Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 8
39. árg. Reykjavík, 24. ágúst 1955. 189. blaff. Altger nýlendust'tgrjSíd tgfirvofandi í N Afríku 110 þús. manna franskt herlið hóf sókn á 100 km. víglínu ígær fSjöreyðiiaj* þorpa naselist ilisa fyrir. Ilv.ið g'erist á funiliaaauiaa í Aix-Lesiíaiiies? Aix-Les-Ba:nes og Casablanca, 23. ágúst Frakkar héldu uj»pi öflugri sókn í Alsír og Marokkó í dag gegn sveitum þjóðernissinna og talið er að þeir hafi beitt ekki færr> en 110 þús. manna lið’-, skriðdrekahersveitum og nutu jafn- framt stuðnings flugvéla. Fjór»r fulltrúar frá þeim stjórn- rnálafl&kki þjóðernissinna í Marokkó, sem róttækastir eru, komu í dag t;l Aix-Les-Baines t>l viðræðna v'ð frönsku ráð lierrana fimm, sem þar eru á fundum með öðrum ráða- mönnum frá Marokkó. hyk'r þetta góðs viti. Hernaðaraðgerðir Frakka í N-Afríku nú eru þær umfangs mestu, sem þeir hafa fram- kvæmt síðan uppreisn Rif- kabylanna var brotin á bak aftur skömmu eftir 1920. Á sunnudag voru tvö herfylki flutt frá Paris flugleiðis til Héldu, að haíin væri svertingi Washington, 23. ágúst. Bandaríska utanríkisráðu- neytið tilkynnir að afsökun- arbeiðni verði send til 'nd versku stjórnarinnar og send'herra Indlands í Bandaríkjunum vegna þess atburðar, er sendiherranum var síðast liðinn mánudag vísað út úr veitingahúsi á flugstöð'nni í Houston í Tex- as, þar eð hótelstjórinn hélt að hann vær' svertingi. Blað >ð Houston Post, sem slær fregn þessari upp á forsíðu, segir að sex menn hafi heyrt er sendiherranum og ritara lians var vísað út úr salnum og þeir beðnir að fá sér m'ö- dagsverð í stofu, sem sérstak lega er ætiuð svertingjum. Marokkó. Það er jafnvel talið sennílegt, að Frakkar verð' neyddir til að senda hluta af þe'm fimm herfylkjum, sem þeir hafa fengið herstjórn A-! bandalagsins til umráða, t'l Afríku. 100 km víglína. Frakkar hófu sókn sina við rætur Atlasíjalla á 100 kmj víglínu milli þorpanna Oued Sem og Ken'fra, en á þessum slóðum voru átök'n einna hörðust um helgúia og Frakk ar telja að uppþotunum hafi verið stjórnað frá þessum Islóðum. Frakkar telja sig munu berja þjóöernissinna niður með þessum aðgeröum, en hlutlausir fréttaritarar draga það í efa og benda á, að maður sá er stjórnar hern aðaraðgerðum þjóðerniss'nna leiki lausum hala ásamt flest um aðstoðarmcnnum sinum. Eyðing þorpa. Frakkar Iögffu 9 borp í rúst 'r í hefndarskyni í gær. Handtóku þeir alla karl- menn, en fluttu konur og börn á brott. Mælist þetta illa fyr'r og fer m. a. blað Bonnstjórnar hörðum orð- um um þetta tiltæki. (Framhald á 7. síðu) Einar Halldórsson í landsleiknum á morgun leikur Einar Halldórsson mið framvörð og verður það sjö- undi landsleikurinn, sem hann tekur þátt í. Einar er elzti maður íslenzka liðsins og hefir sýnt mjög góðan leik í sumar. Landiega á Akranesi Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Allir bátar eru í landi hér, og gefur ekki á sjó. Veðurfar hefir verið óvenju slæmt und anfarið, tæplega vinnandi við húsbyggingar. Einnig hef ir verkfall það, sem nú stend ur yfir, lamandi áhrif á at- vinnulifið. Fjölbreytt miðnœturskemmtun í Austurbæjarbíó á föstudag Af þeim, semp Jjarna koma * fram, má nefna Guðmund. Ing-j ólfsson, hinn 16 ára píanóleikara og tónskáld, en hann hefir unö. anfarna 6 mán uði dvalizt í Danmörku., þar sem hann kom m. a. fram í sjónvarpi. Mun Guðm. bæði 1 leika á píanó og harmóníku, en hann kom fyrst fram opinber- lega 13 ára að aldri og vakti mikla athygli. Þá mun hljóm sveit J. Felz- mans leika og syngur Alfreð , Clausen með 7 ■* hljómsveitinni. Hjáimar Gísla- son fer með gamanþátt og eftirhermur, munnhörputríó Ingþórs Haraldssonar leikur og Gunnar Kristinsson syng- Guðmundur Ingólfsson ur einsöng með undirleik Weisshappel. Kynnir verður Ævar R. Kvaran. I } I I I I Pressuliðið þakkar Albert Einn leikmaður pressuliðs- ins, Haukur Bjarnason, fyr- irliði og þjálfari Fram, bað Tímann fyrir þakkir til Al- berts Guðmundssonar, fyrir- liða pressuliðsins, fyrir frá- bæran undirbúning að leikn um við landsliðið á dögunum. Þrátt fyrir stuttan fyrirvara komu leikmenn pressunnar saman á tvær æfingar og fundir voru haldnir á eftir, og sagði Haukur, að á þess- um stutta tíma hefði hann cg aðrir leikmenn lært meira en á löngum tíma hjá öð’r- um þjálfurum. Væru allir leik menn pressunnar sammála um þetta atriði. Þá hefði og verið mjög ánægjuiegt, að fá með þessum leik tækifæri til að kynnast Albert Guðmunds syni 'betur og hinni miklu þekkingu hans á knattspyrn unni. Sagði Haukur að lok- um, að hann stæði i mikilli þakkarskuld við þá, sem völdu hann í pressuliðið, vegna þeirra kynna, sem hann fékk af Albert á æfingunum og í pressuleiknum. MiSljarða dala tjón af völdurn flóðanna í Bandaríkjunum New York, 23. ágúst. — Eisenliower forseti sagði að lok- nu eftirlitsflugi yfir flóðasvæðin í austanverðum Banda- ríkjunum, að hann myndi kveðja saman þing, ef nauðsyn krefði til að heimila fjárframlög ríkisins til hjálpar hin- um nauðstö(|du, en efnahívgstjónið af völdum flóðanna nemur milljörðum dollara. Er talið, að ríkið verði að leggja fram að minnsta kosti 75 milljónir dollara auk fjár- framlaga eiiistakra ríkja að sínum hluta. Hins vegar eru í sjóði hins opinbera til þess ara nota aðeins um 11 millj. dollara. Efnt til trygginga. Eisenhower sagði blaða- mönnum, að hann hyggðist beita sér fyrir því, að komið yrði á einhvers konar trygg ingum til að bæta tjón, sem fólk yrði fyrir af völdum flóða eða annarra náttúruhamfara. Eisenhower gerði hlé á or- lofi sínu til að fljúga yfir flóðasvæðin og ræða við ráða menn um leiðir til bjargráða. — Vitað er með vissu um 180 sem hafa farizt, en nokkurra túga er saknað. Nýtt íslandsmet í 800 m. hlaupi Á móti í Stokkhólmi síðast liðinn sunnudag setti Þórir Þorsteinsson, Ármanni, nýtt íslandsmet í 800 m hlaupi. Hljóp hann á 1:52,6 mín., og sigraði hann einn fremsta millivegalengdarhlaupara Svia, Hallsta-Karlsson, sem hljóp á sama týna. Eldra met ið í 800 m átti Óskar Jónsson 1:54,0 mín. sett 1948. í félags keppni milli íþróttafélags Reykjavikur og Stokkhólms félagsins Bromma sigraði ÍR með 51 stigi gegn 45. Friðrik vannHaave Síðustu fréttir frá skák- mótinu í Osló. — Larsen vann Martinsen, Ingi vann Niemala, Nilsen vann Guð- jón Friðrik vann Haave, Ar inbjörn vann Nielsen og Ingvar gerði jafntefli við Andersen. Aðrar skákir fóru í bið. Víkingur sigraii Þrótt 4:0 íslandsmótið hélt áfrarn á sunnudaginn og mættust? þá liðin, sem fallhættan vofði yfir, Víkingur og Þróttur. Víking nægði jafntefli, en ef Þróttur hefði unnið hefðu fé lögin sennilegá orðið að leika að nýju. Víkingur hafði hins vegar í leiknum mikla yíirburði og vann auðveld- lega með 4-0 og fellur Þrótt- ur því niður í 2. deild. Nú eru aðeins þrír leikir eftir i ís- landsmótinu og er staðan þannig. Akranes 5 4 0 1 23- 7 8 K. R. 3 2 1 0 12- 2 5 Valur 4 12 1 9-6 4 Vikingur 4 2 0 2 9-16 4 Fram 4 11 2: 8 3 Þróttur 4 0 0 4 ' 1-21 0 KR á eftir að leiká við Fram og Þrótt og vinnur mót ið ef félagið sigrar bæði þessi lið. Þá eiga Valur og Víkingur eftir að leiká. Ágætt, enskt tríó skemmtir á Röðli um þessar mundir Sl. sunnudag var fréttamönnum boðið að veíþjngaþús- inu Röðli til að hlýða þar á leik enskrar hljómsvéitar/ sem þar hefir leikið um nokkurt skeið. Er hér um að ræða tríó cnska saxófónleikarans Ronnie Keen, sem skemmtir þar gestum ásamt söngkonunni Marilyn Davis. Ronnie er þekktur hljóð- færaleikari í heimalandi sínu og hefir m. a. leikið með hinni kunnu hljómsveit Jack Par- nell. Hann hóf píanóleik 6 ára gamall en sneri sér að saxófóninum um sama leyti og hann Vái*' 'kallaður í her- inn 1944." qo " Vinsælir á Röðli. Þótt þeir ,l?onnie og félag- ar haps. þaf}, ekki dvalist í lengi hér g lfViidi, hafa þeir þegar aflað fsgr, nokkr vin- sælda, endá, leikur þeirra smekklegur og þægilegur. Sama er að segja um söng Féau úr JÞ<erm?y léjáBÖ í dag verður slátrað á veg um sauðfjárveikivarnanna á þriðja hundrað kindum, sem geymdar hafa verið í Þerney í sumar. Þetta fé er aðallega frá Álfsnesi, þar sem garna- veikin kom upp í vor. hinnar glæsilegu songkónu Marilyn Davis, en: hún haföi verið fastráðin söngköha hjá brezka útvarpinú áðúf én hún kom hingað tií lanásV og má nokkuð af því marka hvers álits hún' nýtur 'í Bret- landi. ------ í 1 Aukalevfi tif 90 varnarliðsmaima í tilefni af landsleik í knatt spyrnu milli íslands og Bandaríkjanna, sem frani á að fara á íþróttaveílinúrh í Reykjvík annað kvöld, fimmtudaginn 25. þ. m.,‘ hefir utanríkisráðherra ákveðið að veita undanþágu frá settum reglum og leyfa varnarliös- mönnum að koma til Reykja víkur til þess að horfa á leik inn. Frá utanríkisráðuneytinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.