Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 16
I \ \ Hér er málarinn, eða helmingurinn af andlitinu á honum ásamt hálfri vatns litamynd. Menn athugi aS gera sér ferð á sýninguna til að sjá hinn helminginn af hvoru. (Ljósm. Tíminn K.M.) Vatnslitir erfiðastir Hafsteinn Austmann opnar sýningu í Bogasalnum Fréttamaður leit inn í Boga- salinn í gær en Hafsteinn var þá að ljúka við að hengja upp. Aðspurður kvaðst Hafsteinn hafa hætt við olíulitina vegna húsþrengsla. Hann sagði að fyrst í stað hefði sér leiðst að hafa þá ekki um hönd en væri nú búinn að sætta sig við það. — Ég byrja aftur þegar ég er búinn að byggja í Kópavogi, sagði hann. Hafsteinn byrjaði snemma að nota vatnsliti og snerti ekki olíu fyrr en árið 1951. Eftir það málaði hann þvínær einvörð- ungu með olíulitum eða gou- asche og segist því nær hafa verið búinn að týna niður allri kunnáttu í meðferð vatnslita þegar hann byrjaði aftur fyrir tveimur árum. Fjölbreytni Það er þó auðséð á þessari Stúdentar í Tókíó ætl- sýningu að Hafsteinn hefur náð sér vel á strik aftur með vatnslitina og gott betur því þvílík fjölbreytni í meðferð þess efnis mun vart hafa sézt hér áður né heldur jafnstór sýning þar sem eingöngu er um vatnslitamyndir að ræða. Myndir Hafsteins eru skemmti lega ólíkar og nægilegar líkar til að mynda sterka heild. Þetta tveggja ára samlífi með vatnslitunum án nokkurrar framhjátöku hefur áreiðan- lega reynzt honum giftu- drjúgt enda hafa margir þekktir málarar tekið til bragðs að nota vatnslitina eingöngu í nokkur ár sam- fleytt og hefur þeim áunnizt mikið á þessu. uðu að jafna um Kishi Þingið í Japan samþykkti 10 ára öryggissátt- mála viíS Bandaríkín, Eisenhower kemur í júní Vatnslitir erfiðastir Annars segist Hafsteinn gjarnan vilja nota þessi tvö j efni til skipta og hvíla sig á ’ (Framhaid a :5 síPu) Bandaríkin vinna stórsigur í eldflaugakapphlaupinu Skutu í gær eldflaug, sem fór 15 þús. km og kom ni'Sur á Indlandshafi. Er þatS lengri vega- lengd en sovézk eldflaug hefur nokkru shmi faritS — NTB—Tókíó, 20. maí. Um 300 stúdentar brutust í dag inn í garðinn umhverfis em- bættisbústað japanska forsæt- isráðherrans Kishis, en hann er rétt við þinghúsið, Hófust hörkuátök milli stúdenta og lögreglumanna og meiddust 30 í viðureigninni. 80 þús. manna tóku þátt í mótmæla- fundi í dag framan við þing- húsið og mótmæltu varnar- samningnum við Bandaríkin. Mikið stapp hefur veiúð í Japan út af samimmgi þessum. Hafa s.tjórnaramdstæðingar beitt sér á- kaflega gegn honum. I gær sam- þylcktu þó þimgmenn stjórnarinn- ar samninigiran með löglegum meirihhita, en stjórnarandstæðinig ar komu ekki á þingfund. Fer samniragurinn nú til efri deildar en ta'lið er að samþykkt hams gsragi þar greiðlega. (Framhald á 15. síðu) Kaldí Nú er Ijótt hljóðið í Veð- urstofunnl. Hann á að byrja að blása að norðan í dag samfara kulda. Norð- anlands verður snjókoma. Næturfrost á næsta lelti. Það slær heldur betur í bakseglin hjá okkur núna. NTB—Canaveral-höfða, 20. rnaí. — Bandaríkin virðast vera búin að ná Sovétríkjun- um í eldfiaugakapphlaupinu. T dag var skotið eldflaug frá Canaveral-höfða, sem kom niður á miðju Indlandshafi og hafði þá farið 15 þús. km vegalengd. Þetta merkir, að Bandaríkjamenn geta senni- lega náð til hvaða staðar sem er í Sovétríkjunum með eld- iiaugum Eins og kunnugt er, hafa Sovét- ríkin mikið hælzt um yfir því, að þau gætu skotið eldflaugum frá stöðvum sínum í Sovétríkjunum á hvaða skotmark sem væri i Banda- ríkjunum og raunar hvar sem væri í heimnium. I þegar mikið um þetta seinasta af- rek Bandaríkjanna og segja það hafa mikla og beina þýðingu í því herraaðarkapphlaupi, sem stór- veldin tvö heyja. Virðist svo sem Bandaríkin séu að draga Rússa uppi. Björgvin Jóns- son tekur sæti á Alþingi Danir fá 5 kr. silfurpen- ing, sem kostar 10 krónur Vangamynd döo&ku konungshjón-j anna. Þannig lltur önnur hlið pen-j ingslns út. Gefinn út sem minnispeningur í tilefni silfur- brúðkaups dönsku konungshjónanna Danir hafa fengið fimm krónu paning, þann fyrsta, sem sleginn hefur veriS þar i landi. Tilefni þessarar nýju mynfsláttu er silfurbrúðkaup konungshjónanna dönsku Friðriks IX. og Ingiríðar drottningar, en silfurbrúð- kaupsdagur þeirra er 24. þ. m. Þetta er þó ekki peningur, sem ætlaður er til venjulegra nota, heldur er um minnis- Hafsteinn Austmann er bú- inn að hengja upp í Bogasaln- um og 'opnar fyrir boðsgesti klukkan fjögur í dag og fvrir aimenning klukkan sex. Haf- steinn sýnir að þessu sinni iveggja ara uppskeru: 38 vatnslitamyndir en á þeim tíma hefur hann lagt olíulit- ina til hlíðar. Framhald á 3. siðu. Lengsta skot með eldflaug Vegalengdin, sem bandaríska eldflaugin fór er sú lengsta, sem vitað er til að eldflaug hafi verið skotið. Fyrra metið settu Rússar í jan. .s.I., er þeir skutu eldflaug frá bækistöð í Sovétríkjunum út á Kyrraihaf, og var sú vegalengd að þeirra sögn 10,200 km. Þeir sögðu einnig, að sú eldflaug hefði hæft í mark af mifeilli nófevæmrai, en í tilfeyminingu um bandarísfeu eld- ílaugina í dag, er ekki getið sér- stafelega um þetta atriði. Mikla hernaðarþýðingu Eldílaug Bandaríkjamanna vóg um 20 smálestir og var 25 metra löng. Hraði hennar var um 27 þús. fcm. á klst. Það tók hana 52 mín- útur að fara til Indlandshafs. Hún var aðeins sýnileg með berum aug- um í 2 mínútur, eftir að hún fór á loft frá tilraunastöðinni. Hernaðarsér-'fræðingar ræða BJÖRGVIN JÓNSSON Björgvin Jónsson hefur nú cekið sæti á Alþingi i ’í'jarveru Halldórs Ásgrímssonar, sem bverfur nú frá þingsetu um sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.