Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Sunnan og suðvestan átt með all- hvössum éljum. Hiti um frostmark. En-Laikveðstfús ræða við Dulles Bandaríska utaimkisráSuneyiíð vísar á bug óíorm- iegum tilmælum kans um „fangaskipti“, }jar sem eginn Kínverji í Bandaríkjunurri vilji snúa aítur Æil Kína Katamandu-NTB, 29. jau.: Chou-' hvort Bandaríkin kærðu sig nokk En-Lai forsætisráðherra kín- uð um að eiga vinsamleg sam- versku kommúnistastjórnarinnar. skipti við Kína. Ekki kvaðst Chou endurtók í dag fyrri tilboð sitt hafa trú á því, að sá skoðanamun- um að hitta Dulles utanríkisráð- i ur, sem gert hefði vart við sig herra Bandaríkjanna til skrafs og varðandi atburðina í Ungverja- ráðagerða. | landi myndi á nokkurn hátt verða Chou er nú staddur í Kat- til þess að slíta vináttutengslin á mandu höfuðborg Nepal, þar sem milli þjóða Asíu og Afriku. hann ræðir við ráðamenn þar í' landi. | INDVERJAR VIÐURKENNA Chou sagði, að fyrra tilboð sitt. KADAR. um viðræður við bandaríska ráða- menn stæði enn óhaggað og væri hann fús til að ræða við Dulles livenær og hvar sem væri. Chou ræddi nokkuð um banda- rísku flugmennina, sem nú sitja í fangeisum kínversku kommúnista- stjórnarinnar. Hann viðurkenndi, að fangelsun þeirra stæði í sam- bandi við þá 33 Kínverja, sení liann kvað bandarísku stjórnina neita um að fara úr landi. NEITAIt AÐ SKIPTA SÉR AF MÁLINU, Hann sagði, að stjórn sín vildi ekki skipta sér af málinu, en ef til vill yrði þeim sleppt fyrr en dómar þeirra segðu til um, ef þeir hegðuðu sér vel í fangelsinu. Hann kvaðst stórlega draga það í efa, Færey þakka Eftirfarandi þakkarskeyti hefir Slysavarnafélagi íslands borizt frá Fiskimannafélagi Færeyja: Föroga Fiskimannafélag þakkar Slysavarnafélagi íslands hjartan- lega fyrir kveðjur þess og þá sér- staklega kvennadeildinni í Reykja vik og yfir höfuð öllum íslenzkum slysavarnakonum fyrir hina höfð- inglegu gjöf, fluglínubjörgunar- tækin. Sömuleiðis þakkar félagið fyrir að hafa fengið kvikmyndina „Björgunarafrekið við Látrabjarg" til sýninga og fjáröflunar fyrir björgunarstarfsemina í Færeyjum. Verið fullviss um, að þetta ágæta framlag ykkar mun verða til mik- illar eflingar björgunar og slysa- varnamálum hér í Færeyjum. Færeyskir sjómenn og aðstand- endur þeirra árna Slysavarnafé- lagi íslands og félögum þess allra heilla og blessunar i því starfi, sem veitt hefir svo mörgum Fær- eyskum sjómönnum öryggi og lífs- hjálp. Hjartans þakkir, íslendingar. Hann benti á, að þrátt fyrir gagnrýni Indverja á atburðun- um í Ungverjalandi, hefði ind- verska stjórnin viðurkennt ung- versku Kadar-stjórnina. Chou heldur innan fárra daga til Col- ombo á Ceylon þar sem hann mun ræða við Solomon Bandar- anike forsætisráðherra og er það seinasti áfanginn í hinni miklu yfirreið kommúnistaleiðtogans áð ur en hann heldur heim til Pek- ing. VILJA EKKI SNÚA AFTUR. Utanríkisráðuneyti Bandaríkj- anna vísaði í dag á bug tilboði Chou-En-Lai um skipti á þeim 33 Kínverjum, sem kínverska kommúnistastjórnin kvað Banda- ríkjastjórn neita um fararleyfi úr landi og bandarískum flugmönn um, sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í fangelsum kín- verskra konunúnista. Utanríkis- ráðuneytið sagði, að þetta tilboð Cliou-En-I.ai væri einskis vert af þeirri ástæðu, að í Bandaríkjun um væru engir þeir Kínverjar, sem vildu snúa aftur til hins kommúnistíska Kína. Hafnar Tííó heim- boði Eisenhowers? Borba kvarfar yfir óvinsamleg um ummælum í ýmsum banda rískum biöðum og móðgandi ummælum einstakra þing manna BELGRAD—NTB, 9. jan. — Að- almálgagn júgóslavnsesku stjórn arinnar, Borba, segir í grein í dag, að svo kynni vel að fara, að Tító hafnaði heimboði Eisenhovv- crs Bandaríkjaforseta vegna óvin samlegrar afstöðu hluta banda- rísku blaðanna gagnvart Tító að Hitinn kl. 18: ~im*\ Reykjavík -2 stig, Akureyri -4 Kaupmannahöfn 4 stig London 9 stig. Miðvikudagur 30. janiiar 1957. Sala Áfengisverzlunar ríkisins nam 98,1 miiljén króna árið sem SeiS j Salan hækkafö um 8,8 millj. kr. en áfengisneyzla minnkaði Jíó um 171 gr. á mann og hefir aldrei veritS eins iítil síðasta áratuginn Samkvæmt upplýsingum, sem blaðiS hefir fengið hjá Guð- brandi Magnússyni, forstjóra Áfengisverzlunar ríkisins, nam sala áfengis hjá henni s. 1. ár 98,1 millj kr. og er það; 8,8 millj. kr. meira en árið áður. Þótt söluupphæðin sé hærri, minnkaði áfengisneyzla landsmanna um 171 gr. á mann. Sala varð að sjálfsögðu mest í Reykjavík, eða 89,6 millj. kr., en var 81,6 millj. kr. árið áður. Á undanförnu. Fréttastofufregnir j Scyðisf’irði nam salan 2j5 millj. og herma, að grein þessi se rituð af . siglufirði 6 millj. kr utanrikismaiaritstjora‘ blaðsins,1 Juze Smule. í greininni segir, að heimboðinu verði ekki tekið, nema víst sé, að báðir aðilar hafi gagn af lienni. Ýmis öfl í Bandaríkjunum hafi undanfarið rekið áróðurs- og hatursherferð gegn Júgóslavíu og séu þar fremstir í flokki ýmsir þingmenn sem gefið hafi móðgandi yfirlýs- ingar. Kveðst blaðið vona, að á- byrgir aðilar í Bandaríkjunum, og fyrst og fremst sjálf Banda- ríkjastjórn taki ákveðna afstöðu gegn þessari áróðursherferð og fordæmi hana opinberlega. Helgi Bergs eldri látinn í gær lézt að heimil'i sínu í Reykjavík Helgi Bergs forstjóri. Hann var rúmlega sjötugur að aldri. Helgi Bergs var albróðir Lárusar alþingismanns á Kirkju bæjarklaustri. Hann var um langt skeið forstjóri Sláturfélags Suð- urlands og kunnur og vel metinn borgari. Konar flytja erindi eða lesa upp á af- mælissýninga Kvenréttindafélagsins 50 ára afmælissýning Kvenréttindafélags íslands á bók- menntum, myndlist og listiðnaði er opin daglega, kl. 14—22, til 3. febrúar í boasal Þjóðminjasafnsins. Á kvöldin kl. 21 flytja konur erindi eða lesa upp frumvarpið efni, sögur og ljóð. FJutt verður efni, sem ekki hefur áður verið prentað. Dagskráin næstu daga verður á þessa leið: Miðvikudag 30. jan.: Ragnheiður Jónsdóttir, rithöfund ur: Upplestur. — Guörún Ólafs- dóttir, cand. mag.: Erindi — Stúd- entalíf í Osló. Þakjárn íank inn í stofur? skemmdi liusgögn og veggi Miklar skemmdir á húsum í fárviíri í Siglufiríii Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Að undanförnu hefir verið mjög illviðrasamt í Siglufirði og í fyrrinótt urðu þar mikil spjöll á mannvirkjum vegna veðurofsans. Snjór er hins vegar ekki mjög mikill, enda Sigl- firðingar ýmsu vanir í þeim efnum að vetrarlagi. í fárviðrinu svifti þökum af hús um. Fauk alveg þak af einu húsi, en hlutar úr þökum annarra húsa. Járnplötur fuku eins og skæða- drífa um kaupstaðinn og brutu rúð ur og skemmdu hús. Víða brotn- uðu rúður af þessum sökum og Var a<5 flýta sér að jarðarför og hefir ekki komið aftar Lögreglan óskar eftir aft hafa tal af hifreilSarstjóra, sem lenti í árekstri á mótum Njálsgötu og Snorrabrautar Á MÁNUDAGS-morguninn varð á- rekstur á gatnamótum Snorra- brautar og Njálsgötu. Ekið var á bifreiðina R-9179, en sá, sem var valdur að árekstrinum fékk leyfi til að hverfa af staðnum með bifreið sína, því hann kvaðst vera að flýta sér að jarðarför. BIFREIÐINNI R-9I79 var ekið norður Snorrabraut, en hin kom austur Njálsgötu. Sú bifreið var svört að lit og með leigubifreið- armerki að sögn bifreiðarstjór- ans á R-9179. BIFREIÐARSTJÓRINN á svörtu bifreiðinni kvaðst vera rnikið að flýta sér og mætti í rauninni alls ekki vera að því að lenda í á- rekstri, hvað þá að bíða eftir því að lögreglan kæmi á staðinn. Sagðist hann vera að fara að jarð arför og þar sem bifreiðarstjór- inn á 9179 taldi sem vonlegt var ekki ástæðu til að hafa jarðar- förina af manninum, leyfði hann honum að fara, en liann er ekki enn farinn að koma frá jarðar- förinni. NÚ ERU ÞAÐ vinsamleg tilmæli tilmæli frá rannsóknarlögregl- unni, að bifreiðarstjórinn á svörtu bifreiðinni með leiguakst- ursmerkinu gefi sig fram hið bráðasta, svo framarlega hann sé enn ofar moldu. sums staðar urðu spjöll innanhúss, vegna rúðubrota. Eru þess jafnvel dæmi að járnplötur hafi fokið inn um glugga, inn í stofur og skemmt liúsgögn og veggi. Veð'ur var orðið sæmilegt í gærdag og þá stóðu vonir til þess að lygna tæki á Norðurlandi. I fárviðrinu var Dettifoss stadd ur á Siglufirði og var verið að ferma skipið með síldarmjöli til útflutnings. Hætta varð vinnu við skipið og leysa það, þegar veðr ið var verst, þar sem hætta var talin á því að skipið yrði fyrir skakkaföllum í fárviðrinu, ef það væri bundið við bryggju í Siglu firði, enda er einstaklega góð höfn þar inni. Flugforingimi Kenyon dæmdur sekur NICOSIA - NTB, 29. jan. — Brezki flugforinginn Kenyon var í dag dæmdur sekur af herrétti á Kýpur um að hafa unnið skemmdarverk á eigin sprengjuflugvél er senda átti hann í árásarleiðangur á Eg- yptaland á dögunum. Iíenyon kveðst vera saklaus, en hann var dæmdur í eins árs fangelsi. Fimmtudag 31. jan.: Selma Jóns dóttir, listfræðingur: Erindi með skuggamyndum. — Halldóra B. Björnsson, rithöfundur: Upplestur Konur í íslenzkri myndlist. Föstudag 1. febr.: Þórunn Elfa Magnúsdóttir, rithöfundur: Upp- lestur. — Vigdís Kristjánsdóttir, listmálari: Erindi — Listvefnaður- Laugardag 2. febr.: Guðrún P. Helgadóttir, kennari: Erindi — Fjallkonan í íslenzkum bókmennt um. — Valborg Bentsdóttir: Upp- lestur. Sunnudagur 2. febr. kl. 16 lesa þessar skáldkonur upp: Arnfríður Jónatansdóttir, Jóhanna Friðriks- dóttir og Sigríður Einars frá Mun- aðarnesi. Áfengisneyzlan minnkar. Áfengisneyzla, umreiknuð í 100%' spírituslítra á íbúa, komst hæst hér á landi 1946, var þá 2 lítrar: 1947 ... . 1.940 lítirar 1948 .... 1.887 — 1949 .... 1.612 — 1950 .... 1.473 — 1951 .... 1.345 — 1952 .... 1.469 — í 1953 .... 1.469 — S 1954 .... 1.574 — 1955 .... 1.466 — j 1956 .... 1.291 — 1 Samkvæmt þessu hefir áfengis- neyzlan, fyrir milligöngu Áfengis- verzlunarinnar, á árinu 1956 lækk« að um 171 gr. af hreinum vín* anda á mann. Hinsvegar hefir salan í og frá Reykjavík að verðmæti hækkaS um 9,9%, salan í og frá Seyðis- firði hækkað um 17,7%, salan í og frá Siglufirði hækkað um 7%. í Verðhækkun á árinu. 1 Með hliðsjón af samanburði þess um milli áranna, er þess að geta, að á árinu 1955 í maímánuði átti sér stað verðhækkun, sem nam ca. 15%. Póstkröfusendingar frá aðal- skrifstofunni í Reykjavík voru á árinu samtals 13620 að fjárhæS kr. 10.478.770,oo aðeins færri en árið áður, en þó fyrir 349 þús. hærri fjárhæð. Skólafólk tepptisí í skíðaskálum ! Skólafólk var teppt síðan um helgi í skíðaskálum í Jósefsdal, en í gærmorgun fóru stórir bílar og og snjóbílar að sækja það, og komst fólkið í bæinn í gær, og hafði ekkert orðið að því. Gamaiileikurmn Don Camillo o g Pep- pone frums. í ÞjóSleikhúsinu á föstud. Gamanleikurinn ,,Don Camillo og Peppone“ verður frum* sýndur í þjóðleikhúsinu á föstudagskvöldið. Höfundur leiks- ins, prófessor Walter Firner, kom hingað frá Vín, rétt eftir áramótin, til þess að setja leikinn á svið. Leikritið „Don Camillo og Pepp- one“ er gert eftir hinum frægu smásögum, ítalska höfundarins Giovanni Guareschi. Sögurnar hafa komið út á íslenzku með heit inu „Heimúr í hnotskurn“. Andrés Björnsson, sem þýddi sögurnar á sínum tíma, hefur þýtt leikritið. Æfingar hafa gengið vel. Prófessor Walter Firner er leik stjóri við eitt þekktasta leikhús Vínarborgar,' Theater in der Josef- stadt. Hann er víða kunnur, bæði sem leikritahöfundur og leikstjóri. Leikurinn um Don Camillo og Peppone hefur notið geysimikilla vinsælda, alls staðar þar sem hann hefur verið sýndur. Æfingar byrj uðu í Þjóðleikhúsinu strax eftir komu leikstjórans til landsins í byrjun mánaðarins, og hafa gengið mjög vel. Segir leikstjórinn að all ar aðstæður ti vinnu í Þjóðeikhús inu séu hinar ákjósanlegustu. — Hann er einnig mjög ánægður með samstarfið við leikarana. Leikurinn er í 10 atriðum. Hlutverkin í leiknum eru 18. Valur Gíslason leikur Don Camillo, Róbert Arnfinnsson Peppone og Indriði Waage segir það sem Kristi er lagt í munn. Þá leikur Arndís Björnsdóttir Signoru Gui- seppinu, kennslukonu, Bryndís Pét ursdóttir Ginu Filotti, Benedikt Árnason Mariolino Ciro og Gestur Pálsson Giacomino, lcirkjuvörð. tFramhald á 2. síðu.) Rafmagnslaust á Akranesi Akranesi í gærkveldi. — Hér varð rafmagnslaust á sjötta tím anum í dag, og mun rafmagns- línan hafa slitnað á Fiskilækjarmel um. Viðgerðamenn fóru þegar a£ stað, en hætt var við að för þeirra mundi eitthvað tefjast vegna ó- færðar. Rafmagnið var ekki kom ið um klukkan tíu í kvöld. GB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.