Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 12
íþp^ RITSTJORI HALLUR SIMONARSON HhHMÉI 1 .. a Að undanförnu hefur hver keppnin á . fætur annarri verið háð í Noregi til þess ; að velja þátttakendur á heimsmeistara- ' keppnina í Zakopane, sem fer fram eftir rúman mánuð. Skíðastökkmennimir liafa keppt þrisvar og hafa tveir menn alger- lcga skorið sig úr hvað getu snertir. Ann ar þeirra, Toralf Engan, hefur sigrað tvívegis, eins og búizt var við, enda tal- inn lang fremstur skíðastökkmanna Nor- ... lang fremstur skiðastökkmanna Nor egs, og gera Norðmenn sér vonir uni, : að hann hafi sigurmöguleika á lieims- ^ meistarakeppninni. Hinn kcppandinn ^ ' hefur hins vegar aigerlega komið á óvart * en það er 19 ára piltur frá Ogndal, Tor- geir Brandtzæg að nafni. Sum stökk hans || hafa verið frábær, eins og þessi mynd | sýnir vel, en í annarri keppninni náði 1 hann bezta stökkinii, stökk nokkrum ,s'| metrum lengra en næsti maður eða 95,5 metra, og er þessi mynd frá því stökki. IH Torgeir er 25 stig'um á undan þriðja manni í keppninni og sýnir það vel getu hans, og það að hann sigraði Engan í ||| þessari keppni þótti frábært afrek. Jshn sigraði Finnsku stiarnar sigruðu þær samaniagt sovézku á skíðamótinu í Faium Bad Gastein 19/1 — NTB. Austurríska stúlkan Jahn sigraði sfamanlagt í bruni og svigi á stór- mótinu fyrir konur, sem lauk hér í dag. Hún hlaut 45.96 stig. í öðru sæti varð önnur austurrísk stúlka, Traudl Hecker, með 55.56 stig. Þriðja varð Barbi Henneberger, Vestur-Þýzkalandi, með 59.11 stig. Fjórða Marianne Goitschel, Frakk- landi, með 69.52 stig. Fimmta Pia Riva, Ítalíu, með 90.42 stig. Sjötta Christine Goitschel, Frakklandi, 98.05. — í níunda sæti var norska stúlkan, Astrid Sandvik með 135.86 stig og tíunda Marit Haraldssen með 141.56 stig. Falum, 20/1 NTB. Hið mikla skíðamót í Falum í Svíþjóð hófst á föstudaginn og taka margir beztu skíða- menn og konur Norðurlanda og Sovétríkjanna þátt í keppn- inni, en einnig eru keppendur frá mörgum öðrum löndum til dæmis frá Japan. Óvæntustu úrslitin hingað til í mótinu eru, að finnsku stúlkurnar sigruðu hinar sovézku í 3x5 km. skíða- göngu. Það var eins stigs frost og sól- skin, þegar skíðagangan hófst. Þátttakendur voru meðal gnnars frá Svíþjóð, Finnlandi, Sovétríkj- unum, Noregi og Póllandi, sem fékk eina norska stúlku „lánaða“ til þess, að geta stillt upp liði. Boðgangar, var fyrst og fremst keppni milli Finnlands og Sovét- ríkjanna, en eftir hina frábæru göngu Mirju Lithonens, sem gekk aðra umferðina, var greinilegt, að Finnland*myndi vinna. Sovétríkin urðu í öðru sæti, Svíþjóð í þriðja og Pólland með norsku stúlkunni Enger í fjórða sæti. Norsku stúlk- urnar höfðu lítið að segja í þessa keppni og urðu í áttunda sæti. Sigurvegari í tvíkeppni í norrænni tvíkeppni, göngu og stökki, sigraði Norðmaðurinn Arne Larsen. Hann vann mikinn yfir- burðasigur í stökkkeppninni og varð fjórði í 15 km. göngunm á 57.46 mín. í göngunni sigraði ann- ar Norðmaður Ole Hendrik Fager- aas á 53.21 og var þriðji saman- lagt, en í öðru sæti varð einnig Norðmaður T. Knutsen. Fageraas er talinn bezti tvíkeppnismaður Norðmanna, en honum mistókst í Sá þáttur skákarinnar, sem mestum breytingum er háð- ur, er efalaust skákbyrjanirn ar. Hverfulleiki þeirra er slík ur, að bvrjun, sem reynist vel 1 dag, getur virzt næsta hald- lítil á morgun og afbrigð\ sem enga náð hafa hlotið fyrir aueum sérfræðinganna, er skyndiiaqra tekið opnum örm- um. Oftast nær er það einn lítill le'kur. sem veldur þess- um straumbvörfum op til að gefa lesendanum nokkra hug mynd um, hvernig þróun skák byrjnnar eengur fyrir sig. ætla és að svna eitt dæmi þess í þættinum í dag. Byrj- unin er Sikilevjarvörn. en afbr'aðið sem fiallað verður um. leit fyrst daersins ljós í skák. sem t.efld var í Rúss- landi 1951 Hvítu mönnunum stýrir binn bekkti’ stórmeist- ari Geller, en andstæðingur ha.ns er Watnikof. Rkákin er tefld i e'nni af forkenrmum R’’sslandsmeistara.mótsins það ár. Afbrigdiá litux dagsins Ijós. Hv: Geller — Sv: Watnikof Sikileyjarvörn. 1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4 —cxd 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3— d6 6. Bc4. (Þessi leikur hefur aftur komizt í tízku á seinni árum mest fyrir tilverknað stökkkeppninni að þessu sinni og varð þar aftarlega. I öðru sæti í göngunni vai’ð Mario Bachér, ítalíu, á 55.28 mín. og þriðji varð Herluf Berntsen á 55.31 mín. Sundmót RITSTJORI FRIÐRIK OLAFSSON Bobby Fischers, cem hefur beitt honum með all-góöum árangri.) 6. — — e6 (Hér reyndi Gligoric eitt sinn 6. — — Bd7 gegn Fisch- er, en hvítum tókst að ná upp góðri stöðu á eftir- farandi hátt: 7. Bb3—g6 8. f3 WATNIKOF —Bg7 9. Be3—0—0 10. Dd2 j raun og nægir að taka hér ásamt langri. hrókeringu. Hvít j eitt dæmi því til sönnunar. 9. ur hefur góð sóknarfæri.) 7.!---y Bd7 10. f4—Rxd4 ll.Bx- 0—0 (Fischer leikur hér jafn!d4—Bc6 12. De2—b5 13. Rxb5 an strax 7. Bb3 enda mun sá —Bxb5 14. Dxb5—Rxe4 15. f5 leikur nákvæmari.) 7. — —I —Bf6 16. Dd3 og hvítur stend Be7 8. Be3—0—0 9. Bb3—Ra5. J ur skár.) 10. f4—b6 11. e5—Re (Þessi leikur og þeir næstu 8. Annað kemur vart til greina móta afbrigðið, sem hér er til! nema ef vera skyldi 11.-- umræðu. Riddarinn er settur j dxe 12. fxe—Rd5 13. Bxd5 til höfuðs biskupnum á b3 og i —exd5 14. Dh5. Hvíta stað- svartur reynir siðan að færa an er töluvert betri, en svart- ! sér biskupaparið í nyt. Gall- j inn er hins vegar sá ,að svart- ur missir nokkuð tökin á mið- ! borðinu og það reynir hvítur ! að notfæra sér með framrás peðanna þar. Hvort atriðið ur ætti ekki að, þurfa að ör- vænta.) 12. f5 (Hið rökrétta áframhald.) 12.----dxe (12. ----Rxb3 strandar á 13. Rc6 —Dc7 14. Rxe7+—Dx7 15. f6! —Dc7 16. fxg með vinnandi GELLER Staða eftir 9. leik svarts — Ra5. má sín meira er örðugt að sókn fyrir hvítt (og 12.------ j dæma um, en hvítur ber exf kemur vart til greina hærri hlut i þeim viðskipt- vegna 13. e6! o.s.frv.) 13. fxe! um hér. Fyrsta lota reiknast (Eftir 13.----exd4 14. ex^- ( því honum i hag. Aðrir leikir, f7+ tapar svartur að sjálf- sem koma til greina í stað 9. sögðu peði og ekki virðist 13. |----Ra5 eru--------Bd7 eða-------Rxb3 14. Rc6!—Dd6 15. ----Rxd4 Hvorugur þessara ‘Rd5. — Rxal 16. Rc6xe7+ — 'leikja hefur þó gefizt vel í Kh8 17. Hxf7—Hg8 18. Dh5 Á rnánudagskvöld fer fram sund- mót Sundfélags Hafnarfjarðar í Sundlaug Hafnarfjarðar og er mik- il þátttaka í mótinu. Auk Hafn- firðinga verða þátttakendur, frá Reykjavík, Selfossi, Keflavík og Akranesi. Aðalkeppnisgrein kvöldsins verð ur 200 m. bringusund, en meðal keppenda þar eru Hörður Finns- son, Guðmundur Gíslason, báðir í ÍR og Árni Kristjánsson, Hafnar- firði. Til marks um þátttökuna má geta þess, að í 50 metra bringu- sundi telpna eru skráðir þátttak- endur 21, og verða undanrásir í því sundi, sem hefjast kl. 7.15, en sjálft mótið hefst kl. 8.30. —Dxe6 19. Rxg8—Dxc6 20. Hf8 gefa mikla von um björg un. Það er þó hér, sem skekkj an reynist, hún kom bara ekki í Ijós fyrr en tíu árum seinna! Watnikof velur nú það fram- haldið, sem honum virðist traustast ,en það leiðir til skjóts ósigurs.) 13. — — f6 14. Rf5. (Nú er svartur algjör lega glataður.) 14.-----Rxb WATNIKOF GELLER Staða eftir 14. leik svarts — Rxb3. 3 15. Rd5!—Rd4 16. Rd5xe7+ —Kh8 17. Rg6+hxg6 18. e? og svartur gefst upp nokkru seinna.---- 12 TIMIN N. sunnudasinn 21. ianúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.