Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						
NTB—Leopoldville, 20. jan.
Allt er enn í óvissu um af-
drif kaþólsku prestanna 30 og
nunnanna á trúboðsstöðinni
Sola í Norður-Katanga. Flokk-
ur uppreisnarmanna úr Kongó
her gerði árás á stöðina, en
þar sjást nú engin lífsmcrki.
Gizenga, fyrrverandi varafor-
seti Kongó, var í dag fluttur til
Lepooldvilie. Þar verður hann
undir vernd Sameinuðu þjóð-
anna í bili, en bráðlega hef jast
yfir honum réttarhöld.
Þegar flugvélar Sþ flugu yfir
trúboðsstöðina Sola í afturelding-
unni í morgun, sást þar ekkert lífs-
mai'k. Byggingarnar stóðu í ljósum
Iogum. Ekki sást heldur nokkur
sála við menntaskólann og kvenna
skólann við stöðina. Þorp í ná-
grenni Sola var brunnið til kaldra
kola. Ekkert herlið frá Sþ er á
þessum slóðum, en reynt verður
af öllum mætti að hafa -upp á hin
um seku.
Þórólfur
skoraði
i
4 mörk
Þórólfur Beck var aðal-
maður St. Mirren í gær, þeg-
ar liðið vann Raith Rovers
meS 5—1 á heimavelli sín-
um í Paisley. Þórólfur skor-
aði fjögur af mörkum St.
Mirren, eitt í fyrri hálfleik
en þrjú í þeim síðari. Þegar
skozka útvarpið skýrði frá
leiknum í gær sagði það, að
Þórólfur hefði verið bezti
maður framlínu St, Mirren
(outstanding player). St.
Mirren hafði eitt mark yfir í
hálfleik og skoraði Þórólfur
það á 31. mín. f síðari hálf-
leik skoraði Þórólfur annað
markið, síðan MacLean, en
á 70. og 73. mín skoraði Þór-
ólfur tvívegis. f vikunni
vann St. Mirren Aberdeen
með 2—1 og hefur því hagur
liðsins batnað mjög. Dundee
sigraði Th. Lanark með 2—1
og hefur sex stiga forustu í
1. deild. Nánari úrslit á
íþróttasíðu á þriðjudag.
«¦      i i    ii   ¦   I ¦ ¦   I
Fyrrverandi fulltrúi Sþ í Elísa-
bethville, George Smith, sagði í
skýrslu í dag, að unnið væri skipu
lega að því að rægja Sþ og starf-
semi þeirra í Kongó. Vegna áróð-
ursins gegn Sþ hefðu margir al-
ranga hugmynd um aðgerðir sam
takanna í Katanga. Þar hefði eng
um sprengjum verið kastað og inn
an við 50 borgarar hefðu látið líf-
ið vegna bardaga herliðs samtak-
anna og Katangahers.
Gizenga "O.'osti breitt, þegar
flugvélin lenti með hann í Leo-
poldville. Um 100 áhangendur hans
tóku á móti honum með fagnaðar
ópum. Hann mun hafa fullt ferða
frelsi í borginni undir vernd Sþ,
en samtökin munu að öðru leyti
halda sér utan deilna hans við
miðstjórnina í Leopoldville, sem
mun stefna honum fyrir rétt fyrir
samblástur.
liefnda
NTB—DJAKARTA og HAAG, 20.
janúar. — Nýlénduráðið í Irian,
þtrætuepli Hollendinga og Indó-
nesa, kemur saman á mánudag-
inn næstkomandi til þess að á-
kveða, hvenær Irian hljóti sjálf-
stæði. Ætlunin er að innleiða jafn
framt herskyldu meðal hinna inn-
fæddu Papúa, svo að þeir geti var-
ið sig gegn Indónesum. Hollenzki
ráðuneytisstjóri mála Irian kemur
á sunnudagskvbldið til Irian til
þess að vera viðstaddur fundinn.
í nýlenduráðinu eru 28 Papúar.
Súkarnó indónesíuforseti hefur
skrifað U Thant, framkvæmdastj.
Sameinuðu þjóðanna, bréf, þar
sem hann segir, að dyrnar séu
stöðugt opnar fyrir samkomulagi
í Irian-deilunni. Hins vegar séu
Indónesar við hinu versta búnir,
þar sem Hollendingar vilji ekki
fallazt á skilyrði Indónesa fyrir
samningum. Súkarnó sagði, a$ al-
onenningur í Indónesíu kirefðiet
hefnda fyrir íapið í sjóoi'rustunni
við Hollendinga um daginn.
„Hann njósnaöi fyrir Trujillo!"
Gagnbyltingarstjórnin í Dóminikanska lýSveldinu hefur nú tryggt sig í sessi. Echaverría hershöfSingi og
Bogaert, forsætisráSherra byl'Hngarstjórnar Truiillosinna, eru komnir undir lás og slá. VerSa þeir dregnir
fyrlr dóm innan tíSar. Hinn nýi forsætisráðherra, Bonnelly, tilkynnti í gær, aS hernaSarástandinu f höfuS
borginni, Santo Domingo, væri aflétt, sömulelSls útgöngubanni og ritskoSun. Stjórnin hefur sent út her-
MS til aS verja eignlr hinna hötuSu Truiillosinna, en borgarmúgurinn hefur fariS eySandi hendi yfir sum
ar skaruthallir þeirra. —Þessl mynd er tekin á götu í Santo Domingo, þegar múgurinn hefur uppgötvaS
einn af gömlu njósnurum Trujillo á meSal sin, — og þá er ekkl aS sökum aS spyrja.
Rioar fimmta
veídið ti
NTB—Moskva, 20. janúar.
j Pravda, málgagn kommúnista-
Iflokksins rússneska, vísaði í dag
iþeim fregnum á bug, að Sovétrík-
| in muni gefa eftir fyrir Vesturveld-
iunum og undirrita ekki sórfriðar-
jsamninga vð Austur-Þýzkaland að
sinni. Blaðið sagði, að Sovétríkin
'mundu ekki láta undan ágengni
Vesturveldanna.
EFNAHAGSBANDA
LAG S-AMERlKU
Sjö Suður-Ameríkuríki hafa kom
ið sér saman um að stofna Efna-
hagsbandalag Suður-Ameríku í lík
ingu við- Efnahagsbandalag Ev-
rópu. Það eru löndin Argentína,
Brasilía, Chile, Mexikó, Paraguay,
Perú og Uniguay. í fyrstu var rætt
um 8% tollalækkun til að byrja
með, en nú hefur náðst samkomu-
lag um 27% tollalækkun til að
byrja með og meira síðar.
Ecuador og Columbía hafa sótt
um aðild að bandalaginu. Þá mun
bandalagið ná yfir mestan hluta
Suður-Ameríku eða 81% íbúanna.
Tollalækkunin er þegar komin til
framkvæmda og gert er ráð fyrir
meiri lækkunum næsta haust.
Tvö ár eru liðin síðan þetta kom
fyrst til tals, en það var fyrst í
september í haust, að nefnd var
skipuð til að vinna að framkvæmd
Efnahagsbandalags Suður-Ameríku
Nefndin lauk störfum í byrjun
janúar og hafði þá náðst samkomu
lag um ,ofangreinda 27% tollalækk
un.
NTB—París og Algeirsborg,
20. janúar.
Alsírstríðið er nú að ná há-
marki. Samtímis sem viðræð-
um frönsku stjórnarinnar og
Efnahags
handalag
er aöeins
hyrjunin
NTB—Bonn og London,
19. janúar.
Adenauer, kanzlari
Vestur-Þýzkalands, lýsti
því yfir í Bruxelles í
fyrradag, að nýja sam-
komulagið í Efnahags-
bandalagi Evrópu sé einn
mesti atburður síðustu
alda í Evrópu. — Við
óskum eftir bandalagi
Evrópu; efnahagsbanda-
lag er aðeins byrjunin;
endanlega takmarkið er
stjórnmálalegt — sam-
eining Evrópu, sagði Ad-
enauer í yfirlýsingu
sinni.
uppreisnarstjórnar Serkja var
frestað fram yfir mánaðamót,
léf neðanjarðarhreyfingin Lýð-
veldisvarnarráðið dreifa bæk-
lingi, þar sem lýst er byltingar-
undirbúningi hers og hægri
manna í leynihreyfingunni
OAS. Segir þar, að De Gaulle
verði hótað borgarastyrjöld,
ef hann komi á vopnahléi í
Alsír.
Almenningur í Frakklandi er
ekki jafn bjartsýnn og ríkisstjórn-
in um lausn Alsirdeilunnar.
Hryð j uverkastarf semi leynihreyf-
ingar hægri manna, OAS, veldur
geysilegum áhyggjum, og De
Gaulle sætir harðri gagnrýni fyiir
að geta ekki haldið hreyfingunni í
skefjum.
f Alsír er landsstjórnin að missa
öll völd úr höndum sér, og hryðju-
verkamenn OAS og uppreisnar-
hreyfingar Serkja ráða á götunum.
13 manns létu lífið í óeirðum í
Alsír í gær og 15 særðust. Meðal
þeirra, sem vöru drepnir var 10
ára drengur, sem var að hengja
upp áróðursspjöld fyrir OAS. Fjór-
ir menn voru drepnir fyrir hádegi
í dag.
De Gaulle segi af sér
í bæklingnum, þar sem sagt e'r
frá byltingarundirbúningi OAS,
segir, að OAS muni láta til skarar
skríða, ef De Gaulle semur við
nppreisnarhreyfingu Serkja. Þá
muni OAS taka völdin í Alsír. Sal-
an, foringi hreyfingarinnar, muni
afvopna franska herinn í landinu
og 200 þingmenn hægri manna
muni ganga á fund De Gaulle og
hóta honum borgarastyxjöld, ef
hann segi ekki af sér.
Auknar
varnir
NTB—WASHINGTON, 20. janúar.
— Varnarmálastjórn Bandaríkj-
anna mun í náinni framtíð leggja
stóraukna áherzlu á varnir lands-
ins. Verður innan tíðar hafizt
handa um byggingu neðanjarðar-
byrgja, sem J>ola kjarnorkustríð,
í 14 borgum, og eiga skýlin, sem
byggð verða í fyrstu umferð, að
rúma 92000 manns, en samkvæmt
áætluninni verða í náinni framtíð
gerð neðanjarðarskýli fyrir millj,
manna.
McNamara varnarmálaráðherra
sagði í þinginu í dag, að Banda-
ríkin hefðu þegar svo öruggt ör-
yggiskerfi, að enginn aðili geti
gert árás á landið, án þess að
bjóða eyðingu heim sjálfur. Þótt.
Sovétríkin gerj skyndiárás á
Bandaríkin, geti Bandaríkin svar-
að í sömu mynt, svo að Sovétríkin
muni ekki leggja út í slíkt. Mc
Namara sagði, að í framtíðinni
mundi verða lögð áherzla á varnir
gegn kjarnoi'kuskeytum frá kaf-
bátum neðansjávar, en á því sviði
væru varnirnar veikastar enn sem
komið er.
TIMINN, sunnudaginn 21. janúar 1962
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16