Tíminn - 06.09.1959, Blaðsíða 10
10
T í MIN N, sunnuda'-inn 6. septeniber 1959.
KR - Akranes leika í dag
í dag.fer fram síðasti leikur íslandsmótsins í knattspyrnu
1959. KR-ingar hlaupa í dag inn á Laugardalsvöilinn sem
sigurvegarar í mótinu; leikurinn í dag skiptir því ekki máli
um úrslit mótsins — þau voru ráðin löngu áður. í tilefni
þessa leiks, sem því miður er ekki hreinn úrslitaleikur á-
horfenda vegna, birtum við hér á síðunni nokkrar myndir
af fyrrverandi íslandsmeisturum og skrá yfir íslandsmeist-
arana í knattspyru frá byrjun. Og Íþróttasíða Tímans óskar
KR til hamingju með sigurinn í íslandsmótinu 1959. —
Um titilinn „Bezta knatt-
spyrnufélag íslands“ hefur nú
verið keppt síðan 1912, en það
ár varð KR fyrst íslandsmeist-
ari í knattspyrnu. Á þessum
tíma — eða í 48 ár — hafa
aðeins fimm félög hlotið þenn-
an eftirsók.narverða titil, og
þar af aðeins eitt utan Reykja
víkur. KR hefur oftast borið
sigur úr býtum, eða 16 sinn-
um, Fram hefur 13 ár verið
með bikarinn og titilinn. þar
af tvö ár, 1913 og 1914 án
keppni, þar sem ekkert ann-
að félag tilkynnti þá þátttöku
í mótið. Valur hefur sigrað
12 sinnum. Akranes fimm
sinnum — en fyrsti sigur
hinna ágætu Akurnesinga var
1951 — svo þeir hafa sigrað
fimm sinnum á níu árum •—
og Víkingur rekur lestina með
tvo sigra — en 35 ár eru nú
síðan það félag hefur sigrað
í íslandsmótinu.
Hér á eftir fer skrá yfir
tslandsmeistarana frá bvriun:
1916
1917
1918
1919
1920
1921
1922
1923
1924
1925
1926
1927
1928
1929
1930
1931
1932
1933
1934
1935
1936
1937
1938
1939
1940
1941
1942
1943
1944
1946
1947
Fram
Fram
Fram
K.R.
Víkingur
Fram
Fram
Fram
Víkingur
Fram
K.R.
K.R,
K.R.
K.R.
Valur
K.R.
K.R.
Valur
K.R.
Valur
Valur
Valur
Valur
Fram
Valur
K.R.
Valur
Valur
Valur
Fram
Fram
Fyrstu íslandsmeistararnir í knattspyrnu — keppnisiið KR 1912. Frá vinstri, efsta röð: Davíð Óiafsson, Guð>
mundur Þorláksson, Lúðvík Einarsson, Kjartan Konráðsson, Björn Þórðarson. Önnur röð: Nieljohníus ÓlafssoHj
Benedikt G. Waage, Skúli Jónsson, Sigurður Gunnlaugsson. Fremst: Jón Þorsteinsson, Geir Konráðsson,
Kristinn Pétursson
1948 K.R.
1949 K.R.
1950 K.R.
1951 Akranes
1952 K.R.
1953 Akranes
1954 Akranes
1955 K.R.
1956 Valur
1957 Akranes
1958 Akranes
1959 K.R
Tveir menn hafa orðið ís-
landsmeistarar oftar en nokkr
ir aðrir, þeir Frímann Helga-
son og He?-mann Hermanns-
son, en þeir urðu tíu sinnum
íslandsmeistarar með Val á
blómaskeiði félagsins. Ríkarð
lir .Tnníenn hnfnr cpy cinniim
wiaiiuöiuciöiau, -luuui
sinnum með Akranesi og einu
sinni með Fram. — hsím.
íslandsmeistarar Fram 1946. Fremri röð, talið frá vinstri: Sæmundur Gísla*
son, Karl Guðmundsson, Magnús Kristjánsson, Haukur Antonsson og Krist-
ján Ólafsson. Aftari röð: Þráinn Sigurðsson (form.), Þórhallur Einarsson,
Hermann Guðmundsson, Valtýr Guðmundsson, Sigurður Ágústsson, Magnús
Ágústsson, Gísli Benjaminsson og MacCrae, þjálfari.
iandsmótinu í dag. Hörður Felixson, Guaflar Guðmannsson og þjáKarinn,
Óli B. Jónsson.
ísiandsmeistarar Vikings 1924. Efri röð frá vinstri: Valur Gíslason, Sigurður Waage, Þórir Kjartansson, Helgi
E>'íi'.sson, Óskar Norðmann, Þórður Albertsson. Fremri röð: Guðjón Einarsson, Halldór Sigurbjörnsson, Einar
B. G..ómundsson og Magnús Brynjólfsson.
Fyrstu íslandsmeistarar Akraness, íslandsmeistararnir 1951. Fremri röð
frá vinstri: Sveinn Teitsson, Sveinn Benediktsson, Magnús Kristjánsson,
Hi'i sigursæla kapplið Vals, íslandsmeistarar 1938. Frá vinstri: Guðmundur Sigurðsson, Ellert Sölvason, Grímar Ólafur Vilhjálmsson, Guðjón Finnbogason. Aftari röð: Guðmundur Jóns-
Jórssor:, Gísli Kjærnested, Egill Kristbjörnsson, Hermann Hermannsson, Bolli Gunnarsson, Hrólfur Benedikts- son, Pétur Georgsson, Þórður Þórðarson, Dagbjartur Hannesson, Rikarður
6on, Frímann Helgason, Björgúifur Baldursson og Jóhannes Bergsteinsson. Jónsson, Halldór Sigurbjömsson^..