Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						,         ¦¦¦¦ — ¦
ÍÞRí    'ÍR
ÍÞRÚTTiR
——.«.                      i
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON
W^mW^WWW:
Að undanförnu hefur hver keppnin á
fætur annarri verið háð í Noregi til þess
að velja þátttakendur á heimsmeistara-
keppnina í Zakopane, sem fer fram eftir
rúman mánuð. Skíðastökkmennirnir hafa
keppt þrisvar og hafa tveir menn alger-
lega skorið sig úr hvað getu snertir. Ann
ar þeirra, Toralf Engan, hefur sigrað'
tvívegis, eins og búizt var við, enda tal-
iiin lang fremstur skíðastökkmanna Nor-
egs, og gera Norðmenn sér vonir um,
að hann hafi sigurmöguleika á heims-
meistarakeppninni. Hinn keppandinn
hefur hins vegar algerlega komið á óvart
en það er 19 ára piltur frá Ogndal, Tor-
geir Brandtzæg að nafni. Sum stökk hans
hafa verið frábær, eins og þessi mynd
sýnir vel, en í annarri keppninni náði
hann bezta stökkinu, stökk nokkrum
metrum lengra en næsti maour eða 95,5
metra, og er þessi mynd frá því stökki.
Torgeir er 25 stigum á undan þriðja
manni í keppninni og sýnir það vel getu
hans, og það að hann sigraði Engan í
þessari keppni þótti frábært afrek.
J^hn sigraði
samanlagl
Bad Gastein 19/1 — NTB.
Austurríska stúlkan Jahn sigraði
samanlagt í bruni og svigi á stór-
mótinu fyrir konur, sem lauk hér
I dag. Hún hlaut 45.96 stig. í öðru
sæti varð önnúr austurrísk stúlka,
Traudl Hecker, með 55.56 stig.
Þriðja varð Barbi Henneberger,
Vestur-Þýzkalandi, með 59.11 stig.
Fjórða Marianne Goitschel, Frakk-
landi, með 69.52 stig. Fimmta Pia
Riva, ítalíu, með 90.42 stig. Sjötta
Christine Goitschel, Frakklandi,
98.05. — í níunda sæti var norska
stúlkan, Astrid Sandvik með 135.86
stig og tíunda Marit Haraldssen
með 141.56 stig.
Finnsku stúlkurnar sigruðu þær
sovézku á skíðamótinu i Falum
Falum, 20/1 NTB.
Hið mikla skíðamót í Falum
í Svíþjóð hófst á föstudaginn
og taka margir beztu skíða-
menn og konur Norðurlanda
og Sovétríkjanna þátt í keppn-
inni, en einnig eru keppendur
frá mörgum öðrum löndum til
dæmis frá Japan. Óvæntustu
úrslitin hingað til í mótinu eru,
að finnsku stúlkurnar sigruðu
hinar sovézku í 3x5 km. skíða-
göngu.
Það var eins stigs frost og sól-
skin, þegar skíðagangan hófst.
Þátttakendur voru meðal annars
frá Svíþjóð, Finnlandi, Sovétríkj-
unum, Noregi og Póllandi, sem
fékk eina norska stúlku „lánaða"
til þess, að geta stillt upp liði.
Boðgangan var fyrst og fremst
keppni milli Finnlands og Sovét-
ríkjanna, en eftir hina frábæru
göngu Mirju Lithonens, sem gekk
aðra umferðina, var greinilegt, að
Finnland*myndi vinna. i Sovétríkin
urðu í öðru sæti, Svíþjóð í þriðja
og Pólland með norsku stúlkunni
Enger í fjórða sæti. Norsku stúlk-
urnar höfðu lítið að segja í þessa
keppni og urðu í áttunda sæti.
Sigurvegari í fvíkeppni
í norrænni tvíkeppni, göngu'og
stökki, sigraði Norðmaðurinn Arne
Larsen. Hann vann mikinn yfir-
burðasigur í stökkkeppninni og
varð fjórði í 15 km. göngunni á
57.46 mín. i göngunni sigraði ann-
ar Norðmaður Ole Hendrik Fager-
aas á 53.21 og var þriðji saman-
lagt, en í öðrn sæti varð einnig
Norðmaður T. Knutsen. Fageraas
er talinn bezti tvíkeppnismaður
Norðmanna, en honum mistókst í
Sá þáttur skákarinnar, sem
mestum breytingum er háð-
ur, er efalaust skákbyrjanirn
ar. Hverfulleiki þeirra er slík
ur, að byrjun, sem reynist vel
í dag. getur virzt næsta hald-
lítil á moreun og afbrigð', sem
enga náð hafa hlotið fyrir
aueum sérfræðinganna, er
skynfiiifiora tekið opnum örm-
um. Oft^st nær er bað einn
lítill le'kur. sem veldur þess-
um straumhvörfum oi? til að
gefa lesendanum nokkra hug
mynd um, hvernig þróun skák
byriimar eeneur fyrir sig.
ætla és: að svna eitt dæmi
þess í þættinum í dag. Byrj-
unin er Sikilevjarvörn. en
afbr'uðið. sem fiallað verður
um, leit fvrst daesins liós í
skák. sem tefld var í Rúss-
landi USli Hvitu mönnunum
stýrir hinn bekkti' stórmeist-
ari Geller. en andst.æðingur
hans er Watnikof. Skákin er
tefifl í, e'nni af forkennnum
Ri'isslandsmeistaramótsins
það ár.
Afbrigdid litur dagsins Ijós.
Hv: Geller — Svr Watnikof
Sikileyjarvörn.
1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4
—exd 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3—
d6 6. Bc4. (Þessi leikur hefur
aftur komizt í tizku á seinni
árum mest fyrir tilverknað
12
•1 < ^jf^ ^ *
stökkkeppninni að þessu sinni og
varð þar aftarlega.
f öðru sæti í göngunni varð
Mario Bachér, ítalíu, á 55.28 mín.
og þriðji varð Herluf Berntsen á
55.31 mín.
Sundmót
A mánudagskvöld fer fram sund-
mót Sundfélags Hafnarfjarðar í
Sundlaug Hafnarfjarðar og er mik-
il þátttaka í mótinu. Auk Hafn-
firðinga verða þátttakendur, frá
Reykjavík, Selfossi, Keflavík og
Akranesi.
Aðalkeppnis-grein kvöldsins verð
ur 200 m. bringusund, en meðal
keppenda þar eru Hörður Finns-
son, Guðmundur Gíslason, báðir
í ÍR og Árni Krjstjánsson, Hafnar-
firði. Til marks um þátttökuna má
geta þess, að í 50 metra bringu-
sundi telpna eru skráðir þátttak-
endur 21, og verða undanrásir í
því sundi, sem hefjasl kl. 7.15, en
sjálft mótið hefst kí. 8.30.
RITSTJÓRI  FRIÐRIK ÓLAFSSON
Bobby Fischers, sem hefur
beitt honum með all-góðum
árangri.) 6. — — e6 (Hér
reyndi Gligoric eitt sinn
6. — — Bd7 gegn Fisch-
er, en hvítum tókst að ná
upp góðri stöðu á eftir-
farandi hátt: 7. Bb3—g6 8. f3
WATNIKOF
t»m ¦ e m  m* i
m jl 'm  m w m
i«  ilifli

m
w é
w
'tmz.  'wm.
wm.
m


W
y//Æ
w,,
—Bg7 9. Be3—0—0 10. Dd2
asamt langri hrókeringu. Hvit
ur hefur góð sóknarfæri.) 7.
0—0 (Fischer leikur hér jafn
an strax 7. Bb3 enda mun sá
leikur nákvæmari.) 7.;— —
Be7 8. Be3—0—0 9. Bb3—Ra5.
(Þessi leikur og þeir næstu
móta afbrigðið, sem hér er til
umræðu. Riddarinn er settur
til höfuðs biskupnum á b3 og
svartur reynir síðan að færa
sér biskupaparið í nyt. Gall-
[ inn er hins vegar sá ,að svart-
ur missir nokkuð tökin á mið-
borðinu og bað reynir hvítur
að notfæra sér með framrás
peðanna þar. Hvort atriðið
má sín meira er örðugt að
dæma um, en hvítur ber
hærri hlut í þeim viðskipt-
um hér. Fyrsta lota reiknast
því honum í hag. Aðrir leikir,
sem koma til greina, í stað 9.
GELLER
Staða eftir 9. leik svarts
— Ra5.
I-------Ra5 eru-------Búl eða
-------Rxd4 Hvorugur þessara
'leikja hefur þó gefizt vel í
raun og nægir að taka hér
eitt dæmi því til sönnunar. 9.
-r- -r- Bd7 10. f4—Rxd4 ll.Bx-
d4-i-Bc6 12. De2—b5 13. Rxb5
—-Bxb5 14. Dxb5—Rxe4 15. Í5
—Bf6 16. Dd3 og hvítur stend
ur skár.) 10. i4—b6 11. e5—Re
8. Annað kemur vart til greina
nema ef vera skyldi 11.-------
dxe 12. fxe—Rd5 13. Bxd5
—exd5 14. Dh5. Hvíta stað-
an er töluvert betri, en svart-
ur ætti ekki að, þurfa að ör-
vænta.) 12. f5 (Hið rökrétta
áframhald.) 12. — — dxe (12.
-------Rxb3 strandar á 13. Rc6
—Dc7 14. Rxe7+—Dx7 15. f6!
—^Dc7 16. fxg með vinnandi
sókn fyrir hvítt (og 12.-------
exf kemur vart til greina
vegna 13. e6! o.s.frv.) 23. fxe!
(Eftir 13.-------exd4 14. ex^
f7+ tapar svartur að sjálf-
sögðu peði og ekki virðist 13.
-------Rxb3 14. Rc6!—Dd6 15.
Rd5. — Rxal 16. Rc6xe7+ —
Kh8 17. Hxf7—Hg8 18. Dh5
—Dxe6 19. Rxg8—Dxc6 20.
Hf8 gefa mikla von um björg
un. Það er þó hér, sem skekkj/
an reynist, hún kom bara ekki
í Ijós fyrr en tíu árum seinna!
Watnikof velur nú það fram-
haldið, sem honum virðist
traukast  ,en  það leiðir  til
skjóts ósigurs.) 13.--------f6
14. Rf5. (Nú er svartur algjör  s
lega glataður.) 14.-------Rxb
WATNIKOF
W As rS
m
'ÆÍ   'WM   iöl   Wfr -k
HP
m&m  í
W    WM    ÍP y«T\ ^^
I  ¦  m.%m
tm'ám

m> v w"    tms   mm
&&m  WEM
GELLER
Staða eftir 14. leik svarts
— Rxb3.
3 15. Rd5.'—Rd4 16. Rd5xe7+
—Kh8 17. Rg6+hxg6 18. e7
og svartur gefstupp nokkru
seinna.-------
TIMIN N. sunmidaginn 21. ianúar 19fi2
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16