Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						VEÐRIÐ:
Hægviðri, skúrir.
HITI:
Hiti í gærkveldi var 6—9 stig,
vestan lands, en allt aö 11 stig
norðan lands. 'í Reykjavík var
10 stiga hiti.
Laugardagur 28. júní 1958.
„Grettir" bleytir klaufirnar -
Áður en árið er liðið munu Frakkar
haf a sigrazt á stærstu vandamálunum
sagði de Gaulle í útvarpsræ'ðu í gær
NTB—París, 27. júní. — De Gaulle hershöfðingi, forsætis-
ráðherra Frakklands., sagði í dag í útvarps- og sjónvarps-
ræðu til þióðar sinnar, að áður en þetta ár yrði á enda liðið,
myndi Frakkland í meginatriðum hafa sigrazt á þeim þrem
höfuðvantJamálum, er landið ætti nú við að etja. Alsírvanda-
málunum, efnahagsvandræðunum, einnig yrðu þá komnar
í kring nauðsynlegar stjórnarskrárbreytingar.
Hann sagði, að vandamál AMr að fá vilia sinn. Skothríð  bæri
vildu  Frafckar  leysa  í  samvinnu lítinn árangur, þegar til' tengdar
við fólkið þar í landi. Það yrði
Nýtt blað hefur
göngu sína í Rvík
Nýtt blag hefur göngu sína í
Reykjavík í dag, og riefnist það
Stundin. Ritstjóri þess og útgef-
andi er Njörður P. Njarðvík, og
er ætlunin að blaðið komi út hálfs
mánaðarlega í framtíðinni. Blaðið
er sérlega vandag að öllum frá-
gangi, prentað í tveimur litum,
Myndin er af „Gretti", átta vetra Galloway-blendingi frá Gunnarsholti. „Grettir" var seldur að Laugar- sf,u ** prentsmiðjunni Hólum, en
léti. Al-ír'búar myndu fá tækifæri
til að tjá vilja sinn viið kosningarn-
ar um .stjórn'arskrárbreytingarnar
og síðar við venj'ulegar kos'mngar,
— í báðum tilfellum roeð sams
konar kosningum, þar sem 'öll at-
kvæði hefðu s'ama gildi.
Sömu réttindi — sömu skyldur.
,,í gær var þetta óhugsandi",
sagði de Gaulle, „en nú er það
orðið möguleiíki, og það er þeirri
hreyfingu að þakka, sem fylkir
þjóðarbrotunum saman, hermim,
slem ber ábyrgð á almenmiu öryggi,
og stjórninni, sem hefir áfcveðið,
að hér eftir skuli allar tíu millj-
dælum í fyrra, en er nú í hagagöngu í Gunnarsholti. Hann þykir sérstaklega vel byggður, einkum að aft-
anverðu. Viðtal við Pál Sveinsson, sandgræðslustjóra, um holdanautarækt er inni í blaðinu í dag. Þar
eru og fleiri myndir af „Gretti".                                       (Lljósm.: Tíminn, B. Ó.)
Sinfóníuhljómsveitin að leggja af
stað í hljómleikaför til Vestfjarða
ljósprentað  í  Lithoprenti.  Hefur ónir Alsírmanna mjóta sönru rétt
Atli Már séð úm úílif blaðsins.
Af efni blaðsins má nefna kvæði
eftir Stefán Helga Aðalsteinsson,
grein : um  AJþenu  eftir  Sótáros
Halíassas,  sögu  eftir  Sigurð  A.
inda og bera sömu skyld-ur."
Stjórnarskrárbreytingarnar.
De Gaulle ræddi síðan um stjórn
Magnússon og aðra þýdda. Grein aris'krárbreytingarnar   og   kvað
þær vera hugsaðar sem tæki til
að Ikomast hj'á hinum „hlægilegu
og  örlagaríku  stjórnarkreppum,
Þorsteinn Hannesson og Guftmundur Jónsson
syugja einsöng meo' hljómsveitinni
Sinfóníuhljómsveit íslands heldur á næstunni í hljómleika-
för til Vesttfjarða, en það er eini landshlutinn, sem hljóm-
sveitin hefur enn ekki heimsótt á ferðum sínum um landið.
Jón Þórarinsson skýrði frétta-l Hannesson. Á hljómleifcunum á ísa
mönnum í gær frá hinni fyrirhug-1 firði mun Ingvar Jónasson fiðlu-
<uðu ferð, en hljómsveitin leggur leikari leika einleik með hljóm-
upp í förina þriðjudaginn 1. júlí.
Þá um kvöldið verða fyrstu hljóm-
leikarnir í Alþýðuhúsinu á Isa-
firði. Miðvikudag 2. júlí leikur
hljómsveitin í félagsheimilinu í
Bolungarvík, og fimmtudag 3. júlí
í félagsheimili Bíiddælinga. Laug-
¦ardaginn 5. júlí verður leikið í sam
komuhúsinu á Þingeyri og sunnu-
daginn 6. júlí að Suðureyri við
Súgandafjörð. Þeir tónleikar verða
ki. 16 en um kvöldið verður leikið
á Flateyri. Síðustu hljómleikarnir
í ferðinni verða á Patreksfirði
mánudaginn 7. júlí, en þaðan held
ur hljómsveitin fiugleiðis til Rvík-
ur. Allir kvöldtónleikarnir hefjast
kl. 21.
Stjórnandi sinfóníuhljómsveitar-
innar í þessari ferð verður Paul !i
Pampichler en einsöngvarar Guð-
onundur  Jónsson  og  Þorsteinn
er um Nikila Krúsjoff með mörg-
um myndum, en forsíðumynd er
einnig af honum. Framhaldssaga
er í ritinu, Gretta eftir Erskine
Caldwell. Þá er myndasíða frá 17.
júní í Reykjavik, og enn fleiri
myndir eru í ritinu. Fleiri greinar
þegar landið hefir sem leikið á
þræði mitt í milli st'efiiuleysis
borgaranna og. aðhláturs 'lieimis-
ins'. Nú yrðu Frakkar að skapa
sér framtíð sína sem traust mú-
5SÍ J2SS ^víSSl* !^I""":^eikd0m"!:Í!ei".U" ^m, .m«fn.s»m og ráðagóð,
þjóð,  sem  heimurinn  þarflnaðist.
varp hefði látið í Ijós bæði undrun st.iórnmál o.fl. — Stundin er 16
°f fnfæfjl1l./firrÍ,kfnnast Þessari hls}, Str"br0ti og hið vandaðasta ge^^'   ði ag ;rf þjoðin. svar.
tonhst i hfand. flutmngi.        að olluto fragangi.            _ aði tillögumesínum /tandi> gœti
hamn fuflvisis'að hana um, að áð-
ur en árið væri liðið byggi hún
við trausta Eitjórn'arhætti.
Búnaðarf élag Islands eí nir til rúnings
námskeiða - notaðar vélklippur
Efnahagsmálin.
Nú yrði að koma landinu éfiia-
¦n-   *lí'i, -f'i   jíi      '      u'   -u   í-.vj-    hagsiega á réttan  fejöl,  annars
Bunaðarfelag Islands tekur nu upp þa nybreytm að efna yrði bað aldrei gert Hann kvaðst
til námskeiða í rúningi, aðallega til að kenna meðferð vél- viss um að sér heppnaðist betta
klippna og kynna fleiri nýjungar, sem miða að því að auð- ásamt stj'órn sinni og með hjálp
velda rúning. Dagana 30.' iúní til 2. iúlí verða námskeið í allirar ÞJóðarinnar. Ailir vissu, að
Borgarfirði og d^gana 4.-6. Júlí á starfssvæði Búnaðarsam- S&KSftSí; ZS^
bands Suðurlands.                                          ,ag na efnaha'gslegu jafnvægi. Enn
..'.„!...„       „   „   »   vœri hægt að bjarga öWu samam
hafa ekki haft mannafla eða aðr- rf -tgjöw hins opitíba& hæ3dkuSu
Námskeiðin  eru haldin í sam-
ráði við stjórnir búnaðarsamband ar ástæður hafa valdið því, að af
anna, en kemnisia í handklippingu rúningi hefir ekki  orðið.  Sumir j.  Gaulle
Framhald á 11. síðu
eiaki frá því sem nú væri, sagði
Guðmundur Jónsson
Þorstelnn Hannesson
og vélklippingu íer fram undir
ieiðsögn ntanna, sem Búnaðarfélag
Jslands hefir ráðið til þeirra
starfa.
Kennari í meðferð fjárins og
Ihandiklippingu verður Gunnar
Valdimarsson bóndi í Teigi í
Vopnafirði. Hann hefir lært þetta
starf í Skötlandi. Kenœilu í beit-
ingu og notkun rún'ingsvéla ann-
ast Örnólfur Örnóifsson, kennari
á Hvanneyri og Steinþór Runólfs-
son, Berustöðum í Holtum-
Gert er ráð fyrir, að hver þátt-
takaridi verði einn dag á  náms1-
iskeiði. Námskeiðin verða á ýms-
um stöðum í hértiðum þeim, sem
sveitmni. Efnisskrain verður höfð in,efnd vorUj svo að sem f,iestum
sem fjolbreyttust, flutt verk bæð hænáum  og  bændaefnum  gefist
eftir innlenda og erlenda höfunda, g,reið Mð til ýp^ku. Þeirj sem
og við það miðaða að sem flestír vilja komast á náimlsjkeiðin. eiga
geti haft gagn og anægju af.      ,að snua sér beint til Búnaðarsam-
bands Borgarfjarðar og Búnaðar-
Vmsæl starfsemi.               sambands Suðurlands. Þátttaka er
Jón Þórarinsson skýrði svo frá ókieypis og Búnaðarfélag íslands
að áður hefði hljómsveitin leikið á leggur til bæði handklippur  og
20 stöðum á landinu. Bætast nú 7 véliklippur.
við, og eru allar líkur á að í haust   Meo síau'knum sauðfJárfjölda í
verði komist upp í 30 staði. Ferðir landinu, jafnframt og fólki fækkar
sem þessar eru bæði dýrar og erf- i sveitum.. er auðsæ og eðlileg þörf
iðar, en engu að síðuf veigamiklar á því að leita nýrra aðferða er auð-
í starfi hljómsveitarinnar til þess velda mættu störfin við hirðingu
að hún fái borið nafn með rentu.  og meðferð fjárins. Þetta á við um
Hefir verið lagt mikið kapp  á  öl'l þau Stförtf er snerta ræktun og
þetta hlutverk hennar síðari ár. hirðirigu fjár, rúningu ekki siður
Jón bætti því við að nær undan- en önnur verk. Undanfarin ár hafa
tekningarlaust  hefði  hljómsveit- situndum verið nokkur brögð að
inni verfð sérlega vel tekið, og á- því, að fé hefir gengið í tveim reif,
heyrendur sem ekki hefðu áður um sumarliangt, þ. e. a. s. bændur I
Bóndi hcitir vélklippum viö rúnintiu, börn horfa hugfangin á.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12