Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMINN, föstudagmn 7. október 1955.
227 bZað.
Næturklúbbur í Moskvu
Síðastliðinn laugardag opnaði fyrsti næturklúbburinn i
Moskva með miklum glæsibrag. Staðurmn er tU húsa í híbýl-
um, sem fyrir byltinguna voru til afnota fyrir eyðsluscggi
keísaratímans. Hét klúbburinn þá „Yar", en nú heitir hann
„Nýi Yar".
Day". Og ffha fólkið, sem
var svo heppið að komast inn,
sté dansinn undir amerísk-
um jazzi, svo að kommunísk
ar orðurnar sveifluðust eins
og fjaðrafok, meðan kJ<M-
klæddir þjónar þutu fram og
aftur með vodkað á bökkum.
Aðsóknin var svo mikil
fyrsta kvöldið, að aðeins
helmingur þeirra, sem vildu,
komst að, eða um 500 manns.
Veitingar voru hinar ríkuleg
ustu, á matseðlinum var ka-
viar, reyktur lax, rússneskt
salat, steiktir kjúklingar og
ís, ásamt fjölmörgu öðru. En.
allt kostaði þetta nokkuð.
Máltíðin kostaði 40 rúblur,
eða um 170 ísl. krónur, og
fyrir skemmtiatriði urðu
menn að borga 20 rúblur, eða
um 85 íslenzkar krónur.
Vodka og önnur drykkjar-
föng ekki innifalin í verðinu.
Það hefði sums staðar verið
talið dýrt.
Mjaðmadans, dæugrlaga-
söngur og keUukast.
Skemmtiatriðin tóku tíu
mínútur hvert. Þar komu
fram m. a. mjaðmavaggandi,
brjóstamikil fegurðardís i
flegnum gullprýddum slopp,
myndarlegur     dægurlaga-
söngvari í hvítum kjólfötum,
töfrabragðameistari, tvær
fimleikastúlkur í aðskornum
sundbldlum, og kvjenmaður,
sem lék að keilum. En dans
meyjar fyrirfundust engar.
Jazzhljómsveií.
Hvítklædd danshljémsveit,
skipuð 26 mönnum, lék fyrir
^ansi, og brá þar fyrir am
g.riskfum síögufrum eins og
,',Caravan"  og  „Night  and
Títvarpíð
tlívarpið í dag:
Pastir liðir eins og venjulega.
20,30 Útvarpssagan.  „Ástir pipar-
SYeinsins" ef tir William Locke
— sögulok (Séra Sveinn Vík-
ingur).
21,00 Tónleikar (plötur).
21,20 Úr ýmsum áttum.
21,45 Tónleikar (plötur).
22,00 Préttir og veðurfregnir.
22,10 Sögulestur.
22,25 Dans- og dœgurlög (plötur).
23,00 Dagskrárlok.
ÚtvarpiS á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga.
13,30 Setning Alþingis:  a)  Guðs-
þjónusta í Dómkirkjunni. —
(Prestur:   Séra   Kristján
Bjarnason   á  Reynivöllum.
Organleikari: Páll ísólfsson).
b) Þingsetning.
19,00 Tómstundaþáttur.
20,30 Tónleikar (plötur).
20,45 TJpplestur: Edda Kvaran leik
kona les smáeögu.
21,06 Tónleikar: Ástarlög — flutt
af ýmsum söngvurum (pl.i.
21,25 Leikrit: „Bókin horfna" eftir
Jakob Jónsson. — Leikstjóri:
Valur Gíslason,
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskréxlok.
Arnnb htúíia
Hjóuaefni.
TJm síðustu helgi opinberuðu trú
lofun sina á Da-lvfe ungírú Helga
Þórsdóttir, Bakka, Svarfaðardal og
Ingvi Kristinn Baidvinsson frá
Ólafsfirði.
HJónaband.
Nýlega gaí sóknarprestuxinn á
óiafsfirði, Ingólfur íwvaldsson,
saman í hiónaband ungírú Öddu
Sigurlínu Hartanannsdóttur og
líalldór Ólafsson sjómann. Heimili
ungu hjónahna vérður að Nökkva
vrxW  oa  P-ovJriíwík.
Fiölteflí á Selfossi
(Pramhald af 1. síðu).
Verður sú skák tefld síðar, en
Baldur er væntanlegur heim
um helgina.
Biðskákir verða tefldar í
kvöld, nema þær skákir, sem
PUnik og Baldur standa að
vegna fjarveru þeirra úr bæn
um.
Islenzk kona
(Framhald af 8. siðu.)
Það var mjög lærdómsrík för
fyrir mig, .segir frú Dóra.
Heimilismenning Japana er
á mjög háu stigi og margt
hægt af þeim að læra. Hlut
verk mitt var ekki að reyna
að umbreyta heimilishaldi
eða húsmæðrafræðslu í Jap
an heldur hjálpa til að koma
á hagkvæmara fræðslukerfi,
þar sem fullt tillit væri tekið
til sérstöðu og menningar
landsins, en um leið tekið
upp margt nýtt, sem sam-
ræmzt gæti því. Japanir eru
merkileg þjóð. Sjálfsagi og
vinnusemi fólksins er mikill,
svo að okkur þykir nóg um,
og námshæfileikar miklir.
Evrópuferðin.
í sumar var svo ákveðið, að
allstór sendinefnd kvenna
færi til Evrópulanda og
kynnti sér nýjungar, sem þar
hafa orðið .síðustu ár. Var
það lærdómsrik föir, segir
hún, og hútsmæðrafræðsla í
ýmsum löndum hefir tekið
miklum breytingum síðustu
ár, t. d. má nefna, að miklar
framfarir hafa orðið í þess
um málum í Frakklandi, Tyrk
landi og Júgóslaviu. Einnig
er ánægjulegt, hve konur láta
að sér kveða í hinu unga
ríki ísrael á þjóðfélagssvið
inu. Þegax þesisu íjerðalagi
var lokið fór frú Dóra í
skemmtiferð um fjölmörg Ev
rópulönd, og endar nú för-
ina hér á landi hjá vinum
og ættingjum.
Hvar sem ég kom, segir frú
Dóra, hafði ég tal af forstöðu
konum Soroptimist Inter-
national og ræddi við þær
sameiginlleg máílefni. Höfðu
konur þessar vitneskju um
för mína áður og tóku hvar
vetna vel á móti mér. Þegar
heim kemur eftir þetta ferða
lag um 18 lönd bíður min
fulltrúafundur í sambandinu
og munu um 400 fulltrúar
sitja hann. Næsta ár verður
landsþing allra félaganna í
Bandaríkjunum haldið hjá
okkur, og verðum við að sjá
um það.
Blað af „Húsfreyjíinni".
Ég hef verið að blaða í
þessu, segir fr* Dóra og held
ur á loft eintaki af „Húsfreyj
unni", blaði Samb. ísl. kven
félaga, og ég sé. að hér er
við svípuð verkefni að eíga
og ég verð að kljást við
heima. Mér þykir ánægjulegt
að sjá, að sjónarmiðin um
húsrlræðrafræðsluna og heim
i'í^hairi  prn svinnð. Það var
Ferð að Gunnars-
holti á sunnudag
Páll Sveinsson, sand-
græðslustjóri skýrði blaðinu
frá því í gær, að á sunnudags
morgun kl. 7,30 myndu bif
reiðar fara frá Bifreiðastöð
íslands að Gunnarsholti með
fólk, sem vill fara i melskurð
á Hólssand. Þátttakendur í
ferðinni þurfa að hafa með
sér nestisbita og góðan hníf.
Kaup verður greitt eins og
áður. Þá sagði sandgræðslu
stjóri, að þátttaka í þessari
ferð væri ekki bundin við
átthagafélög, heldur fyrir
alla, sem áhuga hafa fyrir
málefninu og eru eldri en 14
ára.
Klakksvík
(Framhald af 8. síðu)
skyni við aðfarirnar í Klakks
vík.
Áróður og uppspuni.
Samkv. tilkynningu land
stjórnarinnar í Færeyjum og
einnig samkv. fregnum
danskra fréttamanna er mik
ið af því sem að framan segir
áróður og uppspuni. Fáir fiski
bátar ætla helm af miðunum.
Lögreglan hafi engum mis-
þyrmt og sambúðin við bæjar
búa fari batnandi. Konur og
börn hafi ekki flúið bæinn o.
s. frv. Þeir, sem handteknir
hafa verið í Klakksvík, eru
geymdir í freigátunni Hróifi
kraka.
norskur húsæðrakennari sem
gaf mér þetta blað. Það hefði
verig ánægjulegt að hitta að
máli hér forustukonur í hus
mæðrafræðslu, en tími minn
er svo naumur, og ég vil eyða
honum sem mest hjá vmum
og vandamönnum.
Annars hafa ýmsar íslenzk
ar konur komið til mín vestra
og hefi ég haft af því mikla
ánægju T. d. kom frk. Helga
Sigurðardóttir til mín á ferð
sinni um Bandaríkin nýlega.
Það er álit mitt, að hús-
mæðjrafripeðslai iuppeldis-
fræði og heimilishagfræði
eigi að vera þáttur í mennt
un allra stúlkna, hvaða lífs
starf sem þær búa sig undir
að öðru leyti.
Á íetSraslóðir.
Ég kom hingað til lands
fyrst 1933, segir frú Dóra að
lokum. Þá þekkti ég fáa hér,
og raunar aðeins einn ætt-
ingja minn. Jón Fjalldal
bónda á Melgraseyri við ísa
fjarðardjúp. Hann sendi son
sinn til Reykjavíkur til þess
að taka á móti mér, og ég
dvaldi þar vestra um sinn og
skoðaði þá æskustöðvar móð
ur minnar þar vestra. í fyrra
málið fer ég vestur að Kolla
búðum til þess að skoða mig
um á slóðum föður míns.
Hlakka ég mjög til þeirrar
ferðar, og vona að ég fái
nokkra fagra og sólríka daga.
Nú er ívú Dóra komin úr
þeirri för og heldur í dag
heimleiðis vestur um haf, þar
sem starfið bíður. Það er ó-
hætt að þakka henni fyrir
komuna og Tiún mundi æ
verða hér aufúsugestur. Það
er ánægjulegt tU þess að
hugsa. að þessi fágaða, há-
menntaða og lífsreynda kona
sem valizt hefir til æðstu
trúnaðarfetarfa meðal stór-
hióðar, skuli vera íslenzk.
„SÓLÓ" er útbreiddasta
miðstöðvareldavélin hér á
landi, enda er hún búin
öllum þeim kostum, sem
slíkt eldfæri þarf að hafa.
Hún hitar upp 5—6 her-
bergi jafnframt því sem
hún er notuð til eldunar,
en eyðir þó ótrúlega litlu
eldsneyti.
„SÓLÓ" er smíðuð jafnt fyrir kola- sem hráolíukynd
ingu. Einnig fyrirliggjandi blöndungar og öryggislok,-
ur. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir áramót,
þurfa að berast oss sem fyrst.
ELDAVÉLAVERKSTÆDI
Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f.
Nýlendugötu 21, Reykjavík, P. O. Box 996.
essæsæðssðsssæssææðææsæsæææsssssss^^

B8W»8^8Wg6S8a8WS8S$8ða8We0888W$8W«W8$»W^
Sendisveinn ðskast
Afgreiðsla TÍMANS
Sími 2323.
ÍSS5SS5SÍ«S5«SSSÍ*J5ÍSÍ55Í3Í^»WS^^
Að gefnu tilefni
yekur skólanefnd Lyfjafræðingaskóla íslands athygli
á; að þeir einir, er stunda lyfjafræðinám á vegum
skólans, geta vænzt þess að öðlast réttindi þau til
starfs og framhaiúsnáms, sem.' próf frá skólanum
veitir.
Reykjavík, 6. október 1955.
F. h. skólanefndar Lyfjarræð»ngaskóla íslands
ém
BERKSTiNN STEFANSSON.
SS$SS3SSS3S5SSSSSSSSSSSS5335SSSSSSSS5SS335^^
WWWWWWWIIWWWWWAWWWWVWWftW^^ftlWWWVlJWWM
Alúðarþakkir færi ég öllum þeim, sem minntust
mín á sjötugsafmæli mínu naeð heimsóknum, gjöf-
um og kveðjum.
MARGRÉT GÍSLADÓTTIR,
'   ''            :   '  ' '•       '"' Hæli.
5
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8