Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TIMINN,  föstudaginn 7. júní 1957.
-.oh..*™....,—      ™-------,~r~......».i»»i««l.  MMMWt
Hér séat garðhúsið á leikvelli Tjarnaiboí-gar
íráðiað hefja íramleiðslu á garS-
húsam handa bönram
Félagar ur Lionsklúbbnum Baldri afhentu Barnavinafé-
laginu Sumargjöf í gær að gjöf lítið garðhús ætlað börnum.
Er ætlunin að hefja fjöldaframleiðslu á þessum húsum, ef
foreldrar teynast hafa áhuga á að káupa þau handa börn-
um sínum.
Húsið er úr vatnsþéttum kross
viði, og er gólíflötur þess
1,75x2,44 m., en hæð undir ris
er 1,5 m. Á húsinu er hurð og
einn gluggi.
Lionsklúbburinn Baldur hefur
látið smíða þetta hús sem fyrir-
myad, og mun Barnavinafélagið
Sumargjöf taka við pöntunum á
því frá þeim sem þess óska. Húsið
ver'ður til sýnis hjá barnaheimil-
inu Tjarnarborg, og mun forstöðu-
Sírætisvagnarnir
(Framhald af 8. síðu).
'léhdur umferðasérfræðingur, sem
jkvaddur hefði verið til ráðuneytisj
i um þessi efni, hefði eindregið lagt
| til, að  endastoðvar  strætisvagn-
j anna yrðu fluttar í úthverfin, og
I fleiri  skipulagsbreytingar . gerðar
I á- rekstri'^vagnanna.
íírýn nauðsyn breytinga.
Það mætti öllum vera ljóst,
sagði Þórður, að hér þyrfti breyt
inga við. Stöður vagnanna á
Lækjartorgi sköpuðu mikil um-
ferðavandamál, og þrengslin
væru orðin þar svo mikil, að
ógerlegí væri fyrir vagnana og
farþega að athafna sig. Ferðum
og vögnum fjölgaði sífellt, og
þrengslin ykjust. Ef ekki væru
hugsað fyrir úrbótuin, mundi al
gert öngþveiti skapast. Sjálfsagt
virtist, að horfið yrði að því
skipulagi, sem á væri bent í
tiilögunni og a'ðrar breytingar
gerðar í samræmi við það, og
vagnarnir hefðu aSeins viðkomu
1 miðbænum meðan farþegar
færu úr þeim eða í.
Tillögu Þórðar var vísað til
bæjarráðs.
íiy namssKra íynr sKyidunamio ver
ur aðalumræðneini uppeldism.þings
UppeMJsrnálaþingið hefst á Akureyri n.k. miðvikudag 12.
júní Aðaknál bingsins eru: Ný námsskrá. Framsögumenn:
Aðalsteinn Eiríkssoon, námsstjóri, og Pálmi Jósepsson, skólá-
stjóri. Ríkisútgáfa námsbóka: Framsögumaður: Séra Jónas
Gíslason, Vik. Kennarar eru hvattir til að f jölmenna á þingið.
Atburðir og ártöl
Blaðinu hefir borizt lítið kver
sem nefnist Atburðir og ártöl. Það
hefir að geyma helztu ártöl úr
mannkynssögunni allt frá  fornöld
Kappreiðai
kona héimilisins veita allar upp-
lýsingar um það. Hugmyndin er og fram til heimsstyrjaldarinnar
að foreldrar geti keypt húsið ó-
samsett en mjög auðvelt er að
setja það saman. Húsið verður
selt við kostnaðarverði sem er
áætlað 1800 krónur. Allir vita
hversu mjög slysahætta hefur auk
izt, á götum Reykjavíkur undan-
farin ár, og eru smábörnin einkum
í hættu Æílunin er með fram-
leiðslu þessara gerðhúsa að fá
börnin af götunni og inn í húsa-
garðana og firra þau svo lífs-
háska.
Arngrímur  Kristjánsson  skóla-
síðari. Er það ugglaust handhæg
bók skólanemendum og öðrum
þeim er áhuga hafa á mannkyns-
sögu. Jón R. Hjálmarsson cand.
philol. iók kverið saman.
Ferðir Orlofs um
Hvítasunnuna
fyrir umsjón með
byggingum?
Ferðaskrifstofan Orlof h.f. og
Bifreiðastöð íslands sem hafa
stjóri, formaður Sumargjafar þakk , slegið sér saman um yfir hundrað
aði Lionsklúbbnum Baldri þessa j innanlandsferðir í sumar hafa haft
góðu giöf og kvað það von sína mikið annríki síðan hin ýtarlega
að foreldrar tækju þessu nýmæli ferðabók fyrirtækjanna kom út í
vel                           fs. 1. viku. Hafa borizt svo margar
ipantanir á bæði stuttum og löng-
----------------------------------------------j um ferðum í allt sumar að marg-
TT       '1 •*               'ar Þeirra eru nu senl óðast að fyll-
ilve mikio var srreítt: ?st virðist su ný»reytm sem b.s.
'       í. og Orlof h.f. tóku upp við skipu
lagningu hópferðanna innanlands
hafa mætt miklum vinsældum hjá
ferðafólki.
Hvítasunnuhelgin verður nú eins
og oftast áður önnur mesta ferða-
helgi ársins. Er undirbúningi fyr-
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavík ir  hvítasunnuferðirnar nú lokið
ur í gær bar Þórður  Björnsson ! að mestu. Meðal þeirra ferða sem
fram eftirfarandi fyrirspurnir til' mest er spurt um eru  3ja  dagar"
borgarstjóra:                   jferð á Snæfellsjökul og fer hún
l.-Hve  háa  fjárhæð  samtals héðan úr bænum á laugardag kl.
hefir Gísli Halldórsson, húsameist 14.Gist verður í samkomuhúsinu í
ari, fengið greidda úr bæjarsjóði ólafsvík.  Til Reykjavíkur kemur
fyrir að vera  framkvæmdastjóri hópurinn aftur á mánudagskvöld.
íbúðarhúsabyggrnga bæjarins  og Ennfremur einsdagsferðir að Gull
hafa eftirlit og umsjón með þeim fossi  og  Geysi, en sú ferð mun
undanfarin ár?                 jverða farin bæði á morgun föstu-
2. Hve  mikill hluti fjárhæðar- dag kl. 9 að. morgni og á hvíta-
innar er talinn vera laun og hve sunnudag cinnig kl. 9.
mikill hluti hennar er talinn vera j ,.„ , , _ -.                ___
kostnaður?
3. Hver hefir af bæiarins hálfu rétt væri að fela einum  manni
ákveðið fjárgreiðslurnar?        jslíkt eftirlit, en vilji meirihlutans
Arið 1948 voru gefin úr „drög
að námsskrá" fyrir barnaskóla- og
gagnfræðastigsskóla.
í maí 1953 skipaði Björn Ólafs-
son menntamálaráðherra nefnd, til
þess að endurskoða námsefni í
barna-- gagnfræða- og menntaskól-
um og gera tillögur um námsskrár
fyrir hvert þessara skólastiga.
Nefndina skipuðu:
Ólafur Björnsson, prófessor, for-
maður. Aðalsteinn Eiríksson, náms
stjóri; Arngrímur Kristjánsson,
skólastjóri; Ágúst Sigurðsson,
cand. mag.; Guðmundur Þorxáks-
son, cand. mag.; Jón Sigur'ðsson,
borgarlæknir; Kristinn Ármanns-
son, yfirkennari; Lára Sigurbjörns-
dóttir, frú.
r Nefndin skilaði áliti vorið 1954.
Álit nefndarinnar var lagt fyrir
fund skólastjóra gagnfræðastigs-
skóla, tekið fyrir til umræðu á full
trúaþingi Sambands íslenzkra
barnakennara, sent til fræðslumála
stjóra, skólaráði barnaskólanna og
námsstjórum til umsagnar.
I júlí 1953 fól menntamálaráð-
herra Aðalsteini Eiríkssyni, náms-
stjóra, Helga Elíassyni, fræðslu-
málastjóra, Magnúsi Gíslasyni,
námsstjóra og Pálma Jósefssyni,
skólastjóra að ganga endanlega frá
námsskrá fyrir barna- og unglinga
stigið.
Nefndin hefir unnið úr áliti
fyrri nefndarinnar og þeim at-
hugasemdum og umsögnum, sem
fyrir lágu.
Nefndin réð Þórleif Bjarnason.
námsstjóra sér tii aðstoðar.
Niðurstöður nefndarinnar í nekkr
um aðalatriðum verða lagðar fyrir
uppeldismálaþingið.
Rákettuvopn
(Framhald af 8. siðu).
gotu, Hringbraut og Miklubraut.
Mun H. J. Hólmjárn, fram-
kvæmdastjóri Fáks bjóða forn-
menn velteomna til atsins og setia
síðan kappreiðarnar.
Miklar breytingar á
skeiðvellinum.
Miklar breytingar hafa nú orðið
á skeiðvellinum við Elliðaár til
batnaðar og stendur þó meira til.
Fáksfélagar hafa unnið þarna á
kvötdin í sjálfboðavinnu og látið
hendur standa fram úr ermum.
Skeiðbrautin hefir verið breikkuð
og bætt. Traustri og snoturri tré-
girðingu komið- upp milli brautar
og áhorfendasvæðis, og þrep sett á
áhorfendasvæðið, svo að nú er að-
síaða til þess að fylgjast m'eð hlaup
unum 511 önnur en verið hefir. Þá
er verið að byggja nýja dómstúku
og margt fleira niætti nefna.
Framtíflarskipulag.
Hitt er þó mest um vert, að Fák-
ur hefir nú fengið til umráða all-
stórt svæði umhverfis völlinn og
leyfi til að leggja þar reiðbrautir
og gera nauðsynieg mannvirki til
þe.53 a3 þarna verði raunveruleg
miðstöð hestamennsku. Þarna á að
gera 800 metra hringbraut, byggja
höíthús fyrir 150 hesta, félagsheim
ili fyrir hestamenn, æfingasal til
tamninga og liðkunar hesta o. fl.
Er of langt ntél að rekja það hér,
en tækifæri gefst vonandi til þess
síðar.
. Fákur er nú að efna til happ-
dVættis til fjáröflunar vegria þeirra
inilclu framkvæmda, sem þarna eru
á döfinni. En það er ástæða til að
h'vetja fólk tíl að sækja kappreið-
aruar, njóta góðrar skemmtunar
qg styrkja gott málefni.
Uíníer^armitístöíS
: (Framhald af 1. síðu).
samþykkt áður í bæjarstjórn og
Umferðamálanefnd hefði haft mál-
ið til athugunar og getið þess í á-
liti sínu, að bæjaryfirvöld.  gætu
bezt þokað málinu áleiðis með því   Þróttur hefir unnið Víking með ! ur til úrslita í Reykjavíkurmóti 1.
að beita sér fyrir því við fjárfest- \ 2—1, en Breiöablik er aö hefja j flokks og sigraði Valur með 2—0.!
ingaryfirvold, a'ð leyfi fengizt til jkeppnina, og verður fróðlegt að Einnig léku KR og  Þróttur  og
a.ð hefja byggingar. Hér væri umjsjá  hvernig  þeim reiðir aí, en sigraði KR 4—2. Lokastaðan í mót-.
a.ð ræða eitt mesta nauðsynjamál j meðal liðsmanna eru nokkrir van- inu:
bæjarins og þeirra,  er   hingað I ir leikhienn úr Reykjavíkurfélög- Valur  ___  3  2  1  0  4—1  5
verða að leggja leiðir sinar, og því j unum, en sem flutzt hafa  suður KR  ......  3  1  1  1  5—4  3
væri brýn nauðsyn að halda mál- fyrir Fossvogslæk.              I Fram  ___  3  1  1  1  4—5  3
inu vakandi.                   I  Á þriðjudag léku Fram og Val- Þróttur  ..  3  0  1  2  5-—8  1
Aímenn fjársöfnun
tilkirkjubyggingar
í Kópavogi
Almenn fjársöfnun til kirkju-
byggingar fer nú fram í Kópavogi.
Hefir kaupstaðnum verið skipt í
meir en þrjátíu söfnunarsvæði og
leita söfnunarstjórar stuðnings í
hverju húsi. Ætlast er til að menn
lofi ýmist fjárframlögum, vinnu-
stundum, flutningum, eða einhverj
um verðmætum, t.d. efni.
Menn hafa heitið að gefa happ
drættisvinninga þ.á.m. eru tvö
lömb að hausti. Nokkrar konur
hafa lofað að gefa kirkjuklukkurn
ar. Allt bendir til þess að þátttaka
verði mjög almenn, enda er mönn
um í þessu fjölmenna og hraðvax-
andi bæjarfélagi það bæði nauð-
synja og metnaðarmál að sem
fyrst rísi fögur og hæfilega stór
kirkja á hinu stórfagra kirkju-
svæði. Húsameistari ríkisins vinn
ur nú að teikningu hennar.
CTBRBÐIÐ TlMANN
(Framhald af 1. síðu).
ná til flugvéla í þeirri hæð, sem
þær nú til dags fljúga í, ef til
sprengjuárása  kæmi  á  norskar
borgir.
Árás á Norður-Noreg.
Rakettan „Honest John" verð
ur staðsett hjá herfylki í
Norður-Noregi, og mun stórum
auka möguleika hersins þar til að
verjast árás, skyldi til hennar
koma. „Nike Ajax" verður hins
vegar notaður til að verja Osló
og svæðíð umhverfis hana.
Ráðherrann kvað því erfitt að
hugsa sér vopn, sem væri fromur
einskorðað við varnir, þar eð úti-
loka'ð væri að nota það fyrr en
óvinaflugvélar kæmu inn yfir
svæðið kringum Ósló. Sama gilti
raunar um hina rakettutegundina.
Hún yrði aðeins notuð, ef til þess
kæmi að innrás yrði gerð í Norð-
ur-Noreg.
«n iiiiili iii jij iimiitiiii u im iiii iiimitiiiimiiiin m miiiiii
[  Léttadrengur  I
|  8 ára, frískur  og  duglegur |
I  strákur, vill komast í sveit í |
|  sumar.  Gæti  annazt  ýmsa 1
1  snúninga. Meðgjöf. Þeir sem 1.
, 1  vildu sinna þessu  geri  svo |
1  vel að bafa samband við Guð-1
1  nýju  Ström,  Höfðaborg  93, |
I  Reykjavík, bréflega eða munn |
|  lega.                      |
'•iifimiiiiituiiiiMmtiuimiiiimmiimiHiiiimiiiiitiiim
IIIIIUiIIinillini!Ii!!l!!l!l!llli!l!!ll!!illll)!l!lll!llllll!lllli!ll!llllll!l!i:ill)ll!!i!i!iiMMI!l!l!!iti!!)i!ll!l!!illll!!III!lll!!]!in
B
-i                                    a
ynriesiur
3
3
Þórður gat þess, að fyrirspurn  hefði ráðið. Fyrirspurnirnar væru
þessi væri fram borin með tilliti  fram komnar vegna sögusagna um
til reikninga bæjarins fyrir  árið  ótrúlegar greiðslur i þessu efni, og
1956, sem lágu fyrir fundinum til þyi væVi bezt,'að hið rétta kæmi
úrskurðar. Hann sagði, að skipt- fram, væri hér allt með eðlileg-
ar skoðanir hefðu verið um það á- um jiætti,. mættu allir betur við
sínum tíma i bæjarstjórn, hvort una en áður.

;£
Baitspymnhði
fyrsfa leik sinn
opavogi leikur
í 2. deild i kvöW
Leikur þá gega Þrótti — Kunnir knattspyrnu-
mrnn íeika raeíS litSinu
í kvöld leikur nýtt utanbæjaTlið hér sinn  fyrsta  leik,'
Ungmennafélagið Breiðablik í Kópavogi leikur gegn Þrótti í
2. deiidaríveopninni og hefst leikurinn kl. 20,30.
Forseti alheimssam-
taka Aðventista, séra
R. R. Figuhr, er stadd-
ur hér í bænum, og
flytur fyrirlestur í Að-
ventkirkjunni í kvöld
kl. 8,30.
AHir velkomnir.
luiiHiíiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiHiiiiiiiiiiiiimimiiiiimiiitiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiii
^líil!l!Ii!!ill!l!llllli!lllil!l!li;ilill!lIIIIIIIIII!IIIIII!ll!llllllll!lini!!l!!HII!lllllU!a!iin!lil!!llll!ll!!l!!!ll!lllllllll!llli!U
f   Eigendur skúra   (
Eigendur skúra, sem án leyfis hafa verið reistir =
I á bafnarsvæðinu svo og eigendur báta þeirra, er liggja |
| á landi hafnarinnar eru áminntir um að taka þetta I
I burtu fyrir 15. þ. m., að öðrum kosti mega menn bú- I
I ast vi'ð því að þetta verði fjarlægt á kostnað eigenda. I
|           Reykjavík, 6.6. 1957.                  j
1                               Hafnarstjóri      |
_f£meMH«HR^«æmmmisnimiinii]iim)niniiiiniimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmn~ai
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8