Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TIMINN, fimmtudaginn 11. apríl 1957,
Ak
,FSR«S
(Framhajd af 1. siðu).
ko.T.'o neyðarástand skapasl
hvenær ssm er, því svo samofið
er rafmagnið lífi manna og störí
um, og ekki hægt að gera ráð
fyrir því, að varastöðvar og elda
vélar  séu  fyrir hendi,  þar  sem
• rafrnagnið er komið á annað boro.
Verí.ur að vænta þess að verulegt
• élak--verði gert í þessum málum
á komandi sumri. S. 1. mánuðir
hafa sannað, svo að ekki verður
um v,!.l?t. að framkvæmdum þess
um verður ekki lengur skotið á
«frest.
aTSáeyíRJ með emdæmutn.
— Hvi'ð er annað í fréttum?
—  Fádæma léleg vertíð. Uin
slðustu mánaðarmót voru örfáír
brHsr komnir með um 300 smá-
lestir. Margir voru innan vi'ð 200
leitir. A£ 24 bátum sem hé'ðan
hafa gísigið i vetur, er vafasamt
að nokkur hafi fyrir tryggingu,
þaí) sem nf er vertíðinni. Gæftir
hafa verið með ágætum síðan
yiku a£ febrúar en fiskileysi mun
ekki jafn milcið undanfarin 20
ár, hér við Faxaflóa. Dæmi eru
um það íiér á Akranesi að bátar
.hafa komið úr róðri með aðeins
fáeina fiska.
Þessi aflatregSa hér í vetur
setti að gefa tilefni til aukinna
rautisókiia og leit að fjölbreytt-
ari franúeiðslu sjávarafurða.
Margar þjóðir leggja t. d. mikla
áherzfu á skelfiskvei'ðar og hafa
af þeim drjúgar tekjur. Fyrir
nokkríim árum var % sjávaraf-
urða Bandaríkjanna skelfiskur og
hjá Frökkum eru skeífiskveiðar
fyrirferðarmikil atvinnugrein,
enda standa þeir þær fremstir
Evrópuþjóðanna. Markaður fyrir
skelfisk er talinn árviss og ör-
uggur.
Rannsókn á skelfiskinum væri
jbér nauðsynleg og væri eðlilegt að
fá kunnáttumenn frá Frakklandi
eða Kaliforníu, en þar eru skelfisk
veiðar mestar í Bandaríkjunum,
til aðstoðar íslenzkum sérfræðing-
*m.
«400 hafa séð Gullna hliðið.
Hvað er að frétta af menning-
armáhun?
Leikfélag Akraness hefir sýnt
Gullna hliðið hér að undanförnu
•alls 8 sinnum við ágætar viðtökur
-eg hafa alls séð leikinn um 2400
-4nanns. Hér er um afrek að ræða
og mikinn leiklistarviðburð, svo
vel hefir leikurinn tekist, svo sem
kuimugt er af ritdómum. Væri full
éstaVða til þess, að leikurinn yrði
sýndur í Reykjavík og eins ætti
Ríkisútvarpiö tvímælalaust að
tryggja sér upptöku á honum til
íluínings.
Karlakórinn Svanir héldu hér á-
gætan samsöng s. 1. sunnudag,
undir stjórn Geirlaugs Árnasonar,
senr aftur hefir teki'ð við stjórn
4córsins.
Verið er að teikna gagnfræða-
skólabyggingu, sem væntanlega
verður byrjað á í sumar.
Mafnarframkvæmdir hefjast aftur.
Hvað er að frétta af hafnarmál-
unum?
Þjóðverjarnir eru nýlega komn-
tr bingað og eru þessa dagana að
. áh'éfja framkvæmdir þar sem frá
Var horfið fyrir áramótin. Verður
feyrjað á því að ljúka við sements-
véi'irsmiðjubygginguna og koma
etóru keri framan við hafnargarð-
inn, og ganga frá því. Næsta stig
í /hafnarmálunum er svo lenging
"b'átábryggjunnar í höfninni til við-
liijjjgu íyrir bátaflotahn. Verður leit-
asl. vi3 að koma þeirri framkvæmd
einiiig áfram í sumar.
Hvað er um íbúatölu á Akranesi
aú?
Mannfjöldi á Akranesi um síð-
ustu áramót var 3-475 og hafði
•4fjolgað um 174 árið 1958. Fæddir
umfram dána voru 102 og önnur
aukaing 73. Er þetta svipuð fólks-
Í3ÖJgun og árið 1955.
•jSyngjandi páskar" - Fjölbreytt ©g Kappsigiing fiskibáta
insegjiileg $k&m
%.''¦'    (Framhald af 1. síðu).
HJlö lands  hefir  lítið  um  málið
segja, en skipaskoðunarstjóri
Afmæli skólaíprótta
að
og
(Framhaíd af 12. sl»" -
um íþróttum færi fram. Ennfrem-
, ur með sýriingum á stöðum,  þar
A s'.mrmdagskvöldið var glaumur Og gleði í Austurbæjar- Fiskveiðisjóður íslands senda frá sem nolhæf húsakynni eru  fyrir
bíói en þá hélt Félag íslenzkra einsöngvara fjölþæíta SÖrtg- sér nijög athyglisverðar athuganir hendi.
skemmtun, „Syngjandi páska"*við húsfylli og ágætar viðtök
um málið.
ur áheyrenda. Félagið hélt samskonar skemmtanir í fyrra,
er urðu mjög vinsælar og fjölsóttar af bæjarbúum.
Á  skemmtuninni
flestir okkar beztu
bæði með einsösg
Fyrst  sungu  allir
komu íram
einsöngvarar,
og  samsöng.
söngvararnir
Páskasöng,  en siðan komu  þeir,
fram hver af öðrumr     -~     i
Kristinn Hallsson- reið á" vaðið
með því að sýhgja hið'vins^ela iag"
„A stranger -ín'Paraflisg" og síðar
söng hann ,,Singing"~tlTe Mues"'af
sínu alkunna öryggi og myndug-
leik.                          j
Guðmunda Elíasdóttir söng „I
can't say no" úr óperettunni Okla-
homa, mjög fjörlega og skemmti-
lega, Gunnar Kristinsson hið al-
kunna lag „Trees" látlaust og
smekklega og Ketill Jensson
„Torna a surriento" af sönggleði
og krafti.
Sérstaka hrifningu vakti dúett
þeirra Þuríðar Pálsdóttur og Guð-
mundar Guðjónssonar „Ah. Sweet
mystery oi life" og einsöngur Guð-
mundar í laginu „Cindy, O Cindy".
Guðmundur er lítt þekktur sem
söngvari, en hefir mjög góða rödd.
Er þessi nýliði í íélassskap ís-
lenzkra einsöngvara líklegur til að
ná hér miklum vinsældum.
Mikinnfögnuðvákti^einmgsöng- IHOOniIM  millieg
I Reykjavík hef jast sýningar með
I sundmóti í Sundhöllinni sem fyrr
7 mllljónir í lán vegna          j er sagt. Born frá bamaskólunum
vélaskipta.                     ; synda boðsund undir stjórn Jónas-
Frá FiskveiðasjóSi fylgir yfir- ar Halldórssonar, börn úr Austur-
lit um lánveitingar úr sjóðnum, bæjarskólanum og Jón Ingi Guð-
vegna endurnýjana á vélum.  Á mundsson  annast  skrautsýningu.
síðasta ári voru  veitt  lán  til Nokkrir  nemendur  sýna  þróun
slíkra  vélaskipta  að  upphæð sunds undir stjórn Jóns Pálssonar.
7,661 milljón króna.            Þá verða  sýndar svipmyndir  úr
í fylgiskjali  írá  Fiskveiðisjóði sundkennslu.
segir meðal annars, að hæfilegur   Á laugardag og sunnudag verða
bámarkshraði fiskibáta sem róa úr sýningar að Hálogalandi kl. 2 og 5
landi sé 8,5 sjómílur,  en  hraða- báða dagana. Næstkomandi mánu-
aukning, sem nemur hálfri sjómílu dag verður  svo  hátíðasýning  f-
hefir reynzt flestum bátum  svo þróttafélags íslands í Þjóðleikhús-
NEW YORK—NTB, 10. apríl. — eri'ið að hún hefir kostað jafn mík- inu. Skiptast þar á íþróttasýningar
Kinn 53 ára gamli Jack Soble og ið í olíueyðslu og íyrstu 7—8 sjó- söguleg sýning og ávörp. Ennfrem-
koua hans, Myra, 52 ára, játiiSu mílui-nar.                      j ur ieikur lúðrasveit drengja undir
'stjórn Paul Pampichler.  Sem sjá
Merki gefin áti á miðunuui,      j má krefjast sýningar þessar mikils
í frófflegn greinargerð skipa- undirbúnings og kvað íþróttafull-
skoðunarstjóra er stungið upp á trúi ánægjulegt til þess að vita, af
þeirri nýjung, að úti á miðunum hve mikilli fórnfýsi kennarar og
verði gefið merki um það, þeg-' nemendur hefðu lagt fram krafta
ar hef ja mætti lagningu veiðar- sína til þess að gera þessi hátíða-
færanna í stað þess sem nú er j höld sem eftirminnilegust.
gefiS róðrarmerki í landi. Telurj,
skipaskoðunarstjóri rétt að reynt!,
Jáía njósnir fyrir
Rússa í Bandaríkj-
iiiiiim
í dag fyrir dómstóli í New York
að hafa gerzt sek ásamt rússnesk-
um seuöiráðsfulltrúum, að hafa
aflað og reynt að afla, upplýsiaga
um landvarnír Bandaríkjanna.
Dómurinn verður kveðinn upp í
byrjun næsta mánaðar.
Hjónin eru einnig sökuð um
að hafa sent leyniskjöl með hern
aðarleyndarmálum til Eússlands,;
Dauðarefsing liggur við slíku at-'
ferli í Bandaríkjunum.
sé að ráða bót á meininu sjáifu Landvarnir Breta
og draga úr kappsiglingunni  á
bátamiðin á þann hátt.
anaariKjasíjorn voi
anaoa
SkíSalandsmótií
CFranúiald af 12. síðu).
eyrar wm n^skana oe margir
*i-is þegar komnir. Auk skíða-
imóttÍHs verða þar einnig lands-
móí í skák og bridge. Hótel KEA
num þegar vera orðið yfirfullt
af gestum og verður að leita
fyrir sér með herbergi úti í bæ.
ur  karlakvartetts
Ketill, Gunnar og  Kristinn)  og
Bjórkjallarihn  (Jón  Sigurbjörns-
son) og „Funiculi, Funicula (Þur-
íður) en þetta var fléttað saman á j
mjög skemmtilegan og gamansam- j
an hátt.
¦  Þá   sungu   þær  Guðmunda,'
Svava Þorbjarnardóttir og Þuríður
lagið „Bambíno" verulega skemmti
lega.                         !
Eins og eðlilegt er, var megin-
hluti efnisskrárinnar  söngur, • en
til að auka á fjölbreytnina döns-
uðu þau Bryndís Schram og Þor-j
grímur Einarsson, Charleston, við
mikinn fögnuð áhorfenda og Karl j
Guðmundsson  flutti  einn  hinn i
snjallasta gamanþátt, sem hér hef-1
ir heyrzt um langt skeið, enda ætl-1
aði hlátri og lófataki  aldrei  að
linna.
Eins og af ofangreindu má sjá
er hér á ferðinni mjög fjölbreytt j
skemmtun og um skemmtiskrána í;
heild má segja, að hún er ennþá j
betri en í fyrra. Er það  vel  til
fundið af Félagi  íslenzkra  ein-
söngvara   að   gera  „Syngjandi j
páska" að föstum árlegum skemmti I
lið, og í fyrra kom það greinilega
í ljós að bæjarbúar kunnu vel að:
meta  þessa nýbreytni í skemmt-
analífinu, og svo verður áreiðan-
lega einnig nú.
Frétzt hefir að félagið ætli að
efna til klassísks tónleikakvölds í
haust, og er það fagnaðarefni.
Hljómsveit Björns R. Einarsson-
ar aðstoðaði söngfólkið með ágæt-
um undirleik, en oft og tíðum var
hljómsveitin fullsterk, á kostnað
söngvaranna.
Ævar R. Kvaran var röskur
kynnir og Lothar Grundt hefir sett
viðeigandi og smekklegan svip á
sviðið með leiktjöldum sínum.
eb.
vesna
fráfalls Normans sendiherra
Þingnefndin bar fram ásakanirnar á hendur Norman
á eigin ábyrgð og Bandaríkjastjórn hefir ekki vald til
að skipta sér af störfum hennar
Vínsala á Akureyri
hef ir aiikizt um róma
eina miilj. króna
Blaðinu hefir borizt skýrsla
frá Áfengísverzlun ríkisins yfir
sölu á fyrsta ársfjórðungi þessa
árs 1. jan.—31. marz). nemur
salan í ár alls 23.779.653,00 kr.,
en á sama tíma í fyrra 21.783.756,
00 kr. Þess ber að gæta, að 1.
febrúar síðast liðinn varð verð-
hækkun á áfengum drykkjum, er
nam frá 10—15 af huudraði. í
fyrra var héraðsbann á Akureyri
og nam þ<-í póstsala til Akureyr-
ar og nágrennis 803.501,00 krónu.
Héraðsbannið á Akureyri var af-
numið um síðastliðin áramót, og
hafði þá staðið í þrjú ár. Salan
á Akureyri á fyrsta fjórðungi
þessa árs nemur 2.097.138,00 kr.,
en þessi tala er ekki nákvæm íií
samanburðar vegna verðhækkun-
arinnar s. 1. áramót, en söluaukn-
(Framhald af 12. sf8a.)
að svo stöddu um áform Banda-
ríkjastjórnar í þeim efnum.
Hermannafjöldinn ekki einhlítur.
Forsetinn kvaðst fagna þeirri
stefnu Breta að reyna að koma
traustara skipulagi á efnahag
landsins. Hann ræddi nokkuð um
hina nýju stefnu Breta í land-
varnamálum, sagði hann, að land
varnirnar væru ekki eingöugu
komnar undir fjölda hermann-
anna, þar yrði einnig að taka til
greina efnahagslegt og siðferði-
legt öryggi, en ekki eingöngu hið
hernaðarlega.                ]
WASHINGTON - NTB, 10. apríl.
— Bandaríkjastjórn hefur svar
að  mótmælaorðsendingu  Kana-
da-stjórnar, vegna  þeirra  ásak s;:
ana bandarískrar þingnefndar, að
Norman,  sendiherra  Kanada  í
Kairó hefði  verið kommúnisti,
en sendiherrann svipti sig lífi
fyrir skömmu.
í   orðsendingu   stjórnarinnar',
segir, að ásakanir þessar séu born
ar fram af nefndinni einni og á fermingarfötin fræg af gæðum
hennar eigin ábyrgð. Bandaríkja _ fást dúnsængur líka þar, —.
ekki er dauft úr öllum æðurrt
.....;':: ";;rN
Af fötum Nonni nú er ríkur
— nálgast óðum sumartíð —¦
fá þar allir fínar flíkur,
sem fara vel á barnalýð,
stjórn vjttar Kanadanstjórn og
fjö'iskyldu og ættíngjum Normans
innilegustu samúð vegna hins
sviplega fráfalls. Eisenhover sagði
á blaðamannafundi í dag, að hann
vonaði að þetta leiðinlega mál
yrði ekki til þess að spilla vrn-
áttuböndunum á milli Kanada og
Bandarikjanna. Forsetinn lagði á
það áherzlu, að Bandaríkjastjórn
gæti ekki skipt sér af störfum
nefndarinnar, þar sem í frjálsu I
landi væri henni heimilt að starfa '
ennþá framtak verzlunar.
Sælir þeir, sem aðeins eiga
á því kost að verzla þar.
ílrl
;c''n á'ovrírð.
Vesturgötu 12 — Sími 3570
ingin mun nema rúmlega
milljón króna.
emm
Fréttir frá landsbyggðinni
Segjast ekki hafa
fhigvél til þess
í fyrradag barst Slysavarnafél.
íslands beiðni um að útvega leit |
arflugvél til  þess að  huga  að j
finun rússneskum mönnum, sem j
týndust í opnum báti 150 sjó-,
mílur norður af Jan Mayen. —'
Fiiam dagar eru  liðnir  síðan i
ijiennirnir  töj?uðust.  Erfiðlega
hefur gengið að afla leitarflug- j
vélar tíl þessa. Bandaríkjamenn
á   Keflavíkurflugvelli   segjast
ekki hafa flugvél i þetta, en mál
inu hefur þó þokað það áfram,
að í gærkvöldi var við því búizt
áð íslenzk leitarflugvél færi í
nótt.
Jafn og gó b'ur afli
í Þorlákshöfn
ÞORLÁKSHÖFN í gær. Afli má
heita góður hér, og hefir verið svo
síðustu daga. Bátarnir hafa verið
með 10—15 lestir ílesta daga og
borizt á land daglega 90—100 lest-
ir af fiski. Er hann mestmegnis
saltaður. í dag hefir lægsti bátur-
inn 8 lestir, en sá hæsti 15. Arn-
arfell er hér í dag og losar áburð.
ÞJ
Bezti afli a$ vertSa
þúsund skippund á bát
HORNAFIRÐI í gær. Hér er blíða
og sólskin og tún farin að grænka
lítið eitt. Afli má heita góður, hef-
ir oft verið allt að 30 skippund á
bát. Aflahæstu bátarnir á vertíð-
inni eru nú að nálgast þúsund skip
pund í heildarafla, og er það sæmi
legt og mun nálgast meðalvertíð.
AA
Anrfeleyta mikil
á vegum í Húnaþingi
BLÖNDUÓSl í gær. Hér er bjart
veður í dag, en var heldur kalt í
nótt og gránaði í fjöll. Aurbleyta
er mikil á vegunum, einkum hér
vestan Blönduóss, og mega sums
staðar heita foræði. Þungum og
stórum bifreiðum er *nú bannað
að fara um Norðurlandsveginn frá
Dalsmýhni til Öxnadals, en áætl-
unarbíllinn fékk þó að fara suður
í dag með undanþágu, enda var
hann léttur og fátt farþega með
honum. Afli er nú heldur að glæð-
ast á Skagaströnd.           SA
Fagridalur ófær enn
EGILSSTÖÐUM í gær. Hér hefir
kólnað í veðri, var frost í nótt og
kom föl á jörð. Fölið hefir þó að
mestu tekið upp í dag. Áætlunar-
flugvél kom hingað í dag. Tíð'
hefir verið mjög góð að undan-
fSrnu og er farið að votta fyrir
gróðri. Fagridalur er enn ófær,
nema þegar frost er um nætur.
Er ekki búizt við að vegurinn um
hann verði ruddur fyrr en eftir
' páska, en þá fara áburðarflutning-
¦ ar að verða mjög aðkallandi. Gott
Isnjóbílsfæri er yfir Fjarðarheiði.
'Akkeri lagt út
frá belgíska togaranum
KIRKJUBÆJARKLAUSTRI í gær.
Björgunarmenn, sem undirbúa
björgun skipanna á Meðallands-
fjöru, hafa ekki verið á strand-
staðnum síðustu daga, en eru nii
komnir aftur og áttu von á skipi
að strandstaðnum í dag. Á nú að
fara að leggja út akkeri frá belg-
íska togaranum, og er ráðgert að
Björri Pálsson fljúgi með línu út
í skip eins og hann gerði við
norska selfangarann. Nú fer
straumur stækkandi og mun björg-
un þá verða reynd. Hér er logn
og blíða flesta daga, farið töluvert
að grænka og klaki úr jörð.  W
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12