Tíminn - 11.10.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.10.1959, Blaðsíða 4
'4 T í M I N N , sunnudaginn 11. október £95ft Sendisveínn óskast fyrir hádegi. Þarf a3 hafa reiðhjól. AfgreiðsBa Tímans Fermingarskeyti skáta eru afgreidd í Vesturbænum í Gamla Stýri- mannaskólanum við Öldugötu, opið 10—5. í Aust- urbænum í Skátaheimilinu. Opið 10—7 og í Hólm- garði 34, opið 10—5. ,,MásagiIdrana í Kópavogi 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í ba'rnaskóJa Kópavogs (Prestur: Séra Gunnar Árnason; organleikari; Guð- mundur Matthíasson). 12.15 Hádegis- útvarp. 13.15 Erindi: „Með lögum skal land byggja“. Valdimar Björns- son fjármálaráðhen-a í Minnesota flutti þennan fyrirlestur á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur 4. þ. m. og svarið síðan fyrirspurnum. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Kaffitíminn: Frá austur-þýzka útvarpinu. —•. Þýzkir listamenn flytja létta tónlist. 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjón- usta (Hljóðrituð 1 Þórshöfn). 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson kennari). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar, lög úr óperum. 20.00 Fréttir. 20.20 Raddir skálda: Úr verkum Guðmundar Inga Kristjánssonar a) Ragnar Jóhannes- •son ræðlr við skáldið. b) Guðmundur Ingi les úr verkum sínum. 21.00 Tón- leikar. 21.30 Úr ýmsum áttum (Sveinri Sko.rri Höskuldsson). 22.00 Fréttir og veÖurfregnir. 22.05 Danslög. — Dag- skrárlok. Nokkur Hundruð hestburðir af úrvals töðu eru-til sölu að Ytra- Skörðugili í Skagafirði, sími um Varmahlíð. Litum alls konar fatnað, glugga- tjöld o. fl. Sendum gegn póstkröfu. Efnalaugin KEMfKO | Laugaveg 53 A. Sími 12742 T ) Þvottabalar ýmsar stærðir. Járnvöruverzlun Jes Zimsen Ódýru þýzku bryningartækin komin. Pantanir verða afgreiddar bráðlega. Eigum ennþá lítið eitt óráðstafað. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. Sakó,.,a. . ...unnr, „i/,jsagildran" effir Agötu Christie var frumsýndur ■ Kópavogsbíói í gæikveldi. Þetta er mjög spennandi leikrit, og ber öll beztu eir.kcnni höfundar. Næsta sýning verður á þriðjudagskvöld. Myndin er af Jchanni Pálssyni og Arnhildi Jónsdóttur, en þau fara með aðalhlutverkin. UMBOÐS' OG HEiLDVEEZLUN Vatnsstíg 3, Sími 17930. WAV.V.V.'AV.VAVAVAW.V.VAV.'AWVWWWiV Verkfræðingur óskasí £ Staða bæjarverkfræðings á ísafirði er hér með 1 auglýst til umsóknar. í Upplýsingar um nám og stöpf og krafa um launa- j kjör fylgi umsókn. Umsóknarfrestur til 1. desember. Staðan veitist frá næstu áramótum, eða eftir samkomulagi. | ísafirði 17. september 1959. J BÆJARSTJÓRI. Sænskar yfirfelldar skáplamir. Járnvöruverzlun Jes Zimsen Les ensku með skólanemendum. Runólfur Ólafs. — Sími 11754. Kl. 10—12 og 1—5.. Vesturgötu 16. Öskjugerð • Prentstofa Hverfisgötu 78. Sími 16230 Sunnudapr 11. okt. i ... Nicasius. 283. degur ársins. IVæf SlUlkOr Tungl í suðri kl. 21.42, Árdeg- isflæði kl. 1.45. Síðdegisfíæði kl. 14.06. óskast strax. MATBAR SELFOSSBÍÓS Sími 20. — Selfossi. Höfum fluit raftækjaverksiæði okkar að Þingholtsstræii 1 V. W.V.W.NW.V.V.'.VV.V.V.V.V.W.VAV.V.W.W.Vi aisdtingaruppboð Nauðungaruppboð á Hlíðarhvammi 9 í Kópavogi, eign Sigurðar Braga Stefánssonar, sem auglýst var í 58., 59. og 60. tölublaði Lögbirtingabiaðsins þ. á. fer fram samkvæmt kröfu Iðnaðarbanka íslands o. fl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. þessa mán- aðar kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 8. október 1959. Sigurgeir Jónsson. W. V--.WAV.V.W.W.V.W.VAVAVIVAVAVAWWW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.