Tíminn - 02.06.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.06.1954, Blaðsíða 3
'fliVEÍNJN, ~miðvikiíc<ag;nn 2. j~6ní 1554. izzrmmr í slendingalDættir Fimmtugur: Sigurjón Gunnarsson Þann 30. f. m. átti Sig-l nrjón Gunnarsson bóndi að Bakkavelli í Hvolhreppi, Rang árvallasýslu, fimmtugsafmæli og langar mig i því tilefni að senda honum kveðju mína og fjölskyldu minnar. Ég býst ekki við að Sigurjóni sé um það að verið sé að vekja at-J hygli á þessu afmæli hans, en ég get þó ekki stillt mig um | það, vegna þess, að hann erí; einn af þeim athyglisverðu j mönnum, sem þjóðin á, sem’ betur fer, þó nokkuð af, en 1 sjaldan er að miklu getið, þó J að þeir séu kjarni þjóðarinn-J ar: Þeir, sem draga björg íj bú með hljóðu og þrotlausu1 starfi, erja jörðina og sækja! Góður árangur á EÓP-mótinu Fyrsta frjálsíþróttamótið í Reykjavík á þessu sumri var háð á íþróttavellinum um síðustu helgi. Veður var gott og keppendur fjölmargir. í mörgum greinum náðist ágæt ur árangur á okkar mæli- kvarða, og’ nýir menn komu fram á sj ónarsviðið, sem von- andi eiga eftir að fylla þau skörð, sem myndast hafa, vegna þess hve margir beztu íþróttamenn okkar hafa dreg ið sig í hlé á undanförnum árum. En þess má einnig geta að nokkra beztu mennina vantaði á þetta mót eins og t. d. Guðmund Lárusson, Ás- mund Bjarnason og Hörð Haraldsson. Mótið var haldið til heiðurs formanni KR, Er- lendi O. Péturssyni. Helztu úrslit urðu þessi: Kaupfélag V.-Húnvetn- inga endurgreiðir 8% _ Aðalfundur Kaupfélags V-Hú?zvetninga var haldinn á Hvammstanga dagana 13.—15. maí. Fu?idi?i?i sátu fulltrú- ar sjö félagsdezlda auk framkvæmdastjóra, stjórnar o. fl. Sainþykkt var á fundinum að grezða félagsmön?zum í við- skiptareik??inga 1% af allri vöruúttekt í stof??sjóð. Nema þessar endurgreiðslur alls 237 þúsund krónurn. Hagur félagsins hjá Sam- einróma eftirfarandi tillögu: bandinu hefir batnað veru- . , , . lega og innstæður hjá bönk-1 ”V^na endurtekinna árása um vaxið. Engar skuldir við andstæðmga^ samvinnufelag: skiptamanna voru við árslok en innstæður töluverðar. — Vörusala félagsins varð 5,8 millj. en sala afurða félags- manna rúmlega 6,6 millj. Nýtt verzlunarhús. FYRRI DAGUR: 100 m. hlaup: 11.0 sjóinn, vilja gjarna sjálfir, , _ .... A njóta ávaxtanna af starfi það er stangaveiði, eiga pó 1. Hilmar Þorbjornss. A sínu, en leggja þó í ríkum margir þess kost. Segja má að 2. Guðm. Vilhjalmss^IR 11.0 mæli skerf sinn til samfélags jSigurjón sé alinn upp með 3- Peair Sigurðsson KR 11.1 ins, skapa þjóðarauðinn að I stöngina í hendinni, og munu 40Q Maup. mestu. ótaldar ánægjustundirnai, ^ j pórir Þorsteinsson, Á 52.0 Völlur í Hvolhreppi er göm ul jörð og frekar harðbýl, þó að ræktunarskilyrði séu góð. Foreldrar Sigurjóns, sæmd arhjónin Gunnar Jónsson frá Kirkjubæ á Rangárvöll- um og Jónína Þorkelsdóttir frá Óseyrarnesi, bjuggu góðu búi að Velli við mikið erfiði þó. Á heimili þeirra ólst Sigur sem hann hefir átt við ána. ^ Björn Jóhannss. Uf. K 53.4 Margir bændur teija að þeir Sigurður Gíslason KR 54.2 hafi ekki tíma til slíkra hluta, j en þeir ættu að líta heim að 1500 m. hlaup: Bakkavelli og sjá hvort þar hefir verið slegið slöku við, 1. Sigurður Guðnas. IR 4:06,8 2. Svavar Markúss. KR 4:07.3 þótt tekin hafi verið ein og^. Hafst. Sveinss. U. Sef. 4:28,0 ein frísutnd til hvíldar og anaa á starfsemi Olíufélagí ins h.f. í Reykjavík. vill aðal- fundur Kaupféiags V-Hún- vetninga harölega mótmæla þeim árásum. Jafnframt vill fundurinn þakka félaginu sérstaklega fyrir hagkvæm , !viðskipti og formanni félags Stjorn felagsms var falið ins vilhjálmi Þór og fyrr- að undiibúa byggingu nýs verancli framkvæmdastjóra, verzlunarhúss, einnig stækk sigurði jónassyni fyllsta un frystihúss og sláturhúss, i;rausi;) sem uafa ótrauðir unn þar sem slíkur húsakostur er iS að því að færa þessi þýð_ ófullnægjandi. lingarmiklu viðskipti, verzlun Fundurmn skoraði a Fram með oliur og ðenzín í hendur leiðsluráð að auglýsa fyiir~ t innlendra manna.“ fram verð á kjöti af sumar-J slátruðu fé fyrir allan tímaj Vigfús Sigurgeirsson sýndi sumarslátrunarinnar og séu fundarmönnum kvikmyndir, verðbreytingar fyrirfram meðal annars af starfi félags bundnar við ákveðna daga. jihs og lífinu á félagssvæðinu, Þá lýsti fundurinn óánægju en þá mynd er hann að taka yfir því, að ekki skuli hafa! fyrir félagið. Einnig er verið verið framfylgt þeim anda af ,að hljóðrita til geymslu radd urðasölulaganna að koma á ir sem flestra sýlubúa. verðjöfnun á mjólk og skorar I Á fundinum mættu tveir á framleiðsluráðiö að setja félagsmenn, sem setið höfðu 4x100 m. boðhl.: 1. Sveit ÍR 2. Sveit Ármanns 3. Sveit KR 44.9 sek 45.4 sek. 45.9 sek. Sleggjukast: 1. Þórður Sigurðss. KR 47.42 2. Pétur Kristbergss. FH 45.45 3. Þorsteinn Löve KR 39.04 bændur, Kringlukast: skemmtunar. Sigurjón er slyngur stangaveiðimaður, en hann er líka fiskiræktarmað- 3ón upp við’ástríki og góðan'ur, sem sér og skilur að í ís- heimilisbrag og mikla vinnu. lenzkum veiðiám eru miklir Ungur fór hann til sjóróðra'möguleikar fyrir bændur, en ;að sækja björg í bú, ásamt þó því aðeins að fiskistofn- bræðrum sínum. Stundaði. inn sé aukinn en ekki rýrð- sjó á vetrum, en bústörf ájur. sumrin. Fyrir tæpum 20 ár-1 Hefðu margir , um reisti Sigurjón bú að margt af honum aö læra í|l- Þorsteinn Löve KR Bakkavelji, sem er gömul hjá þessum málum. Sigurjón er lenda úr Vellinum og ekki líka mikill jarðræktarmaður, hafði verið búið á um ára-jsvo sem sjá má, en hann veit .iugi. Reisti hann þar mynd- að það er ekki nóg að rífa í _ arlegt ibúðarhús, sem hann'sundur móður jörð, það þarf j Birgir Helgason KR 1.70 hefir síðar breytt og stækk-jlíka að hlú að henni, þá gef- 3' ingóifur Bárðars. U. Sf. 1.65 að og sambyggð útihús úr. ur hún ávöxt. Það má með steini, enda er Sigurjón smið sanni segja um Sigurjón að hann sé fyrirmyndar bóndi, en það sem meira er um vert er að hann er líka fyrirmynd 3. Helgi Björnsson ÍR armaður, góður drengur, sem allra vanda vill leysa, hvers manns hugljúíi og þar af leið j 200 m. hlaup: ir að á þessu merkisafmæli 1- Þórir Þorsteinss. Á 23.3 nú skuli vera komið stórt og'hans munu sveitungar hans 2. Guðm. Valdimarss. KR 23.8 myndarlegt býli þar sem fyr-j yinir og kunningjar, senda 3. Vilhj. Ólafsson IR 23.8 ir fáum árum var fjárhús og'honum hugheilar hamingju- óræktar móar. Er það gott’óskir. Undirritaður þakkar 2. Friðrik Guðm.s. KR 3. Hallgr. Jönsson Á Hástökk: 1. Gísli Guðm.son Á 47.27 46.32 44.45 1.75 ,ur góður. Eru þær bygging- ar allar með miklum glæsi- brag. Ræktun hóf hann í stórum stli, og hefir nú orðið næstum allan sinn heyskap af tún- lim. Er næstum undravert, að Langstökk: 1. Valdimar Örnólfss. ÍR 6.42 2. Einar Frímannss. Self. 6.37 6.33 SEINNI DAGUR: verðjöfnunargjald á mjólk stofnfund fyrir 35 árum, þeir Jónas Jónsson, Múla og Jónas Björnsson, Litlu-Ásgeirsá og var þeim þakkað langt og gott starf. Úr stjórn félagsins svo hátt, að verðjöfnun náist en að öðrum kosti vinna að afnámi þeirra lagaákvæða, sem skipta landinu í ákveðin' sölusvæði. ' áttu að ganga Skúli Guð- mundsson, fjármálaráðherra Árásurn mótmælt. og Björn Kr. Guðmundsson, Þá samþykkti fundurinn en voru báðir endurkjörnir. Mörg námskeið og mót á veg- um Norrænu félaganna í sumar Eins og að undanförnu verða allmöfg námskeið cg mót á vegum Norrænu félaganna víðs vegar á Norðurlöndum í sum- ar og verður hér á eftir getið þeirra helztu. honum vináttu hans og ótal ánægjustundir. Megi gæfan brosa við þessum góða dreng og fjölskyldu hans i fram- tíöinni. P. F. dæmi þess, hverju stórhugur og dugnaður getur til vegar komið. Myndu fáir trúa, ef sagt væri frá, hve fá aökeypt dagsverk hafa verið unnin á Bakkavelli. Þvi miður hefir ský dregið fyrir sólu í bili livaö heilsu Sigurjóns snertir og má nærri geta hve þung raun það muni slíkum at- liafnamanni að geta ekki gengið heill til skógar, þó að ekki láti hann á því bera. Sig- jurjón er giftur ágætri konu, Signýju Magnúsdóttur út- gerðarmanns frá Hlíðarási í iVestmannaeyjum og eiga þau þrjú mannvænleg börn. Er mjög ánægjulegt að koma að Bakkavelli, gestrisni og glað- ,værð einkennir heimilið. Sig- urjón er gleðimaður í vina- íiöpi og söngmaður í bezta til fiskjar og stunda margir lagi, hefir hann yndi af hljóm'sjó á þeim sem annars gegna Um 30 trillubátar róa frá Akranesi í sumar eru gerðir út um 30 trillubátar frá Akranesi og hafa þeir ekki verið jafn- margir þaðan um langt ára- bil. Margir þessara báta eru nýir og vandaðir, sumir all- stórir. Bátarnir róa yfirleitt stutt list og myndi Sigurjóni þykja þröngt i búi, ef hann gæti .ekki gripið i hljóðfæri viö og daglega öðrum störfum í landi. Hafa menn af þessui ágætar tekjur. —! Nokkuð er ,við, hefir oft verið tekið lag- j einnig að því að menn rói til ið á Bakkavelli og mun verða fiskjar frá Akranesi á litlum svo. Ein er sú íþrótt, sem fáir | árabátum og afla oft vel, þó íslenzkir bændur kunna aðjekki sé skroppið nema rétt jiieta og enn færri kunna, en' út fyrir landsteinana. 800 ni. hlaup: 1. Sigurður Guðnas. ÍR 2:00.9 2. Svavar Markúss. KR 2:01.5 3. Rafn Sigurðss. UÍA 2:05.1 1000 m. boðlilaup: 1. Sveit Ármanns 2:05.0 2. Sveit ÍR 2:06.4 3. Sveit KR 2:09.4 Kulvarp: 1. Guðm. Herm.son KR 14.76 2. Trausti Ólafss. UMFB 12.37 3. Helgi Björnsson ÍR 12.25 Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson ÍR 59.07 Jón Vídalín KR 52.65 3. Vilhj. Þórh.s. Um. K. 47.29 Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirss. KR 4.00 2. Valbjörn Þorlákss. KR 3.40 3. Bjarni Linnet ÍR 3.40 Þrístökk: 1. Guðm. Valdim.s. KR 13.20 2. Karl Berndsen Á 12.87 3. Guðl. Einarss. UMFK 12.86 á þessum sama stað og verða þar rædd fjölmörg málefni varðandi norræna samvinnu og ýmislegt fleira. Þá verður einnig i Svíþjóð námskeið fyrir kennara. í Finnlandi verður lista- námskeið 2.—8. ágúst og verða þar fluttir margir fyr- irlestrar um norræna list, eldri og yngri. Þeir félagsmenn Norræna félagsins, eða aðrir, sem óska að taka þátt í þessum nám- skeiðum, geta fengið nánari upplýsingar um þau hjá fé- laginu. í Danmörku verður blaða- mannanámskeið og sagnfræð ingamót. Hið fyrra verður dagana 11.—18. júlí í Hinds- gavlhöll og er aðalviðfangs- efni þess Suður-Jótland. Þrein íslenzkum blaðamönnum er boðin þátttaka. Sagnfræð- ingamótið er ætlað sögukenn- urum Norðurlanda, í æðri og lægri skólum. Verður það hala ið í sömu höll og blaðamanna námskeiðið og hefst um leið og hinu lýkur og stendur í viku. Verða þar fluttir vís- indalegir fyrirlestrar, og um- ræðufundir haldnir. Tveimur ísl. sagnfræðingum er boðin þátttaka. í Noregi verður haldið mót norrænna skólastjóra í Guð- brandsdalnum 1.—6. ágúst. Verður þar rætt ýmislegt varð andi skólamál, og stuttar ferð ir farnar um nágrennið. Fimm ísl. skólastjórum er boðin þátttaka. Þá verður ung- mennafélagsmót haldið í Lar dal 2.—7. ágúst. í Svíþjóö verður æskulýðs- mót skammt frá Gautaborg 24. júní til 3. júlí. Þar verða fluttir fyrirlestrar um ýms norræn menningarmál, og einnig verður ferðast um ná- grennið. Tækifæri eru þar til sal“ Þjóðleikhússins, og af- íþróttaiðkana. Söng- og leik- iieni;i formaður félagsins, Guð kennaranámskeið verður í, _, . . , „ Bohnsgaarden 11.-17. júu.laugur Rósmkranz, forseta Norðurlöndin í dag er nafn áSkrautritað skírteini ásamt móti, sem hefst daginn eftir merki félagsins í gulli. j Fofseti íslands heiðursfélagi N.F. Á fundi sínum hinn 4. maí sl. samþykkti stjórn Norræna félagsins aö óska eftir því við forseta íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, að hann yrði heið ursfélagi félagsins. Varö for- setinn við þeirri ósk. Laugar- daginn 29. maí komu forseta- hjónin til fundar við stjörn Norrðena félagsins í „Krystal

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.