Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 10
ÆE.1UVS fflá í dag er sunnudagurinn 21. jan. Agnesarmessa 'ungl í liásuðri kl. 0.52 irdegisflæði kl. 5.56 Heilsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. jan. er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 20.—27. jan. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 21. jan. er Arnbjörn Ólafsson. — Nætur- læknir 22. jan er Björn Sigurðs- son Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl 13—16. Hol’tsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Bólusetning gegn kúabólu: Mánu daga kl. 1—3, venjulegur bólu-, setningartimi fyrir börn. Þriðju- dag til föstudags kl. 2—7 fer fram abnenn bólusetning. Ekki bóiusett í dag (laugardag). lugáættanir a Fligfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15.40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísa fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 5,30 frá New York, fer til Luxemborgar kl. 7.00. Er væntanlegur aftur kl. 23.00. Fer tU New York kl. 0,30. Þorfinnur karlsefni er væntanleg- ur kl. 8.00 frá New York. Fer til Osló, Kaujpmannahafnar og Helsingfors kl. 9,30. sdiS Á hrútasýningu í Hörðudal í Dölum héit Halldór Pálsson ráðu nautur fram tii sýnis, sem dæmi um ijót og löng læri, hrút frá Kristjáni Samsonarsyni á Bugðu- stöðum. Kristján orti: Tæki hann mál af sjálfum sér sízt 'ann hlyti lofið. Hrelling fyrir Halldór er hæðin upp í klofið. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er i Reykjavík. Arnarfell er í Gauta borg. Jökulfell fór í gær frá Hafn arfirði áleiðis til Gloucester og New York. Dísarfell lestar á Aust fjarðarhöfnum. Litlafell er í olíu flutningum í Faxafl’óa. Helga- fell er á Siglufirði. Hamrafell fór 14. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Heeren Gracht er í Kefla vík. Rinto fer á morgun frá Kristiansand áleiðis til Siglufjarð- ar. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Ólafsvík og Stykkishólmi, fer það an til Hafnarfjarðar Langjökull er í Hamborg, fer þaðan 22. þ.m til íslands. Vatnajökull er í Grímsby, fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Laxá lestar á Norður- og Austur landshöfnum. Utivistartiml barna: Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivtstartími barna sem hér seg tr: Börn vngrt en 12 ára' til kl 20. — Börn frá 12—14 ára til kl 22 Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur: Konur, munið afmælisfagnað Hús mæðrafélags Reykjavíkur mið- vikudaginn 24. þ. m. í Þjóðleik- húskjallaranum. Tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst í síma 14740 og 33449. Hinar kristilegu samkomur hefj- ast aftur í:, Betaníu, Reykjavik, sunnudag klukkan 5. — Tjarnar- lundi, Keflavík, mánudag klukk- an 8,30. — Skólanum, Vogum, þriðjudag klukkan 8,30. — Kirkj- unni, Innri-Njarðvik, fimmtudag klukkan 8,30 — Komið! Verið vel komin! Helmut Leichenring. Ras- mus Biering Prip 9.40 f Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 — sr. Magnús Runólfsson frá Árnesi annast. Heimilispresturinn. 7-14- — Vertu ekki viljað vonlaust. róleg. Þótt landsstjórinn hafi hlusta á þig, er málið ekki Láttu föður þinn sjá þig glaða. Hvað á ég að segja honum? ..V- 11.00 12.15 13.15 14.00 Sunnudagur 21. janúar: 8.30 Létt morgunlög. 900 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir 9.20 Morgunhugleiðing um mús ik: „Tónlist á 20. öld” eft- ir Eric Blom (Ámi Krist- jánsson þýðir og les). 15.30 16.15 17.30 — Ekkert slæmt. Réttlætið sigrar alltaf. — Nú fer ég að skilja. Hér hefur vegna þess að hann er taminn, og prins þá — þeir hafa sennilega drepið hann Djöfull verið. Þeir hafa fengið fréttir inn hefur ágirnzt hann í þetta safn af — Herra, verðum við að hanga yfir af honum úr frumskóginum. Fólkið þar óvenjulegum dýrum. honum í alla nótt? álítur Djöful nærri því mannlega veru, — Djöfull hlýtur að hafa ráðizt á — Við verðum hér, 18.20 18.30 19.10 19.30 20.00 20.15 20.40 a) Konsert fyrir fiðiu og hljómsveit eftir Alban Berg (Ivo-ry Gitlis og Pro Musica sinfóníu- hljómsveitin í Vínar- borg leika; William Strickland stjórnar). b) Peter Pears syngur lög eftir enska samtíðarhöf unda; Benjamin Britten leikur undir. c) Sinfónía nr. 4 í a-mo!l op. 63 eftir Sibelius — (Hljómsveitin Phiiharm- onia í Lundúnum leik- ur; von Karajan stj.). Messa í Fríkirkjunni í Reykjavík (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Org- anleikari: Sigurður ísólfs- son). Hádegisútvarp. Erindi: Tímamót í sögu ís lenzkrar kirkju (Jóhann Hannesson prófessor). MiðdegLstónleikar: Þættir úr óperunni „Dalibor” eft- ir Smetana (Flytjendur: Einsöngvarar, kór og hljóm sveit Þjóðleikhússins í Prag. Stjórnandi; Jaroslav Krombholc. — Þorsteinn Hannesson kynnir verkið) Kaffitíminn: — 16.00 Veð- urfregni-r a) Magnús Pétursson og fé I^gar hans leika. b) Jósef Gabor Kozák og hljómsveit hans ieika sígaunalög. Endurtekið efni: Sinfóníu- hijómsveit ísiands, söng- sveitin Fílharmónía og ein- söngvararnir Hanna Bjarna dóttir og Guðmundur Jóns- son flytja Þýzka sálumessu op. 45. eftir Johannes Brahms. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson (Áður útv. 29. nóv. s.l.) Barnatími (Anna Snorra- dóttir): a) Framhaldssaga litlu barnanna: „Pipp fer á flakk”; V. b) Leikritið „MOljónasnáð- inn” (áðuiT útv. fyrir tveimur árum); fyrsti þáttur. — Leikstjóri , Jónas Jónasson. c) Ævintýraskáldið frá Óð- insvéum, níunda kynn- ing. Brynjólfur Jóhann- esson les eitt af ævin- týrum Andersens. Veðurfregnk. „Eg man þig”: Gömlu lög- in sungin og leikin. Tilkynningar. Fréttir og íþróttaspjall. „Sylvia”, balletttónlist eft- ir Delibes (Colonne-hljóm- sveitin i París leikur; Pi- erre Dervaux stjórna.r). Erindi: Sjónvarpsstarfsemi (Séra Emii Björnsson). Fiðlutónleikar: David Oist- rakh leikur létt lög. 29*3 Mennirnir þrír báru saman ráð sín um, hvemig þeir gætu lcomizt til félaga sinna og veitt þeim lið. : - ' Eina ráðið var að synda til eyjar innar, en það leit út fyrir að vera næstum vonlaust. Samt sem áður ákváðu þeir að freista þess, og þegar Eiríki fannst hentugur tími kominn. stungu þeir' sér í sjóinn Þeir fundu fljótt, að þeir voru illa á sig komnir vegna þreytu, og ekki leið á löngu, unz Axi stundi upp: — Eg get ekki meira . . . . ég drukkna. 10 T í MIN N, laugardaginn 20. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.