Tíminn - 02.07.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.07.1955, Blaðsíða 1
Bttcttðrl: ÞórartaMoo Ótgeíandl: »«un«éfcBarnokk»rtaQ SBkrtístoftir 1 EdduhóM Fréttasímar: 81342 og 81303 A|g*eiðsluaími 2323 Augiýsingasimi 81308 Preateaúðjan Edda. 99. krgamgvr. Reykjavík, laugardaghm 2. júlí 1955. 145. blal. Akureyri í hátíðabúningi meðan 19. samb.þing UMFÍ stendur yfir I’ingið sett í bátítlasíil Meuutiiskölaiis á Abarcyri — Fjöiaaciuii lelíar íil bæjai'ÍBS Frá rréttaritara Tiraans á Akurevri, Nítjánda sainbands|jiii» Ungmennafélags íslands var sett í liátíðasal Menntaskéjans á AkUrevri, 39. júni k). lð árdegís. Eirikur J. Eíríksson, fouðað'ur sambandsins rcttl þlngið racð ræðu o? að því lokmi var suntnð Vormenn íslands. Þá tók Helgi Simonarson v*ð íundorstjóm -og séra Jónas Gísla- soii v»ð rítarastöríum. Srra Jónas GísLasfai ávarpaði skóla nieistarahjónin og- fæiði þeira á-naðáróskir, svo og skóJ- anum og þakkaðt þgim hjónum giffudrjúg störf. í'luttu erindí. Halidór Kr.ist jánsson um bindÚKÍiámál. Stef án Óiafur Jó.nsson uni átarí.s iþróttir og Þorsteíini Einars- son, iþróttafulltröi, um íþrótt :r. Hann kvað það vel t4 fal’ið'} að þetta þing rværi iiaíáió á Aáureyri, þar sem að segja.i mætti að þar stæði vágga ung|: mennafélagsskaparíns i iandj inu. Þórarinn Björnsson skcia meistari þakkaði vinsamlegar kveðjur í stuttri ræðu. Gjöf frá Noregi. Að' lokinni athugun kjör- bréfa fór fram kosning for seta þingsins. Kjörnir voru Helgi Símonarson, Þórarinn Þórarinsson og Sigurður Greipsson. Ármann Daimanns son fluttl kvéðjur frd íþrótta bandlagi Akureyrar og <?nn- fremur flutti hann kveðjur frá elzta ungmennafélagi Nor egs.og afiienti frá því félag' gjöf, fallegan borðfána, og þakkaði séra Eiríkur J. Eúiks son gjöfina. Að því búnu fóru iram nefndarkosningar og fieira. Að loknum kosningum Óþurrkar í Eyjafirði Frá fréttaritara Timans á Akureyri. Stöðug rigning hefir verið siðan þriðjudag hér um slóð ir og er grasið farið að iiggja i legum á túnum. Er þetta mjög slæmt og það sem búið er að losa af heyi liggur flatt og undir skemmdum. Útlititf er því slæmt eins og er. Veö.- ur er mjög hlýtt og sprettur því ákaflega vel þessa daga. Stáliðnaðarmenn í Bandaríkjunum \kitrcyr> í hátiðabúning*. Þ»ng hófst svo aítur í gær eftú hádegi og var þingfuud um ekki lokið um kiukkan 9 í gærkvöldi. Fólk kemur nú tU Akureyrar frá öUum lands hlutum í stórum og litlum bíl m. Bærúm er fánum skrevtt ur og komíð hefir \ærið upp stórum tjöldum, bæði fyrir veitinear og svo íþróttafólkíð, þar á meðaí tveimur hundrað manna tjöldum. Starfsiþrótt únar eru byrjaðar og voru háðar í gær í gamla hús- mæðraskólanum. Nú eru nær tvö hundruð ungmennafélög í Ungmenna- félagi íslands og félagsmenn 12140. Tékkneska vörusýn- ingin opnuð í dag Vörusýning Tákkóslóvakíu og Ráðstjórnarríkjanna verð ur opnuó' í dag með athöfn, sem fer fram i Þjóðieikhús- kjallaranum. Hefst athöfnin kl. 2 e. h. og verður henni útvarpað'. Formaður heið'urs- s.vningarnefndar og formaður Verzhmarráðs íslands, Eggert Kristjáijsson, flytur ávarp. Á éftir ávarpinu tala þesslr menn: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Ingólfur Jóns- (Framhald á 2. s'3u.) Illugastaðakirkju gefið vandað orgel Frá fréttaritara Tímans á Akureyrí. Illugastaðakirkja í Fnjóska dal hefir borizt vegleg gjöf, vandað orgel, sem séra Sig- tryggur á Núpi hefir gefið til minningar um fyrri konu sína. Á sunnudaginn mun hinn nýkjörni prestur, séra Sigurður Haukur Guðjónsson messa í Illugastaðakirkju og veita gjöfinni viðtöku. semja Bittsburg, 1. júlí. Verkfalli 600 þús. stáliðnaðarmanna í Bandaríkjunum lauk í dag og hafði þá aðeins staðið 12 klst. Verkamennirnir fá að meðaltali 15 centa hækkun á klukkustund og sumir meira. Samninguyinn gildir íyrir starfsmenn Stálfélags Bandaríkjanna, en búist er við, að öll hixi stálframleiðslu fyrirtælrin i landinu, 96 að tölu, muni fylgja á eftir og gera samskonar samninga. Kýrin bar tveimur kálfum, annar var aðeins 7,5 kg. Frá fréttarJtara Tímans, á Ströndum. Fyrir skiimmu bar kýr af öðrum kr.Ifi hjá Sv,-fubirnl Valgeirssyni, bóndfa ; Nortf- urfiröi. Kýrin átti tvo bola káíía. Kálfarnir fæddust báðir lifandi og hinir sprækustu. Annar þeina var óvenju lít- ill, og þóttust engir, sem sáu hann nýfæddau hafa séð svo lítinn kálf i’allburtfa borinn. Litlí kálfuricn vóg 7,5 kíló og nneidist haxun 59 senti- H*ff nýja orgel sett upp í Hafnarfjarðark'rkju. (Ljósm: Guffbjartur Asgeirsson.) Hafnaríjarðarkirkja hefir fengið frábært orgel Tóitar jiess hljóma í fyrsía sinn við hátíla gttð&þjóniistii á sunnada^ian kemur. Á sunnudaginn verffur vígt í Hafnarfjarffarkirkju nýtt kirkjuorgel, sem taliff er bezta hljófffæri í kirkju á íslandi. Blaðamönnum var í gær boffiff aff skoða orgeliff og kirkjttna og hlusta á, er Páil Kr. Pálsson reyndi hljófffærið. En hana er organleikari kirkjunnar. Um leið og hið nýja hljóð færi verður tek'ð i notkun, minnast Hafnfirðiingar 20 ára afmælis kúkjunnar, sem raunverulega var þó siðast liðinn desember. Þótti heppi- legra að bíða með afmæUshá tiðina eftir því að hið veglega hljóðfæri yrði tekið í notkun. Hafa margir Hafnfirðingar lagt kirkjunni lið við orgel- kaupin. Orgelið í Hafnarfjarðar- kirkju er af svipaðri stærð ®g þrjú stóru kirkjuorgelin I R- vík, en tóngæði þess og fjöl breytni nokkru meiri. Það er (Framhald á 7. siSu). Flugvélar leita málma i fjöllum Grænlands Námuaúðæfi Grænlands koma nú óffum og æ betur í ijós. Hin álitlegu steinolíu- Itola- og jarfflög á Eisunesi liggja enn óhreyfð. En nú á að gera gangskör aff því, að rannsaka úranium-fuudina og hefja námugröft ef tiltækiiegt sýnis. me rar á lengd frá krúnu og aftur á halarót. A h. ■: var hann 50 sentíraetrcr. j | Myn Un hér aff : íun er af kálfunum, þ; ,.,ar þe'.r eru ’ þriggja daga gamlir. Hefir anuar kálfurinn effiiiegan ’ vöxt og sést á samanburð- j inum hve hinn er óvenju-ega ' lítiil. Báðir kálfarúr dafna I vel, enda virðast þetr fá núg j af mjólkinnL Sjást þeir vera! að drekka hana úr stómui j þvottafötum. í Dansk Geologist Foren- ing hélt Lauge Koch nyiega fyrirlestur um námur þær og málma er fundkt hafa í Grænlandsóbyggðum. — Að sögn danska jafnaðarmanna blaðsins Socialdemokraten, vakti þessi fyrirlestur mikla athygli Meðal annars sagði Lauge Kock, að sunnan við Meistaravík finnist geysimik- ið af rjaldgæfum málmum og frumefnum. Á einum stað, bar sem þeir kalla „Höstakk en“, eru þannig 200.000 kúbik metrar af málmi, er geymir stórkostlega mikið magn af v/olfram molybdon. Þar hefir (únnig fundist Lanthan, en :=á málmur er næstum tvö- í’ailt dýrari en gull. Málmur þessi er notaður í málm- blöndur. Hann þolir bæði mjög liáan hita og míkið frost og er því talin heppi- iegur í háloftsrakettur. Nú er í ráði að láta litlar flugvélar leita málma í sum ar í fjöliunum í grennd við Meistaravik. Miðsumarsskemmt- im Árnesiegafél. Árnesingafélagið í Reykja vík hefir ákveðið að halda miðsumarsskemmtun í Val- höil á Þingvöllum, laugardag inn og sunnudaginn 9.—10. júlí n. k. Verður þar ýmislegt til skemmtunar og ætti helg- in að geta orðið hin ánægju legasta á þessum sögufrægu slóðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.