Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						16. blað.
TÍMINN, föstudaginn 21. janúar 1955.
3.
s*
endingapættir
Sjötug: Védís Jónsdóttir
: Hinn 12. þ. m. átti frú Vé-
dís Jónsdóttir á Skúlagötu 52
hér í bæ 70 ára afmæli. Þann
dag heimsótti hana fjöldi
vina og kunningja, og áttu
meg henni glaöa stund.
Frú Védís er Mývetningur
að ætt og uppruna og á þar
pll sín æsku og þroskaár.
Hún er fædd á Litluströnd
12. janúar 1885, dóttir Jóns
Stefánssonar (Þorgils gjall-
anda) hins þekkta rithöfund
ar, en hann átti jafnan hug
ungra manna þar í sveit, sem
sóttu til hans vizku og ráð.
MóSir Védísar var jakobína
Pétursdóttir frá Reykjahlíð.
Margír norður þar muna
Védísi enn sem unga og glæsi
lega stúlku, er ungum piltum
var starsýnt á, en tókst ekki
að fanga. Hún var jafnan vör
um sig og veitti ungum pilt-
um litil tækifæri. Ung var
hún fjörmikil, og snemma
kom i hennar hlut að stunda
útistörf þau, er ungir svein-
ar annars gera, svo sem að
elta búsmalann út um hag-
ann, því að þær voru aðeins
tvær systurnar, og ekki fleiri
systkini. Kom það oft í þeirra
hlut að leita hesta, of t langa
vegu um heiðina, en við það
vöndust þær mjög á að sitja
á hestum og stjórna þeim.
Urðu þær brátt mjög á orði
fyrir fagra ásetu og stjórn á
hestum. Ýmsir muna enn
fallega mynd af þeim Litlu-
strandarsystrum á Rauð föð-
ur þeirra (Dumb) í gáska-
f ullum ungmennahóp, þar
sem hann greip skeiðið, hvass
- í spori, þaut yfir grýttan mel
inn án þess að drepa við
fæti. Rauður var snilldarvel
taminn af föður þeirra og á-
gætur reiðhestur. Þá sátu
ungar stúlkur í ensku sölun-
um í reiðpilsum, og þóttu
engu síður kvenlegar en þær,
sem nú ganga í buxum.
Védis var snemma bók-
hneigð. Tók síðan að stunda
nám bæði innanlands og er-
lendis. Lagði fyrir sig kennslu
störf og starfaði að þeim um
allmörg ár. Heima í sveitinni
lagði hún ávallt mikið til
menningarmála, fyrst sem
ungmennafélagi í Mývetningi
og var einn af stofnendum
hans 1904, og seinna sem
þroskuð kona og einkum þá
í félagsskap kvenna. Er hún
landskunn fyrir þáttöku sína
í málefnum þeim, er konur
láta mest til sín taka.
Védís er gift Jóni Sigurðs-
syni frá Geirast. í Mývatns-
sveit. Hann hafði stundað
nám við alþýðuskólann að
Eiðum. Fluttust þau hjónin
alfarin úr Mývatnssveit og
hafa dvalist í Reykjavik síö-
an.
Ekki mun Védísi hafa ver-
ið sársaukalaust að flytjast
burt úr sveit sinni. Fallegt er
yfir að líta frá æskuheimil-
inu Litluströnd, engjarnar
iðjagrænar hið næsta, þá
hraunbandið austur og til
noröurs of an Mývatns og litlu
ofar fjallahringurinn í boga
dreginn frá Sellandsfjalli í
suðri, allt til Gæsafjalls í
norðrl. Hin síðari ár hefir
Védís getað veitt sér að
dveljast í- sveitinni á sumrin
hjá dóttur sinni Jakobínu
Jónu, sem gift er Stefáni Sig
fússyni og býr í Vogum. Vé-
dís er enn ung í anda og læt-
ur sér ekkert óviðkomandi
er varðar menningu og fram
farir þjóðarinnar og mun
enn eiga eftir að leggja góð-
um málum liðveizlu sína.
Mývetningur.
Happdrætti
rskissfóðs - B
Vznningaskrá  19.  jan.  1955.
75.000,oo krónur:
21.196
40.000,oo krónur:
46.664
15.000,oo krónur:
24.287
10.000,00 krónwr:
43.791     79.689     94.284
5.000,oo krónur:
9.429     47.772     73.050
113.219    126.302
2.000,oo krónur:
7.929  11.978  13.873
38.874  54.392  54.866
61.231  79.471  85.135
88.827  124.932  127.032
140.132  142.521  149.491
Flugf. íslands -keyptl
tvær flugvélar sl. ár
195-1 varð iisesla amiaár í sögsi félagsins
ÁritS 1954 varð mcsta annaár í sögn Flugfélags íslanís.
Flwttir voru fleiri farþegar og meira vöru- og póstmagn en
nokkru sinni fyrr. Alls ferðuðust 54.008 farþegar með F. í.
sl. ár, 46.480 á innanlandsflugleiðum, en 7528 milli landa.
Nemur heildaraukning frá árinu áður 28%.
Mjög f uSlkomið hraðf rystlhús
er nu starf rækt í Sandgeröi
Miklar endurbætur og nýbyggingar voru
gcrðar vlð Jsað á sáðastliði&u suinri
Frá fréttaritara Tímans í Sandgerði.
Síðastliðið sumar voru gerðar miklar endurbætur og ný-
bygging við hraðfrystihús  fiskverkunarfyrírtækisins Mið-
nes h. i. í Sandgerðí. Er hér um að ræða mikla viðbyggingu,
15 metra langa og jafn breiða, tvær hæðir.
1.000,oo krónur:
24.094  26.329      30.148
33.206  33.633      36.117
36.355  36.441      57.521
57.632  68.478      95.878
97.501  102.614  102.826
106.199  106.563  107.393
111.521  120.111  123.354
131.013  131.838  138.515
144.573
500,oo krónur:
3535 3931    4022
5725 11969   13945
14106 15282   15291
17674 18067   19642
20661 20903   21069
22304 22432   25523
26173 27166   29658
30718 32603   33338
35703 35975   38918
40135 41248   41272
43980 43995   45213
47855 48055   48950
50208 50929   51621
53879 54160   54505
56032 56532   57735
60369 60497   60833
61246 61781   62080
64070 54487   69614
72567 74134   74958
82255 83717   86052
86891 88006   89475
90027 96064   98145
100016 101263  104281
106389 109331  109741
111307 111922  112083
114092 114143  114281
117992 119069  119574
120968 121189  121764
124318 126748  126913
129249 129752  133683
135301 142024  143658
146453
¦ Á neðri hæðinni er fisk-
móttaka, flökun og roðflett-
ing, fisksnyrting, pökkun og
frysting í eldri byggingu. A
efri hæðinni er kaffistofa,
: snyrtiherbergi,     umbúða-
geymsla   og   f atageymsla
jstarfsfólks.
Vel búinn vinnusalur.
Er vel til þessarar bygging
ar vandað. Flutningsbönd,
Toorð og áhö.ld er allt úr alú-
míníurn.og.plastplötur á borð
um. Vinnusalir allir hvítmál
aðir og lýstir með fluoresent-
ljósum..
Fiskurinn kemur slægöur
frá bátunum, og er honum
steypt af pöllum flutninga-
bílanna inn 1 móttökusalinn
inn um op, sem á veggnum
eru. Gólfið í þessum sal er
hallandi og færibönd flytja
fiskinn að þvottavélunum,
þaðan fer fiskurinn á færi-
böndum að flökunarborðun-
um, en þar geta staðið við
vinnu sína 18 menn og flak-
að. Fiskurinn heldur áfram á
færiböndum frá flökunar-
mönnum að roðflettingarvél,
sem síðar skilar flökunum
roðflettum á nýtt færiband,
sem flytur fiskinn í pökkun-
arsalinn til kvenna.
Fiskpökkunum er síðan ek
ið í frystisalinn, sem er við
hliðina á pökkunarsalnum
og eru þar 12 frystitæki til
hraöfrysingar.
Mikil afköst.
Afköst bessa endurbyggða
(Framhald á 6. síðu).
1526
5695
14005
16775
19780
21190
25874
30513
33595
40016
43699
46523
49269
52858
55962
59231
61081
63306
72128
77864
86278
89789
99773
104524
110019
113740
117115
120328
121947
128452
134104
145983
Vöruflutningar jukust um
8% og voru flutt 993.687 kg.
að mestu leyti hér innan-
lands. Póstflutningar námu
nú liðlega tvöfalt meira
magni en 1953 og varð 150.
096 kg.
v-h .Ti?u|,ps(, j r,w n ^w
Grænlandsflug.
Farnar voru 23 ferðir til
Grænlands og fluttir 795 far
þegar, einnig nokkuð af vör
um og pósti. Var lent þar á
ýmsum stöðum bæði á sjó
og landi, og hafa ísl. flug-
áhafnir fengið mikla reynslu
í flugi á norðlægum slóðum
á ferðum þessum.
42 sinnum
wmhverfis hnöttinn.
F. í.. starfrækti 8 flugvél-
ar á árinu, og flugu þær sam
anlagt vegalengd, sem nem-
ur 1,7 millj. km., sem jafn-
gildir 42 ferðum umhverfis
hnöttinn. Flugtímar urðu
6542, af þeim var Gullfaxi
einn á flugi 1620 klst. Fest
voru kaup á tveimur flug-
vélum  á  árinu,  Douglas-vél
frá Bandaríkjunum og Sky-
master-vél frá Noregi, sök-
um hinna sívaxandi loft-
flutninga félagsins.
Ekki hægt að beita
fé vegna kulda
Frá fréttaritara Tímans
á Breiðdalsvík.
Að undanförnu hafa verið
svo miklir kuldar á Breið-
dalsvík og í Breiðdal, að'
menn hafa ekki hleypt kind.
um úr húsi til beitar og
varla til drykkjar. Snjór er
þó mjög lítill og langt frá
því að vera jarðbönn. Hross
eru líka öll höfð í húsum og
algjör innistaða á öllum bú-
peningi vegna kuldanna.
Ekki hefir neitt orðið vart
við hreindýr í byggð í vetur
og munu þau hafa sæmilega,
bithaga á heiðum, vegna
þess að snjór mun óvenju
lítill.
Átján luku prófi á mótor-
námskeiði á Seyðisfirði
Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði'.
Nýlega er lokið á Seyðisfirði mótornámskeiði, er þar vaf
haldið á vegum Fiskifélags íslands. Námskeiðið hófst 1. októ-
ber og sóttu það 18 menn, sem allir luku prófi.
216
2511
4031
5297
7714
9635
13502
15749
17387
18955
19936
23255
24507
28374
28772
30946
33354
34217
36612
37739
42486
44684
46515
47330
52866
54461
55877
60544
63152
66845
250,00
801
3015
4186
5588
7728
11721
13656
15903
17401
19273
21974
23537
24624
28515
29163
31835
33723
35729
36627
38064
42984
45026
46587
48167
53378
54855
58822
61778
63248
66939
krónur:
1951
3099
5118
6189
8107
12371
13910
15910
17820
19570
22854
23901
25467
28569
29556
32031
33920
36007
36886
38677
43556
45298
46628
49627
53299
55429
59387
61965
65183
67231
2162
3891
5286
6523
9508
13443
14466
16463
18214
19792
23055
24142
28040
28697
29565
32421
34073
36125
36917
39935
43574
45934
47249
52215
54138
55703
59721
63006
65651
67247
Námskeið þetta er eitt af
þeim námskeiðum, sem hald
in eru á vegum Fiskifélagsins
til að búa menn undir störf á
fiskiskipaflotanum. Námskeið
ið á Seyðisfirði sóttu menn
víðs vegar að, einkum af Aust
fjörðum, Norðurlandi og Suð
Austurlandinu.
Flestir nemendur voru fi-á
Seyðisfirði eða sex, en nokkr
ir voru frá Hornafirði, Djiipa
vogi, Skagafirði og víðar að
norðan.   Hæstu  einkunn  í
námskeiðslok fékk Rafn Ingv
arsson frá Eskifirði. Hlaafc
hann ágætiseinkunn.
Ætlunin var að halda ann-
að námskeið á Akureyri í vet
ur en vegna lítillar þátttöku
var hætt- við það og voru því
óvenj umargir Norðlendingar
á þessu námskeiði á Seyðis-
firði.
Yfirkennari og forstöðumaS
ur námskeiðsins var Stefán
Jóhannesson, vélsmíðameist-
ari.
Ráðstefna Alþýðusam-
bandsins um kjaramál kvenna
Samkvæmt samþykkt er seinasta Alþýðusambandslnng;
gerði hefir miðstjórn Alþýðusambandsins nú ákveðið aí»
kalla saman ráðstefnu um kaypgjald og kjaramál kvenna
í félögum innan sambandsins.
og eru öll stéttarfélög, sem.
Ráðstefnan verður haldin í
Reykjavík laugardaginn 22.
og sunnudaginn 23. janúar,
67526   67997
70406   70976
72029   72846
73601   74387
75681   76879
77897   78225
79697   80007
81960   82141
82458   82806
86892   870S0
87565   87838
88461   88484
89644   90001
90936   91090
(Framliaia a 7. sl&u).
69093	70278
71088	71883
73207	73291
74442	75586
77050	77453
78257	79317
80175	81943
82156	82409
84637	84946
87143	87379
87927	88287
89080	89108
90151	90757
91808	91875
hagsmuna hafa að gæta fyr-
ir kormr góðfúslega beðin a'S
senda fulltrúa á ráðstefnunao
Á ráðstefnunni verða ein-
göngu rædd hagsmunamá.1.
kvenna innan verkalýðssam--
takanna og má gera ráð fyr-
ir því, að 50—60 konur verð',
á þessum fúndi, að því ef
Hannibal Valdimarsson, for-
seti Alþýðusambandsins tjáöi
Tímanum í gærkvöldi.
Á siðasta Alþýðusamband: i
þingi kom fram mikill áhugl
meffal kvenna um að efm;
yrði til slikrar ráðstefnu, þar
sem konurnar geta borið san\
an bækur sínar og rætt sí?\
hagsmunamál sérstaklega, _j
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8