Tíminn - 20.07.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.07.1957, Blaðsíða 8
VeðriB: Hægviðri og léttskýjað. Laugar<iagur 20. júlí 1957. FyrirSiuguð bygging læknamiSstöS?- ar og. féiagsheimilis við Miklatorg \ Myndi bæta úr brýnni húsnæSisbörí lækna- t síéiiarinnar og til hassbóta íyrir alla aðila Læknafélag' íslands og Reykjavíkur hafa nú ákveðið að hefjast handa um byggingu læknahúss — Domus Medica —, þar sem viðtalsstofum fjölmargra lækna bæjarins yrði kom- ið.fyrir auk þess sem húsið yrði einskonar félagsheimili iælcnastéttarinnar. Húsinu hefir þegar verið valinn ' arinnar fram á þennan dag og brýn steijur, við Miklatorg á milli Eski-' þörf til úrbóta í þeim málum. hliðar og Hafnarfjarðarvegs og fíendur nú ekki á neinu nema fjár- feS'tingarleyfi. >30 læknar í Reykjavík hafa þeg- ar ákveðið að taka þátt á fram- fevæmdinni, en vafalaust bætast . íieiri í hópinn. Algeng erlendis. Slík læknahús eru algeng erlend- ás, einkum vestanhafs og hafa þótt <gefa hina beztu raun. Hið versta ófremdarástand hefir ríkt í lnisnæðismálum læknastótt- Kjarnorkuflugskeyti skotið úr flugvél Nevada yfir LAS VEGAS—NTB, 19. júlí: — Fyrsta flugskeytinu búið kjarn- orkusprengju var í riag skolið úr flugvél yfir Nevada-eyðimörk-, inni í. Candaríkjunum. Sprengj- an . sprakk I rúmlega fjpgurra kní, Jyeð og var leiftrið ægilegt. F^anska ríkis- stjórnin fékk traust PARÍS—NTB, 19. júlí: — Við atkvæðagreiðsluna í franska gijóðþinginu í dag fékk ríkis- stjórn Bourges-Maunoury trausts yfirlýsingu á stefnu stjórnarinn- ar í Alsír-niálunum með 97 at- kvæða meirihluta. Þeir, sein greiddu atkvæði gegn stjórninni, »om konimúnistar, poujadistar ©g fylgismenn Mendes-France úr flokki radikala. 280 þingmenn greiddu stjórninni atkvæði, en 183 á móti. Fjölmargir sátu lijá. Margir læknar í Revkjavík búa við iélegan húsakost fyrir lækn- ingastofur sínar, sitja í ótryggri leigu og eiga jafnan yfir höfði sér að þurfa að flytja og :fá livergi inni, nema á óheppilegum stöðum. Biðstofur sumra iækna eru Jiað þröngar og óvistlegar, að það samrýmist hvergi heilbrigðis- kröfum nútímans. Mikil liúsnæðisvamlræði. I-Iúsnæðisvandræði þessi hafa ekki sízt valdið beim vandræðum er orðið hafa að leita sér íækna hér í bæ utan af landi. Ýmsir hafa aðeins komið hingað iil rannsókn- ar á sjúkrahúsum, sem tæpast hafa átt þar heima, en aðrir orðið að biða sjúkrahúsvistar vegna oláss- leysis. Sparnaður á tíma og :"é. Með byggingu læknahússins spar ast því mikili tími og mikið fé fyrir alla aðila. M. a. ætti kostn- aður ýmiss að verða mun minni en i fyrr, þar sem nota má sameigin- legt starfsfólk, sameiginiegt hjúkr unarlið og sömu rannsóknarstof- urnar og svo framvegis. Einnig hefir það í för með sér stóraukið öryggi að hafa á einum stað safn sérfræðinga í mörgum greinum í stað þess að þurfa að leita þeirra hingað og þangað um bæinn. 2 nefndir skipaðar. Tvær nefndir hafa verið skip- aðar í málinu, þá fyrri sem út- nefnd er af læknunum 30 skipa þeir Ólafur Helgason, Ófeigur Ó- feigsson, Eggert Steinþórsson, Hannes Þórarinsson og Jónas Bjarnason, en í hinni síðari, sem skipuð er af Læknafélagi íslands og Reykjavíkur skipa eftirtaldir menn: Páll Kolka, Bjarni Bjarna- son (form.), Jón Sigurðsson, Axel Ólafsson og Karl Magnússon. Hitinn kl. 18: Reykjavík 13 stig, Akureyri 10, Khöfn 22, London 18, París 18, New York 30 stig. Frá skákmótmu í gærkvöldi Ulbricht fylgir for- dæmi Krúsjeffs BERLÍN—NTB, 19. júlí: A-þýzki liommúnistaleiðtoginn Walter Ub- i»icht lét svo um mælt í dng, að Jíörf væri'. á skipulagsbreytingu á rtjórn landsins. Skipulagsbreyting fc-mun m. a. vera fólgin í því að tiegja fjölda starfsinanna ráðu- f'.eytanna upp og senda þá til f-taría í iðnaðinum. Miller fær skil- orðsbundinn fang- elsisdóm WASHINGTON—NTB, 19. júlí: Bandai-íski rithöfundurinn Art- i hur Miller, sem kva*ntur er leik- konunni Marilyn Monroe, var í dag dæmdur skilorðsinmdtð í eins mánaðar fangelsi og 590 dollara sékt fyrir að hafa sýnt þjóðþinginu óvirðingu. Hafði liann neitað að gefa upp nöfn á mönnum í kommúnLstn- flokki Bandaríkjanna, við póli- tískar yfii-heyrslur. Falle^s oundin bók úr Handíða- og myndlistarskólanum. Fjölbreytt listsýning opnuð í HandíSa- og myndlistarskólanum Vcrk marjíra efnilegustu nemenda skólans frá fyrsíu tíð hans sýnd þar í dag vcrður opnuð meiriháttar listsýning í Reykjavík. — Ver'ður hún í húsakynnum Handíða- og myndlistarskólans að Skipholti .1 og er sýningunni komið fyrir í rúmgóðum kennslu stofum skólans. þess dulinn, að með og vegna Sýning þessi er haldin í tilefni stofnunar Handíða- og myndlista- af sextugsafmæli skólastjórans, skólans liaustið 1939 hefir aðstaða Lúðvíks Guðmundssonar, og eru og afstaða almennings til verk- það nemndur skólans, eldri og náms og listnáms gjörbreytzt og yngri, sem til sýningarinnar efna batnað að mun. í þakklætis- og viðurkenningar- Með skólanum og starfi hans síð skyni fyrir starf Lúðvíks til efl- ar var komið á innlendri sér- ingar mennta á sviði alinenns verk menntun kcnnara í smíðuin, náms. lista og æðri myndlistar hér teiknun og handavinnu kvenna. á landi. \ Opnaðir voru möguleikar fyrir- Kennarar skólans, Sigurður Sig- alnienning, komtr sem karia, börn urðsson yfirkennari og Sverrir og fullorðna, til náms og tóm- Ilaraldsson, ræddu við blaðamenn stundastarfa í fjölmörgum hagnýt í gær um þessa sýningu, ásamt um greinuin og listum, m.a. í út- Lárusi Sigurbjörnssyni forinanni skurði, bókbandi, ieðurvinnu, skólanefndar skólans. Sýningin málmsmíði, listmálun, ýmsum verður opnuð klukkan 2,30 í dag greinum teiknunar; smiðurn, og stendur til 31. júií, opin dag- föndri og teiknun fyrir börn o. lega kl. 5—10 síðdegis. s- ÍI V- Með stofnun myndlistadeildar Víðtækt starfssvið skólans. skólans (1941), sem er fastur dag- Starfi þessa menka skóla verður skóli með 8 mán. námi á ári (allt bezt lýzt í stuttu máli með þess- »ð 30 stundir í viku), var lagðnr um orðum úr „Ávarpi“ skóla- grundvöllur að æðra listnámi hér nefndarinnar 1952: lendis. Myndlistadeiidin hefir þeg „Enginn, er til þekkir, gengur ar fyrir löngu lilotið viðurkenn- i ingu margra ágætra og ví'ðkunnra Áttnnda umferð taflmótsins \ ar tefld í gærkvöldi. Tefldu ís- iendingai- þá við Þjóðverja. Blað* ið hafði þær fregnir af mótinu seint í gærkvöldi, að Guðmund* nr Pálmason hefði unnið Bert- holdt og að Friðrik hefði betri stöðu við Bittman. Rússar höfðu 1D vinning í gærkvöldi á móti hjá Tékkum. Róðrarmót íslaods i í dag fer fram Róðrarmót Is- lands á Skerjafirðinum og hefst það kl. 15. Taka 3 sveitir þátt í mótinu, tvær frá Róðrafélagi Reykjavíkur og ein frá Glímufé- laginu Ármanni. Róin verður 2000 m. vegalengd frá Shell- Þryggju og inn i Nauthólsvík. Sig urvegari í fyrra var Róðrarfélag Reykjavíkur. Á eftir meistarakeppninni fer fram drengjakeppni í róðri og róa tvær sveitir frá Róðrafélagi Reykja víkur. róin verður 1000 m vega- lengd. Úrslitaleikurinn í 2. deild 27. júlí íslandsmót 2. deildar á vestur- og norðursvæðinu fór fram á ísa- firði laugardaginn 13. júlí síðast- liðinn. Þátttakendur voru aðeins tveir, íþróttabandalag ísfirðinga og Urgmennasamband Skagafjarð ar. Úrslit í leiknum urðu þau, að íþróttabandalag íkfirðinga sigraði með 7 mörkum gegn 3. Á sunnu- dag 14. júlí fór frarn annar leikur milli sömu aðila og unnu ísfirð- ingar þá með 9 mörkum gegn engu. Dómari í báðum leikjunum var Hannes Sigurðsson frá Rvik. Úrslitaleikurinn í 2. deild, sem verður á milli ísfirðinga og Kefl- víkinga, hefir verið ákve'ðinn laug ardaginn 27. júlí n. k. og mun það lið sem sigrar, færast upp i 1. deild. Leikurinn mun fara íram á Melavellinum i Reykjavík. IflKIÐ HNEYKSLISMÁL Á L0NG BECH: „Ung- Irú Ameríka“ hefir verið gift siðan 1953 og á tvö börn LONG BEACH—Kaliforníu— IVTB, 19. júlí: Það vakti feiki- lega hneykslun á Long Beacli og raunar um gjörvalla Ameríku í dag, er það komst upp, að feg- urðardrottning frá Maryiand, er í gærkvöldi var kjörin Ungfru Ameríka, Leona Gage, er lireint engin ungfrú, heldur liefir verið gift síðan árið 1953 og á tvö Ibörn. Þegar í gær komst á krcik orðrómiir þess efnis, að „Uug- frú Maryland", seni er fátæk Ibúðarstúlka og kom með 20 doll era í vasauum, væri ekki öll þar sem liún væri sé'ð. Símasaintal við dagbla'ð' i Baltimore kom orðrómnuni af stað. Þegar í g;er kvöldi neitaði „frk.‘“ Gage því með öliu, að luin hefði nokkru sinni heyrt liðsforingjann Gene Dennis nefndan á nafn. en það fylgdi sögunni, að svo liéti oig- ininað'urinn. LANGAÐI TIL HOLLYWOOD. Hún lýsti því þá yfir, að hún liefði lagt öll giftingaráform á hilluna í bili og liygðist helga, sig kvikinyndaleiklist í Ilolly- wood. Er luin var frekar spur'ö uin niálið í morgun, brast kjark- urinn, hún liljóp grátandi til herbergis síns og viðurkenndi síðar grátandi, að hún væri eng- in ungfrú, liefði þegar árið 1953 gengið að eiga liðsforingjann Gcne Dennis og ættu þau tvö börn. Frú Leona á nú þess eng- an kost að taka þátt í úrslita- keppninni, sem fram fer seint í kvöld og sennilega emiþá sí'ður að lielga sig kvikmyndaleikiist í Iíoilywood. Ekki liefir frét/.t ennþá hvort liún hyggst fara í búðina aftur. erlendra inyndlistaskóla." Á s. i. ái'i færði skólinn enn út kvíarnar með stofnun tveggja nýrra deilda, listiðnaðardeildar kvenna og kennsludeild hagnýtr- ar myndlistar. Tala nemenda skólans árin 1939—57 er nál. 4500. Margir listamenn sýna. Á þessari sýningu gamalla nem- enda skólans er þctta m. a.: Olíu- málverk, vatitslitamyndir, Gouache myndir, klippmyndir, steinprent (lítógrafiur), sáldþrykkimyndir (serigrafi), lágmyndir (úr tré), tréristumyndir. Mosaikmyndir. Mósaikgluggi. Höggmyndir. Járn- og vírmyndir. Keramik. Listvefnaður. Útisaumur._ Tau- þrykk. Batik. Silfursmíði. Útskurð (Framhald á 2. síðu.i AGA KHmN IV. Lík Aga Khaus flutt flugleiðis tií Egypta- lands ASWAN—NTB, 18. júlí: — Lík Aga Khans var í dag flutt flug- leiðis frá Sviss til Aswan við Nílar ósa, þar sem það verður jaröað Skipt var um fiugvél í Kaíró, en þaðan flogið til Áswan. Með flug* vélinni voru ekkja hins látna fiu-sta og elzti sonarsonur hans, Karim, sem nú heitir Aga Khan IV. — Nasser fprseti sendi þriggja metra háan krans til ekkjunnar, er numið var staðar í Kaíró.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.