Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						T f M I N N, sunnudaginn 2. september 1956.
'Jti
SVO BAR við milli jóia og
|  nýárs 1954, aö hringt var til
=  m;n  á  náttúrugripasafm'ð  og
§  niér tílkynnt a8 um borð í tog-
=  aranum Jóni forseta,.. sem þá
I  var nýkominn í hö'fn væri ó-
I  kenndur fugl,  sem  skipverjar
=  hefó'u handsamað á hafi úti. Eg
i  brá skjótt við og hélt niður að
=  höfn til að veita fuglinum við-
f  töku. Þegar ég kom um borð í
i  togarann var mér vísað á tága-
§  körfu,  sem  strigi  hafði  verið
|  strengdur yfir, en í körfunni
i  var  fuglinn  geymdur.  Þegar
i  striganum var svipt af körfunni
i  kom í ljós æðarkóngur, meira
|  að segja fullorðinn karlfugl í
|  sínum  skrautlegasta  búningi.
i  Sldpverjar tjáðu mér, að þeir
i  hefðu fundið fuglinn á þilfari
i  togarans  aðfaranótt  hins  30.
i  desember,  er  togarinn  var  á
1  suðurleið í náttmyrkri og úfn-
i  um sjó um 3—4 sjómílur vest-
i  ur af Bjargtöngum. Gátu þair
i  þess  til,  að  fuglinum  hefði
1  skolað um borð með sjó í gegn-
i  um lensportið.
|      EG FLUTTI nú fuglinn í
|  húsakynni náttúrugripasafnsins
|  í   Þjóðminjasafnshúsinu   og
sleppti honum þar á skrifstofu
minni. Hann var 's'pikfeitur og
hinn brattasti, en fékkst þó
ekki til að eta neitt, unz mcr
hugkvæmdist að bjóSa honum
niðursoðnar rækjur. Þá var
björninn unninn og nokkrum
klukkustundum éft'ir' 'að iiafin
kom í mínar hendur var hann
farinn að háma í sig rækjur,
en aldrei þýddi að bjóð'a honum
neitt annað.
Eg hafði nú örlög þessa fugls
í hendi mér, en var satt að
segja á báðum áttum um hvað
ég ætti við hann að gera. Eg
verð að játa, að ég hafði á-
girnd á honum handa safninu,
en þó fannst mér hálfgerð synd
að farga slíkum fugli í fullu
fjöri, ekki sízt þegar í Ijó's kom
að auðvelt myndi vera að ala
hann. Hins vegar haf ði ég
slæma aðstöðu til slíks, og auk
þess óaði mér við kostnaðinum,
sem af eldi hans myndi leiða,
því að rækjur eru dýrar eins og
allir vita.
ER EG VAR að velta þessu
fyrir mér, minntist ég þess, að
Peter Scott hafði einhvern tima
getið þess við mig, að æðar-
I  p
Ædzrkóngurinn.  Myndin  er  tekin  í  náitúrugripassfninu  skömmu
áiui- en fuglinn var sendur tii England.s.
,1111111II llll II llllll IIIIIIIIIIIIIIIIIII11IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1111111
kóngurinn væri ein af þeim teg-  |
undum, sem sér hefði ekki tek-  |
izt að ná í handa andagarði sín  =
unv við  ósa  Severnárinnar  á  1
vésturströnd   Englands.   Eg  f
sendi því Scott skeyti og spurð-  i
ist fyrir um, hvort hann hefði  |
áhuga á að fá fuglinn og hvort'  i
hann myndi geta tekið á móti  i
honum ef ég sendi hann loft-  |
leiðis. Á gamlársdag barst svar-  i
skeyti frá Scott. Það var stutt  i
og laggott og hljóðaði svo: —  i
Pleased to meet King Eider at  i
' airport.  Þar  með  voru  örlög  i
fuglsins  ráðin  og  á  gamlárs-  =
kvöld færði ég honum vel úti-  I
látinn skammt af rækjum til  I
hátíðabrigða. Að morgni hins 3.  \
janúar sendi ég svo fuglinn á-  \
leiðis til London með Gullfaxa,  :
og þar með var mínum afskipt-  |
um af honum lokið.            }
UM AFDRIF fuglsins eftir  [
þetta mætti margt segja, því að  |
hann lifir enn góðu lífi og hefir  !
hlotið mikla  og  verðskuldaða  j
frægð í Englandi. Aðsókn að  !
andagarði Scotts er geysimikil,  I
enda er garður þessi einstæð-  j
ur í sinni röð í heiminum. Hef-  |
ir Scott tjáð mér, að síðan æðar  !
kóngurinn  kom  þangað  hafi  !
hann átt mikinn þátt í því að  I
auka aðsókn að garðinum og sé  I
stöðugt eitt mesta aðdráttarafl  I
þar. En matvandur er hann og  i
dýr  á  fóðrum  sem  fyrr. Er  I
hann að mestu alinn á rifnum  I
ál, en hálfilla gekk þó að venja  \
hann á þann rétt. Það eina, sem  j
varpað hefir skugga á frægðar-  j
feril kóngsins, er að hann hefir  i
skorta maka við sitt hæfi. Zr  !
þessu hefir nú verið bætt, þvi ;
að þegar Scott var á ferð í j
Kaupmannahöfn síðastliðinn
vetur, var honum gefin æðar-
drottning, sem var í haldi í dýra
garðinum þar. Mun hún vera I
af grænlenzkum ættum eins og
kóngurinn. Bíða menn þess nú
með eftirvæntingu, að með
þeim takist góð sambúð. Má þá
vera, að mönnum gefist brátt
kostur á, að sjá æðarprinsa ög
æðarprinsessur í andagarðinum
við Severnána, ög myndi það
eiga drjúgan þátt í því að auka
hróður þessa merkilega fyrir-
tækis, þar sem endur, gæsir og
sVanir víðsvegar að úr-heimin-
um búa saman í sátt og sam-
lyndi.
Finnur Guðmundsson.
*$**
iiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiitiiMiiitiiiiiiiiiiiiiiiiitiiMiiiiiiiimiiiiiiiiintiii ifiiliillltlliHilllliiliiltllflilllillllllllllllllflIllllIlltlltllllHltlillllllllllllllllliniIlllllltlllli
",
MÁL OG MENNING
Ritsti. dr. Halldór Halldórsson.
Magnág ,V. Finnbogason :"rá
ReyrúsdaJ skrifaði mér í sumar
bréfijOg- spurðist íyrir um uppruna
tveggja örnefna. í bréfi Magnúsar,
sera, er dagsett í Hafnarfirði 18.
i.júlí, segiruivo: ;: .
Kerlingardalur heitir brer
skammt austan við Vík í Mýrdal.
Norðaustur af oænum cr dálítill
foss í læk, sem kemur þar ofan
af hálendinu. Hefir hann upptök
' sín í svonefndum Búðum (eða
Tjaldbúðum). Rennur lækurinn
frám nieð túninu að austanverSu
og niður í Kerlingardaliá En
austan við lækinn er grasi gróin
hlíð, sem nær frá Kírkjugötum,
sem eru su'ðaustur af 'bænum og
liggja upp til Höfðabrekku, on
suðurtakmörk hlíðarinnar oru við
Hofðabrekkuháls. Þessi hííð heitj
ir einu nafni Skjappir. Að vísu
eru ýrns örnefni í skjöppunum,
þar sem þær eru slægjuland að
fornu og nýju frá 4—5 ábúend-
um Kerlingardals, eins og beir
voru fram yfir síðustu aldamót.
Hvað muíidi þetta heiti þýöa, eða
af hverju gæti það hafa verið
dregið?
Ég treysti mér ekki að íuilyrða,
hvernig örnefnið Skjappir er hugs-
að, en skal þó geta þeirra merk-
inga orðsins skjöpp (í fleirtölu
skjappir), sem mér eru kunnar.
Gæti verið, að það kynni að verða
staðkunnugum í.nönnum leið'bein-
ing um skýringu örnefnisins. Elzta
. dæmi, sem orðabók Háskólans hef-
ir um orðið skjöpp, er fr'á siðara
hluta 18. aldar. Dæmið e'r þetta:
!Sktá"ppir heitá :venjulega þau
tfWW&IWi ft nirtl!  ¦-i1ni-   i  t ¦'.-. íltlfiit*
blaðahulstur, sem hvannanjólar
og önnur þess háttar grös og
jurtir hyljast í, áður þau springa
út. L.F.R.I, 33.
í Blöndalsbók er getið íveggja
annarra merkinga orðsins. Þar er
það sagt merkja ,,dula, pjatla". Er
sú merking talin hornfirzk. Heim-
| ild  orðabókarinnar  er  dagbækur
iBjörns Ólsens, en Björn lærði orð-
| ið af séra Jóni í Bjarnarnesi. Jón
A. Jónsson cand. xnag. negir ;nér,
' að hann hafi spurt marga menn
Úr   Vestur-Skaftafellssýsln   um
i þsssa merkingu orðsins, en eng-
, inn kannazt við hana. Þá er i við-
' bæti Blöndalsbókar sagt, aS skjöpp
, merki „skcekill" og sé notað sem
'¦ „gæluorð  um  fætur  á barni".
i Þessa merkingu telur Jón Aðal-;
{ steinn algenga .í Vestur-Skaílaf ells- j
sýslu.                         |
I Hitt nafnið, sem Magnús spyrst'
fyrir um; er Söfndalir. í bréfi hans j
segir svo:                     I
Víkur nú ferðinni í heiðardal- [
inn. Uppi í heiðinni norðvestur
af Stóruheiði eru dalverpi, sem ,
heita Efri- og Neðri-Sofndalir.j
Vestan við minni neðra dalsins [
er haus, sem heitir Sofndalshaus. j
í honum er hellir, sem heitir'
Sofndalshellir.
Sofn var kallað ákveðið magn
af mclstöngum; sem skorið var
á mellöndunum í SkaftafeJlssýslu
og notað til korngerðar. Og sofa-
hús var kallað húsið, sem notað
var til, að baka eða þurrlrn korni'ð.
í, áSur en það var malað. Eru
nokkrar líkur til, að þarna geti
verið samband á milli? Ég hefi
¦
i  t.tt-tl   liU  ..-  ¦  'li!' '•.
Þáttur kirkjunnar:
Hólar í Hjaltadal


ÞETTA  SUMAR " er  hið Hóla sem mestan. Enda er á
Hólum ein elzta kirkjá íslands,
virðulegt hús úr steini óg mjog
vel við haldið. Mættu sem flest-
S| mesta hátíðasumar í sögu kirkj-
\ unnar.
Í Skálholtsstaður átti 9ö0 ára
I afmæli sem biskupssetur. En ir fara heim til Hóla sína píla-
| Hólar eiga líka sína hátíð á grímsför. Hafa Norðlendingar
I þessu sumri. Nákvæmlega 850 látið gjöra turn einn mikinn í
ár eru nú liðin síðan Jón bisk- grennd við kirkjuna. Setur turn
up  Ögmundarson,  hinn  fyrsti þessi tignarsvip á staðinn og er
biskup til Hóla var vígður.
HÓLAR  í  Hjaltadal  eru
merkilegur sta.ður í sögu lands-
táknlegt minnismerki þess,:hve
hátt menningu íslands bar á
þessu virðulega höfuðbóli.  .
Nýlega hefir veriS gjört fal-
ins og kirkjunnar. Jón.Ömunds legt prestsseturshús  á Hólum
son var að öllu hinn merkasti
maður, gáfaður, glæsilegur,
söngmaður frábær. Grundvall-
og prestur sóknarinnar, sem nú j
heitir Björn Björnsson fluttur ||
þangað. Og allír vita að Hólar H
aði hann á Hölum hið fyrsta eru nú aftur skólasetur, þótt
menntasetur.Jiorðanlands,  og það sé ekki menntaskóli, held-
myndaðist þar íyrir tilstillí bisk ur bændaskóli, sem þar.er.:
ups eða fyrir aðdáuri f ólks. á   Það er því sannarlegt höfð- g
honum, hið fyrsta sveitaþorp á ingjasetur  enn  í  dag, því að %\
íslandL.Þ.á myndaðist og orð- skólastjórinn og frú hans sétja 1
tækið „heim að Hólum", sem fornlegan svip gestrisni og stór-1
bendir til að öllum hafi fundizt, mennsku á þennan helga sögu-1
sem þar væri sitt annað eða stað.
eina heimili. Og verður naum-                     .....
ast betur túlkuð ást og aðdáun     EN ÞAÐ sem sérstaklega
,., á nokkrum stað.              skal minnst á er, að á Hólum |
t   Og  Holar  áttu  flein  stór- hefir  verið  sttgið  spor,  sem M
menni. Þar starfaði Jón biskup bendir nútíð og framtíð íslands .
Í|| Arason, sem ef til vill er fræg- á, hvað gera skal og hvérnig i
•S astur  allra islenzkra biskupa. búið skal  að  shkum  stoðiim. ; •
m Þar  lifðt  einnig  Guðmundur Þar hefir orðið su vakning gagn m
il l)iskup Arason hinn góði, sem vart verðmætum sögu, og lands, j,
vigt hefir Guði fleirt staði a ís- sem nú er einnig að na tokum
iandi en nokkur annar maður. á  Skálholti.  Skilningur  Norð-,
p Og ekki má gleyma að nefna lendinga á viðreisn Holastaðar ||
(Suðbrand  biskup  Þorláksson, getur orðið og þarf að verða ¦
föður kirkjulegr-a bókmennta á sem viti á þeirri leið, sem lýð- ,
íslandi. Og á Hólum ólst Hall- veldið íslenzka þarf að fara i í |j
grímur Pétursson upp, og mun viðreisn og uppbyggingu- sinn-
hann því þekktasta skáld Skag
firðinga og er þá mikið sagt.
ar nýju og nýtízku menningar L;
nútíð og framtíð. Heill hverj-'
um  þeim,  sem  skilur  gildi.
NORÐLENDINGA hafa skil helgra staða. Sá skilningur sýlt- í
ið  þýðingu  þessa  helgistaðar ir að þjóðin veit sitt hlutvark.
síns  og  reynt  að  gjöra  veg            Árelíus NíelssonJ- 1
é|&

Fjórðungur framleiddur upp í
inga um sölu á frystri síld
¦ ,ni)rí
86CÍ3V
'¦'¦  16
iíionsl
hvergi séð eða heyrt getiS um,
að melskurður hafi verið stund-
aður í Mýrdal, enda hefði þá orð-
ið að sækja melinn austur í
Álftaver, cn slíkt er ekki hugsan-
legt og því síður, að kornið hefði
verið flutt langt upp í fjöll, því
að nógir hellar voru nær, ef
menn hefðu viljað nota þá fyrir
spfnhús.
Efalaust hefir akuryrkja verið
stunduð í Mýrdal í fornöld. Það
sanna mörg örnefni. En hvort
þessi nöfn hafi tíðkazt þá, er
mér ekki kunnugt um, í sam-
bandi við kornræktina. En þó
svo hefði verið, eru Sofndalir
einhver allra ólíklegasti staður
til slíkrar framleiðslu, svo það
verður að líkindum að leita ann-
að og lengra til skýringa á þess-
um nöfnum. Kornræktin mun
reynast þar geitarhús.
Það er rétt hjá Magnúsi, að orð-
ið sofn er til í merkingunni
„ákveðið magn af melstöngum".
Þá eina merkingu tilgreinir t. d.
Blöndal. En þessi er hvorki hin
eina né upprunalegasta merking
orðsins. í rauninni táknar orðið
eins konar ofn, sem notaður var
til að baka og þurrka korn. Elzta
dæmi, sem ég þekki um orðið í
íslenzku er runnið frá Árna Magn-
ússyni eða er frá því snemma á
18. öld (sbr. Á. M. Skr. II, 249),
en allt um það tel ég engan vafa
leika á því, að orðið hefir tíðkazt
hér frá landnámsöld. Til þess
bendir, að orðið er sameiginlegt
vesturnorrænum málum. Það er á
færeysku sodnur og í norsku lands-
máli sonn. Á Norður-Hörðalandi
kemur fyrir myndin tonn og
gamalli norsku þorn (karlkyns).
Orðið er tökuorð úr írsku sorn, en
er í írsku fenáið úr latíuu fornus,
^Búið er nú að selja 4300 smálestir af freðsíld af- þessa
árs'framleMsÍu. Upp í þetta er þó enn aðeins búið að'frysta
um 1100 smálestir af Faxasíld. Hefir síldarafli venð 'niJÖg
tregur að undanföfnu.                      ið Ssd
Þeir sem kaupa freðsíldina eru
Pólverjar, 2500 smálestir, og Tékk
ar, 1800.smálestjr.; Þeir fyrrnefndu
hafa keypt íslenzka freðsíld um
margra ára skeið. En í Tékkóslóva
kíu . er tiltölulega nýr riiarkaður
fyrir íslenzka freðsíld. Hófu þeir
að kaupa hana á s. 1. ári. Er nú
líklegt að búið sé að tryggja. síld-
inni þar öruggan marka'ð'.,''Bæðí
í Póllandi og TékkóslóvakíuíéfSíld
in matreidd þannig að "hútrer
reykt úr frostinu.         „:i
Þess skal getið að lokum," að
líklegt er, að hægt muni að selja
verulegt viðbótarmagn af frystri
sud.
sem merkir „ofn". Merking orðs-
ins í færeysku er „ofn, notaður við
kornþurrkun", og svipaða^ merk-
ingu hefir það í norsku. íslenzka
orðmyndin sofn er vafalaust til
orðin fyrir áhrif frá ofn.
En víkjum nú að staðarheitinu
Sofndalir. Um Sofndali birtir Ein-
ar Ól. Sveinsson skemmtilega frá-
sögn í Landnámi í Skaftafellsþingi
(bls. 134—135). Sögnina hefir
Einar úr riti eftir Sæmund Hólm
(í. B. 333, 4to). Frásögnin cr á
þessa leið:
Sofndalir og Sofndalatindar
eru í milli Reyðartinds og Heið-
arvatns, heldur vestar; í þessum
Sofndölum skal vera ein hola,
hvar upp úr kemur eitt ský, sem
breiðist hátt og vítt um himin-
inn, kallast Sofndalahrísla; eftir
að hún hefir sézt, sem mjög er
skjaldan, koma gjarnan langvar-
anlegir norðanvindar og næðing-
ar; hana hef ég tvisvar séð, og
er víst, að skýið hefir þar sín
upptök og breiðist út eins og
vöndur, og þá hún er langt komin
frá, verður hún að netjuþykkni.
Ekki trúi ég hún komi upp úr
jörðinni, heldur skapist svoleiðis
gjöri veðrið til lengi. varandi
hvirfilvinds, sem dregur, dampa
til sín frá jörðinni og loftin sam-
an og svo upp; menn eru komnir
á þá meining, að allir vessar séu
af jörðinni, en áður héldu þeir,
að tunglið gæfi ogsvo þá verkan
af sér, hvar fyrir eitt tungl væri
rosameira en annað og • um
breytti veðri við viss tunglskipti.
Aðra frásögn svipaða greinir
prófessor Einar eftir annarri
heimild og getur þess, að orðið
Sofndalahrísla sé enn til eystra.
Enn hvað kemur þessi frásögn
málinu við? Mér dettur í hug, að
holan í Sofndölum hafi verið köll-
uð sofn. Hið einkennilega ský
kann að hafa minnt á reyk úr
sofni og stuðlað að nafngiftinni.
Ekki vil ég þó fullyrða, að skýring-
in sé rétt. Þá vil ég einnig geta
þess, að á víkingaþinginu, sem
haldið var hér í sumar,. heyrði ég
Christian Matras geta þess, að í
færeyskum staðanöfnum merkti
sofn (fær. sodnur) „þverhníptur
klettaveggur"/ Ég er ekki stað-
kunnugur í Sofhdölum og treysti
mér því ekki til að skera úr því,
hvort þessi merking n kemuK tií
greina, en þeir Skaftfellingar, sem
ég liefi tálaðviði hyggja,, að svo
.,.. ,. ::',•.«  inJli;  JlíJJ.
•
af . jökulsinsi. þessara; i. fjalltinda
og ReyQartinds miliilli h,æðj | oglsé ekki,
i   '          ..:! ,ns .litibjijsd Jéctaal íi.o'5-'ío Anrt l&9t&
nhv€         íCutiid kú ,"   .                      '>;¦'¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12