Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 1. júlí 1954. 143. blað. F§öMciuíiöliur óijnursíjómur f. 20 árum: Hitler drap stormsveitarforingjana til þess eins að þóknast andnazistun „Hvessið löngu hnífana á þeirra fáu, er þorðu að andmæla götusteinunum. Rekið þið hnífana í belginn á prestun- um. Og þegar dagur dóms- ins kemur erum við reiðu- búnir til múgmorða. í Júða- leiðtoganum. Samvinnuslit urðu á milli Hitlers og Rohrn út af kyn- villu þess síðarnefnda. Fór hann þá til Suður-Ameríku. Hitler gerði i svo boð fyrir hann árið 1930, því samkundunum hangir svart' þá var hann farinn að sjá fratn svín. Kastið handspren.gjum á valdatöku sína. Vildi hann fá inn í kirkjurnar“. Þannig! þennan v.'gabróður sinn heim til var ort í Þýzkalandi fyrir stuðnings og kom Röhm og tók við stjórn stormsveitanna. Kostir voru þeir, að kynvillingur nokkur fengi uppreisn æru sinnar frá því á árum samvinnuslitanna. Hvessir í álinn. Röhm skipulagði nú stormsveit- irnar að nýju. Þær urðu á skömm um tíma geysifjötmennar og vsl skipulagðar. Morðiðju sína og rán stunduðu þær í skjóli þess lög- regluvalds, sém þeim hafði verið tuttugu árum. Þess konar Ijóð voru nokkurs konar vá- boði og undanfari þeirra ógna, er urðu í kringum 30. júni 1934. Þann dag drap Hitler af sér þá skósveina, er höfðu tekið hann nafn- lausan á arma sína, hamp- að honum á óeirðatímum og ýtt honum áfram, unz aðr- ir vildu taka við og hossa Ieiðtoganum enn hærra. Þetta kom Hitier í þann' fengið í hendur. Það hét svo á yfir vanda, að hann varð að velja j borðinu, að sveitirnar væru að á milli gamalla og nýrra berja á kommúnistum og marx- vina. Annars vegar var rík- ístum. Meðan þessu fór fram sátu isherinn þýzki, hins vegar J aðalbornir hsrforingjar á tróni yfir Ernst Röhm, herráðsforingi ríkishernum. Um samvinnu á milii stormsveita nazista, sá mað (þessara tveggja aðila, stormsveit- ur, er Hitler átti mest að | anna og ríkishersins var ekki að þakka. Hitler valdi og þá, j ræða. Þetta ieiddi til deiina á milli sem cft áður, var nótt Þeirra Hitlers og Röhms, er voru langra hnífa. j mikið alvarlegri en samvinnusiit- Ernst Röhm barðist í hsr keis in út af kynvillunni forðum. Storm arans í fyrri heimsstyrjöldinni.1 sveitirnar fundu að völd þeirra Gekk hann í ríkisherinn að henni stóðu mjög völtum fótum. Þær lokinni, og átti þátt í að velta höfðu ekki yfir að ráða þeim verkamannastjórninni 1 Bajern. greinum, er gátu fært þeim fjár- Hann tók snemma upp moldvörpu hagsieg völd og völd í atvinnu- starfsemi gegn Weimarlýðveldinu.' málum. Þeim var því ljóst á ár- Stóð hann fyrir stjómmálanám- inu 1934, að ekkert hafði breytzt við skeiðum á vegum leyniþjónustu byltingu nasjónalsósíalismans. hersins og kynntist meðal annars Gömlu burstklipptu stríðsjálkarnir ungum liðþjálfa á einu slíku nám- ' stóðu enn við stallinn, gamla for- skeiði. Liðþjálfi þessi hét Adolf réttindastéttin sat enn við þarm Hitl'er. Hann kom vel fyrir sig orði eldinn, sem bezt brann. Storm- og formælti ýmsu, svo sem gyð- sveitunum hafði ekki tekizt, þrátt ingum, Versalasamningnum og fyrir morð og barsmíö að verða að kommúnisma. Þessar formælingar nýrri forréttindastétt. Þannig að viðbættri meðfæddri ræðu- 1 stóðu málin, þegar ár var liðið frá mennsku urðu Hitler vegabréf til valdatöku Hitlers. Honum virðist viðurkenningar hjá hernum, eftir hafa verið ljóst, hvert stefndi, en að Röhm kennari hans hafði skýrt tók enga ákvörðun. málsmetandi mönnum frá þeim j möguleikum, er bjuggu í liðþjálf- ^ Kröfur dúsbróðurins. anum. Næsta verkefni Röhms var i 30. jan. 1934 skrifar leiðtoginn að ala þennan illmenntaða lið- Röhm mjög elskulegt bréf. Þann þjálfa upp í þágu hersins og þeirra dag var ársafmæli valdatökunnar markmiða herforingjaráðsins, að og nokkurs að minnast. í bréfinu endurreisa herveldi landsins. Varð segir m. a. svo: „Þegar þessu ári Hitler bráðlega leiðtogi í sjö manna byltingarinnar er að ljúka, finn flokki nasjóna.lsósíalista. Röhm ég mig knúinn, minn kæri Ernst smalaði í flokkinn og brátt skipta Röhm, til að þakka þér fyrir ó- dauðlegt starf í þágu nasjónalsós- íalismans og þýzku þjóðarinnar.“ Það er ekkert smáræði, sem leið- Upp úr þessu eru stormsveithm toginn tekur UDp t sig> varðandi ar stofnaðar- Einkennisklæddir stör£ Röhms_ Hins vegar lætur jnenn úr þeim hylla ieiðtogann, er Röhm ekk- gl& ryki . augu sín> hann birtist á fundum og þagga Hann krafðist þgss> að stormsveit- niðpr i andstæðingum. Ernst Röhm irnar yrðu grundvöllur að nýjum stofnaði þessar sveitir. Þeir Hitler hfT_ að allui. herstyrkur ríkisins og Röhm urðu ósáttir um framtíð yrði ^ettur undlr stjórn sérstaks sveitanna. Röhm vill gera þær að hermálaráðherra. Þetta ráðherra- meðlimir þúsundum. Kynvilltur dúsbróöir. uppbótarsveitum ríkishersins, en Hitler vill gera þær að stjórnmála- legu hjálpartæki nazistaflokksins. Þessi misklíð risti þó ekki djúpt. Hitler átti fáa vini og Röhm var einn þeirra fáu, sem ekki þéruðu leiðtogann. Hann var líka einn Útvarpið TÚtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Erindi: Hugleiðingar um síld- veiðar; fyrra erindi (Guðm. Jörundsson skipstjóri). 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Þór- arin Jónsson (plötur). 21.21.15 Samnorræna sundkeppnin: Stutt erindi og ávörp forvígis- manna frá Akureyri, Hafnar- firði og Reykjavík. — Enn- fremur kórsöngur. 22.10 „Heimur í hnotskurn", saga eftir Giovanni Guareschi; XII Skrúðgangan (Andrés Björns- son). 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.15 Dagskrárlok. emb^etti átti sjálfur Ernst Röhm að skipa. Ríkisherinn neitaði þessu afdráttarlaust. Nú voru góð ráð dýr fyrir Hitler. Ekki leið þó á löngu, þar til hann hafði gert baksamn- ing, sem gerði það að verkum, að hann sjálfur varð fórnardýrið, ef Röhm gerði frekari kröfur. Með því að stilla sjálfum sér þannig á móti frekari aðgerðum Röhms, átti hann hægara með að greiða þessum vini sínum þyngstu og síð ustu höggin. Hindenburg ríkisfor- seti var að dauða kominn og Hitl- er varð að tryggja sér embætti hans til að ríkisherinn yrði bund- inn leiðtoganum trúnaðareiðum. Baksamningurinn. Um miðjan apríl fór Hitler í sigl- ingu um Eysti-asalt með æðstu mönnum hers og flota. Á þeirri siglignu var samningur gerður þess efnis, að Hitler átti að taka að sér embætti forsetans að Hinden- burg látnum. Greiðslan fyrir þá umbun var upplausn stormsveit- anna. Ríkisherinn einn átti að1 stjórna öllum herstyrk landsir.s og stormsveitirnar skyldu ekki inn- limaðar í ríkisherinn í heild. Hvern og einn átti að taka inn í herinn á grundvelli almennrar herskyldu. Það þýddi að sjálfsögðu upplausn sveitanna. Um þetta leyti gera þeir Göring og Himmler með sér banda lag gegn Röhm. Himmler var þá leiðtogi svartstakkanna, er voru hluti af stormsveitunum og því undir yfirstjórn Röhms. Himmler hataði Röhm og til að herða að óvini sínum, gerði Göring Himml- er að yfirmantii prússnesku leyni- lögreglunnar. Röhm fór nú að verða harla einstæðingslegur og reiddu magrir til höggs. í byrjun júní sagði Hitler stormsveitunum að taka sér frí frá 1. júlí til 1. ágúst. Þær máttu ekkert aðhafast á þessum tíma. Göbbels ltafði nær misst af lesthmi. Göbbels virtist ætla að verða nokkuð seinheppinn í þessari bar- áttu. Hann var stjórnmálalegur skjaldsveinn Röhms. 21. júní eru Hitier settir úrslitakostir. Annað hvort varð stjórnin að lægja öld- urnar, eða Hindenburg lýsti land- ið í hernaðarástand og afhenti rík ishernum völdin. Hitler var á báð um áttum, en ríkisherinn vígbjóst til atlögu. Sýnilegt er að rikis- herinn bíður þess eins, að nazist- arnir geri upp sín í milli, en lýsir yfir að hann styðji leiðtogann. Nú fer Göbbels að átta sig. Hann renn ir sér upp að hliðinni á Hitler og víkur ekki frá honum. Þessa daga dvelur Röhm hinn rólegasti á strönd Tegnervatnsins í Wiesee. Á- kveðin hafði verið ráðstefna 30. júní og beið Röhm þeirrar stefnu, en hana áttu að sitja auk Hitlers ýmsir stormsveitarforingjar. Hitl- er er á ferðalagi í Rínarlöndum þann 29. júní. Þaðan flýgur har.n um nóttina til Munchen. Aðgerðir eru þegar hafnar í borginni og bú- ið að handtaka ýmsa stormsveit- arforingja, er Hitier kemur á vett- vang. Aftökunum þar lýkur á trep um klukkutíma. Eöhm drepinn. Klukkan hálfsjö um morguninn leggur Hitler af stað áleiðis til Röhms og fer þjóðveginn. Bifreiða- lestin er löng. Hitler kemur að Röhm á náttklæðunum og syfjuð- um. Þeir horfast í augu Hitler og höfundur hans. Þegjandi gengur Röhm út í bifreiðina, sem flytur hann til Munchen. Handtökunum heldur áfram. Röhm hefir verið fengin skammbyssa, en hann vill , ekki skjóta sig. Hann fær tíu mín- , útna umhugsunarfrest. Þá er klefa , hurðinni hrundið upp og skotin dynja á manninum við borðið. Þeirri hríð lýkur ekki fyrr en hann er dauður. ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssísssssssj Hinn víðfrægi heimilisvefstóll (Nadean-borðvefstóll), sem g-etið var ýtarlega í blöðum bæjarins 1 vor, er til s,7nis á afmælissýningu Handíðaskólans í Lista- mairnaskálan um. Margar gerðir efna, sem ofin voru í honum eru þar einnig sýndar. í kvö’.ri kl. 9 mun Fr. Falkner vefnaðarkennari vefa í vefstóinum og skýra gerð hans. Þeir, sem óska að kaupa clika vefstóla eða óska frekari kynna af honum, eru v'nsamlegast beðnir að rita nöfn sín og heimilisfang á lista, sem liggur frammi hjá dyraverði sýningarskálans. Athugið! Afmælissýninga skólans lýk- ur í kvöld kl. 10. «5*S«5*!5S«SWSW!K»SSÍ«SSSS5S5SSSSSS«5ÍSSWaíSÍ5S!KS«I3í»SSSSS*í«SSSS®5S» SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Frá Reykjaskóla Þeir nemendur, sem ætla sér að stunda nám í Reykjaskðla næstkomandi vetur, sendi umsókn- ir fyrir 15. ágúst næstkomandi. Shólastjjórinn CSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSMSSS* sssssssssssssssssssssssssssssssssssssscssssssssssssssssssssssssssssssss* ÍÞRÓTTAMÓT U.M.r. SAMHYGGÐ og VÖKU verður lialdið að Loftstaffaflötum sunnudagiiiii 18. júlí n. k. Nánar auglýst síffar. Wngmennafélagið Samhyggð tSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSíSSSSSSSSSSSSSSSS Hygginn bóndí tryggir drá ttarvéí sina Protex þéttiefnið er komið aftur — Lekur þakið? Profex Með PROTEX má stoppa ^ á augabragði allan leka, á steini, járni, timbri og pappa. Tryggið hús yðar gegn leka með PROTEX. i MÁLNING & JÁRNVÖRUR Sími 2876. Laugaveg 23. CSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSI Velkomin til Hveragerðis! til skemmri og lengri dvalar. — Almennar veitingar, dilkakjöt fyrir þá, er þess óska. Hópferðafólk, athugið að panta með fyrirvara. — ,A > "* ' 1 Hverinn látinn gjósa á sunnudögum og einnig aðra daga, ef óskað er. Það fólk, sem ætlar að stunda leirböð, geri svo vel að dvelja hjá okkur eins og að undanförnu. HOTEL HVERAGERÐI Sími 31. CSSSSSSSSSSSSSSSSSSSfSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.