Tíminn - 05.01.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.01.1962, Blaðsíða 1
| Eysteinn Jónsson skrifar um: Gengislækkunina í nýju Ijósi eftíFáramót, fjárupptöku ríkissjóðs, vandamál heimil-! ánna, og lamaS einstaklingsframtak, sem þarf að efla á ný. — SJÁ BLS. 7. GfaldeyriS' sfaða bankanna SJA LEIÐARA 3. tbl. — Föstudagur 5. janúar 1962 — 46. árg. AÐ SLITA FELAGINU UM FAXA Skrifar bréf um málið og segir samþykkf í bæjarráði en engin bókun finnst um það. — Enn reynt að fela málið fyrir borgurunum — eitf mesfa fjármálahneyksli sem um getur hér á landi Loksins hefur borgarstjór- inn í Reykjavík talið sig til- neyddan að stíga það spor að slíta sameignarfélagi Kveld- úifs og Reykjavíkurbæjar um Faxa-verksmiðjuna í Örf'rris- ey, sem staðið hefur ónýt og óhæf til starfs á annan ára- tug en safnað í skuldabagga, sem nú nemur um 35 millj. kr. og hlýtur að lenda að mestu á bak Reykvíkinga. Hestamennska! Tíminn heimsótti hesthús Fáks nú nýlega, en þar eru hýstir tvö hundruð og sjötíu hestar í vetur. Alls munu Reykvíkingar eiga 700—800 hesta, og er stór hópur þeirra hið mesta úrval gæðinga. Myndin er af Höskuldi frá Hofstöðum, sem er að temja að' vanda. — Ljósm. Tíminn GE. — Greinin er á blaðsíðu G. 1 Fara hvergi vegna fiskisældar nyrðra ! Óvanalega mikil fiskisæld Aðalfundur miðstjómar Framsóknar fiokksins Ákveðið hefur verið að aðal- fundur miðstjórnar Framsóknar- flokksins 1962 hefjist í Reykjavík föstudaginn 23. febrúar n.k. kl. e.h. Auk miðstjórnarmanna eru boð- aðir á fundinn formenn kjördæma- sambandanna og ritstjórar allra flokksblaðanna úti á landi. Þeir aðalmenn í miðstjórninni, sem ekki geta komið því við að mæta á fundinum, eru beðnir að sjá svo um, að varamenn þeirra fái boð uin að mæta í þeirra stað. Búizt er við að fundurinn standi í þrjá daga. verstöðvum inorðanlands, Ólafs- hefur veriS fyrir Norðurlandi, þaS sem af er þessum vetri. Raunar virðist fiskgengdin hafa verið að aukast á undan-j Þetta hefur miklar breytingar förnum þrem árum og þakka í för með ^sér í verstöðvumum; firði, Dalvík og Húsavik, af ráðið að gera flesta báta út frá heima- höfn í vetur, í s'tað þess að senda þá á Suðurlandsvertíð. menn það útfærslu landhelg- mnar. Nú hafa menn í þrem helztu þar verður nú mikið atvinnulíf í stað þess að sótt var í annan lands fjórðung. (Framhald á 3. síöu) Jafnframt er þó enn reynt að leyna þessu hneykslismáli fyrir borgurunum, og nú farin sú leið að varast að bóka nokkuð um sam þykktir bæjarráðs og bréfaskriftir í sambandi við slitin. Þetta upp- lýstist og fékkst staðfest á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær, er Þórður Björnsson, bæjarfull- trúi Framsóknarflokksins hreyfði þessu máli að gefnu tilefni og minnti á, að ráðlegra hefði verið að fara að tillögum, er hann hef- ur flutt um málið hvað eftir ann- að síðasta áratuginn! Það er löngu landskunnugt orð ið, að Faxaverksmiðjan og sam- eignarfélag Kveldúlfs og borgar- innar um hana, er eitthvert mesta hneykslismál í félags- og bæjar- málefnum hér á landi síðustu ára- tugina. Reykjavíkurborg bar á- byrgð á öllum skuldum félagsins. Verksmiðjan var frá upphafi 6- starfhæf og ógerlegt að breyta henni til annarrar starfrækslu. Viðhald og vextir lilóðust í millj. kr. ofan á stofnkostnaðinn. Samt var lialdið áfram út í foraðið og engu skeytt viðvörunum og tillög um til úrbóta. Sú saga öll er ein hin Ijótasta um fjármálaglöp borg arstjórnar Reykjavíkur. Loks neyð ist íhaldið þó til að fara að til- lögum Flramsókiiarmanna, en hefði sparað borgurunum milljón ir, ef ekki tugmilljónir hefði það veriíY gert nokkrum árum fyrr. Spurning borgaranna Þórður Björnsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á bæjar- stjórnarfundinum í gær og kvað j ástæðuna til þess, að márgir borg j arar bæjarins hefðu komið að j máli við sig undanfarið og spurt j hverju það sætti, að síldin safn-j aðist í hauga, Faxaverksmiðj- an stæði óhreyfð. Von væri að menn spyrðu, og þetta væri meira (Framhald á 3. síðu.) (f Safna fé útvegsins í Seðia- bankann Ríkisstjórnin tók á annað hundrað milljónir eignarnámi af sjávarút- veginum í sumar í ríkis- sjóð með bráðabirgða- lögum (verðhækkun á útflutningsvörubirgðum) og safnar nú fé inn í Seðlabankann. Þóttist ríkisstjórnin þurfa á þessu fé að halda til að greiða ríkisábyrgða vanskil vegna togara- skulda. Því var haldið fram til að blekkja sjáv- arútvegsmenn meðan ver ið var að koma á lögum. Þetta voru hrein ó- sannindi, sem nú stað- festist og játað ef fjár- málaráðherra — enda verður ekki dulið lengur. .....—.—.—j™—,------------- Faxaverksmiðjan á Granda i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.