Tíminn - 06.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.01.1955, Blaðsíða 1
Bfcrifstoíur í Edduhúsl Fréttasimar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 39. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 6. janúar 1955. 3. blat, Ihaldiðætlar að innheimta jafnhá' brunabótagjöld 1955 sem áður SSæjarráð hefir samþykkt tillögu um það, Guðfinnur var byggður inni og sést á myndinni, er verið Tar að fjarlægja hliðina úr smíðahúsinu til þess að koma bátnum á sleðann. (Ljósmynd: Á. Böðvarsson). Akurnesingar byggja vandað- an fiskibát fyrir Keflvíkinga Þessa dagana er skipasmíðastöð Þorgeirs Jósefssonar á Akranesi að ljúka byggingu fiskibáts, sem Akurnesingar byggja fyrir útgerðarmenn í Keflavík. Er bátur þessi vand- aður og fallegur farkostur um 60 lestir að stærð. Báturinn er byggður úr eik og vel til hans vandað. Hann verður búinn nýtízku siglingar- og hjálpartækjum fyrir fiskibáta. Byrjað var á byggingu bátsins í ágúst 1953 en unnið af kappi við báta- smíðina i sumar. Á Akranesi hafa lengi verið ágætir skipa smiðir og hafa þar veriö smíð aðir nokkrir, mjög traustir og vandaðir fiskibátar. Þessi nýi bátur, sem byggð ur er fyrir Keflvíkinga, eins og fyrr segir, hefir hlotið nafnið Guðfinnur og ber ein kennisstafina KE 32. Verð bátsins seglbúins er 12,5 þúsund pr. smálest. Auk báta í smíðum er hægt að taka fimmtán báta í einu í dráttarbraut Þorgeirs Jósefs sonar til viðgerðar, en síðan Þorgeir tók við henni hafa átta bátar verið smíðaðir þar, þeirra stærstur er Heima skagi, 101 smálest að stærð. og keimir hún ffyrir hæjarstjérn í dag'. Gert raíeð fssllu saiiifíybki Alþfl. og' konsmúnista Á bæjarstjórnarfundi í dag mun koma til umræðu til- laga, sem ramþykkt var á fundi bæjarráðs Reykjavíkur 30. des. s. 1. þess efnis, að innheimta skuli brunabótaið'gjöld af húseignum í Reykjavík árið 1955 eftir sama iðgjalda- texta, sem gílt hefir að undanförnu. Jafnframt var sam- þykkt að breyta ekki endurtryggingasamningi við ísl. end- urtryggingu, dags. 14. apríi 1954, að því er tekur til ákvæð- is um áhættuhlutdeild endurtryggingafélagsins árið 1955. — TÍIlaga þessi var samþykkt með fimm atkvæðum, það er að segja einnig atkvæðum Alþýðuflokksins og kommúnista í bæjarráði, svo að þeir leggja einnig blessun sína yfir þetta okur íhaldnns á húseigendum. Höfðingleg gjöf til Barnaspí talas jó ðs Nýlega barst Barnaspítala sjóði Hringsins minningar- gjöf um Sigríði Ingimundar- dóttur og Jón Stefánsson frá Blönduholti í Kjós í tilefni 90 ára afmælis hennar kr. 10.000,00 frá ónefndri stúlku. Fyrir þessa kærkomnu gjöf þakkar stjórn Kvenfél. Hringurinn innilega. Ingibjörg Cl. Þorláksson, formaður. Eins og kunnugt er batt í- haldið Reykvíkingum þenn- an okurbagga s. 1. vor með trúverðugri hjálp allra minni hlutaflokkanna nema Fram- sóknarmanna, þótt sannað væri með útreikningum, að frjálsar tryggingar hefðu veitt húseigendum 47% lækk un á iðgjöldum. Þetta var gert þvert ofan í kröfur hús eigenda. Um þessi áramót hefði bænum verið í lófa lagið að lækka iðgjöldin og breyta endurtryggingasamningum í hagstæðara horf, en sam kvæmt tillögu bæjarráðs, virðist annað vera uppi’ á teningnum. Undarlegast er þó, að minnihlutaflokkar í bæjarstjórn skuli láta hafa sig til aðstoðar í þessu efni. Samkv. lögum, sem sam- þyklct voru í vor um það, að bæir gætu sjálfir tekið aö sér tryggingar, er það skylt að leita álits samtaka fast- eignaeigenda, áður en nýir samningar eru gerðir, en svo virðist ekki eiga að gera í þessu tilfelli. (Framliald á 7. 6íðu). Franski togarinn kominn til Rvíkur í fyrrinótt kom varðskipií; Þór með franska togaranr. Cabilland til Reykjavíkur, sem tekinn var í landhelg út af Ingólfshöfða. Fór fran; rannsókn í máli hans í gæi, en lauk ekki. Ekki er ágrein- ingur um þaö, að togarinr . hafi verið í landhelgi, er.. hins vegar neitar skipstjór-- þótt lifandi fiskur væri í, dekki skipsins, er Þór kon. inn að hafa verið að veiðum að honum. Búizt er við, ao dórnur falli árdegis í dag i málinu. Framleiðsla hafin á nýrri tegund osts á Sauðárkrók Frá fréttaritara Tímans á Sauðáíkrók. í nóvember síðast liðnum hófst framleiðsla á sérstökunr osti í mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga. Hefir ostur- inn þótt mjög góður og sala á honum gengið að óskum. Ostui sem þessi hefir ekki verið framleiddur hér á landi áður. Það eru þrjár tegundir, sem þegar hefir verið hafin fram leiðsla á. Ber fyrst að nefna svokallaðan smurost (45%), sem seldur er í aluminíum- boxum, er taka hundrað grömm. Þá eru tvær aðrar Smásíld veidd á báta frá Sauð- árkróki Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Undanfarna fimm daga hefir verið töluvert um síid veiði hér við Sauðárkrók. Þrír bátar stunda nú síld- veiðarnar, en þetta er smá- síld. Hún er soðin niður jafnóðum í verksmiðju sem bærinn á. Nokkur atvinna er að þessu og hafa nokkr- ar stúlkur unnið að niður- suðunni að undanförnu. Þessa daga, sem síldin hef- ir veiðzt, hefir verið soðið niður í fjórtán þúsund dós- ir. Gott veður hefir gefið til veiðanna. G.Ó. Ævintýrið um blaðfirœnufrunmnu: Senn munu verksmiðjur framl. mat- væli úr sólarljósi, vatni og lofti Mikilvægasta effnabreytmg náttúruimar — umniyndnn ólífræus efiais s lífrænt — gerð í ffyrsta sinn í tilraunag'lösima vísindanianna Eins og frá var skýrt hér í blaðinu á gamlársdag, hef ir vísindamönnum við Ber- keley-háskóla í Kalíforníu tekizt að ráða eitt torráðn- asta atríði lífsgátunnar með því að einangra frumu þá í grænum plöntum, sem myndar blaðgrænu, og síð- an endurtekið í tilrauna- glasi mikilvægustu efna- breytingu, sem fram fer í ríki náttúrunnar, þ. e. a. s. ummyndun ólífræns efnis í lífrænt, en einmitt þe:si efnabreytíng er grundvöll- ur lífsins á jörðinni. Verð- ur nokkuð nánar frá þessu skýrt samkv. frásögu er- lendra blaða. Þessi stórkostlega uppfinn ing gefur góðar vonir um að í framtíðinni muni takast að framleiða ótakmarkað magn af lífrænni fæðu á efnafræði legan hátt og láta þannig aJdagamlan draum mann- kynsins rætast. Sól, Ioft og vatn. Vísindamennirnir segja þó, að enn muni líða nokkur tími, unz lífræn fæða verð- ur framleidd á þennan hátt úr orku sólarljóssins, vatni og kolvetni loftsins. En sá möguleiki er nú óendanlega miklu nær en áður. Grænkornin Efnaverksmiðjur. Hin lífræna efnaummynd un í riki náttúrunnar fer að eins fram í grænkornafrum um nokkurra plantna. Frum ur þessar ummynda kolvetni loftsins með aðstoð sólar- ljóssins í sykur og sterkju. Einn hluti af uppfinningunni er sá, að blaðgrænukornin sjálf annast þessa efnabreyt ingu, sem á erlendu máli er nefnd „fotosyntesen.“ Jafn- framt tókst að láta blað- grænukornin endurtaka þessa ummyndun í tiirauna- glasi, þótt búið væri að fjar- lægja þau frá möðurplönt- unni. Spádómur rætist. Þegar kjarnorkusprengjan var fundin upp, var á það bent, að þekking sú á frum- eindunum, sem gerði hana mögulega, myndi einnig geta auðveldað lausn margra annarra leyndardóma, t. d. (FrainhalG á 2. síSu.i tegundir, sem báðar nefnasv M.S. (40%). Mismunurinn ei sá, að önnur tegundin er me6' kryddi. Ostur þessi er seldui; í hálfs kílós töflum og er búiö um þær í plastumbúðum, sem verja ostinn fyrir lofti og geymist hann því í lengri tímE; við venjulegar aðstæður. Osturinn hitaður. Þessi ostur er framleiddiu’ úr venjulegum mjólkurosti, með sérstökum aðferðum og; tækjum. Er hann hitaður, þai til hann bráðnar og veröui seigfljótandi eins og sýróp Siðan er hann settur heitur umbúðirnar, þar sem hann, (Framhald á 7. slðu). Bíða eftir róðrar- merki frá ReykjavíR Sjómenn á Akranesi eri farnir að hugsa fast til sjó- sóknar og bíða þar nú umi 20 bátar albúnir að hefja, veiðar. Að þessu sinni ei beðið eftir róðrarmerki frá Reykjavík, en strax og þaíi fæst vcrður haldið á sjó- inn. Skipstjórar eru tilbúnii; með beittar línur og sjó- klæddan mannskap og biðu þess í gærkvöldi að samn - ingum í Reykjavík lyki á; þá leið að leyft yrði að hald; ■ á sjóinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.