hann hafi verið kvaddur heim sviksamlega starfsemi Beria Hin alvarlegustu síðan 1927. j hann þá um Beria hinarj Beria hefir ætig verjg tal-j til þess að vera viðstaddur og samþykkt eznróma að Þótt Rússar hafi á undan- nxestu lofræður, Jékk^honum ; jnn gggur samstarfemaður og uppgjörið við Beria og frávikn víkja honum frá embættz'. Opnaðz Iandzð. í skýrslu Malenkovs segir, förnum árum oft hreinsað aukin völd í hendur, þar sem; samjierj1 Malenkoys, og var ingu hans. Síðan hafi hann t.íi no- Qvint. pmhnpt.t.i kært, hann sameinaði í hendi hans rxisr c-owicfoiko hoírro fpnoifi rvv fvrirmí^pli nm ‘hopr til og svipt embætti og kært fyrir landráð ýmsa valda- menn sína og fyrrverandi að Beria hafi á undanförn-1 máttarstoðir kommúnism- um mánuðum opnað landið ans, er almennt talið, að fall fyrir flugumönnum erlendra Beria og málssókn á hendur ríkja og fengið erlendum rík-j honum sé hið alvarlegasta isstjórnum vald og vopn í mál síns eðlis síðan réttar- hendur gegn rússnesku stjórn höldin yfir Trotzky hófust inni. Hann hafi svikizt um 1927. Málaferlin 1936 eru ekki að tryggja stjórn öryggis- talin eins afdrifarík, enda málanna, látið sendimenn hefir ekki verið hreyft við sína veikja trú þjóðarinnar svo valdamiklum manni, sem á sósíalismann, spillt fram- Beria var nú, síðan 1927. gangi hinnar sósíalistisku j .................. álitið að samstaáa þeirra fengið ný fyrirmæli um þær yfirstjorn oryggismálanna^ o^g hefði lyft Malenkoy í valda-1 breytingar á utanríkisstefn stólinn gegn samsfepðu þeirra' unni, sem fall Bería hefir í innanríkisráðherra. I virtist þá fremur Molotovs og Builgggiins her- för með sér. embætti Molotov hverfa í skuggann. Nú er hins vegar ljóst, að Molotov er orð inn valdamesti maður Rúss- iands næst Malenkov. Fall Beria er því augljós afleiðing valdabaráttunnar, þai sem Molotov og Malen- kov hafa tekið höndum sam- an um að víkja honum úr vegi. þróunar og reynt þannig að undirbúa jarðveginn fyrir kapítalismann á ný. Hann hafi virt að vettugi ákvarð- anir stjórnarinnar, dregið öll völd öryggismálanna í sín ar hendur og stefnt að því beint og óbeint að gera inn- anríkisráðherrann að æðsta manni ríkisins. Varast persónudýrkun. Þá sagffi Malenkov enn- fremur, aff Beria hefffi reynt aff æsa vinaþjóðir ráðstjórn Eykur fall Beria stríðs- hættuna í heiminum? Norrænir atvinnurekendur sinn i ViunuveitepdasainS). íslands hefir sam- vistnu við systursíofuaiiir á IVorðurl. Á sunnudaginii koma hingað frá Norffurlöndum góffir gestir, sem ekki háfa komið hingað til lands áffur, en beðiff ■; íslandsfararinnar meff talsverffri eftirvæntingu. Eru það j forustumenn vinnúýeitendasamtakanna á Norðurlöndunum : f jórum. Frá FæreyÍúm kemur enginn, þar sem þessi sam- Fregnin um fall Beria vakti, ingar, sem vart hefir orðið tök eru ekki starfahdi þar ennþá. hina mestu athygli meðal j síðustu vikur á utanríkis-J ^ stjórnmálamanna á vestur- stefnu Rússa samstöðu| Kjartan -rhor.8 hiformaður löndum. Þegar, er fregnin þeirra að þakka. Molotov og' Vinnuveitendasaiúbandsms barst til Washington, skutu; Builganin voru aftur sam- rædci 1 gær V1®. t>lfl1Ö,a.rn,enn’ utanrikisráðherrar vestur-jmála um hina fyrri. stefnu asamt Guðmundi Vilhialms- veldanna, sem þar sitja nú,Rússa. Nú þykir aftur sýnt, sym> varatorinanni Þess ráöstefnu, á aukafundi. Rík-jag hin nýja stefna hafi geð-,framkvæmdasti0ruin Bj01?" isstjórnir margra landa í ið nokkurn-hnekki, sem m.a.;vin Slgurðssyni og ar a ri reynt að stofna til óeirffa og uppreisna gegn ráffstjórn- inni. Sýni dæmiff um Beria Verður hætt við fjórveldaráðstefn- una? Stj órnmálaf réttaritarar arríkjanna gegn þeim og Vestur-Evrópu héldu og auka fundi i gær. Sendiherrar kallaðir heim. í gærkvöldi hafði sendi- herra Bandaríkjanna í Moskvu, en hann hefir und- anfarna daga dvalizt í París í leyfi, verið kallaður héim til viðræðna. Almennt er tal- ið, að hann hafi haft vitn- eskju um það, sem í vænd- um var fyrir nokkrum dög- . um, og gert stjórn sinni að- ræddu nokkuð um það í gær, j vart. Einnig er talið, að sendi hvort fall Beria mundi hafa herrar annarra vestur-Evr- einhver áhrif á væntanlega! ópuríkja verði kallaðir heim fjórveldaráðstefnu á Ber-1 næstu daga. muda. eða hvort hætt mundi j verða við hana vegna þess. , Eykst stríðshættan? Fregnir vestan um haf herma, j Við valdatöku Malenkovs að Eisenhower forseti muni var álitið, að Beria og hann nú telja minni líkur til þess hefðu verið nokkuð sam- en fyrr, að hún verði til nokk miála um utanríkisstefnuna urs gagns. og ef til vill séu þær breyt- hefir komið fram í ókyrrð- rikssyrii. Sögðu ÞéÍ£frá þess- inni í lepprikjunum, og þess ari fyrirhuguðu hei^isokn frá vegna hafi stefna Molotovs frændÞíóðunum- orðið ofan á aftur, en Beria'. , . veröi -,ú geröur ábyrgur fyr-,1 f>'rsta s'"" “ . . ir mistökunum. . Da8sna 13'Æ£lÍí‘?S (Franihald á 7. sfSu). í................... . Nöfnin Beria-stræti og Beria-hérað úr sögunni Rússnesk stjórnarvöld tóku þegar í gær til viff að afmá nafn Berza sem allra dyggilegast úr sögunni. Eft ir honum hafa á undanförn um árum veriff skýrð ýmis stræti, héruff og bæir, eins og eftzr öðrum ráðamönnum kommúnista. Nú hefir til dæmis stræti ett í horg í Kákasus verið skírt Lenin-stræti í stað Beria stræti, og hérað, sem bar nafn Beria, var skírt Kalinin-héraff. Þar endurtek ur sama sagan sig og áffur. í hvert sinn sem'áhrifamik- ill stjórnmálamaffur hefzr verið rekinn frá og ákærffur, hefir nafn hans veriff þurrk aff út og allt, sem eftir hon um hét, skírt upp á ný. Vinnuveitendasamband Is- lands til fyrsta fundar nor rænu vinnuveitendasamtak- anna, sem haldinn hefir ver- ið hér á landi. Hingað koma 3 fulltrúar ásamt frúm frá hverju vinnu- veitendafélaganna á hinum Norðurlöndunum, Danmerku, Finnlandi, Noregi og Sviþjóð, samtals um 70 manns. Fundir, sem þessir, þar sem forustumenn samtakanna ræða þau mál, sem efst eru á baugi á hverjum tíma, eru haldnir reglulega og hefir Vinnuveitendasamband ís- lands af og til frá 1938 sent fulltrúa á fundina, en eins og áður segir, hafa þeir aldrei verið haldnir hér á landi fyrr. Auk skýrslna, sem gefiiar eru á fundinum um gang mála í hverju landi um sig, síðan síð asti fundur vár haldinn, eru rædd þau mál, sem úrlausnar bíða á hverjum tíma. Auk fundarhalda verður hin um erlendu gestum boðið að skoða ýmsa markverða staöi, svo sem Þingvelli og Sog, þar (Framhald á 7. sBu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.