Tíminn - 11.01.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.01.1961, Blaðsíða 8
8 TfMINN, miðvikudaginn 11. janúar 19«Í MINNING: SIGURÐUR BIRKIS söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar Sigurður Birkis söngmálastjóri þjóðkirkjunnar andaðist á sjúkra- húsi Hvítabandsins þ. 31. des. s. 1., eftir skamma legu en langvarandi v.inheilsu. Sigurður var fæddur á Krithóli í JLýtingsstaðahreppi 9. september 1893. Eftir andlát föður síns fluttist hann, barn að aldri, tii prestshjónanna á Staðastað í Snæfellsnessýslu, séra Vilhjálms Briem og konu hans, þar sem hann ólst upp og dvaldist til full- crðinsára. Ungur að árum stund- aði hann nám við Flensborgarskól- ann í Hafnarfirði, en síðan við verzlunarskóla í Kaupmannahöfn. Snemma mun hugur Sigurðar hafa hneigst að sönglistinni, og innritaðist hann í konunglega tón- listarskólann í Kaupmannahöfn, með söng sem aðalnámsgrein, og lauk þaðan burtfararprófi. Síðan stundaði hann söngnám á Ítalíu og í Þýzkalandi, unz hann fluttist alfarinn heim, og settist að í Reykjavík. Eftir heimkomuna hélt hann hljómleika víðs vegar um landið auk þess sem hann söng við ýms tækifæri hér í höfuð- staðnum og víðar. Kveðja frá Karlakór Reykjavíkur f dag er söngmálastjóri Sigurður Birkis, kvaddur hinztu kveðju. Um leið og vér vottum ástvinum hans innilega samúð, minn umst vér með þakklátum huga fölskvaiausrar tryggðar hans og vipáttu við félag vort, frá fyrstu kynnum fyrir 34 árum, til hinzta dags. Fyrstu tuttugu starfsár kórsins, nutu flestir kórféiagar kennslu hans, er hann var söngkennan Sambands ísl. karla- kóra og í einkatímum. Sigurður Birkn átti því mikinn þátt í þroska kórsins og þeim góða árangri og vinsældum sem hann hefur náð í þrjátíu og fimm ára starfi.. Sigurður Birkis þjálfaði kórfélaga sérstaklega fyrir þrjár fyrstu utanferðir kórsins: Ferð til Norðurlanda 1935, til Mið- Evópu 1937, og til Bandaríkjanna og Kanada 1946. Sjálfur var hann með í fyrstu ferðinni. Þeim söngmönnum, sem tóku þátt í þeirri för, er minnisstæð umhyggja hans fyrir því, að söngmenn vöruðust allt sem gæti haft siæm áhrif á röddina. Sigurður Birkis var einn af þeim fyrstu, sem Karlakór Reykjavíkur heiðraði með því að kjósa hann heiðursféiaga kórsins. Félag vort saknar sárt þessa vinsæla heiðursfélaga og brautryðjanda í söngkennslu á landi hér og á um hann ó- gleymanlegar minningar um árangursmikið og ágætt samsfarf. Guð blessi minningu hans. F. h. Karlakórs ReyKÍavikur Hallgrímur Sigtryggsson Á þessum árum var lítið um söngkennslu í Reykjavík, enda fátt lærðra manna á því sviði. Hófst því Sigurður fljótlega handa með söngkennslu, og rak söngskóla um árabil. Var þarna bætt úr brýnni þörf, enda streymdu til hans nemendur hvað- anæva af landinu Urðu ýmsir þeirra síðar kunnir söngvarar, svo sem Stefán Guðmundsson, síðar íslandi, sem stundaði árum saman söngnám hjá Sigurði, og hlaut þar staðgóða undirstöðu undir mennt sína og frama. Hef ég það fyrir satt, að •söngkennari Stefáns á Ítalíu hafi rómað raddbeitingu hans, og talið sig geta haldið áfram að byggja ofan á þann hornstein, sem þegar hafði verið lagður. Snemma fóru karlakórarn- ir í höfuðstaðnum að falast eftir tilsögn hjá Birkis fyrir meðiimi sína. Fór svo, að hann varð fastur kennari hjá Sambandi ísl. karla- kóra, og gegndi því starfi allt fram tii þess, að hann tók við embætti söngmálastjóra við þjóðkirkjuna, árið 1941, en því starfi gegndi landinu, enda mun það ekki of hann til dauðadags. Samhliða. n/ælt, að söngmennt landsmanna þessu hafði hann á hendi kennslu | væri ólíkt skemmra á veg komin í raddbeitingu og tóni við guð- en raun ber vitni um ef hans hefði fræðideild Háskólans, og enn-! ejfki notið við. fremur veitti hann forstöðu orgel-! Þegar Sigurður Birkis tók við skóla, þar sem kirkjuorganleikar- embætti söngmálastjóra þjóðkirkj- ar gátu fengið ókeypis kennslu hjá 'unnar, mátti segja, að kirkjusöng- færustu mönnum í þeirrj grein. ur Væri víðast hvar í molum, eink- Þó að hér hafi verið stiklað á' um í dreifbýlinu. Fátt var um stóru og aðeins drepið á það j skipulagða eða þjálfaða kóra, og helzta, sem Sigurður Birkis hafði hending ein réði, hvaða söngkröft- með höndum, má þó jjggt, yar á að skipa hverju sinni. hve ríkan og giftusamlegan þátt Með tilkomu söngmálastjórans hann átti í uppbyggingu sönglífs í varð hér á slík breyting og í svo skjótri svipan, að einstætt mí kaila. Sigurður lagði þegar leif sína út á landsbyggðina, ferðaðist um landið þvert og endilangt, reisti við eða stofnaði kirkjukóra, síðar kirkjukórasambönd í próf- astsdæmunum, veitti leiðbeining- ar, glæddi áhuga manna og vakti hjá þeim þann metnað að sýna hvers þeir væru megnugir í sam- keppnj við aðrar kirkjusóknir. Sá áhugi, elja og ósérplægni, sem Sigurður sýndi í þessu starfi, verður seint metin að verðleikum. Sjálfur hlaut hann að launum Heilsuverndarstöð tekur til starfa á Akranesi Heilsuverndarsföð hefur starfsemi sína á Akranesi í þessari viku. — Um alllangt skeið hefur staðið til að hefja rekstur heilsuverndarstöðvar á Akranesí og má því segja að langþráðu marki sé náð með þessu. Markmið heilsuverndarstöðvar e>- eins og nafnið bendir til að sluðla að verndun heilsu manna og reyna að koma í veg tyrir sjúkdóma, jafnframt því sem fólki er gefinn kostur á að fá ó- keypis læknisskoðanir. svo að fjnna megi siúkdóma á þyrjunar- sligi. Heilsuvetrndarstöð má reka á margvíslegan hátt, en hér á 4kra nesi mun verða byrjað á tveimur þattum hennar, Mæðravernd og Eerklavarnarstarfsemi Mæðraverndarstöð annast ettir- lit með barnshafandi konum og leiðbeinir beim Getur það haft mikla þýðingu fyrir heilsu og líf hinna verðandi mæðra og barna Séra Jóhann Hannesson, prófessor: Upplausn heimilis- lifs og trúarlífs þeirra, að vel sé fylgzt með heilsufarj mæðranna á meðgöngu- t:manum og má með því að finna sjúkdóma þá forða ýmsum alvar- legri sjúkdómum síðar. Berklavarnarstöð fylgist með öRum berklasjúklingum í læknis-j héraðinu, en annast jafnframt j hópskoðanir starfsmannahópa, sér! sraklega allra sem við matvælii fást. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Akraness var kosin á síðasta Bæj- aistjórnarfundi og skipa hana: Kálfdán Sveinsson, formaður Jón S’.gmundsson, Sveinbjörn Oddsson, Þóra Hjaitar og Þorgeir Jóseps- Hefur nú verið ákveðið, að 5farfsemin, sem mun fara fram í Sjúkrahúsi Akraness. hefiist strgx í þessari viku og mun mót- taka á Mæðravernd fara fram á niðvikudögum kl. ?—5 e.h. en a Berklavarnarstöð á mánudöuum k.. 11—12 f.h. eða eftir samkomu- lagi. Páll Gíslason, yiirlæknir á Sjúkrahúsi Akraness. Mér leikur hugur á að ræða lítillega um upplausn heimilislífs og trúarlífs. Fyrst er þá auðvitað nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því hvað upplausn er. Salt leys- ist upp í vatni, en í þvi sam- bandi er upplausnin eðlis- fræðileg. En hér er ekki um slíkt að ræða, heldur þjóðfé- lagslega upplausn. Hún er með allt öðru móti en upp- lausn salts í vatni og þó er þar nokkuð sameiginlegt, en það er dreifingin Þegar um þjóóiélagslegar stofnan’r er að ræða, eins og heimili eða kirkju. þá eru þær samtengd ar af félagslegum böndum, sem aðgreina þessar stofn- anir frá öðrum stofnunum Upplausn verður þá með því móti að þessi bönd hverfa með öllu eða verða lausari en þau voru áður. Tökum t.d. verzlunarfélag, sem stofnað ^ar i gróðaskyni í e’-londri stórborg í fyrri heimsstyrj- öld. Menn græddu þar 20 kr. á einni krónu, 20 milljónir á einni milljón á nokkrum ár- um. Þá ákváðu félagsmenn að leysa félagið alveg upp og það hætti að vera til, enda hafði það náð tilgangi sín- um. Stundum tölum við um að félög lognist út af, en með því er ekki átt við formlega upplausn, sem félagsmenn eru sammála um, heldur hæg fara breytingu, sem er fólg- in i því að félagsmenn hætta að koma saman og félagið hættir að gegna sínu hlut- verki. Hvort sem um er að ræða kristinn söfnuð eða heiðinn, þá er þar með átt við flokk manna, er safnast saman á tilteknum stað . til þess að að tilbiðja þann guð sem þeir trúa á. Upplausn safn- aðar getur verið algjör. Söfn uðurmn dreifist og nafn hans verður aðeins til í heimildum. Þannig er um söfnuði Maníkea. þeir eru fyrir mörgum ,öldum horfn- ir af jörðinni, en voru áður í mörgum löndum. En upp- lausn safnaða getur verið af stæðileg. Söfnuðurinn kemur örs’jaldan saman og fáir taka þátt í hinum helgu at- höfnum hans og þær hafa lítil áhrif á menn. Þessi upp lausn getur verið svo hæg- fara að menn taki ekki eftir henni og hún getur tekið heila öld eða jafnvel marg- ar aldir. Það er eitt af sérkennum nútímans víða um heim að þessar merku og gömlu stofnanir, heimili og kirkja, eru hægt og hægt að leysast upp. Þetta er ekki eitthvað sem mér dettur í hug að segja ykkur til að drepa tim ann. Það er fræðilegt, eða ef menn vilja, vísindaleg staðreynd og þúsundir og jafnvel milljónir sannana hafa verið lagðar fram. Sú fræðigrein, sem dregið hef- ur saman hinn mikla lær- dóm á þessu sviði, nefnist sócíólógi á erlendum málum, en á íslenzku þjóðfélags- fræði. Til stuðnings henni eru aðrar fræðigreinar ná- skyldar, etnografí (þjóða- lýsing) og etnológi (þjóða- fræði) og hér koma einnig sálarfræði og uppeldisfræði til greina. Við getum nú gengið beint að heimildum og ausið af þessum þekking arforða, sem til er orðinn fyrir áratuga starf og mikla vinnu fræðimanna. Um leið og heimilislíf og kirkjulíf missir meira og meira af gildi sínu í þjóðlíf- inu, hefur orðið hraður vöxt ur á öðrum sviðum þjóðfé- lagsins. Nýjar stofnanir hafa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.