Tíminn - 21.06.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.06.1957, Blaðsíða 1
Fylgist meS tímanum og lesiS TÍMANN. Ásiriftarsímar: 2323 og 8 1300. — Tíminn flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefni 41. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 21. júní 1957. Efnli Þingeyingar í bændaför, bls. 4. Ræða Þórðar Björnssonar, bls. 5. 134. bla». Nýja franska ríkisstjórnin að bæla hervaldi Nýja franslca rikisstiórnin gencjur fyrir René Coty Frakklandsforseta. Við hlið forsetans er forsætisráðherrann, Bourges-Mauneury. Ályktanir uppeldismálaþingsins á Akureyri: Fjársöfnun til handritasafns- byggingar verði haidið áfram Ályktanir um kennaraskóla' fræiSslukvikmyndár o.fl. Skýrsla nefndar S. Þ. um ungversku uppreisnina: éssar ætluðu frá upphafi a mótspyrnu niður með NauöHRgarfhtningar áttn sér stað og þjóðin býr við harðstjórn og kágtm SameinuSu þjóðunum, 20. júní 1957. — Undirnefnd S.Þ., sem unnið hefir, að rannsókn á uppreisninni í Ungverjalandi, upptökum hennar og framvindu, en einkum þó hernaðarí- hlutun Rússa og ofbeldisaðgerðum þeirra til að bæla upp- reisnina niður, svo og áhrifum þessarar íhlutunar á stjórn- málaþróunina í landinu hefir skilað áliti sínu. Skýrslan er mjög ýtarleg og byggð á öllum fáanlegum upplýsingum, er öruggar mega teljast. Hér fara á eftir nokkur helztu atriði úr niðurstöðum þeim, sem dregnar eru saman í lok skýrsl- unnar. Voru fuliírúarnir allir sammála um niðurstöðurnar. Tékkarnir sigruðu ga - 3-9 Iíennarafélags Eyjafjarðar fyrir ágætan undirbúning þingsins og alúðlegar móttökur. Eins og áður hefir verið getið í fréttum, lauk uppeldismálaþing inu á Akureyri föstudagskvöldið 14. þ. ni. Síðasta dag þingsins voru framhaldsumræður um aðal Kvöldvaka kennara. mál þingsins, og nefndir skiluðu Um kvöldið hafði Kennarafélag álitum. Að þingi loknu var farið Eyjafjarðar kvöldvöku fyrir þing- í skemmtiferð um Eyjafjörð og' gesti. Var þar setið við góðar veit- Tékkneska knattspyrnuliðið háði annan leik sinn hér á landi á íþróttavellinum í gærkvöldi. Sigruðu þeir Akurnesinga með þrem mörkum gegn engu í ágæt um Ieik. Mikill fjöldi áhorfenda var viðstaddur ieikinn. Verkfalli mjólkur- fræSinga afstýrt S. 1. nótt tókust samningar í milli Félags mjólkurfræðinga og Mjólkursamsölunnar og var verk- i falli, sem boðað hafði verið um miðnætti s. 1. því aflýst. Fulltrú- ar mjólkurfræðinga höfðu fullt um boð til að ganga frá samningum og voru þeir undirritaðir þegar í l valdi til að bæla uppreisnina niður fyrrinótt. Ekki var samið um neina beina kauphækkun. Gerð var minniháttar breyting á vinnutíma og styttist hann um 1 klst. á laug- ardögum á vetrum. Veitt voru nokkur vinnufatafríðindi og ein- hverjar aðrar lagfæringar voru gerðar á fyrri samningi. í nefndinni voru fulltrúar fimm þjóða, þar á meðal frá Danmörku, en formaður nefndarinnar var Keith Shann frá Ástralíu og samdi hann skýrsluna. Aðeins í tveim atriðum ber nefndinni sam an við „útskýringar" Rússa og Kadar-stjórnarinnar á uppreisn- inni, sem sé, Rússar beittu her- komið á helztu sögustaði. Kennarasamtökin buðu þinggest- um til kaffidrykkju í nýju, glæsi- legu félagsheimili, Freyvangi í Öngulstaðahreppi. Sá kvenfélag ingar og hlýtt á ýmis ágæt skemmtiatriði. Jónas B. Jónsson fræðslustjóri flutti fróðlegt og skemmtilegt erindi um skólamál Bandaríkjanna. Hannes J. Magnús sveitarinnar um veitingar. Kristján son stjórnaði hófinu og Arni Þórð H. Benediktsson, ritari Landssam- j arson skólastjóri þakkaði fyrir bands framhaldsskólakennara bauð ; hönd gesta. gesti velkomna og bar fram þakkir stjórna kennarasamtakanna til Þinginu bárust kveðjur m. a. frá Framh á 2 síðu og upptök hennar var fyrst og fremst að rekja til óstjórnar og kúgunar, sem ungverska þjóðin hafði orðið að þola af valdhöfum sínum undanfarin ár. Þjóðin stóð óskipt að baki. í öllum öðrum atriðum er alger Fyrsta síldin á sumrinu barst til Siglufjarðar í gærkvöldi Síldin veioist á Húnaflóaclýpi, er talin frekar mögur - sjómenn telja vertíð- ina byrja giftusamlega Siglufitði í gærkvöldi. — Einkaskeyti tii Tímans. Fyrsta síldin á þessari vertíð kom hingað á höfnina kl. 7 í gærkvöid og var það veiði m.s. Jökuls frá Ólafsvík, sem hafði 400 tunnur innanborðs. En jafnframt voru fyrir hendi fréftir um meiri veiði og fieiri skip á leið ti! lands. Er uppi fótur og fit í kaupstaðnuni og enn mjög hraðað undirbúningi við að koma þeim skipum, sem héðan sigia, út á miðin, og undirbúa móttöku síldarinnar. Vitað var um þessi skip nú í kvöld á lcið til lands: Víðir II, Garði 300 tn., Kristján, Ólafs- firði 200 tn., Þorsteinn, Dalvík 150 tn., Reykjanes, Hafnarf. 300 tn., Pet, Vestmannaeyjuin 300 tn. Síðastnefnda skipið mun landa í Rauðku í nótt og verður það fyrsta bræðslusíldin. Ilin skip in leggja upp í íshús, hjá Hrímui li.f. og Óskari Halldórssyni. Á vestursvæðinu Þessi síld veiddist öll 50—70 sjómílur NNV af Siglufirði, þ.e. á Húnaflóadýpi. Telja sjómenn veiðina á þessu svæði á þessum tíma lofa góðu. Það vekur enn- fremur athygli hér, að þessi fyrsta síld virðist ekki mjög feit, senni- lega um 15%, þótt það hafi ekki verið mælt enn, og gera menu sér vonir um að veiðin á vestursvæð- inu verði langvinnari en í fyrra, er síldin reyudist mjög feit í upp- liafi vertíðar, um 26. júní. Síldarleitin sein fyrir Það vekur mikla athygli hér nyrðra og umtal, að fyrstu frétt Stjórnleysi og snkk einkenna störf bæjarstjórnarmeirihlutans í gær var haldinn bæjarstjórnarfundur, og fór þar fram seinni umræða um reikninga Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1956. Eru þeir hinir hæstu er um getur í sögu bæjarins og gefa miklar upplýsingar um fjárstjórn Reykjavíkur á s. 1. ári. | Ingi R. Helgason var fyrstur á mælendaskrá, en að ræðu hans lokinni tók Þórður Björnsson til máls. Eru kaflar úr ræðu hans birtir á öðrúm stað í blaðinu 1 dag. Þórður sýndi fram á að bæj- arstjórnarmeirihlutinn í Reykja- vík hefir meira en tvöfaldað útsvör bæjarbúa á yfirstandandi kjörtíma- jbili. Þrátt fyrir þessar gífurlegu álögur varð greiðslujöfnuður bæj- irnar af þessar. s.ld komu <‘kk. arsjóðs óhagstæður um tæplega fra íslenzku sildarleitinni, heldur hálfa sjöUndu millión króna árið fra Norðmönnum. Vænta nienn sem leið 0rsakir þessa eru hinn þess nú, að leitinni verði mjög óhugnanlegi vöxtur skrifstofu- beint vestur á bóginn. Leitin hókns bæjarins og stjórnleysi mun liafa byrjað í morgún. Þetta var fréttaskeyti frá Siglufirði. Undirbúningi hraðað Um síldveiðar og undirbúning er þetta frekar að segja, samkv. heimildum fréttamanna blaðsins á ýmsum stöðum: í stærstu verstöðvunum sunnan lands var í gær unnið kappsam- lega að því að koma bátunum af stað norður. Fyrstu bátarnir frá Vestmannaeyjum eru þegar konin ir á miðin, aðrir á leiðinni og enn aðrir á förum. Á Akranesi var unnið í alla fyrrinótt við að útbúa bátana, eftir að fréttirnar um veiði Norð manna bárust. Var áætlað að 3 fyrstu Akranesbátarnir héldu af stað í nótt. Sunnlenzku bátarnir geyma sumir hverjir nætur sínar nyrðra og þurfa því að leita hafnar þar áður en þeir halda á miðin. Á Akureyri var mjög hraðað undirbúningi skipanna eftir að Framh. á 2. síðu. og sukk við allar framkvæmdir og inn kaup. Fundur stóð enn yfir er blaðið fór í pressuna í gærkvöld, og var sýnilegt að umræður myndu standa íram eftir kvöldi. Bandaríkin auka við- skipti við A-Evrópu WASHINGTON, 20. júní. — Við- skiptamálaráðuneyti Bandaríkj- anna hefir bætt 200 tegundum á lista yfir vörur, sem selja má frá Bandaríkjunum til Sovétríkj- anna og annarra kommúnistaríkja í A-Evrópu. Geta útflytjendur selt ; vörur þessar án þess að sækja um sérstakt leyfi til viðskiptamálá- ráðuneytisins. Eru þá vörur á lista þessum samtals um 900 talsins. Ráðuneytið segir þetta í samræmi við þá stefnu að liðka heldur til um viðskipti við þessi lönd. ágreiningur. Skýrsla nefndarinnar hrekur síðan lið fyrir lið helztu fullyrðingar Rússa og Kadarstjórn arinnar. Það fær ekki staðizt, sem Rúss ar hafa haldið fram, að aftur- haldssinnar i Ungverjalandi og erlendir heimsvaldasinnar hafi komið uppreisninni af stað og stjórnað henni. Frá upphafi til enda var byltingunni stjórnað af stúdentum, verkamönnum, her mönnum og menntamönnum og voru margir þeirra fyrrv. komm únistar. Uppreisnin var óskipu- lögð og braust út sjálfkrafa meðal fólksins, sem studdi hana óskipt. Aldrei voru settar fram kröfur um valdatöku fyrri valdhafa í landinu og jafnan talað um að varðveita félagsleg réttindi, sem kommúnistastjórnin hafði komið á. Fráleit og tilhæfulaus er sú staðhæfing, að erlendir fasistar og skemmdarverkamenn hafi farið í hópum inn í landið. Þetta gat ekki átt sér stað, þar sem allir flugvellir voru undir stjórn Rússa og landamærunum frá Austurríki lokað. Áformuðu strax að beita hervaldi. Þótt engar likur bendi til þess að uppreisnin hafi verið skipulögð, heldur þvert á móti, eru samt ýmis rök, sem hníga að því, að Rússar hafi strax í upphafi eða 20. okt. ákveðið að berja alla and stöðu niður með hervaldi. Ráð- gerðu þeir þetta jafnvel áður en stúdentarnir komu saman til að ræða pólitískar kröfur sínar. — Vera má, að þeir hafi gert sér ljóst til hvers myndi draga, og ef til vill einnig óttast atburðina í Póllandi. Friðsamleg í byrjun. Kröfugöngurnar 23. okt. voru eingöngu friðsamlegar og engir báru vopn, né eru sannanir fyrir, að beitt hafi verið valdi. Ef til vill kom hin þvergirðingslega ræða Gerö róti á hugi manna, en nægði þó ekki til að hleypa af stað vopnaðri uppreisn. Að svo varð, telur nefndin, að megi rekja til þess, að hin hataða leyni lögregla, avóarnir, gripu til vopna og skutu á mannfjöldann. Nokkrum klukkustundum síðar voru rússneskir skriðdrekar komnir avóunum til aðstoðar og lileyptu enn meiri ólgu í almenn ing. Hver bað Rússa um hjálp? Nefndin segir, að ekki verði úr því skorið að sinni, hver kvaddi Rússa til aðstoðar við að berja uppreisnina niður, ef sú beiðni (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.