Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, föstudaginn 7. febrúar 1958, r j> Afengismagnið í Ágli sterka er 4,5% Aðrir drykkir innihalda 1 til 2,25% Heimsókn í ölgerðina Egi! Skallagrímsson Landsmenn hafa um 45 ára skeið teygað ýmsa góm- sæta drykki, sejn framSeidd- ir eru hjá ÖJgerðinni Agli Skailagrímssyni. Þessi væta, bjórinn, pilsnerinn og maltið, rennur um hvers manns kverkar og svaiar þorsta, Og hvar sem sterkari drykkir eru á borðum, þar er EgiJI sjálfkjörinn til bragðbætis. ' Frétta'raaður bíáðsíns leit fr.n . bjá ciger'ði'nni í fyrra dag cg varð ncíckurs vísari um frajrrjjeiSci’.una- Tómas Tóaii-ason, c'Ogerðataiaðui- og forcfjári var nærstaddur cg sýr.di h-ann undlrrituðuim verk- 'smiðjv.na. Við bjTjiuim ferðtaa með viðkcmu í ketilhúsinu, ea bar eru tveir gufukatlar, annar hiaðinn úr niúrsteini og brer.nir svartri jarð- olíu. Ölið er soðið og dauðhitað við gufu. Maltkorn og humlar Við fjarlægjumst ecmyrj.una í 'ketilhúsinu og göngum í kornloft- í Vörumerki Egib sterka. Egi!l er svo j sterkur, að isJíndingura er ekki treyst tii 33 drekka hann. utan og innan rr.eð sjóðandi kiór- upplausn, skolar þær og skilar þeim í áfyijiingarvélina á færi- bandi. Flöskurnar streyma fram- hjá stækkunargleri, en hinum megin er beint að þeim sterku ljósi. Kona situr við glerið og skyggnir hverja flösku um leið og hún fer framhjá. Ef óhreinindi i. .. . sr ,t\t..a. Úr gosdrykkjaverksmiðiunni Síríus. Kjarnvökvi biandeður í geytni. ið, þar sem hráefntr.u er sturtað niður um rist í gólfinu, Iyft af vél- um og dælt upp á efsta loft í hús- inu, þar sem kornið er fágað og ‘ir.alað. Ölið er bruggað úr maít- kcrni og humlum og er farið af síakasta hreir.Iæti með þessa vöru. Óhremindi eru immnsmorð í húgi ölgerðarmanna. —• Hreinlæti, hreinlæti og hrein- læti. Það er fyrsta, armað og þriðja boðorð, segir Tómas. Verksmiðjuhúsin eru kölkuð ;éðli máluð nokkrum sinnum á ári og starfsemin er undtr eftir- liti borgarlæknis. Þegar maltið hefir farið gegn- um kvörnina. fellur það uin stút og niður í suðukerið. Maitið ligg- ur sáðan við ákveðinn hita í ker- inu; er þvínæst siað og soðið í ■öðru keri. Kerin eru hreir.suð eftir hveria suðu og á hitamælum þeirra má lesa þessa áletrun; Signi vættir eyju sagna suðukerin Egils mjaðar. Kæling og gerjun Þegar lcgurinn hefir vertð soð- inn og síaður, er honum dælt í .,bakka til afkælingar. Hver lögun kælist í eina til tvæc klukku- stur.dir í hreinu og svölu lofti. 'Síðan er leginum hleypt niður um yfirkæld rör og þaðan í gerkjallarann, þar sem hann gerj- ast í trékörum sjö til átta daga. Löguninni, pi'lsner, bjór eða rcatti, er síðan dælt á geytna í kjállara. Lagerkjallarar eru tveir fyrir bjór og pilsner cg sá þriðji fyrir malt og hvítöl. Hver geymir tekur 50 hektólítra. sjást í eiahverrt flöskunni, gríp- ur konan hana og Ieggur har.a til hliðar. Áfyliingarvélin fyllir 4800 fíöiskur á kiukkustund og næsta verkfæri í samstæðunni rekur tappana á flöskurnar. Eftir það er fíöskunuin raðað í grindur og þeim ektð á vagnt í hitaskápana, þar setn ,,pastúriseringin“ fer fram. M er að líma miðana á flöskurnar og er það gert um leið og þær eru teknar út úr hita- skápunum. Véltn sem límir mið- ana getttr aígreitt 5000 flöskur á kluk'kustund. Aftan á hverjum miða er númer, sem eigendur verksmiðjunnar líta á. ef þeim berst kvörtun um að ölið sé of ganialt. Þetta er framleiðslunúm- er og vísar til dagsins, þegar flask an var fyllt og látin í kassa. Núm- erið má lesa, þegar horft er á miðann aftanfrá, gegnum flöskuna. Egill sferki Flestir kannaist við Egil sterka af afspurn. Hinir eru þeim rnun færri, sem hefir hlotnazt ’ að smakka á honum. Egill er svo sterkur, að ísfendingum er ekki treyst til að drekka hann, en alkó- hólmagnið er 4,5%. Þessi forboðni drykkur er bruggaður á svipaðan hátt og bjór og pilsner og í sömu ílátum. Þegar Egill er kominn í flöskurnar, er hann settur undir lás og siá og tveir pótentátar geyma lyklana. Hann er marg- prísaður í erlendum sendiráðum hér í Eeykjavík og stríðsmenn og ferðalangar á Kefiavíkurflugvelll hafa hann til að dreypa í. Áfengismagnið í biór og pilsner, sem íslendingu'm leyfist að drekka er 2,25%, maltextrakt inniheldur 1% og hvítölið 2,2%. Rannsókn- arstofa Háskóiians mælir áfengis- magnið í þessum drykkjum til ör- yggis, en allar gerrannsóknir fara fram í ölgerðinni. Það er Her- maun Raspe, þýzkur bruggmeist- ari, sem sér um þessar rannsóknir, en hann hefir fræðitega umsýslu hjá verksmiðjunni. Vatnið er gott, en yfirvöJdin þrjóskast Hermann Raspe segir, að vatnið | á íslandi taki öðru vatni frarh til ibruggunar á sterku öli. Vatnið í j Þýzkaíandi sé miklu harðara -og vatn. á Norðurlöiidum ög sérstak- lega í Englandi þaðanaf verra. Allar þessar þjóðir framleiða sterkt öl óg drekka það með góðri lyst, en á íslandi mætti brugga síerkan hjór, sem tæki ölliim þeim clrykkjum langt fram. Prófessor- ar í Þýzkalandi telja öldrylckju til heilsubótar og ráðleggja mönn um að neyta öl§ daglega til að örva meltinguna. — En yfirvöldin hér kæra sig ekki um bjórinn, segir Raspe. Það má ekki einu sinni tala um hann. Raspe var bruggmeistari hjá Berliner Kindl Brauerei í Vestur- Berlín og hefir numið efnafræði Og gerlafræði. Hann réðst til starfa hjá ölgerðinni 1953 og hef- ir dvalið hér síðan. Hann lætur vel yfir^ dvöl sinni hérlendis, seg- ir að íslendingar séu gott fól'k og engar æðruimanneskjur. Síríus Ölgerðin EgiIL Skallagrímsson Tómas Tómasson, ölgerðafmaSur, sést hér í gerkjallara verksmiðjunnara rekur gosdrykkjaverksmiðjuna Síríus, en þar eru framleiddir drykkir fleiri en nöfnum tjáir að nefna. Síríus er afkastami'kil verk smiðja, en vélasamstæða hennar inn á þær. töppun fer fram á sama hátt og á Frakkastígnum, nema hvað flöskunum er ekki stungið í ofn eftir að tappinn hefir verið sleg- Gufuketillinn. Ölið er soðið og dauðhitaS við gufu. er einfaldari en ölgerðar- innar, þar sem gosdrykkjafram- leiðslan er miklu einfaldari en öl- Fyrirtækin hafa 65—70 manna í þjónustu sinni og 90 þegar eftir- spurnin nær hámarki, sumarmá'a- gerð. Flöskuþvottur, áfylling og uðina og fyrir jól. Ríkisótvarpið heitir verðlaunum fyrir beztu lög við kvæði Jónasar Ríkisútvarpið hefir ákveðið, eins og áður hefir verið tilfcynnt, að veita verðlaun fyrir heztu ný lög er því berast við kvæði Jón- asar. Hallgrímssonar, og var þetta tilboð upphaflega gert á vegum Afmælissjóðs útvarpsins. í sam- bandi við 150 ára afmæli Tónasar. Verðláun eru alls kr. 11.500,00 og eru annars vegar verðlauti fyrir lög við einstök kvæði. en þar eru 1. verðlaun kr. 2.000.00 og 2. verð- laun kr. 1.000,00. Hins vegar eru svo verðlaun fyrir , umfangsmeiri verk við eitt'hvert hinna stærri kvæða, og getur þá verið um að ræða einsöngslög og kórlög, 15— 20 mínútna eða lengri hljórasveit- arverk. 1. verðlaun eru þar kr. kr. 6.000,00 og 2. verðlaun kr. 2.500,00. Tónskáldum er heimilt að velja sér sjálf texta, en Ríkisútvarpið hefir bent á ýmis smærri kvæði ’iog stærri, er það telur einkum æskilégt að fá lög við. Útvarpið áskilur sér rétt til frumflutnings laganna og áfram- '.haldandi fíutningsrétt og einnig útgáfurótt, eftir samkomulagi, ef uþað óskar þess. Frestur til að skila lögunum er j f dómnefnd eiga sæti. auk út- varpsstjóra, dr. Páll ísól'fsson, dr. iVictor Urbancic, Fritz Weisshapp- el, pía'nóleikari og Guðmundiur Jón=son. óperusöngvari. J Kvæði þati, er útvarpið hsfir ^tekið til, eru þessi: I. Sjuærri kvæði: Ásta La Belte ! Gráti'ttlingurinn Sr. Þorsteinn Helgason (einkum 3. og 4. ví'sa) Sláttuvísa i Ó. þú jörð Hví skyldi ég ei vakna við Tómasarhagi Occidente SoLe i II. Stærri kvæði: 1 Gunnarshólrai Hulduljóð ísland farsælda frón Annes og evjar Formannsv.ísa Þetta tifboð er einn þáttur í beirri starfsemi útvarpsins, að það vill efla og st.yðia ísíenzka tónlist og íslenzkar bókmenntir £ dagskrá sinni. Það væntir bess, að úr þessu megi koma góð og 4800 flöskur á klukkustund Ölflöskurnar eru þvegnar x stórri þvottavél, sem sprautar þær Kona sltur viC stækkunarglerið og skyggnir hverja flösku um !ei3 og hún kemur úr þvottavélinni. Ef óhreinindi sjásf í flöskunum, eru þær lagSar til hiiðar. til 1. marz 1958. Lögin skulu send skemmtileg verk, og góð samvinnn með sérstöku auðkenni, er einnig . útvarpsins og höfunda. sé sett á lokað umslag, er í sé svo I Al'lar nánari upplýsingar fást nafn böfundar. hjá Ríkisútvarpinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.