Tíminn - 24.12.1960, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.12.1960, Blaðsíða 5
TÍMINN, laugardaginn 24. desember 1960. Útgefandh FRAMSÓKNARFLOKKURINN PramKvæmdastióri: Tómas Arnason Rit stjórar Þórarmn Þórarmsson láb ), Andrés Krtstjánsson Préttastjóri Tómas Karlsson Auglýsingast.i Egtll Bjarnason Skriístofui I Edduhúsinu — Símar L8300—18305 Auglýsingastml: 19523 Afgreiðslustmj 12323 — Prentsmiðian Edda h.f Friður á jörðu Jólaboðskapurinn er boðskapurinn um frið — frið á jörðu. Boðskapur Krists er mesti iriðarboðskapur, sem fluttur hefur verið Þrátí fyrir allar deilur og annríki, megna jólin að draga njkkuð úr hvorutveggja, þót enn sé langt til þess marks, sem Kristur setti. Þegar litið er á vígbunað stórveldanna einan saman, mun mönnum vart finnas* að friðvænlegt sé í heimin- um í dag. Aldrei hafa voprin, sem venð er að framieiða, verið geigvænlegri. En /ígbúnaðurinr- einn segir ekki alla söguna. Þótt mönnum finnist bað hljoma ólíklega, er vígbúnaðurinn eitt gieggsta tákrnð um friðarviljann. Stórveldin vígbúast fyrsx og fremsi til að tryggja sér frði og öryggi. Sama giidir um vígbúnað hinna minni ríkja. Þjóðirnar færa hirtar þungu fórnrr á altari vigbún- aðarins í trausti þess, að bannig tryggi þær bezt frið og öryggi, eins og ástandi beimsmálanna er háttað x dag. Það er hins vegar ölium ljóst — og það ekki sízt þeim, sem stjórna vígbúnnðinum, — að friðui' sem bygg- ist á vopnum, er ekki öruggur frið'ur. Honum er við- haldið með gagnkvæmum ótta — órtanum við voprnn. Öruggur verður friðurinn þvi aðeins, að hann bvggist á gagnkvæmu trausti og vináttu. Þess vegna er það sameiginlegt takmark allra hinna beztu manna í heiminum . dag að vinna að því að vig- búnaðarkapphlaupinu verði hætt dregið verði úr víg- búnaðinum með samkomulagi og þeim miklu fjármun- um, sem nú renna til haus. verði varið til uppbyggingar og viðreisnar — til þess að skapa betri og fegurri heim. Þetta er hins vegar erfitt verk. Farartáimarnir eru margir og miklir, en mestur og verstur er þó tortryggn- in, sem eitrar sambúð stórþjóðanna Vestrið óttasi árás að austan og austrið óttast árás að vestan Allir vilja frið, en óttinn og tortryggnin knýr þó til vígbúnaðar. Samkomulag um afvopnun mun ekki nást fyrr en hægt er að komast úr vö'.undarhúsi óttans og tortryggn- innar. Leiðin úr því vö'undarhúsi ar hms vegar vand- rötuð. Margt þarf að brevtast ef hún á að fmnast. Fram- ar öllu þurfa gagnkvæm kynni þjóða þó að aukast. Það myndi geta eytt mörgum misskilningi. Það myndi íram- ar öðru geta glætt þann skilnmg og vinarhug, er sigrað gæti tortryggnina og óttann. í dag eru það Bandankjamenn og Rússar, sem eru áhrifamestir meðal stórþiéðanna og raða mestu um fram- vmduna í náinni framtíð. Vafalítið er, að báðar vilja þessar þjóðir frið af meiri einlægm en nokkrar aðrar, því að eldur styrjaldar myndi brenna heitast á þeim. ef til slíks kæmi. Engir vita betur um tortímingarmátt hinna nýju vopna en forvstumenn þessara þjóða Tor- tryggnin og óttinn skilur þær í sundur í dag. Vonandi er það góðs viti, að gagnkvæm kynni þeirra hafa farið vaxandi seinustu misserm, og munu væníanlega halda áfram að aukast á komandi árum. Þótt mest velti á stórbióðunum ! pessum efnum, geta smáþjóðirnar haft sitt að segja Þæ- geta agt sitt fram með því að hjálpa til að draga úr tortryggrunni og ótt- anum eftir því, sem hægt er Umfram allt ber þeim að forðast það, sem aukið gc-tur á tortryggnma. Margar blikur eru á lufti um þess’ jól, ems og jafnan áður. Þær breytingar eru þó jafnframt í vændum. sem heldur glæða vonirnar. Og enn sem fyrr mmnir boð- skapur jólanna á, að há'eitast allra markmiða er að skapa frið á jörðu. É / t 't t t t t t 't 't t 't 't 't 1 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't t 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't ‘t 't 't 't 't 't t t 't 't 't '/ t / Siguríur Ólason, IögíræSingur: Altaristaflan úr Ögurkirkju f Mbl. á sunnudaginn birtist viðtal við Ponzi nokkurn, út- lendan liistftæðing, þar sem segir að altar’istaflan úr Ögur- kirkju sé þvílíkt listaverk, að fyrir það mætti „kaupa alla Reykjavík“. Ekki alls fyrir löngu lét ís- lenzkur listfræðingur og list- vinur svo um mælt, að Ásgríms safnið væri meira vir’ði en all- ur íslenzki togaraflotinn í fuliri driít. Reyndar munum við, þó leik- menn séu í „listfræðum", fara nærri um það, að bæði altaris taflan og Ásgrímssafn séu mikil listaverk, enda þótt okkur bresti kunnáttu á við listfræð- ingana til þess að meta þau til verðgildis, sízt með slíkri ná- kvæmni. En nú höfum við sem sagt verið leiddir í allan sannleika þar um. Ponzi á ek’ki nógscimlega sterk orð um meðferð íslendinga á listaverki þessu, þar hafi allt verið „á kafi í skít, o. s. frv.“. Það sé ekki fyrr en hann hafi farið höndum um það, að ,,þá blasi öll dýrðin við“. Það verður þó að segja Ponza að það er alls ekki hann, sem hefur uppgötvað eða endurvak- ið þetta listaverk. Við höfum innlendir menn vel vitað, að það var til, og m. a. s. margir okkar skoðað það, og marg- sinnis. Það er okkur engin ný tíðindi, að um mikið listaverk sé að ræða. Hitt má segja, að frekar hafi vafizt fyr’ir mönnum hér, hver ger’t hafi listaverkið. En einnig þá gátu telur Ponzi sig geta leyst með nokkurri vissu Það á að vera flæmski inálarinn Dixck Bouts (d. 1475), og væri vissulega ekki skömm að. Er hér komið að því atriði, sem gaf mér tilefni til þessara athugasemda. Lítil athugasemd Ögurtaflan — vinstri vængur Eg skal reyndar taka fi’am, að mig brestur þekking td þess að ræða málið frá hinni „list- fræðilegu" hlið, og skal að mestu leiða minn hest þar frá. Hins vegar má nokkuð geta sér til um þett-a út frá sögulegu samhengi og eðlilegum líkum. Mynd Memlings Það er talið fullvíst, að mynd in sé eftir einhvei’n hinn flæmsku málara um eða fyrir aldamótin 1500, enda höfðu ís- lendingar mikinn samgang við Niðurlönd í þann tíð. Hins veg- ar virðist mjög ósennlegt, að myndin sé eftir Direk þennan Bouts, þegar af þeirri ástæðu, að hann dó 30 árum áður en myndin var gefin, og gefand- inn þá varla enn kominn til manndómsára. Altaristöflur voru ekki málaðar til þess að seljast „á lager“, þær voru og eru enn „pantaðar“ með ákveðna „notkun“ fyrir’ augum. Sérstaklega á(tti) þetta við, þegar um fræga og eftirsótta málara er/var að efla, eins og hér var vafalaust, eftir liinni enistæðu list þessarar myndar að dæma. Björn sýslumaður í Ögri Guðnason, (laun)dóttursonur Björns ríka, þess er féll á Rifi vestur, mikill höfðingi sinnar tíðar, er talnn hafa gefið mynd þessa Ögurkirkju 1504 eða 5, þegar vigð var þar ný kirkja. Hann hefur því hlotið að hafa lagt drög að því við málara þann, sem hér á hlut að, að gera mynd (altaristöflu) handa hinni væntanlegu kirkju. Það er eftirtektarvert í þessu sam- bandi, að myndin er fyrst og fremst helguð Maríu mey, en Ögurkirkja var/er einmitt Maríukir’kja. Jafnvel nú, þótt gjöf þessi hafi átt sér nokkurra ára aðdraganda, sem vel má vera, þá eru 30—40 ár alltof langur tími. Sýnisf því varla koma til mála, að Dirck Bouts geti verið „höfundur" marg- nefndrar altaristöflu. Fyrrv. fornminjavörður, próf. Matthías Þórðarson, mun á sín- Framh. á 11. síðu. ••V*-V*V*V*V.*V*X*X*V*V<V' •V»V«V‘V*V*V*V*V'V *v*v*v*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.