Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMINN, föstudaginn 7. febrúar 1958,
Áfengismagnið í Agli sferka er 4,5%
Aðrir drykkir innihalda 1 til 2,25%
Heimsókn í ölgerðina Egil Skallagrímsson
Landsmenn hafa um 45
ára skeið teygað ýmsa góm-
sæta drykki, sem framSeidd-
ir eru hjá QlgerSinni Agli
Skailagrímssyni. Þessi væta,
bjórinn, pilsnerinn og maltiS,
rennur um hvers manns
kverkar og svalar þorsta, Og
hvar sem sterkari drykkir
eru á borSum, þar er EgiH
sjálfkjörinn til bragðbaetis.
FVSttamaSar bláðsms feit i'nn
. hj.i i'.igerði-nn: í íyrra c^tg cg varð
ncívkurs vísari vssx frarrjiíiSLÍuna.
Tómas Tómjason, öígerðaTOiaður
og fior. tjóri var nærataddur eg
sýr.di hana utedirrituðmm verk-
<smíðjima. Víð byrjmm fsrð'.na með
viðkcmu í ketilhúsinu, ea bar eru
tveir gufukatlar, annar hlaðinn úr
•múrsteini og brennir svartri jarð-
olíu. Ölið er soðið og dauðhita'ð
við gufu.
MaJfkorn og humlar
Við  fjarlægjumst  eimyrjuna  í
ketilhúsinu og göngum í kornloft-
. Vðr'jmerki Egih sterka. Egiil °r svo
i st.irkur,  a3  ísiíndingurn  er  ekki
treysí tii al drekka hann.
i
utan og innan rr.eð sjóðandi kíór-
uppiausn, skolar þær og skilar
þsim í áfyilingarvélina á færi-
bandi. Flös'kurnar streyma fram-
hjá stækkunargleri, en hinum
raegin er beiní að þeim sterku
fjósi. Kona situr við glerið og
skyggnir hverja flösku um leið og
faún fer fram'hjá.  Ef óhreinindi
Úr gosdrykkiaverksmi3junr!i Síríus. Kjarnvökvi planddSur í geymi.
ið, þar sem hráefninu er sturtað
miður um rist í góííinu, tyft af vél-
um og dælt upp á efsta loft í hús-
inu, þar sem kornið er fágað og
'ir.alað. Ölið er bruggað úr malt-
ikcrni og humlum og er farið af
stakasta hreinlæti með þessa vöru.
'Óhreinindi eru mamnsmorð í húsi
ölgerðarmanna.
— Hreinlæti, hreinlæti og hrein-
læti. Það er fyrsta, arcnað og
þriðja boðorð, segir Tómas.
Verksiriiðjuhúsin eru kölkuif
/éola máluð notekrum sinnum á
ári og starfsemin er undir eftir-
liti borgarlæknis.
Þegar maltið heíir farið gegn-
um kvörnina, felíur það um stút
og niður í suðukerið. Maltið Iigg-
ur síðan við ákveðinn hita í ker-
inu; er þvínæst síað og soðið 'í
'öðru keri. Kerin eru hrainsuð
eftir hveria suðu og á hitamælum
þeirra má lesa þessa áleirun:
Signi vættir eyju sagna suðukerin
Egils mjaðar.
Kæling  og gerjun
Þegar lcgurinn hefir verið soð-
inn og siaður, er honurn dælt í
,,'bakka til afkæíingar. Hver lögun
kælist í eina til tvær klukku-
stundir í hreinu og svölu lofti.
Síðan er iegir.um hleypt mfiuv um
yfirkæld rör og þaðan í
gerkialiarann. bar sem hann garj-
ast í trékörum sj'i til átta daga.
Löguninní, pilsner, biór eða rcalti,
er síðan dælt á geyma í k:ai;ara.
Lagerkjallarar eru tveir íyrir
bjór og pilsner cg sá þriðji fyrir
malt og hvítöl. Hver gsymir tekur
50 hektólítra.
4800 flöskur á klukkustund
Ölfíöskurnar eru bvegnar í
stórri þvottavél, sem sprautar þær
sjást í einhverri flöskunni, gríp-
ur konan hana og Ieggur hana tU
hliðar. Áfyllingarvélin fyilir 4800
fiöskur á kiukkusbuad og næsta
verkfæri í samstæðunni rekur
tappana k fiösk'urnar. Eftir það
er fíöskuaum raðað í grindur og
þeim ekið á vagni í hitaskápana,
þar sem „rxrstúriseringin" fer
fram. Þá er að líma miðana á
fiöskurnar og er það gert um
leið og þær eru teknar út úr hita-
skápuriUK!. Vélin sean límir mið-
ana getur afgreitt 5000 flöskur á
kfukkustund. Aftan á hverjum
miða er númer, sem eigendur
verksmiðjunnar líta á. ef þeim
berst kvörtun um að ölið sé of
gamalt. Þetta er framleiðslunúm-
er og vísar til dagsins, þegar flask
an var fyllt o'g látin í kassa. Núm-
erið má iesa, þegar horft er á
miðann aftaafrá, gegaum flöskuna.
Egill sterki
Fiestir kannast við Egil sterka
af afspurn. Hinir eru þeim mun
færri, sem hefir hlotnazt ' að
smakka á honum. Egill er svo
sterkur, að ísi'endingum er ekki
treyst til að drekka hann, en alkó-
hólmagnið er 4,'5%. Þessi forboðni
drykkur er bruggaður á svipaðan
hátt og bjór cg piLsner og í sömu
ílátum. Þegar Egíil er kominn í
flöskurnar, er hann settur undir
lás og' siá og tveir pótentátar
geyrca lyklana. Hann er marg-
prísaður í erlendium sendiráðum
hér í Reykjavík og stríðsmenn og
ferðalangar á Kefiavíkurflugvelli
hafa hann til að dreypa í.
Áfengismagnið í biór og pilsner,
sem íslendingum leyftst að drekka
er 2,25%, maltextrakt inniheldur
1% og hvítölið 2,2%. líannsókn-
arstofa Háskólans mælir áfengis-
magnið í þessum drykkjum til ör-
yggis, en allar gerrannsóknir fara
fram í ölgerðinni. Það er Her-
mann Raspe, þýzkur bruggmeist-
ari, sem sér um þessar rannsóknir,
en hann hefir fræðitega umsýslu
hjá verksmiðj'unni.
Vatnið er gott, en
yfirvöldin þrjóskast
Hermann Raspe segir, að vatnið
á íslandi taki öðru vatni fram til
bruggunar á sterku öli. Vataið í
jÞýzkalandi sé miklu harðara-og
vatn. á Norðurilöndum og sérstak-
lega í Englandi þaðanaf verra.
Allar þessar þjóðir framleiða
sterkt öl og direkfca það með góðri
iyst, en á íslandi mætti brugga
síerkan bjór, sem tæki öllumþeim
drykkjum langt fram. Prófessor-
ar í Þýzkalandi telja öldrykkju
til heilsubóíar og ráðleggja mönn
um að neyta öis daglega til að
örva meltinguna.
— En yfírvöMin hér kæra sig
ekki um bjórinn, segir Raspe. Það
má ekki einu sinni tala um hann.
Raspe var bruggmeistari hjá
Berliner Kindl Brauerei í Vestur-
Berlín og hefir numið efnafræði
og gerlafræði. Hann réðst til
síarfa hjá ölgerðinni 1953 og hef-
:r dvajið hér síðan. Hann lætur
vel yfir dvöl sinni hérlendis, seg-
ir að ísiendingar séu gott fóTk
og engar æðru'manneskjur.
Síríus
Ölgerðin  Egill  Skal'lagrímsson
Tómas Tómasson, ölgerðafmaSur, sést hér í gerkjallara verksmiSiunnar,
rekur gosdrykkjaverksmiðjuna
Síríus, en þar eru framleiddir
drykkir fleiri en nöfnum tjáir að
nefna. Síríus er afkastamikil verk
smiðja, en vélasamstæða hennar
töppun fer fram á sama hátt og
á Frakkastígnum, nema hvað
flöskunum er ek'ki stungið í ofa'
eftir að tappinn hefir verið sleg-
inn á þær.
Gufukefiflinn. ÖJiS er soðið og dauðhitaS vi'3 gufu.
er einfaldari en ölgerðar-
innar, þar sem gosdrykkjafram-
leiðslan er miklu einfaldari en öl-
Fyrirtækin hafa 6,5—70 manTia
í þjónustu sinni og 90 þegar eftir>
spurnin nær hámarki, sumarmá'a-
gerð.  Flöskuþvottur,  áfylting  og uðina og fyrir jól.
B.Ó„
RíkisótvarpiS heitir verSIaunem
fyrir bezto lög við kvæSi Jónasar
Kona sltur vsS stækkunargleriS og skyggnir hverja flösku um Iei3 og hún
kemur úr þvottavélinni. Ef óhreinindi sjást í flöskunum, eru þær lagðar
til hliSar.
Rí'kisútvarpið hefir ákveðið,
eirvs og áður hefir verið til'kynnt,
að veita verðlaun fyrir beztu ný
ilög er því berast við kvæði Jón-
asar Hallgrímssonar, og var þetta
tilboð upohaflega gert á vegum
Afmælissjóðs útvarpsins, í sam-
bandi við 150 ára afmæli Jónasar.
Verðliaun eru alls kr. 11.500.00
og eru annars vegar verðlaun fyrir
lög við einstök kvæði. en þar eru
1. verðlaun kr. 2.000.00 og 2. verð-
laun kr. 1.000,00. Hins vegar eru
svo verðlaun fyrir umfangsmeiri
verk við eitt'hvert hinna stærri
kvæða, og getur þá verið um að
ræða einsöngsrög og kórlög, 15—
20 mínútna eða lengri hljómsveit-
arverk. 1. verðlaun eru þar kr.
kr. 6.000,00 og 2. verðlaun kn
2.500,00.
Tónskáldum er heimilt að velja
sér s.fálf texta, en Ríkisútvarpið
'hefir bent á ýmis smærri kvæði
og stærri, er það telur einkum
æskilegt að fá l'ög við.
Útvarpið áskilur sér rétt til
frumflutnings iaganna og áfram-
'haldandi flutningsrétt og einnig
útgátfurétt, eftir samkomulagi, ef
'það óskar þesis.
Frestur til að skila lögunum er
til 1. marz 1958. Lögin skulu send
með sérstöku auðkenni, er einnig
sé sett á lokað umslag, er í sé svo
nafn höfundar.
I dómnefnd eiga sæti. auk út-
varpsstjóra, dr. Páll ísiólfsson, dr.
Victor Urbancic, Fritz Weisstnpp-
el, pia'nóleikari og Guðmundiur
Jón-ison. óperusöngvari.
Kvæði þau, er útvarpið hefij
tekið til, eru þéssi:
I. Sjnærri kvæði:
Ásta
La BeMe                   '
Gr'á'tiittlinigurinn
Sr. Þorsteinn Helgason
(einkum 3. og 4. vísa)
Sláttuvísa                  i
Ó. þú jörð
Hví skyldi ég ei vataia við
Tómasarhagi
Occidente Sote
U. Stærri kvæði:
1   G-unnarshóImi
HuIduUóð
ísland farsælda frdn
|   Annes og evjar
j   Formannsv.ísa
Þetta tilboð er einn þáttuT- í
beirri starfsemi útvarpsins, að
það vill efla og styðia ísícnzkai
tónlist og íslenzkar bókmenrtir í
idagskrá sinni. Það væntir þess,
að úr þessu megi koma go5 og
s'kemmtileg verk, og góð samviaíiai
'útvarpsins og höfuuda.
' Allar nánari upplýsingar fást
hjá Ríktsútvarpinu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12