Tíminn - 18.12.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.12.1954, Blaðsíða 6
tJ TÍMINN, laugardagrinn 18. desember 1954. 287. blað, Á Lúsíu-hátíð Norræna félagsins, sem haldi í var í fyrrakvöld komu þessar Lúsíur fram 3g báru gestum Lúsíu-kaffið. Þær eru talið f á vinstri Ilanna Geirsdóttir, Sigríður Geirs- dóttir, Margrét Blöndal, Anna Stína Oddssjn, Ingunn Benediktsdóttir, Guðrún Blöndal t»g Birna Geirsdóttir. (Ljósmynd: E. H.) Failegt gólfte^pi er mikil prýði á hverju heimili. — Hjá okkur er úrval af gólfteppum, gólfmottum og gólf- dregium. Komið og gerið góð kaup. IVlývatnssiSungur hraðfrystur og sendur á markað í Rvík „Island ögrum skor ið” eftir Kaldalóns Kaldalónsútgáfan hefur sent frá sér sérprentun á „ís- land ögrum skorið“, hinu vin- sæla og kunna lagi Sigvalda Kaldalóns. Útgáfan er mjög 'þokkaleg. Einnig er búið að gefa út fyrsta heftið af söng- lagaheftum Kaldalóns, en það hefúr verið ófáanlegt. Fást bví öll sex heftin eins og stendur. f þessu fyrsta hefti eru mörg af vinsælustu lögum jþessa ástsæla tónskálds. Kaupfélag I*ingeyinga tók í fyrravetur upp þá ný- breytni að taka nýjan sil— ung af Mývetningum til sölumeðferðar. Var silungur inn hraðfrystur í Húsavík en síðan fluttur suður til Reykjavíkur á markað. Mátti því stundum sjá aug lýstan nýjan Mývatnssilung í Reykjavík. Þessi tilraun þótti takast ágætlega, líkaði silungurinn vel, enda er Mývatnssilung- ur annálaður fyrir gæði, og var mikil eítirspurn eftir honum í Reykjavík. Kaupfélagið hyggst halda þessu áfram á næsta ári. Mývatn er nú friðað frá því í haust og fram um áramót eins og venja er, en þegar veiði hefst að nýju veröur sami háttur hafður á og í fyrra. | Baðker ( 1 . fyrirligtjjlundi . \ I METROPQLITAN TRAB- \ I ING COMPANY HF I Þingholtsstræti 13. | 1 . Sími . 81192. | Síefi fengið aftur | . ódýru , 1 á kr. 39.00 mtr. Nú einnig fallegan bleikan lit H. Toft | Skólavörðust. 8 - Simi 1035 I iiiiiiiiiiu ii iiiiiii iii 111111111111111111111 n n jmvniiiiiniiiiiiu ÍJtbreiðið TlMMN íiiólum æviminningar Dr. Eir.ar Ói. Sveinsson segir í formála fyrir bókinni: „Ilér er agæt menningarsöguleg lýsing eins af héruðum þessa lands á merkilegu tímamótaskeiði. Hún birtir ágæta mynd af hinum merka fram- faramanni og ágætismanni. Verðux bókin honum æ til sæmdar, héraðsbú- um og öðrum til ánægju og sagnfræðingum og fróðleiksmönnum til fræðslu“ Bókin skiptist í um 130 kapítula. Þar eru frásagnir um sfítpsstniiiil í Austur-SkaftufeUssýslu, ferðalög á sjjó 05 icmdi. svo og um ýmsa merka atburði eins og þfóðhátíðina 1874, kosningabaráttuna 1908, um fjíþjjsi! landmtrlimju á éslandi 1902 og rnargt fieira. Mannlýsingar eru margar ágætar, bæði af merkurn klerkum, sýslumönnum, bændum og vinnuhjúum; Margar myndir prýða bókina. — Fœst hjá bóksölum. BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNS Ó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.