Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 8
8 T f M I N N, fimmtudaginn 11. apríl 1957, sMtwm (Framhald af 7. síðu). í jörð. Nú þurfa allir menn að vera góðir drengir, segir hann. Þegar ég hef lokið mjólk minni og er að ganga út, er verið að færa mann inum umbeðna daufa. brennivíns- blöndu og dagurinn heldur áfram að vera hlýr og bjartur. Rokk handan yfir himalaya Mér bættist góður liðsauki upp úr hádegi á laugardag. Sveinn Sæmundsson, blaðamaður, kom að- vífandi ofan úr skýjunum með myndavél sína og þið eigið honum að þakka, ef þið fáið nokkra hug- mynd um það, sem gerist á einni sæluviku, þar sem myndir eru sterkari en orð. Á þessum sama degi barst sæluvikunni einnig liðs- auki handan yfir himalaya, úr því héraði, sem alvaldið teygir grösin úr moldinni á vorin með engu -minni árangri en í Skagafirði. Þetta var 30 manna mannflutninga- bifreið og fólkið steig út úr henni skammt frá kvistgluggum Hótel Tindastóls og í góðri útsýn Þegar Sveinn tók þessa mynd af ekki að kvikna í húsinu, heldur Stúlkurnar hvila sig eítir dansinn salnum í Bifröst var dansinn í fullum ga.ngi. Fólk er beðið að athuga, að það er kemur reykurinn frá leiksviðinu á bak.við, þar sem veitingar voru bornar fram. frá okkur Sveini. Það varð nokk-1 gera svo grein fyrir þeirri veizlu, urt fjaðrafok, þegar fólkið tíndist | er sæluvika nefnist, að það verði út og maður, sem var síaddur! lesandanum að gagni. B.læbrigöin skammt frá og hafði sýnilega horf- mundu helzt nást í skáldskap og ið snemma vikunnar inn í draum- heima hinnar daufu blöndu, rétti — • skyndilega úr bakinu og bar fæt- urna með töluverðum dugnaði til bifreiðarinnar. Þá voru tvær ung- ar stúlkur einar eftir þar ásamt bifreiðarstjóranum. Maðurinn fór • að krunka utan í þau umsvif, sem; þarna áttu sér stað, en stúlkurnar • voru ungar og kátar og voru að baða höndunum öðru hverju., Við , þetta lifnaði maðurinn allur. Fyrr en varði þótti honum eitthvað at- ' hyglisvert suður í götunni. Hann ! sneri baki við stúlkunum og bif- j reiðinni og þrástarði, unz bifx-eið- arstjórinn skellti hurð farangurs-j geymslunnar. Þá gerðist það allt í einu, að maðurinn hrökk í keng við hurðarskellinn, stúlkurnar böð-; uðu út höndum og fótum og Sveinn vinur minn sagði: Þá hefir rokkið haldið innreið sína á sæluvikuna. Þetta voru orð að sönnu því að um 1 kvöldið vöktu þessar fjörmiklu og ágætu stúlkur athygli og urðu til mikillar skemmtunar með því að rokka við hvern sem var í Bifröst. Þegar veizlunni íýkur í blaðagrein er hvergi hægjt. að jafnvel ekki nema í góðum skáld- skap. Þetta stafar af því, að sælu- vikan á engu síður rúm í anda mannsins en atburðum og um- trverfi. Og sæluvikunni lýkur eins og öðrum góðum veizlum andans og líkamans. Það er enn gott veð- ur, þegar gengið er heim til svefns frá lokadansleik í Bifröst aðfara- nótt mánudags. Tekið er að birta yfir fjöllum. Þegar ég hefi verið skamma stund í herbergi mínu þarna í birtuskiíum morgunsins og er löngu hæítur að vera syfjaður, koma maður og kona í heimsókn. Maðurinn er mikill ræðuskörung- ur og konan snotur og þar sem maðurinn er vinur minn og konan ógift, bið ég hana fyrir alla muni að giftast honum, áður en hann fari sér að voða. Hún hefir góð orð um þetta áður en þau fara, og verði þeim að tillögu minni, hefi ég átt hið þarfasta erindi á sselu- viku Skagfii'ðinga. Skömmu síðar er ég sofnaður, sáttur við alvaldið, og vakna ekki fyrr en Valgarð Blöndal kallar mig til flugvélar- innar nokkru síðar. Mér skilst þá, að sæluvikunni hafi lokið, þeg- ar hurð féll að stöfum á eftir þeim tveimur, sem ætla kannske að gifta sig, einhvern tíma í framtíðinni. I. G. Þ. Til hægri er kærkominti gestur á sæíuvikuna, Ágúst jónsson bórtdi á Hofi í Vatnsdal. Til vinstri sér í hnakkann á Magnúsi skáldi á Vöglum. Baðstofan (Framhald af 6. síðu). fyrstu dagana í apríl til þess að endurnýja, var mér sagt, að sam- kvæmt reglum happdrættisins væri búið að setja míða mína í sölumiða, þar sem reglur mæltu svo fyrir, að eigendur miða gætu haldið þeim í beinni framlenging- arröð, þótt þeir vanræktu að end- urnýja einu sinni, en gerðu þeir það tvisvar, væru þeir settir í sölumiðana, og kæmi þá eigand- inn aftur og vildi fá sömu nú- merin, gæti hann fengið þau, væru þau óseld, með því að greiða söluverð þeirra í þessum flokki, þ. e. a. s. greiða einnig endurnýjunarverð þeirra í þeim flokkum, sem gengnir eru á ár- inu, og eigandi númeranna í þessu tilfelli hefir áður greitt. Nú vildi ég halda númenim mínum og kaus að kaupa miðana, þar sem þeir voru óseldir í umboð- inu. Stóð ég þá með í hendinni tvo miða, sem ég hafði keypt tvisvar, greitt endurnýjunarverð fyrir tvisvar í þrem fyrstu flokk- um ársins. Ég kann ekki við þennan verzl- unarmáta. Verið getur, að þetta sé samkvæmt happdrættislögun- .• um, en það er jafn óviðurkvæmi- legt, þótt lagabókstafur sé, að selja sama hlutinn tvisvar, kann- ske sama manninum, og alls ekki sæmandi æðstu menntastofnun landsins að reka slík viðskipti. Þegar einstaklingar gera þetta heitir það svik, og það heitir það líka, þótt Háskólinn geri það í nafni laga. Sjálfsagt er að hafa þann hátt á um þá happdrættis- miða, sem falla úr umferð á miðju ári, að draga frá söluverði þeirra þá endurnýjunarupphæð, sem áður hefir verið greidd, og enn ríkari ástæöa er til þess, þeg- ar sami maður kemur til að fá númer sín, og þau eru óseld. Það er ósæmilegt að selja sama hlut- inn tvisvar. — Hárbarður. BF Vökvakranar Vökvaknúin ámokstursskoíla vinnur a vió 8 menn í sand og malarmokstri Leitií upplýsinga Sveinn Björnsson & Ásgeirsson Hafnarstræti 22, símar 3175 og 6175 iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiriitMiHMái fyrir vörubiíreiða LYFTIR 1500 kg. Auðvel.dur í notkun. f!ll!til!!!llilHiili1illi!Iiiil!llillllIilililllllll!lliilllllillllllllllIIIIIIIIIIII!!llllll!II!llll[!lll!ElllllllllIllll!llllliUlllllH!in - 5 Sinfóníuhljómsveit Islands: Tónieikar = annað kvöld 12. þ. m. kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu. | STJÓRNANDI: | OLAV KIELLAND | EINLEIKUR: f JÓRUNN VI Ð A R | Viðfangsefni eftir Brahms, Schumann o. fl. § Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. s lllllllllllillíll!IIIIIIIIIIIIIillllll!lllllllllllllllllllllli!ll!ll!l!l!lllllllllllllllllllillll!!ll!lillllllllllllllllll!lllllllllilllillllIIU ‘.V.W.V.W.V.V.V.VAV.V.'.V.V.W.V.'.V/.V.V.W.VA Sveitungum mínum, vinum og vandamönnum, þakka || ég gjafir, heillakveðjur og heimsóknir, er gerðu mér !■ !■ sextugsafmæli mitt 1. apríl s. i. í alla staði hið ánægju- > I !■ legasta. Beztu árnaðaróskir til ykkar allra. 5 í Guðm. Matthíasson, . Óspaksstöðum. í ■« í AV.-.W.V.’.V.-.-.V/.’.V.'.VAW.VV.V.V.V.V.V.V.V.VJV Magnús Níelsson, skógræktarmaður, Tjarnargctu 42, andaðist 10. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 17. þ. m. ki. 3,30. 1 Fyrir hönd aðstandenda. Hermann Jónasson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.