Tíminn - 27.03.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.03.1956, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Sunnan kaldi eða stinningskaldi, | rigning öðruhverju. M. árg.____________________________ Þriðjudagur 27. marz. Hitastig í nokkrum borgum kl. 18: Reykjavík 4 stig, Akureyri 5 stig, Kaupmannahöfn 0 stig, Londou 9 stig, París 8 st., New York 8 st. Kommúnisiar melta nýju iínuna: ’ Jr Síalin-sinnar reknlr s Grusiy, Hreiosanirí A-Þýzkaiandi Ritari kommúnistaflokksins í Tíflis, höfuðborg Grúsíu, hefir nú verið rekinn úr fiokknum. Er hann sakfelldur um svik við stefnu kommúnista í Moskva og ErSeedar fréttir í fáom orðiim □ Fraklsar senda stórauklð li5 til Alsíf.'.Æiiumn er að hefja aíls- herjar sókn gegn uppreisnar- mönnum. □ Rússar senda enn eina nefndina til Indlands. Formaður hennar er sjálfur Mikojan, en hann hefir 50 sérfraeðinga með í förinni. Er sýnt, að ítússar leggja sig mikið fram tii að tryggja sér völd og áhrif í Asíu. □ Eiser.hower forseti ræðir þessa dagana við forsætisráðherra Kanada, St. I.aurent og forseta Mexíkó, Cortines. Ræða þeir sameiginleg hagsmunamál ríkj- anna i Ameríku. □ Öryggisráðið kom saman i gær að beiðni fulltrúa Bandarikjanna tii , að ræða hið uggvænlega á- stand, sem hefir skapazt við landamæri ísraels og Arabaríkj- anna, þar sem stöðugar illdeilur og liðsfiutningar eiga sér stað. □ Ástandið á Kýpur hefir farið lítið eitt batnandi eftir að Bretar hafa upphafið umferðabannið, sem þeir settu á fyrir skömmu. að hann fta'fi ekki innieitt hina réttn og 'sönnu trú, sem hefir ver i<5 boðuð nylega meS. gagnrýninni á Staíín, þar sem þessi guö ailra kommúnista um víða veröld var lý-tnr giæpámaöur og inorðingi. Oil. þetta, eins og kunnugt er, óeirðum og blóðugum bardogum þarna suður í Grúsiu. Reklor skóla nokkurs í Tíflis .var víttur fyrir ranga boðuri kommúnistatrúarinn- ar. — Hreinsanir í Austur-Þyzkalahdi. Samkvæmt fregnum frá Austur- Þýzkalandi, er það ijóst, að miklar hreinsanir eiga sér nú stað í kom- múnistaflokknum, eftir að línan ] kom frá Moskva. Er ællunin að j iosna við alls konar „smástalína“, sem ekki hefir tekizt að sætta sig við hinn nýja boðskap. Hefir í stjórn kommúnistaflokksins skipað ] nefnd til að gangast fyrir nýjum hreinsunum og veitir Grotewohl henni forustu ásamt dómsmálaráð- lierranum „Rauðu Hildi“, sem hef- ir oft áður staðið fyrir slíkum i hreinsunum, sem frægt er. Mestar urðu hreinsanirnar eftir óeirðirnar miklu í júní 1953, cn þá voru þúsundir manna annað hvort teknir af lífi eða settir í fangelsi, Konimúnistaflokkurinn í Austur-Þýzkalandi kveðst nú vilja leggja áherzlu á liina „sam- virku forustu." Fangar á Litla-Hrauni gerðu uppreisn og réðu öllu í fangelsinu næturlangf S. 1. laugardagsnótt gerðu fangar að Litla-Hrauni uppþot og tókst að ná valdi yfir fangavörðunum og voru síðan ein- ráðir í fangahúsinu lengi nætur, unz lögregluhjálp barst fra Reykjavík og komið varð á reglu á nýjan leik. Brutust all- margir fangar út úr klefum sínum og urðu skemmdir af. Dómsmálaráðuneytið hefir nú falið sakadómaranum í Reykja- vík að rannsaka mál þetta, og ráðstafanir liafa verið gerðar til að gera fangageymslurnar traustari. Það var um klukkan ellefu á í húsinu. Einn þeirra fór að sinna laugardagskvöldið, að fangi einn kalli fangans, en þegar hann kom hringdi bjöllu úr klefa sínum, en fangarnir eru lokaðir inni í klef- um sínum klukkan níu að kvöldi. Þessa nótt voru þrír fangaverðir inn í klefann, réðst fanginn á vörð inn og urðu af allharðar stimping- ar og varð að lokum að setja fang- ann í járn. (Framhald á 2. síðu j. Hin nýja Selfosskirkja. Myndin tekin er fólk safnast að kirkjunni. (Ljósmyndirnar frá vígslunni tók Studio). Mjög hátíðleg vígsluathöfn í Sel- fosskirkju að viðstöddu fjölmenni Um 20 prestar vitSstaddir. — SkrúSganga til t kirkju. — Fjölmenn altarisganga Vígsla hinnar nýju og fögru Selfosskirkju fór fram á sunnu- daginn eins og ráð var fyrir gert, og var sú athöfn í senn tilkomumikil og hátíðleg. Um 20 prestvígðir menn voru þar viðstaddir og fjölmenni kirkjugesta eins og kirkjan rúmaði. Stóð athöfnin hálfa þriðju klukkustund. Þrjú met á suedmót- inu á sunnudag Á sundmótinu í sundhöilinni á sunnudaginn setti Lars Larson nýtt, danskt met I 100 m. skrið- sn.ndi. Synti hann vegalengdina á 58.7 sek., en eldra met hans var 59 sek. Þorsteinn Löve jafnaði ís- landsmet sitt í 50 m. bringusundi, synti á 34,2 sek. Gleie sigraði í greininni, synti á 33,2 sek. Gieie sigraði einnig í 100 m. bringusundi á 1:10,3 mín., og 200 m. bringu- sundi á 2:40,8 mín. í 50 m. bak- sundi sigraði Larsson á 33,7 sek. í 4x50 m. flugsundi setti sveit. Æg- is nýtt, íslenzkt met á 2:12,7 mín. Sveitir Ármanns og KR synt.u einn- ig á betri tíma, en eldra metið var. Loítleiðir vilja að komið verði í veg fyrir fargjaldahækkun Telur íslenzka hagsmuni í hættu, ef ekki veríi Vafnaí ákvöríun IATA um hækkulS fargjöld Milli Islands og Evrópulanda Stjórn Loftleiða og framkvæmdastjóri áttu 1 gær fund með blaðamönnum og höfðu þau tíðindi að segja, ?ð í ráði sé að hækka talsvert fargjöld milli íslands og Evrcpalanda, og myndi það spilla mjög fyrir starfsemi Loftleiða ög aðstöðu félagsins í samkeppni við stór flugféiög um fá'rþégana á flug- leiðinni milli Evrópu og Ameríku. Þau eru nú farin að lita í.-lenzka félagið illu auga, vegna þeirra vin- sælda sem félagið nýtur, siigðu for ráðamenn Loftleiða. Má h.-.ía, að búið sé að panta cll sæti í vélum félagsins í sumar milii Ameríku og Evrópu í þeim fimm nugferóam sem félagið hefir áætlað í viku hverri. Hefir félagið nu í hyggju að taka á leigu, eða kaupa fjórðu stóru farþegaflugvélina t:l þoss að hægt sé að anna flutningaþorfinni. Hækkuð fargjöld milli íslands og Evrópu. Kristján Guðlaugsson, formaður stjórnar Loftleiða. flutti skýrslu um fargjaldahækkun'na á blaðauiannn . fundinum í gar. Sagði hann. a3 1 nokkru íyrir áramýt'n hefðu 'ATA í féliiglu sent út, nýja gjald krái sem i samþykkí var á íund': félagana-a í Miarni þá utn hau.tíð. Sr. gert ráð fyrlr verulegur.’ hri-íkunu:’1. á far- ! gjöldum með flugvéium miiii ís- ! laads og Evrópulanda, sem nemur fyrir eiustakl.ng, sem kaupir íar 1 fram cg til baka, t.d. til ICaup- mannahafnar 288 krónum. Á öðrum flugleiðum er ekki um hækkanir að ræða hjá félögunum. Síðan hefir komið í ljós, sagði Kristján, að fulltrúi Flugfélags ís- lands bað um þessa hækkun og fékk samþykkta og gengur hún sjálfkrafa í gildi, ef henni er ekki mótmælt af flugmálastjórn viðkom andi lands fyrir 1. apríl. Hafa að undaní'örnu farið fram viðræður og j bréfaskríftir milli flugfélaganna og flugmálaráðherra út af þessari fyr- irhugaðri hækkun. Loftleiðir telja slíka hækkun al- varlega og mundi hún skaða félagið mikið og gera hlut þess mun lak- ari í samkeppni við erlend félög. Auk þess telur félagið enga ástæðu til að hækka fargj ildin, því rekst- í ur Loftleiða sýni að góður hagnað- , ur sé að m llilandafluginu, eins og nú er með óbreyttum fargjölduin, ef sé'ð só mn að véiarnar hafi nóg • að gera, og ekki rekaar vélar, sem ekki er brúk fyrir. Bjóðast til að kaupa eða leigja ; véiar Flugfélags íslands. ! Hins vegar muni Flugfélag ís- lands hafa tapað á utanlandsflug- inu. Hafi Loftleiöir því boðist til (Framhaid á 2. síðu.) Athöfnin hófst með skrúðgöngu safnaðarins til kirkju. Gekk fremst kirkjusmiðurinn Guðmundur Sveinsson á Selfossi og bar stóran kross. Næst kom sóknarnefndin en síðan prestarnir. Formaður sóknar nefndar er Dagur Brynjólfsson. ! Þegar fólk var komið í kirkju, var lesin bæn í kórdyrum og síðan sunginn kirkjuvígslusálmur, en eftir það flutti biskupinn, herra Ásmundur Guðmundsson, vígslu- ræðu sína, en síðan var söngur | og ritningarlestur á víxl. Vígði biskup síðan ktrkjuna og afhenti söfnuðinum hana. Að lokum var sunginn sálmur á latínu. Séra Sigurður í Hraungerði, sóknarprestur, las því næst guð- spjallið og sté í stólinn. Tók söfn- uðurinn undir messujátningu með honum, og hann flutti predikun, Að lokum var altarisganga, og voru margir til altaris, svo að þrí- skipta varð. Klukkan sex um daginn var svo almenn messa í kirkjunni og pre- dikaði séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup þar. Mikið fjölinenni. Kirkjan tekur um 300 manns i sæti, en 5—600 manns munu hafa verið við vígsluna. Stóð fólk beggja megin sætaraða. Prestar sátu í kór, flestir í rikkilíni. Séra Sigurður Pálsson, sóknarprest- ur, í stólnum vi3 kirkjuvigsluna. Mesti bruni í heila öld í Færeyjum Kaupmannahöfn í gær. — Mesti: bruni, sem orðið hefir í Færeyj- um í heila öld varð s. 1. sunnudag: í Sandvogi á Vogey. Brann þar stór verzlunarbygging og tvö til- heyrandi í-búðarhús. Eiimig brann nærliggjandi bóndabær, í- búðarhús lians og útihús, svo og stórt vörugeymsluhús. Flestir hinna 200 Ibúa byggðarlagsins tóku þátt í slökkvistarfinu, en- réðu ekki við neitt. Sum þessara timburhúsa voru gömul og sögu- fræg. — Aðils. Séð fram eftir kirkjunni, sem er full af fólki. Fyrir stafni er kirkiuloftið, þar sem kórinn er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.