Tíminn - 29.05.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.05.1954, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, laugardaginn 29. mai 1954. 119. blað. Þau orö, sem hér fara á eftir, eru rituð af einlægum vilja á því að lýsa, svo sem kunnugleiki minn nær til, einni hinni gagnmerkustu húsfreyju þessa lands, Soffíu Skúladóttur á Kiðjabergi. Ég mun einnig minnast nokkuð á mann hennar Gunnlaug Þorsteinsson. Kiðjaberg í Grímsnesi stend ur á nyrðri bökkum Hvítár, vestan Hestfjallis. Hvítá og jöklarnir í suðaustri setja sérkennilegan, töfrandi svip á umhverfið og útsýnið og hefir náttúrufegurðin á Kiðja bergi hrifið flesta menn, sem þangað hafa komið, en þeir eru margir. Þannig hagar til að leið manna, sem fengu ferju í Árhrauni á Skeiðum, lá yfir Hestfjall bæði á aust ur- og vesturleið, einnig var ferjað yfir Hvítá á Kiðja- bergi, þó að ekki væri þar lögferja. Sú ferja var meira af greiðasemi við ferðamenn en af skyldu. Kiðjaberg var þannig raunverulega á kross götum fyrri tíma. Gestrisni og fyrirmannlegar mótttök- ur gesta og gangandi gerðu heimilið fljótt athyglisvert og vinsælt. Hjónin voru frændmörg, af göfugum ætt- um komin og þjóðkunnum; hann sýslumannssonur, hún prófástsdóttir. Bæðfi reynd- ust þau gestrisin, greiðasöm og vinsæl. Þannig var undirstaða þeirrar heimilis- og þjóðlífs- sögu, sem gerzt hefir á Kiðja bergi í tíð einnar og sömu húsfreyjunnar, Soffíu Skúla- dóttur, síðast liðna næstum sjö áratugi. Maður Soffíu var Gunnlaugur Þorsteinsson, f. 15. maí 1851, d. 3. marz 1936, sýslumanns Jónssonar Jón- sens á Ármóti í Flóa, f. 15. okt. 1814, d. 9. marz 1893. Kona Þorsteins, móðir Gunn láugs, var Ingibjörg Elísabet Gunnlaugsdóttir Oddsen dóm Kirkjuprests í Reykjavík f. 4. júlí 1830, d. 2. júlí 1893. Um Ingibjörgu orti séra Valdimar Briem: Hún var yndisleg eik meður ilmandi lauf sem að ávexti fegursta bar. og ennfremur: Hún var Ijómandi lind sem að lífgaði grund og sem ljúfastan svaladrykk gaf. Gunnlaugur Þorsteinsson var hár maður vexti, bein- vaxinn og fyrirmannlegur. Hann var stiiltur maður, gjör hugull en fáorðúr. Ég hef aldrei heyrt styggðaryrði af nokkurs manns vörum fyrr né siðar um Gunnlaug á Kiðja- bergi. Það mun mála sann- ast, að engin ráð hafi þótt vel ráðin né fullráðin fyrr en Gunnlaugur hafði verið til kvaddur og undir hann bor- ið það, sem gera átti. Ég tilfæri hér ummæli tveggja merkra bænda í Grímsnesi, samtíðarmanna Gunnlaugs. Ásmundur Jóns- son á Apavatni sagðist aldrei hafa unnið með jafn sann- gjörnum og góðum manni. Magnús Jónsson í Klaustur- hólum sagðist ekki ætíð hafa verið á sama máli og Gunn- laugur, en sagðist þó alltaf hafa farið eftir hans ráðum, því að hann hafi séð, að þau reyndust svo vel. Það var mál manna að Gunnlaugur hefði jafnan ráð ið enn betur úr fyrir ná- granna sína og sveitunga en sjlálfan sig. EigingirnÉ átti hann ekki til, þessar umsagn ir munu því vera réttar. HJÓNIN Á KIÐJABERGI Soffía Skúladóftir og Gunnlaugur Þorsteinsson Hreppstjóri var Gunnlaug- ur í 42 ár. Hann tók aldrei lögtak, alla ævi tókst honum hin friðsama aðferð svo vel, enda var hann óvenjulega vel fær um að vera hrepp- stjóri, bæði vegna sáttfýsi og lægni. Þolinmæði hans sem sáttasemjara var viðbrugðið og talið er, að honum hafi aldrei, mistekizt að sætta menn og líka vegna þess hve hæfur hann var sem valds- maður, þar sem hann hafði verið skrifari föður síns lengi, og menn sögðu, að hann hefði bókstaflega kunnað lögin ut- anbókar. Rithönd Gunnlaugs var óvenjulega fögur og mun hún hafa haft mikil áhrif á rithönd annarra manna auk ] unnið dyggilega að velmegun (heimilisins alla sína æfi. | Systkinin eru Öll vel gefin og mikilhæf í störfum,, j Tryggö og drenglyndi eiga þau öll í ríkum mæli, og er það arfur frá ágætum for- eldrum. Tengdabörn þeirra Kiöjabergshjóna eru hvert iööru meira mannkostafólk og (ekki eru barnabörnin og mak ’ ar þGfrra efti.rbátár hlnna jeldri. Allt þetta fölk er gætt I hinum beztu hæfileikum og j mannkostum. Soffía leit fjór iar kynslóðir, varð langamma | ! og þurfti ekki mikiö til að ;lifa það að verða langa lang : amma. i Það féll í hlut Halldórs, : næst yngsta sonarins, að | verða önnur hönd föður síns , síðustu ár ævi hans og að honum látnum burðarásinn í hinu stóra heimili við hlið móður sinnar. Kærleikar Ivoru miklir með þeim mæðg þjóðkunnur hennar ónot við fólkið eða inum. Soffía unni þessum Þannig lýsir þess sem hann kenndi mörg lærdómsmaður föður hinnar vanþakklæti og glaðning spar syni sínum mjög allt frá æsku um að skrifa, enda var og er nhklu húsfreyju, Soffíu Skúla aði hún ekki, þegar fólkið hans, það \|ssi é*g manna enn óvenjulega margt fólk dcittur á Kiðjabergi. kom í bæinn eftir vel unn- bezt. Hún treysti honum ör- í Grímsnesinu og Laugardal,; Hefir jafnan verið til þess in verk. Hún sýndi öllum ást ugglega og vafði hann kær- sem hefir failega rithönd og ilve giæsileg Soffía úð og gott viömót bæði í leiksörmum sínum, enda hef ég heyrt þetta rakið til áhrifa frá Gunnlaugi á Kiðja bergi. Sumir sögðu að Gunn- laugur væri íhaldssamuh. Hér er ekki rúm til að afsanna slíkt með dæmum, en það er hin mesta fjarstæða. Hann var sem ung stúlka í föður- blíðu og stríðu, svorg og gleði. reyndist hann móður sinni garði og jafnan síðan. Fáir Hún gleymdi heldur aldrei góður sonur. Þau mæðginin menn þóttu henni samboðn- þeim, sem sýndu henni vin litu á hvort annað, ekki ein ir. Hún var vanin við vinnu semd þegar. hún kom ókunn ungis eins og móðir og son- á Breiðabólstað, og einhver í nýtt umhverfi. ’ur gera jafnan, heldur voru á að hafa sagt við föður henn Heimilið á Kiðjabergi var þau einnig tengd órjúfandi .. ar: „Mikið er að þú skulir mannmargt og miklar kröfur kærleiks- og félagsböndum mun hafa komiö við sögu iáta þessa einu dóttur, sem gerðar til húsfreyjunnar. — um lífsbaráttuna í blíðu og fiestra fiamfaramála sinnar þá att, meg' Vinnu- Sjálfsagt hefir hana vantað stríðu varðandi líf og líðan samtíðar, og stundum sá fólkinu.“ Faðir hennar hafði margt til hlutanna í fyrstu hvors annars og trúleik gagn hann fiam í þann tírna, sem þá svaraö á þá leiö að vera eins og gerðist í þá daga á vart heimilinu og trúnaðar- hann ekki lifði og sagði fyr- ^ggttþ ag bun yrgi svo sett flestum heimilum. störfum í þágu samfélagsins. ir um það, sem koma myndi j hfinu, að hún þyrfti að Sennilegt þykir mér, að við Þannig var og líf Soffíu byggt til bætts lífs og gladdist mjög vinnaj og ag getur skyldi hún brigðin fyrir Soffíu hafi orð upp þó að í annarri mynd yftr. Gunnlaugur var einn kjör folksjnS) ef hún fyigdi ið allmikil, því að talið var, væri heldur en gagnvart þess þeirra manna, sem ekki naut þyi fn ver]ja- petta reyndist að á Breiðabólstað væru alls um syni og mikla förunaut þess veiulega, er hann beitti sannspa- nægtir og flestir hlutir eins hennar. Systkinin öil voru sérfyrir; nýbreytnmnar njóta ( Gunniaugur á Kiðjabergi fullkomnir og bezt gerðist á einhuga og samhent í því að oft fremur komandi kynsloð gerðigt svo°djarfur aö sækja íslenzku heimili þá, auk þess gera aldraöri móður sinni líf ir, en su kynsióo, sem fram eiæsilecm nrófastsdótt- var hún einkadó’ttiT. Börn ið sem skemmtilégast, enda förunum hrindir af staðj ^ austur að Breiðabólstað. sín vandi Soffía á að vinna, skrapp Soffía oft til síðustu iramíarahugur Giftugt þau Soffia og Gunn_ og hún vandi þau einnig á stundar að heimsækja börn- jo naia eeno ]augur g lg86 Qg bjuggu að sýna öllum gott viðmót, in og tengdabör, því að henni saman á Kiðjabergi í 50 ár enda virðist svo að þess hátt þótti mjög gaman að ferðast eða frá giftingu og þar til ar PrýSi hafi fest rætur hjá í bíl, en langt mátti fríið helzt ekki mun Gunnlaugs ætíð hafa gefið honum gull í mund, en eftir því sem tímar liðu varð heim ilið að Kiðjabergi betur og betur megnandi. Gunnlaug- lekki vera hverju sinni. Hús- á Kiðjabergi Gunnlaugur dó 1936. systkinunum. , Hiónaband beirra Soffíu Börn þeirra Kiðjabergs- freyjustörfin lir varð 85 ára gamaH ólhann ^mjög gotí! hjóna eru þessi: Guðrún Sig- urðu að ganga fyrir öHu öðru. mestan sinn aldur a Klö;,a_ þau elskuðu og virtu hvort ríður, f. 23. sept. 1887, gift Rúmlega tvítug var Soffía aö íaðir annað til hinztu stundar. — Jóni Briem. Skúli f. 11. sept. gefin Gunnlaugi og fluttist Eftir að Gunlaugur dó bjó 1888, bóndi í Bræðratungu, hún þá úr föðurgarði að hinu Soffía með Halldóri syni sín- kvæntur Valgerði Pálsdóttur. umsvifamikla og stóra heim- íim har til hún dó í marz sl Steindór lögfræðingur, f. 25. ili, Kiðjabergi. Brátt kom í n°kfU9Qynlpe henn á áttugasta og níunda árinu, sept. 1889, kvæntur Bryndísi ljós að hún var þeim vanda hAttn. lo cli in V.höfðu mæðginin þá búið sam Pálmadóttur. Jón, Stjórnar- vaxin, sem beið hennar þar. dottir séra Skula Gislasonar ^ f 18 ár> hin mestu fram_ ráðsfulltrúi, f. 8. okt. 1890,' Hinir miklu meðfæddu faraár í sögu íslenzku þjóð- kvæntur Ingunni Þórðardótt hæfileikar Soffíu nutu eðli- arinnar og viðburðaríkustu ur, fyrri konu sína, Jórunni j legrar þróunar. Heimilið á ár veraldarinnar. Halldórsdóttur, missti Jón. Breiðabólstað var annálað Soffía var þannig hús- Halldór, kandidat í guðfræði, menntasetur og fyrirmyndar freyja á Kiðjabergi í 68 ár. bóndi á Kiðjabergi, f. 20. 'heimili í hvivetna, enda var Tii skamms tima var lélegt sept. 1892, ókvæntur, bjó með^Soffía vel menntuð til munns vegasamband við Kiðjagerg, móður sinni eins og fyrr seg og handa, eins og það var og vann Soffía sjálf úr mjólk ir. Ingi, fyrrum bóndi, f. 19. orðað áður fyrr, svo víst má inni heima, en þeirri vinnu ágúst 1894, kvæntur Ingi-. telja, að hinir gððu með— hafði verið létt af flestum björgu Jónsdóttur. |fæddu hæfileikar Soffíu hafi húsfreyjum á Suðurlandi fyr Systkinin eru öll búsett í þroskast vel í uppvextinum. ir meira en tuttugu árum. Reykjavík nema Skúli og J Sá, sem þetta ritar, var Eftir að Halldór fór að Halldór, þá er einn fóstur-jeinn vetur á Kiðjabergi, að flytja mjólkina í Flóabúið, sonur, Þorsteinn Stefánsson, læra undir fermingu og hefir þótti Soffíu verst að ekki var í- 16- júlí 1891 ókvæntur, síðan notið vináttu og tryggð þá nýkominn heim frá messujbgggf á sama hátt og fyrr að bann kom að Kiðjabergi á ar þessarar ágætu fjolskyldu. í Teigi. Sögn er til um það, jgripa til smjörpinkla og 6. ári með föður sinum og er | Oft var ég undrandi á því, að kirkjuklukkurnar í Teigi' hafi hringt sjálfar -fyrri and- lát hans. bergi, eða frá því hans flutti þangað og varð sýslumaður Árnesinga. Soffía Skúladóttir var prófasts á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 14. ágúst 1825. Foreldrar hans voru Gísli Gíslason, prestur, og Ragn- heiður Thorarensen, systir Bjarna Thorarensen skálds. Kona Skúla, móðir Soffíu var Guðirún Sigríður Þorsteins- dóttir prests Helgasonar í Reykholti. Um séra Þorstein orti Jónas Hallgrímsson hin alkunnu erfiljóð: „Hvarma skúrir harmurinn sári.“ Séra Skiili dó 2. des. 1888, Var trúlyndur, sá er tízku smáði, hvanngrænn kvistur Krists í lundi. segir séra Matthías um starfs bróður sinn séra Skúla. Sig- urður Nordal, sendiherra, segir í formála Sagnakvers S. G.: „Skúli Gíslason var tvímælalaust einn af mestu skörungum íslenzkrar presta- stéttar um sína daga, lærður guðfræðingur, skyldurækinn og röggsamur 1 embætti og annálaður kennimaður.“ og að minnsta kosti við að- komubörnin töldum Soffíu (Framnaid & 6. síðu.) rjóma til að senda og gefa þar enn. Á sama hátt var , hve mikið Soffia kunni af hinum og öðrum vinum í búið -að honum og systkin- kvæöum, sálmum og sögum Reykjavík. |unum og reyndist hann heim Soffía reyndi ætíð að létta iiinu °K fjölskyldunni eins og af manni sinum erfiðleikum. bezti sonur og bróðir og hefir Sjálf var hún dugleg og kjark j mikil með afbrígðum. Hún átti í ríkum mæli hinar fornu dyggðir, dugnað og hagsýni. Hún var mjög örlát, gat ekk- ert aumt séð, án þess að koma til hjálpar. Maður hennar mun hafa látið hana ráða því, sem hún vildi. Hún gekk til allra verka utan bæjar og innan, eftir því sem með þurfti og örfaði fólkið með sinni glöðu lund og með góðu viðmótíi. Aldrei heyrðist til Steypuþéttief ni og steinmálning rftmeHha tnfge)ih<)afiéta<ji$ h.f Borgartúni 7 — Sími 7490.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.