Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMINN,  þriðjudaginn 20. október 1959.
1
„Nútími" CliapSins var
mynd og fer nú að sannast í reynd
Þeir munu fjölmargir, sem
hafa séð hina skemmtilegu
kvikmynd Chaplins, „Nútím-
inn", þar sem hann tekur eink-
um fil meðferðar manninn á
vélaöld. Þegar Chaplin gerði
þessa mynd, var vélvæðing í
heiminum hvergi nærri komin
á það stig, sem hún er komin
í dag, og sannast þar enn einu
sinni, að Chaplin er sjónbetri slævt vissa andlega eiginleika
kraft og á vissu þróunarskeiði
mun þess'i sjálfstýring renna stoð
um undir styttingu vinnutíma, og
hafa þannig áhrif langt út yfir
þau mörk, sem henni er ætlað
að vinna.
Slagurinn við vélina
En Chaplin var ekki beint að
skýra frá þessari þróun í mynd
sinni „Nútíminn", heldur var
hann á- kátlegan hátt að sýna fram
á hvernig vélin bókstaflega
gleypti manninn. Og þetta hefur
alltaf verið að sannast betur og
belur, og sér stundum ekki á
milli, hvor herrann er, vélin eða
maðurinn. Þá hefur réttilega verið
rætt um það, að vélin hafi haft
hin ótrúlegustu áhrif á hugsunar-
hátt manna, stjórnarhætti og
framkvæmdir. Víst er að fram-
farirnar á þessari öld hafa nær
eingöngu mótazt af vélum og
tækni, sem aftur á  móti  hefur
er
en gengur og gerist, þegar um
framtíðina er að ræða.
Hjá öllum helztu iðnaðarþjóð-
um er stefnt að því, að verk-
smiðjur verði sjálfstýrðar. Spar-
ar það að sjálfsögðu mikinn vinnu
Magnús Hafliðason
Þessi mynd birtist í dönsku blaðí.
voru einkennandi fyrir mannlífið
áður en atómöldin gekk í garð.
Frá orfinu á dráttarvélina
Þeir, sem nú hafa unnið öll
almenn störf hér á landi, síðast
liðin þrjátíu ár, finna glöggt, hve
breytingin hefur orðið skyndileg
frá handafli til vélar. Þessa gætir
í hinum einföldustu störfum.
Bóndinn hefur lagt frá sér orfið
og setzt á dráttarvélina, og sjó-
maðurinn stendur ekki lengur við
borðstokkinn á skaki, heldur dreg
ur fiskinn inn með vélaafli. Mest
hefur breytingin orðið í sambandi
við ferðalög. Það er ekki nema
hálf öld liðin síðan öll ferðalög
kostuðu mikið erfiði og langan
tíma. Nú er farið á milli landa
á stund úr degi. Við íslendingar
höfum aftur á móti ekki haft bol-
magn til að taka stórar iðnaðar-
þjóðir okkur til fyrirmyndar, hvað
i sjálfstýrðar verksmiðjur snerti,
sem stafar einfaldlega af því, að
við erum ekki iðnaðarþjóð á þann
mælikvarða. En sú kemur tíð... .
Það sem ekki má sannasf
En  þótt  „Nútíminn"  sé  góð
mynd  um  ofurvald véHanna, þá
má það þó ekki sannast á fólki,
I að það bókstafl. hverfi í vél í hugs-
un sinni og lífi. Framsýnir menn
Chaplin gerði mynd sína um „Nútímann'' sem háð og grín um manninn á vélaöld og jafnframt sem þjóðíálags-
ádeilu. En eins og aðrar myndir hans ber hún vitni miklum skilningi á viðfangsefninu og framsýni," "sem
hefur tímann með sér, þannig að myndin verður alltaf  sannari  og  sannari  með  hverju  árinu  sem  líður.
þykjast nú sjá fram á góða tíma,
þegar mesti vélahrollurinn er
horfinn af mönnum og benda á
það, að þegar vélvæðingin er
orðin algjör, gefist sköpuðum
þessarar tækni tími til að snúa
sér að innhverfari efnum.
Selja Bretar her-
þotur til Kúbu?
NTB—Washington, 16. okt.
Flugufregnir eru um vopna-
sölu frá Bretlandi til Kúbu og
líki Bandaríkjunum stórilla.
Fréttastofur sögðu þá fregn í
dag, að Bandaríkjastjórn hefði
borið fram mótmæli í London
vegna vopnasölu þessarar. Eink-
um væri henni illa við kaup
Castros á þrýstiloftsflugvélum.
Myndi þetta auká ófriðarhættu
við Karabíska hafið. Báðir aðilar
báru þessar fregnir til baka í
dag.
8SSB
agnús á Hrauni orðinn
f rægur maður í Danmörku
Sú frétt að björgunarhring-J  Björgunarhringur úr Hans Hed rétt við ströndina, en þar fer hann
Flugvélaverksmiðjurnar Lockhead Aircraft eru nú að gera áætlanir um
flugvél, sem á að geta flogið frá Amsterdam til Los Angeles á níutíu og
átta mínútum og frá London og til New York á 50 mínútum, en þessi flug-
hraði þýðir, að flogið er rúmlega þrisvar sinnum hraðar en hljóðið.
Norrænir tónar í
Austurbæjarbíói
sjá að þarna var komin dönsk út-
gáfa af Elvis Prestley.
ur úr Hans Hedtoft hafi rekið
hér á land, hefur vakið mikla
athygii í Danmörku. Er nú
nafrt, Magnúsar Hafliðasonar
orðið þekkt á síðum dönsku
blaðanna.
Fer  hér á  ef tir f rétt ( sejrn
birtist t' einu
nýlega:
toft fannst nýlega á suðurströnd I í göngufei'ð daglega. Þar fann
íslands meira en 1000 km frá þeim ' hann hringinn á reki í fjörunni.
stað suðaustur af Kap Farvel, þar j Bersýnilega hefur Magnús Hafliða
sem ,,Hans Hedtoft" sökk í sæ I syni ekki verið ljóst í upphafi
'hinn 30. janúar með 95 manns hvað hann fann.
innanborðs.
f símskeyti frá Reykjavík segir
frá  bóndahunf'"Ma'fnlí
Flugleiðis  eru 1000 km. milli
vp^. Fgyvel  og  Grindavíkur, «n
þð getur vériS áð björgunarhríng;
I  tilefni  tíu  ára  afmælis
knattspyrnufélagsins  Þróttar,
hefur félagið haldið  nokkra Rasmus oh Rasmus
miðnæturhljómleika í Austur-   Mestu og verðskulduðustu hrifn-
bæjarbíói að undanförnu. Þar inguna vakti góðkunningi  okkar
koma fram skemmtikraftar frá J* Færeyjum simmi jakobssen og
^T  Z  ...  ¦,        i-       f   felagar hans. Þau sungu jofnum.
Norðurlondunum  fimm:  Is- ,hondum færeysk, dönsk og íslenzk
landi, Færeyjum, Noregi, Dan- iög við mjög góðar undirtektir
mörk og Svíþjóð. Allur ágóði áhorfenda.
af þessum tónleikum rennur
til knattspyrnufélagsins.
I Stúlkan með gulltrompeitnn
i-'¦ i^^'^m frá siávw*°rpinu Grindavík, urinn hafi rekið enn Iengri leið>
'| rétt  fyrir  sunnan  flugstöðina áður en sjávarstraumar og brírn'-
í Keflavík. Bær hans Hraun er bundu endi a ferð han,s og skoI.
uðu honum á land á hinni ís-
leiizku strönd.
Níu mánuðir eru nú síðan leit
var hætt og þar me5 viðurkennt
að öll von væri úti um að mann
björg  hefði orðið.
'^^y>^^'
^^^F
Strikið  sýnír  leiðina, sem  hringinn  ralc  milli  Kap  Farvel  og  staðarins,
þar sem hann bar að landi.
Það var í dagrenningu hinn 30.
janúar að neyðarútvarp skipsins
sendi út þá tilkynningu að skipið
hefði rekist á borgarísjaka.
Næistu viku var stórt svæði sjáv
arins skoðað úr lofti og af sjó
Tilkynningar um ýmsa hluti á reki
voru sendar til höfuðstöðva eftir-
leitarinnar, en það tókst aldreti
að ná þessum hlutum vegna ó-
veðurs. Fyrst nú, þegar björgun
arhringurinn er fundinn, hafa
menn sýnilegt sönnunargagn um
slysið.
Ilse B.rpnnlev heitir hún og er
áíéins 12 ára gömul. Þrátt fyrir
,,     w,„ „„s;„ ,,„i vlu Metta vann hjortu ahirfenda með
litinn aldur er hun orðm vel þekkt          .  .•'    ..__" ,__w „s
Norskt undrabarn
Norska undrabarnið í akrobatik
er aðeins  10 ára ög heitir Liv
Metta. Það er alveg óhæííwSww^ja.
það að hún hafi „slegið í gegh"
hér sem annars staðar. Liv lHla
bæði í heimalandi sínu jafnt sem
annars staðar. Ilse leikur bæði á
trompet og saxófón jöfnum hönd-
um og má vart sjá á hvort hljóð-
færið hún leikur betur. Það er
undravert hve mikið vald þessi
unga stúlka hefur á hljóðfærun-
am', Styrkleika hennar og úthaldi
má jafna við reyndan og æfðan
hljóðfæraleikara.
Niller-rokkari
Niller er enn eitt undrabarnið
frá Norðurlöndum. Hann er 14 ára
gamall, en þrátt fyrir aldurinn er
hann einn frægasti rokkari Dana
þessa dagana. Niller leikur bæði
á gítar sinn og syngur. Framkoma
hans á tónleikunum var mjög
skemmtileg, en söngur hans var
ekki eins gó'ður. Greinilega mátti
leikfimi sinni og söng og varð að
endurtaka ýmis atriði hvað eftir
annað. Maður gæt haldð að ekki
væri eitt ejnasta bein í ihenni,
heldur bara gúmmí.
Eins og alltaf
Hljómsveitin „Fimm í fullu
fjöri" aðstoðaði skemmtikraftana
og gerði það mjög sæmilega.
Mátti vera betra. Okkar gamli
góði Haukur Mortens var kynnir
auk þess sem hann söng nokkur
lög. Þá kom þarna einnig fram
Sigríður Geirsdóttir, sem söng,
við mjög góðar undirtektir áheyr
enda. Það er óhætt að segja að
Sigríður og Haukur hafi „slegið
I í gegn eins og alltaf" vill' verða
hjá okkar eigin skemmtikröftum.
,er þeir koma fram á hljómleik-
um.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12