Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fjlgist me3 tímanum og lesið
TÍ?:.'..?:! í. Áckriflarsímar: 2323
og 2:2:0. TL-runn flytur.mest og
fjZirtýííást alrnennt lesefni.
41. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 11. aprfl 1957.
Inni í blaoimi í dag:
Fjársjóður Mússolini, bls. 4.    ]
Vettvangur æskunnar, bls. 5.   |
Erlent yfirlit, bls. 6.          1
Sæluvika, bls. 7.              |
84. blað.
Launabreytingar hjá SIS voru til
samræmis við opinbera starfsmenn
Hafnarmannvirkin sjást greinilega á myndinni, sem er tuiun fyrir einu o«j háiTu a.i síðan.
ur í rafmagnsmál
Al
. . J M. I.
^Tvær lei'Sir fyrir hendi, betri vatnjmíSIun úr
Skorradalsvatmi og háspennuiína írá Suour-
landskerfinu
Ræft vio Daníe! Ágústínusson, bæjarsfjóra á Akranesi
TJðindamaður blaðsins átti í gær tal við Daníei Ágústín-
usson, bæjarsíjora á Akranesi, um helztu mál, sem þar eru
á ciöiinni um þessar mundir. Snerist talið þó fyrst og fremst
um hafnarframkvæmdirnar, sem nú eruað hefjast að nýju,
og rafmagnsskortinn, sem þjakað hefir bæinn og héraðið
og æ vofir yfir, og um helztu leiðir til úrbóta.
Morgunblaðið birti í fyrradag |
feitlétraða frétt þess efnis, að
Samband ísl. samvinnufélaga
hefði hæ&kað kaup starfsmanna
sinna, óg var óspart gefið í skyn,
að' SÍS éða starfsmenn þess væru
nú 'að stofna til kauphækkana.
í tilefni af þessu hefur Tíminn
snúið sér til Erlendar Einars-
sonar, forstjóra SÍS, og spurt
hann um mál þetta.
Erlendur kvað þá mynd, sem
Morgunblaðið hefði gefið af
niáli þessu, alranga. Að vísu
hefði launaskrá Sambandsins
fyrir skrifstofu- og verziunarfólk
verið endurskoðuð seint á síðast
liðnu úri, en SÚ ENDURSKOÐ-
UN HEFÖI STAÐIÐ í BEINU
SAMBANDI VID LAUNA
BREYTINGAR     SAMBÆUI-
LEGRA  STÉTTA  í  ÁRSLOK
1955.
Erlendur kvað skrifstofu- og
verzlunarfólk SIS taka laun
samkvæmt launaskrá, sem fylgdi
að jafnaði /cjörum opinberra
starfsmanna og samningum
Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur. Nú urðu launabreytingar
hjá sambærilegum starfshópum
á árinu 1955 og í árslok þess
árs gengu í gildi ný launalög hjá
ríkinu. Var þá ákveðin endur-
skoðun á launareglum StS, en
hún dróst nokkuð fram eftir ári
og varð ekki lokið fyrr en s.I.
haust. Sú hækkun, sem starfs-
nienn fengu þá, var látin gilda
frá ársbyi jun 1956, þar sem hún
miðaðist við áðurnefndar breyt-
ingar hjá ríkinu og VR.
Mál það, sem Morgunblaðið
segir frá í frétt sinni, er því tæp
lega hálfs annars árs gamalt í
raun og veru, og á ekfcert skylt
við núverandi aðstæður.
NauSsynlegt að draga úr kappsigl-
ingu fiskibáta á miðin
—  Varð rafmagnsleysið ykkur
ekki þungt í skauti?
—  Allan marz-mánuð var hér
á Akranesi mesta vandræðaástand
í rafmagnsmálunum og hefði
ekki brugðið til sunnanáttar með
hlýindum og nokkurri rigningu
föstudaginn 29. marz, þá myndi
hér hafa skapazt neyðarástand.
Rafmagn til heimilisnotkunar var
skammtað strangt cg var skömmt-
unin komin í 4 klst. á dag eða
kl. 10—13 og 18—19, svo rétt
var hægt að gera nauðsynlegustu
eidamennsku. Vélsmiður, brauð-
gerðir og annar iðnaður, sem
lengi hafði fengið nokkurt raf-
magn var alveg stöðvaður. Fram
leiðsla frystihúsanna og matvæli
í frystigeymslum lá undir
skemmdum. Höfnin var almyrkv-
uð, þegar bátarnir komu af sjón-
um. Götuljósin voru tekin af í
byrjun mánaðarins. Á útvarp var
ekki hlýtt dögum og vikum sam-
an, nema um hádegið. Víða varð
fólk að vera án upphitunar í hús
um  sínum,  þar  sem  upphitun
s
drukkna
BOMBAY—NTB, 10. apríl. Ótt-
ast er að 200 manns haf i drukkn-
að á Indlandi í dag er ferja sökk
fullhlaðin farþegum. f opinberum
tilkynningum frá Hyderabad seg-
ir, að þegar hafi fundizt 60 lík.
., Slysið vildi til með þeim hætti,
að tvær ferjur, samanbundnar,
voru á ferð yfir fljót er önnur
þeirra tók að hallast. Farþegarn-
ir urSu þá gripnir slíkri ofsa-
, hræðslu, að þeir þustu yf ir í hina
ferjuna, sem sökk vegna þungans.
flestra húsa er háð rafmagninu,
en óvíða hægt að koma kolakynd
ingu við. Að vísu bjargaði mild
veourátta þarna miklu. Spennan
varð oft mjög lág þannan stutta
tíma og skemmdust rafmagnstæki
talsvert og hefur áreiðanlega orð
ið mikið tjón á þeim almennt í
bænum.
Úrbætur mjög brýnar.
Daglegt líf manna og störf eru
svo háð rafraagninu, að þar má
.aldrei neitt úí af bera, þar sem
það er einu sinnj komið. Raf-
magnið hér á Akranesi hefur
um mörg undanfarin ár orðið of
lítið í mestu /jurrkum á sumrin
og í langvarandi frostum á vetr-
in, en jafn alvarlegt hefur ástand
ið' aldrei orðið fyrr.
Hér er svo alyarlegt! mál á
ferðinni að ekki ver'ður komizt
hjá því að gera öflugar ráðstaf
anir til að tryggja bænum raf-
magn, -þótt nokkur þurrka- og
frosttími komi. Þetta gildir ekki i
aðeins um Akraneikaupstað og j
atvinnulífið þar, heldur og alit
Andakílsárvirkjunarsvseðið, þ. e.
Borgarnes og margar sveitir í
Borgarfirði, setn að' meiru eða
minna leyti hafa fengið raf-!
magn frá A«íbk;I;áryirkjun. —
Mun láta nærri að um 5000
manns eigi íiér híut að máii.
Tvær leiðir.
—  En hvernig verður vandinn ,
leystur'?
— Leiðirnar eru tvær. Tryggja
betri vatnsmiðlun við Skorradals I
vatn og leggja háspennulínu frá
Reykjavík til Akraness og tengja
á þann hátt, þessar tvær virkjan-
ir saman. Þegar þessum fi-am-
kvæmdum báðum er lokið mætti
ætla að sæmilega væri fyrir raf-
magnsmálum Borgarfjarðar sé'ð.
Verði þetta ekki gert, getur full-
DANIEL  AGUSTINUSSON
bæjarstjórl
Samþykkt tillaga á Alþingi um athugun á leiS-
um til úrræoa í þessu efni
í gær var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga urtt
innflutning véla í fiskibáta. Allsherjarnefnd mælti einróma
með samþykkt tillögunnar, en flutnjngsmaður hennar var
Pétur Pétursson. Allsherjarnefnd lagði þó til að tillögugrein-
in breyttist nokkuð og yrði orðuð á þessa leið:
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta fram fara rann-
sókn sérfróðra manna á því: a)
hvort eða hvernig hægt sé að
koma í veg fyrir óhóflega kappsigl-
ingu fiskibáta á mið og hindra
þannig óþarft slit véla og báta og
sóun verðmæta vegna tíðra véla-
skipta í bátum, og b) hvort eða
hvernig unnt sé að haga innflutn-
ingi á vélum í fiskibáta þannig,
að aukin trygging fáist fyrir kaup-
um hentugra véla og nauðsynleg-
ar birgðir varahluta verði ávallt
til í landinu.
Benedikt Gröndal var framsögu-
maður Allsherjarnefndar á þing-
fundinum í gær, en auk hans tófc
til máls flutningsmaður tillögunn-
ar, Pétur Pétursson og sagðist
telja breytingartillögur nefndarinn
ar til .bóta.
Með nefndaráliti allsherjarnefnd
ar eru prentuð sem fylgiskjöl um-
sagnir ýmissa aðila. Fiskifélaa ís-
(Framhald á 2. síðu).
£ dag leggur varðskipið Ægir af stað
í nýjan hafrahnsóknarleiðangur
þátt í leiðangrinum þrír aðstoðar-
menn frá Fiskideild, og verður
þetta fjölmennasti leiðangur, sem
farinn hefir verið á vegum Fiski-
deildar. Skipstjóri á „Ægi" verð-
ur eins og undanfarin ár Þórarinn
Björrisson.
(Framhald á 2. síðu).
Unnsteinn Stefánsson er Iei'o'angursstjóri og
mun gera víotækar athuganir, sem hefjast i
FaxaflóaN*
Hinn 11. apríl 1957 leggur rannsóknarskipið „Ægir" upp
í fyrsta hafrannsóknaleiðangur ársins. Mun leiðangurinn
standa yfir í 17—18 daga.
| hrygningarsvæðin með söfnun á
síldarseiðum, og athuguð út-
breiðsla síldarinnar með asdictæki
og dýptarmæli.
Frá Suðausturlandi verður hald-
ið austur og norðaustur í haf, far-
ið yfir hina köldu tungu Austur-
íslandsstraumsins á tveim stöðum,
hita- og átuskilyrði rannsökuð og
leitað að síld. Að lokum verður
farið yfir síldarsvæðið norðan
iands.
Unnsteinn Stefánsson
leiðangursstjóri.
Leiðangursstjóri í þessari ferð
verður Unnsteinn Stefánsson,
efnafræðingur, og annast hann
jafnframt efna- og sjórannsóknir.
Aturannsóknum stjórnar Ingvar
Hallgrímsson fiskifræðingur og
síldarrannsóknum Jakob Jakobs-
son fiskifræðingur. Auk þess taka
Fyrst verða gerðar rannsóknir
í Faxaflóa, en því næst haldið
vestur í haf. Á landgrunnsbrún-
inni, nálægt 1000 metra dýpi,
verður sett út dufl og rannsak-
aðar djúpbylgjur á 600—1000
metra dýpi. í því skyni verða
endurteknar mælingar á hitastigi
og seltu á tveggja til þriggja
klukkustunda fresti í heilan sól-
arhring. Samhliða þessu verða
gerðar athuganir á láðréttum
hreyfingum átunnar.
Haldið austur með landi.
AS þessu loknu verður athuguð
útbreiðsla síldarinnar í Miðnes-
sjó. Á hrygningarstöðvum vorgots
síldarinnar, á Selvogsgrunni og
öllu svæðinu austur undir Horna-
fjörð, verða gerðar ýtarlegar at-
huganir bæði grunnt og djúpt.
Verður leitazt við að kanna sjálf
Unnsteinn Stefánsson,
fiskifrœSingur
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12