Tíminn - 26.06.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.06.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323 og 8 1300. — Tímlnn flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefni 41. árgangur. Efnlt Opinberar vínveitingar, bls. 4. Athugasemdir vegna farmanna- deilu, bls. 2 og 4. Vettvangur aeskunnar, bls. 5. 138. bla*. Ríkisstjórnin lætur smíða 17 stór fiskiskip, sem koma til iandsins á þessu og næsta ári Tólf 240-259 lesta stálskip, vönduð og ve! búin ti! línu, tog og síldveiða, smíðuð í Austur Þýskalandi. Ríkisstjórnin hefir haft forgöngu um smíði 12 nýrra fiski- skipa, sem eru samtals ca 3000 rúmlestir og munu bætast við íslenzka fiskiflotann á þessu og næsta ári. Auk þess hefir ver- ið gengið endanlega frá kaupum 5 nýrra fiskibáta frá Austur- Þýzkalandi, samtals 375 rúmlestir. Vegna aukinna viðskipta við Austur-Þýzkaland var talið rétt að athuga möguleika á smíði fiski- skipa þar. Fyrstu skipin tilbúin á þessu ári Var fyrst samið um smíði 5 fiskiskipa um 75 rúmlestir brúttö, Stærri skipin tóif verða 240—250 rúmlestíY Þau tólf stóru fiskveiðaskip, sem ríkisstjórnin hefir ákveðið að láta byggja í Auslur-Þýzka- landi, verða öll 240—250 rúm- lestir, 34 metra löng. Skipin Neðan aðalpilfars er aftast í skipunum stýrisvélarrúm, þá íbúð- ir vfirmanna, sem skipt er í fjögur herbergi, síðan er vélarrúm, fiski- lest, sem er kæld og fremst í henni er sérstök frystigeymsla íyr ir beitu eða fyrir góðfisk, þá er lúkar fyrir áhöfn, skiptur í 3 her- bergi. í hverju skipi eru 4 vatns- þétt þil. Þilfarshúsið er í tveimur hæðum. Innangengt er um allan afturhluta skipsins og upp í brú. I í efri hæð þilfarshússins er fremst stýrishús og er þar m. a. radartæki og tveir dýptarmælar. | Bakborðsmegin aftan við stýrishús ið er loftskeytaherbergi með korta borði. Stjórnborðsmegin aftan stýr ishússins er gangur niður, en aft- Vélbáturinn Július Björnsson frá Dalvík. Eftir sömu teikningu eru byggð- ir fimm nýir fiskibátar, sem koma til landsins í sumar. og verða þau tilbúin til heimsigl- ingar á þessu surnri. Síðar var gengið frá samningum um smíði 6 fiskiskipa 240—250 rúmlestii brúttó, en samkvæmt seinni á- kvörðun rikisstjórnarinnar var tala þessara skipa aukin í 12. Flest þessara skipa eru útbúin til tog- veiða, en einnig til síldveiða, línu og netaveiða. Áætlað er að skipin geti verið afhent á tímabilinu júní til desember 1958. Öll hafa skip þessi verið teiknuð af Hjálmari R. Bárðarsyni skipa- verkfræðingi, en hann gerði einn- ig smíðalýsingar þeirra og var tæknilegur ráðunautur við samn- ingagerðina. 20 metra langir stálbátar, 75 lestir Stálbátarnir fimm, 75 lestir að stærð, sem tilbúnir verða til heimsiglingar á þessti suinri, eru 20 metra langir, milli lóðlína. Breiddin er 5,60 m. og dýpt 2,78 metrar. Bátar þessir eru í öllum aðalat- riðum eins og vélbáturinn Júlíus Björnsson frá Dalvík og Sunnu- tindur frá Djúpavogi, sem byggðir voru í Vestur-Þýzkalandi. En bæði þessir tveir bátar og bátarnir fimm sem í smíðum eru í Austur-Þýzka- landi. Tékkar sigruðu 1-0 Tékkarnir kepptu í gær við úr valslið Suðvesturiands (landsl.) og unnu Tékkar ieikinn með einu marki gegn engu. Leikurinn var afburða skemmtiiegur. Tékkarnir fengtt á sig vítaspyrnu í síðari hálfleik, en markmaður varði. Áhorfendur munu hafa verið um 7000 talsins. verða eins í öllurn aðalatriðum, nema hvað nokkur þeirra verða ekki búin til togveiða. Þau verða 7,30 m. á breidd og 3.60 m. á dýpt. Allar teikningar af skipum þess- um hefir Hjálmar R. Bárðarson, skipaverkfræðingur gert, svo og smíðalýsingu þeirra. Er bæði stærð og gerð þessara skipa að ýmsu leyti nýjung í fiskiflota okk- ar, en reynt hefir verið að sam- eina á sem hagkvæmastan hátt mis munandi veiðiaðferðir. Fullkom- inn togbúnaður er á stjórnborðs- hlið, en auk þess eru skipin út- búin til línuveiða og netaveiða, enda búin beitingarskýli bakborðs megin, og lokuð aftur fyrir hekk til skióls við línurennu og við net. Skipin verða öll búin venjulegum útbúnaði til síldveiða, svo sem háf- unarbómu með vökvavindu til háf unar, síldarþilfari, bassaskýli og bátsuglum og blakkarbúnaði til að taka upp nótabáta. Skipin eru öll ur stáli og raf- soðin saman, nema framhluti og þak á stýrishúsi, sem er úr sjó- hæfu aluminium efni. Allar stál- teikningar hafa þegar hiotið viður- kenningu þýzka flokkunarfélags- ins Germanischer Lloyds, og verð- ur fylgt þeim reglum um smíði bolsins, en að öðru leyti verða skip in smíðuð og búin í samræmi við íslenzkar reglur. Almenn lýsing skipanna Við ákvörðun á línu (lagi) 'skip- anna hefir verið reynt að sant- ræma sjóhæfni og ganglag. Eru framstefni framhallandi og kruss- araskutur. Aðalþilfar er gegnum- gangandi heilt úr stáli, en klætt tréþilfari. Á frammastri er þriggja tonna lyftibóma auk pokabómu á stjórnborðshlið vegna togveiða. an við hann er herbergi skipstjóra. Vélbúnaður skipanna Aðalvélin er vesturþýzk MWM vél (Mannheim), sem við 375 snúninga á mínútu hefir 800 hest- afla orku. Skrúfan er fjögurra blaða föst skrúfa. Hjálparvélar eru tvær. Er önnur austur-þýzk 120 hestöfl við 750 snúninga tengd 64 kw. 220 volta jafnstraumsrafal, en knýr einnig loftþjöppu Hin hjálparvélin er aflvél, 220 hestöfl við 1200 s.núninga, er knýr 150 kw, 220 volta rafal, sem framleiðir raf- straum fyrir rafmótor togvindu. Þrýstiolíudæla fyrir olíuknúnar þilfarsvindur er rafknúin. Rafmagnshitun og rafeldun er i öllum skipunum. Brennsluolíu- magn í geymum skipsins er um 50 tonn samtals. I Fiskilest ! Fiskilest er öll einangruð með j ólífrænu einangrunarefni og klædd I öll að innan með sjóhæfu alumin- i ium efni. Eru allar stoðir og öll borð og hillur í lest einnig úr alu- miniurn. Fiskilestin er öll kæld. Loftkæling er í lokuðu kerfi undir .þilfari í aðallestinni, en í beitu- jgeymslu (frystigeymslu) eru kæli- rör. Lestarop eru tvö, bæði með áboltaðri plötu, sem á er sívöl vatnsþétt mannopslúga. Pólska stjórnin lætur lögsækja lögreglu- böðla Lundúnum, 25. júní . — Til- kynnt er í Varsjá, að fjórir menn er unnu í dómsmálaráðuneyti landsins í tíð fyrrverandi stjórn- ar, hafi verið dregnir fyrir lög og dóm ákærðir fyrir að bera ábyrgð á aftökum margra saklausra rnanna. Einnig er þeim borið á brýn, að hafa beitt ýmsum ofbeld isaðferðum í störfum sínum og haft í frammi pyntingar við póli- tíska fanga. Látlaus síldveiði fyrir Húnaflóa Síldarlöndun stóð stanzlaust á Siglufirði í alla fyrrinótt og gær- dag. Voru skip stöðugt að koma til löndunar fram eftir degi og flest með fullfermi. Biðu enn nokkur skip eftir löndun í gær- kveldi. Skipin eru enn á veiðum á svipuðum slóðum út af Húna- flóa, og er veiðisvæðið mjög stórt. Fengu þau aflann um nótt ina og fram eftir morgni, en eft ir hádegið tók með öUu fyrir veiði. Veður er mjög gott á Siglu- firði og var búizt við í gærkveldi að aflinn myndi giæðast með kvöldinu og í nótt eins og veri* hefir undanfarið. Síldarverksmiðjur ríkisins munu nú hafa tekið við um 70 þús. málum síldar og fer það þá að nálgast heildarmagn verk- smiðjanna í fyrrasumar. Flugvél síldarleitarinnar fór í ieitarflug í gærkveldi, en hafðt enn enga síld séð, er blaðið hafði tai af Siglufirði í gærkveldi. Fundu furðulegt tæki á sandrifi á Jan Mayen Islenzki leiðangurinn kom heim til Aknr- eyrar með nærri fullt skip af timbri íslenzki leiðangurinn, sem fór til Jan Mayen til að sækja rekavið kom til Akurevrar í fyrrinótt með leiðangursskipinu ,,Oddi“. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær símtal við Guð- mund Oddsson skipstjóra og sagði hann, að ferðin hefði geng- ið í alla .staði vel. erfitt að ná viðartrjánum um borð í skipið, án þess að hafa einhvern viðbúnað ög tæki á landi, og kost aði það leiðangursmenn mikla fyr- irhöfn að ná trjánum af landi um borð í skipið. Komið var heim með nærri fullt skip af rekaviði, ýmsum tegundum trjáviðar, sem tekinn var á reka- fjöru á Jan Mayen, en lítið er þó af harðviði. Auðvelt að komast á iand. Guðinundur skipstjóri sagði að auðvelt væri að komast að strönd inni, þar sem rekinn er aðallega sunnan til á eynni. Er þar sæmi lega aðdjúpt og landgönguskil- yrði ákjósanleg. Norðar á eynni hagar öðru vísi til. Þar eru him inhá standbjörg í sjó fram og jökull hið efra. En þótt þannig hagi vel til við ströndina á rökafjörunum er samt Hittu norska veðurathuganamenn. Á Jan Mayen hittu leiðanguns- menn norska veðurathugunar- menn sem þar hafa búsietu, eitt ár í senn og stóð til að Skipta um leiðangursmenn þar eftir 10 daga. Fyrirliði þeirra, var búinn að vera hálft þriðja ár, en ætlaði nú heim. til Noregs. I Þessir Norðmenn, sem eru 8 sam I an og búa i veðurathuganastöðinni | (Framhald á B. síðu.) M.s. Oddur kemur til Akureyrar snemma í gærmorgun úr Jan Mayen-förinni. Rekaviður sézt angursmenn heilsa móttakendum. Skipið dregur stórt stáldufl er fannst á leiðinni. (Ljósm. á þilfarinu og leið- : E. Sigurgeirsson).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.