Tíminn - 18.01.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.01.1961, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miSvíkudagÍBn 18. janúar 1961. MINNING: Björgvin Guömundsson tónskáíd Björn frá Hnefilsdal var gáfumaður mikill, og var allt af bæði fróðlegt og skemmti legt við hann að mæla. Hann kunni að orða spaklegar hugs anir sínar svo að minnisstæð ar urðu. í síðasta sinn sem ég hitti Bjöm, sagði hann m. a. eftirfarandi setningu: „íslenzku kvöldvökurnar og baðstofulífið yfirleitt, með allri sinni vinnu, kveðskap og lestri, voru háskóli íslenzkr- ar menningar." Og er það bæði vel mælj^ og sannmæli. Þá voru háskólarnir margir í landinu, og var þessu sæði menningarinnar, sáð og stráð um land allt, og þó vitanlega með misjöfnum árangri eftir því sem aðstæður og ávaxtar- skilyrðin leyfðu. Það er ekki sama hvar fræ- ínu er sáð, þó hið sama sé, jarðvegurinn er svo misjafn. Vitanlega hefur hin fræga og marglofaða íslenzka bók- mennta- óg skáldmenning yfirleitt skapast, þroskast og þróast í kvöldvöku-háskólun um, sem Björn frá Hnefilsdal talar um. Svo áhrifaríkir voru þessir skólar að víðs vegar á landinu mynduðust hreinar og beinar menningarmiðstöðv ar, sem miðluðu þjóðinni andlegum og jafnvel einnig líkamsþroska allt fram á þennan dag. Vopnafjörður og umhverfi hans hlýtur að hafa verið eitt slíkt menn- ingarhverfi, því að úr þeirri einu sveit hafa upprisið furðulega margir afburða menn á ýmsu sviði, fjölhæfir gáfumenn og skáld, að ó- gleymdum Andrési Johnson, sem unnið hefur aleinn eitt hið allramesta menningar- þrekvirki sinnar tíðar þó á öðru sviði sé. í þessum fágæta gróðurreit er upprunnið mikilmennið Björgvin Guðmundsson, tón- skáld. Þið munuð segja: Litla tónlistarmenningu gat hann þangað sótt. Ja, það er nú svo. Um það hafa fossar, ár og fuglasöngur hins víðlenda og dalaprúða Vopnafjarðar séð, að ógleymdum holskeflum andnesjanna, sem beinlínis má oft heyra í tónlist Björgv ins. „Við lækjarfossa Ijúf- lings ---- hamradyr", segir skáldið. Þar hefur æskuhrifn Vöruverð í Rvík 1. janúar Til þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgjast með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsöluverð nokk- uira vörutegunda í Reykjavík, eins og það reyndist vera 1. þ.m Verðmunurinn sem fram kemur á nokkrum tegundanna stafar af mismunandi innkaupsverði og/eða mismunandi tegundum. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir er því þykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336 Brjóstmynd af Björgvin eftir RíkarS Jónsson. ing Björgvins mótað sálu hans, og undirbúið hið fagra æfistarf hans, tónlistina', sem lengst mun halda minningu hans á lofti, og sjálft tala. sínu fagurmæli á ókomnum tímum. Björgvin Guðmundsson var gæddur frábærum, ógle’unan legum persónuleika, hann var bæði rismikið gerpimenni, og ásjálegt höfðinglegt glæsi- menni, enda hreinn bekkjar- skrautuður í hverjum sal. Já, það sópaði sannar- lega að honum, manninum þeim hvar sem hann kom eða fór. Ýmislegur gat Björgvin verið viðurmælis, skioti þar fljótt skap og svip, og brá skjótt til ýmissa átta. Stund um norðaustan sveljandi, og var þá grunnt á hinni land- frægu tundurspjelni hans, sem sárt gat undan sviðið. Og svo kannski rétt um leið hinar ljúfustu kveðjur og at- læti með suðvestan himin- blíðu og þó án allrar smeðju. Björgvin var jöfnum hönd urn sá útvaldi fjallkóngur af heiðum ofan sem og einn hinn glæsilegasti heimsborg- ari og fór hvorttveggja jafn vel. Það var nú aldeilis kom andi á Akureyri allt til skamms tíma, meðan að hinir greindu og traustu austfirð- ingar mynduðu tj aldsúlur hinnar uppvaxandi höfuðborg ar Norðurlands, og mætti marga nefna, konur og karla, sem nú fækkar óðum þar nyrðra, en sagt er að maður komi manns í stað. Slíkt vill þó ekki vera sígilt spakmæli. Hræddur er ég um að bið geti orðið á öðrum eins persónu- leika að öllu samanlögðu eins og Björgvin Guðmundsson var. Björgvin var ágætlega rit- Þakka innilega hamingjuóskir og hlýhug, veglegt'fser maður. Mestu rit hans, samsæti og dýrmætar gjafir í tilefni af sextíu!sem veit um, eru æfiágrip ÞAKKARÁVÖRP Matvörur os nýlenduvörur Rúgmjöl pr. kg. .. Hverti pr. kg....... Hveiti 5 lbs pk. ... Hrísgrjón pr. kg. . Hrísgrión 450 gr. pk. Haframjöl pr. kg. . Haframjöl Ota sólgr. 500 gr. Haframjöl Ota sólgr. 1000 gr. Haframjöl Bio Foska 475 gr. Haframiöl Bio Foska 950 gr. Sagógrjón pr. kg. ........ Sagógrjón 400 gr. pk......... Kartöflumjöl 1. v. pr. kg.... 1 Kartöflumjöl 1000 pr. kg. .. Te 100 gr. pk................ Kakó Vz Ibs dósir ........... j Suðusúkkulaði Síríus ....... Melís höggvinn kg. 1. v...... Melís ^höggyinn 1 kg. pk. Strásykur pr. kg. ... Strásykur 5 Ibs. pk. . Púðursykur pr. kg. ... Mjólkurkex pr. kg. ... Mjólkurkex 500 gr. pk. Mjólkurkex 600 gr, pk. Matarkex kringlótt pr. kg. ... Matarkex kringlótt 500 gr pk. Kremkex venjulegt pr. kg. . Kremkex venjulegt 500 gr. pk. Vanillekex pr. kg. ,......... Vapillekex 588 pr. pk. .,... Rúsínur steinlausar pr. kg. . Sves-kjur 40/50 60/70 — 70/80 Kaffi br. & malað kg Kaffibætir^ kg. Smjörlíki kg. Fiskibollur 1/1 ds Rinso 350 gr. pk. Sparr 350 gr. pk. Perla stærrj pk. Súpukjöt pr. kg. j Saltkjöt pr. kg. . Létt saltað kjöt pr. kg. Gæðasmjör 1. fl. pr. kg. Gæðasmjör II. fl. mjólkurbússmjör Heimasmjör kg. Egg pr. kg. Þorskur nýr hausaður, kg Ýsa ný hausuð kg, Smálúða kg. ... Stórlúða kg. ... Fiskars kg. ára afmæli mínu 30. des. s.l. Guð blessi land og lýð. Garðar Halldórsson Hifkelsstöðum. Þökkum Innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu vegna andiáts og jarðarfarar móður okkar, tengdamóður og ömmu, KrisMnar Hjálmsdóttur. Börn, tengdabörn og barnabörn. I sem hann kallar „Mínningar", |er það allstór bók og fróðleg, og svo leikritið „Skrúðsbónd- inn“, sem því miður fékkst ekki leikið að höfundinum lif andi. Alltaf var gaman að lesa ádeilugreinar Björgvins um áhugamál hans, fullar af fjöri og spélni, en þó alltaf skap1^'’ngin alvörumál. Þar var nú ekki viðvaningsbrag- urinn á þó að hjáverk mætti teljast. Björgvin var flestum mönn um skemmtilegri, og oft kg. Kr, Lægst 4.60 5.70 17.30 8.60 5.00 6.15 5.25 10.35 5 55 10.80 — 5.00 — 17.05 — 18.10 — 10.25 — 7.05 — 8.55 22.75 39.90 13.15 Nýir ávextir: Lægst Epli Delicious pr. kg..................... Kr. Appelsínur spánskar kg.................. — Bananar 1. fl. pr. kg. . ................ .... Olía til húsakyndingar lítrj ............ — Kol pr, tonn .................. — ef selt er minna en 250 kg„ pr. 100 kg. . — Hæst 4.80 5.85 18.30 8.70 5.30 6.55 540 10.65 5.65 10.95 5.80 8.25 9.35 11.35 18.15 22.00 118.40 10.45 12.30 7.15 18.70 9.80 16.40 10.80 12.40 17.00 10.80 27.85 13.00 17.00 10.80 25.20 49.65 46 00 23.00 13.40 15.20 14.35 7.50 7.80 22.00 24.00 25.75 55.75 48.75 43 00 42.00 2.70 3.60 9.40 14.50 10.00 Hæst 24.00 13.00 29.50 1.35 1080.00 109.00 (Frá verðlagsstjóra). minnti hann mig mjög á ann an snillinginn til þar úr grenndinni, á ég þar við Stef án Eiríksson, myndsrurðar- meistarann mikla og einn hinn almesta skemmtimann sem maður hefur kynnzt á alllangri æfi. en hann var upprunninn í miðri Jökuldals heiði og er þá skammt á milli. I dag er tónskáldið Björg- vin Guðmundsson borinn til hinztu hvíldar. Maðurinn söngva og gleði og a.lvöru. Hann er kvaddur með vdrkt- um, þökkum og trega. Hinni ágætu konu hans, frú Hólmfríði Jónsdóttur og riótt- ur, votta ég mína innileeustu samúð. Rfkharður Jónssúii.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.