Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstndagurinn 22. júni 1956. 7 Minningarorð: Bjarni Ásgeirsson sendiherra Bjarni Ásgeirsson, -sendiherra, verður jarðsettur að Lágafelli í dag. Hann andaðist í sjúkrahúsi í Osló 15. júní eftir löng og ströng veikindi, tæplega 65 ára gamail. Norska ríkisstjórnin sýndi íslend- ingum hinn góða hug sinn og vandamönnum sendiherrans virð ingu og samúð meo því að senda flugvél méð lík hans til Reykja- víkur. Ævi Bjarna Ásgeirssonar var óvenju viðburðarík. Ungur aflaði liann sér góðrar menntunar í verzlunarskóla og búnaðarskólum innanlands og utan. Hann var fjöl- gáfaður, skáldmæltur og glæsileg- ur sonur íslenzkrar sveitar, enda gerðist hann bóndi tvítugur að aldri og var það unz hann flutti til Osló. Samfara búskapnum tók Bjarni að sér fjölda trúnaðar- starfa. Hann var þingmaður í 24 ár, bankastjóri í 8 ár og ráðherra í 3 ár, svo nokkur af störfum hans séu nefnd. Tæplega sextugur að aldri dró Bjarni sig í hlé frá hinum marg- þættu störfum innanlands og þing- mennsku og var skipaður sendi- herr'a íslands í Osló 28. maí 1951, er Gísli Sveinsson, fyrsti sehdi- herra íslands þar, lét af störfum. Samtímis var hann sendiherra ís- lands í Póllandi og Tékkóslóvakíu með aðsetri í Osló. Kynni okkar Bjarna voru ekki mjög mikil, svo að eigi væri ég fær um að lýsa hans margbreyti- legu; ævi. Veit ég, að það verður gert. af þar til færum mönnum. Ég hefi þó haft tækifæri til að kynnast störfum Bjarna sem full- trúa .íslands hjá þrem þjóðum og þá fyrst og fremst hjá frænd- og vinaþjóð okkar, Norðmönnum. Ég hefi notið þeirrar ánægju að koma nokkrum sinnum á heimili þeirra Bjarna og frú Ástu í Osló. Var þar ælíð gott að koma. Heim- ilið var jafnfagurt utanhúss sem innan. Hlýju og gestrisni hús- bændanna lagði á móti gestinum út á hlað og gesturinn var vissu- lega eins og heima hjá sér, er inn var komið. Bjarni og frú Ásta nutu ekki einungis vinsælda í Osló, heldur einnig virðingar. Allir, sem ég hefi hitt í Osló, hafa lokið upp einum munni um þetta. Bjarni var glaðvær og glæsilegur gestgjafi og húsfreyjan virðuleg og smekk- leg. Virtist þeim vera í blóð borið að umgangast með sóma, virðuleik og innileika vini sína sem hina tignustu gesti. Bjarni rækti sendiherrastarfið af miklum áhuga og alúð. Lagði hann mikið á sig til þess að afla sér aukinnar þekkingar, svo að hann yrði sem hæfastpr til þess að rækja starf sitt sem fulltrúi íslands í þremur löndum. Fyrir bá samvizkusemi þalcka ég. Bjarni sagði við mig, er ég hitti hann síðast í Osló, að þótt sér liði þar vel, þá væri sig farið að langa heim. Nú er hann kominn heim, alkominn heim, til að hvíla í „mjúku skauti móðurjarðar". Ég þakka Bjarna Ásgeirssyni sendiherra fyrir vel unnin störf í þágu íslands á erlendum vettvangi. Ég- þakka konu hans, Ástu Jóns- dóttur, fyrir húsmóðurstörfin á íslenzka heimilinu í Osló og stuðn- inginn við mann: sinn. Ég votta henni nú djúpa samúð, svo og börnum þeirra hjóna og öðrum skyldmennum. Kristinn Guðmundsson, Sú sorgarfregn barst mér til eyrna fyrir nokkrum dögum að Bjarni Ásgeirsson sendiherra væri látinn. — Mig langar til að kveðja þennan vin minn með fá- einum orðum, — án þess að rekja hinn mikla starfsferil hans, enda munu aðrir gera það. Eg var um alilangt skeið mjög handgenginn Bjarna Ásgeirssyni og hann er einn ailra skemmtileg- asti og bezti drengur, sem ég hefi þekkt. Bjarni Ásgeirsson var fríður maður sýnum, vel vaxinn, fyrir- mannlegur í framkomu, andlitið göfugmannlegt og gáfulegt. Hann var manna ástúðiegastur, viðmóts- hlýr og jafnan glaður með skemmti- og hnyttiyrði á vörum. Alls staðar þar sem Bjarni kom | ttioa ÓM upp hjá foreldrum sín- var eftir honuip tekið, alls staðarlum og hlau. í æsku meiri menntun var hann í vinaljóp miðdepill gleð-' en þ -. ar lítt um bændasyni, sem innar, þar sem hann stráði á báð-iekk-. nófu embættisnám. Ilann ar hendur græskulausri fyndni ogi iauk námi í Verzlunarskóla fslands vængjuðum vísum, — því að hann [ árið 1910, búfræoinámi frá Hvann var einnig skáld gott. ! eyri 1913 og stundaði síðan fram- En alUaL.ýaj- gamansemi hans j haldsbúnaðarnám í Danmörku og þannig og sama var um vúurnar,! Noregi. Hóf búskap í Knarrarnesi að hvorugt skildi eftir sár. Öllum 1915 og bjó þar til 1921, er hann var lilýtt til Bjarna Ásgeirssonar,; íluttist að Reykjum í Mosfells- sem kynntust honum. Það var sveit og bjó þar til 1951, er hann vegna þess að hann var drengur góður. Nú er þessi glæsilegi gáfumaður horfinn af sjónarsviðinu. Það er mikil eftirsjá að slíkum manni. Mikill harmur kveðinn að eftirlif- andi konu hans, börnum, ættmenn- um og vinum. Þegar ég hitti'Bjarna Ásgeirsson síðast fyrir rúmu ári, sagði hann fluttist af landi burt og tók við sendiherraembætti í Noregi. Á Reykjum reisti hann árið 1923 fyrsta gróðurhús á íslandi, og var þannig frumkvöðull þeirrar starfs- greinar landbúnaðarins. Árið 1918 kvæntist hann Ástu Jónsdóttur, Þórðarsonar skipstjóra í Reykja- vík, hinni mestu ágætiskonu, scm alla tíð var honum samhent í því félagsmálum og stjórnmálum. Vel kveðnar vísur hans og ljóð munu einnig lengi geymast. Við, sem áttum því láni að fagna að kynn- ast honum, geymum góðar minn- ingar um margar ánægjustundir, sem við áttum með þessum frjáls- lega og glaða manni, þegar mál hans féll í stuðla, svo að liprar stökur og græskulaus gamanyrði vöktu léttan hlátur og lyftu hug- um okkar yfir önn og amstur hins daglega lífs. Á vegamótum kveð ég Bjarna Ás geirsson með þökk í huga. Þökk fyrir ágæta samvinnu um mörg ár, og margar ánægjulegar samveru- stundir. Konu hans og börnum sendi ég samúðarkveðjur. Skúli Guðmundsson. Bjarni Ásgeirsson mun hafa ver ið nálægt tvítugu, er ég sá hann fyrst. Mér fór þá sem mörgum lcðuðu í raun og veru alla að hon- j öðrum æskumönnum, að ég dáð- um. jist mjög að þessum unga, glæsilega Þegar ég renni huganum yfir manni. Kynni okkar urðu ekki ná- störf Bjarna Ásgeirssonar, þá sýn-1 in Þá> Það beið seinni tíma. En ast þau í fljóti bragði hafa verið éS heyrði margt frá honum sagt. samvistir við, hvort sem það var í sambandi við önn dagsins eða hvíld kvöldsins, að loknu striti og starfi. En svo er aðeins um þá menn, sem eru drengir góðir í sínu innsta eðli. Eins og fyrr var getið, þá átti Bjarni Ásgeirsson sín fyrstu barn- æsku- og þroskaár í Mýrasýslu og var þingmaður kjördæmisins í ald arfjórðung. Við Mýramenn litum því eiginlega alltaf á hann sem einn af okkar mönnum, þótt bú- settur væri hann í öðru héraði. í okkar vitund átti hann alltaf heima hér. Við nutum líka óslitið starfs hans, bæði sem þingmanns og bún aðarfrömuðar. Hér átti hann líka marga vini og ég held mér sé ó- hætt að fullyrða, að óvini ætti hann enga hér, þrátt fyrir hina póli tísku baráttu, sem hann varð að heyja, vegna þingmennsku sinnar. Drenglyndi hans og Ijúfmennska ærið margvísleg. En svo er þó ekki, sé betur að gáð. Störf hans sem bónda, þingmennska hans í þágu Búnaðarfél. íslands, bankastjórastarf hans um skeið, starf hans sem ráðherra og mörg Voru þar mest til frásagnar skóla- félagar mínir á Hvanneýri, sem hans, störf Þá voru 1 eldri deild, því Bjarni lauk námi á Hvanneyri vorið áður en ég kom þangað, eftir eins vetr- ar dvöl. Áður hafði hann lokíð fleiri félagsmálastörf. Allt þetta verzlunarskólanámi. A Hvanneyri mér að hann hefði hug á að koma að gera heimili þeirra að íslenzku heim bráðlega og dvelja hér „síð- höfðingjasetri. ustu árin áður en ég hverf inn \ Samhliða búskapnum hlóðust fyrir við tjaldið“. — Þannig leit brátt á hann fjölþætt opinber B. Á. á dauðann. Hann ekki aðéíns ! störf. Hann var alþingismaður fyr- trúði því, heldur taldi sig hafa ir Mýrasýslu frá 1927—1951. í fyrir því sannánir, sem ekki væri1 stjórn Búnaðarfélags íslands frá hægt að véfengja, að dauðinn væri 1927 og formaður þess frá 1939, aðeins stutt og eðlilegt ferðalag bankastjóri Búnaðarbankans frá til betra og fullkomnara lífs. 11930—1938 og ráðherra 1947— Og nú er hann lagður upp í 1949. Auk þess þessa ferð. — j margvísleg félagsmálastörf fyrir Þeir eru margir, og einn meðal sveit sma og í sambandi við þing- þcirra er cg,, sem horfa á eftir mennsku, Búnaðarfélag lslands og þessum mikiíhæfa og geðþekka margt fleira. samferðamanni — með söknuði cg Þetta er ófulikomin upptalning innilegu þakklæti fyrír samferð- á störfum Bjarna Ásgeirssonar, ina. sem langt mál þyrfti til að fylla upp eins og vert væri. En eins og ég gat um í upphafi, þá verður það ekld gert í þessum fáu línum. Það eru nú liðin 45 ár síðan ég kynntist Bjarna Ásgeirssyni fyrst. myndar í raun og veru samfellda heild. Á öllum þessum starfssvið- um beitti hann fyrst og fremst kröftum sínum til þess að koma fram áhuga- og hagsmunamálum bændastéttarinnar. Öll hans störf báru þess vott að hann var vaxinn upp úr bændastétt, var sjálfur bóndi og tengsl hans við kjör bænda og áhugamál héldust jafn- an órofin. Það, ásamt ágætum gáf- um, gerðú hann skilningsgóðan á þarfir bændastéttarinnar og giftu- drjúgan fulltrúa þeirra í opinber- um störfum. „Skjótt hefur sól brugðið sumri“. — Við, vinir hans, höfðum vonað, að við ættum enn eftir að lifa nokkrar ógieymanlegar ánægju- stundir með Bjarna Ásgeirssyni, eins og svo margar áður. — „En vegir skiljast.“ Og nú eigum við endurminninguna um hinn gáfaða, hugljúfa og glæsilega mann til að ylja okkur við. Sú minning er hug ljúf og mikils virði. Svo kveð ég Bjarna Ásgeirsson vinarkveðju og þakka honum ótald ar ánægjustundir. Frú Ástu Jónsdóttur og börnum hlóðust á hann ] þeirra votta ég mína innilegustu samúð og bið þeim alirar blessun- ar. — Andrés Eyjólfsson. Hermann Jónasson. Það er ofvaxið mér — og ég hygg reyndar öllum öðrum — að gera minningu Bjarna Ásgeirsson- j,á jjafgj hann þegar notið nokk- ar, ambassadörs, þau skxl, sem urrar skólamenntunar fram yfir vert er og efm standa txl 1 „orfa- önnur ungmenni og var þá þegar um línumj. Þar er af svo miklu megfæddra gáfna og glæsi- efm að taka. Það mætti sknfa heil leika forustumaður á vettvangi an kapitula um æsku hans og ungmennaféiagshreyfingarinnar, er menntun. Annan um storf hans þá var ag breiðast um Borgar. sem bonda og forustumanns a fjarðarhérað og flestir æskumenn sviði groðurhusamala. Þnðja um f lktu sér um sú hreyfing vakti storf hans sem alþingismanns al- eld ; h m æskumanna 0g mennt. Fjorða um opinber storf hyatti þá ti] dáða drengskapar hans 1 þagu bxendastettannnar og var hann, sem vænta mátti sjálf- kjörinn foringi skólasveina og þar var þá margt vaskra drengja, sem seinna tóku forustu á ýmsum svið um þjóðlífsins. Ber skólablaðið frá þeim vetri þess ljós mcrki, að þar fór þroskaður æskumaður, öðrum fremur, sem Bjarni var. Þá orti hann ljóð, létt og ljúflega kveðin. Hitt var þó ekki síður, að hann bar langt af öðrum jafnöldrum sínum í fljúgandi mælsku. Þóttu ræður hans þá í frásögur færandi. Veturinn sem Bjarni var á Hvann- eyri var haldið þar bændanámskeið á vegum Búnaðarfélags íslands, eitt af þessum gömlu, góðu nám- skeiðum, sem stóðu vikutíma eða lengur. Stúdentafélag Reykjavíkur sýndi þessum bændanámskeiðum og bændastéttinni þann velvilja og sóma, að senda þangað góða fyrirlesara úr sínum hópi. Þetta var mjög vel þegið og virt að verð leikum. Einar H. Kvaran var sendi maður stúdentafélagsins að þessu sinni. Almennir málfundir voru að kvöldlagi, fjörugir fundir einatt og tóku skólapiltar þátt í þeim. Ein ræða Bjarna bar svo af öðr- unx, að Einar gat ekki orða bund- ist á eftir og lýsti gleði sinni yfir svo listfengri ræðu. Þótti honum að margir alþingismenn' mættu forustu hans í Búnaðarfélagi Is- lands og sem landbúnaðarráðhe'rra. Fimmta um starf hans sem sendi- herra og ambassadors. Og síðast, en ekki sízt, mætti skrifa um hann fagran kapítula, sem hinn ágæta heimilisföður, hugljúfa gestgjafa og hugþekká Samferðamann allra þeirra, senx höfðu af honum nokk- ur kymii; — fiessar fáu línur frá minni hendi verða því aðeins þakk lætis- og kveðjúorð. Bjarni Ásgeirsson var fæddur í Knarrai'nesi í Mýrasýslu 1. ágúst 1891, sonur hjónanna Ásgeirs Bjarnasonar, bónda þar og amts- í starfi þeirra á hinum mörgu svið um þjóðfélagsins. Mér finnst að hugur og störf Bjarna Ásgeirsson- ar hafi ávallt borið þess menjar. í sambandi við starf okkar Bjarna Ásgeirssonar í Ungmenna- félagshreyfingunni eignaðist ég einn af mínum beztu vinunx og á þá vináttu bar aldrei neinn skugga. Það eru einmitt samskipti okkar, sem nú fylla huga minn þeg ar leiðir okkar eru skildar í bili. — Það er svo með suma menn, að okkur líður jafnan vel í návist þeirra, hvar sem leiðir liggja sam- an. Og í minningunum um Bjarna Ásgeirsson, finn ég ekki eitt ein- ráðsmanns og Ragnheiðar Helga- asta. atriði eða augnablik, sem sær dóttur frá Vogi, alþingismanns ir eða stingur. Hann var jafnan Helgasonar. Var hann því kominn einn þeirra raanna, sem gott var af gáfuðum mannkostaættum. og ánægjulegt að eiga samstarf og vera stoltir af að flytja svo ske- Við fráfall Bjarna Ásgeirssonar legglega mál sitt. Óx vegur Bjarna frá Knarrarnesi er þjóðkunnur mjög af þessu, svo gott sem það maður horímn sjónum okkar. Gáf þótti að fá slíkt lof frá öðrum eins aður maður og glæsilegur, sem frá i manni og Einari Kvaran. Bjarni unga aldri til æviloka var í hópi, var alla tíð, sem kunnugt er, mjög forustumanna þjóðarinnar í sókn, listfengur ræðumaður. En þó að hennar til framfara og fullveldis. honum væri létt um mál, var Bjarni Ásgeirsson var fjölhæfur | mælska hans aldrei flaumkennd. og átti mörg áhugamál. En kærast. Hún minnti meira á hina tæru, var þessum syni sveitarinnar að [ djúpu lind, sem streymir jafnt vinna að umbótamálum landbúnað fram og allir sjá, að uppsprettan arins, og þar beitti hann kröftum er óþrjótandi. sínum fyrst og fremst. Sem forvíg- ismaður í félagsmálum bændastétt arinnar og alþingismaður um aldar fjórðung átti hann mikinn þátt í þeirri landbúnaðarlöggjöf, sem sett var á því tímabili og reynst hefir Iyftistöng mikilla framfara í sveit um landsins. Á Alþingi átti hann sæti í landbúnaðarnefnd neðri dcildar, og var oft formaður henn- ar. Kom það því í hlut lians að fá þingmenn til samstarfs um hags munamál bændastéttarinnar, en hann var sérstaklega samvinnu- þýður og varð oft vel ágengt í því að fá menn til fylgis við málefni, sem hann hafði áhuga á. Bjarni var ágætur ræðumaður, talaði gott mál og færði ljós rök fyrir máli sínu. Hann var sérstakt prúðmenni í málflutningi og allri franxkomu. En þó að hann væri óáleitinn og friðsamur, kunni hann vel á vopn- um að halda til sóknar og varn- ar ef í odda skarst og ráðist var gegn áhugamálum hans. Minningarnar um Bjarna Ás- geirsson eru ekki eingöngu bundn ar við giftudrjúg störf hans að Ljóðagerðip var æskuhugsjón Bjarna og mun hafa sótt fasta að honum, að helga henni líf sitt. —■ Hann tók þó það ráð, að víkja henni frá vegi sínum, og sagði ein- hverju sinni frá því í útvarpinu, hvernig viðskiptum hans við ‘ljóða- dísina lauk. Hagmælskunni hafn- aði hann þó aldrei, og urðu margar listfengilega gerðar lausavísur hans landfleygar. Það var ekki að undra, þótt ung ir menn litu öfundaraugum til Bjarna, sakir frábærrar glæsi- mennsku hans bæði til orðs og æðis. Reyndar var ekki um öfund að ræða, í þess orðs eiginlegu merkingu, heldur hitt, að honum hefðu flestir kosið að líkjast. Og sú var gæfa hans að hann átti ekki öfundarmenn. Hinar frábæru vin- sældir hans voru það vígi, sem varnaði því, að sú óheill sækti að honum, þrátt fyrir vaxandi völd og metorð. Þótt Bjarni Ásgeirsson hyrfi að verzlunarnámi á æskuárum og lyki því, er ólíklegt, að hann hafi ætl- að sér verzlunarstörf og kaup-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.