Tíminn - 28.01.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.01.1962, Blaðsíða 1
Munið að tilkynna vanskil á blaöinu ísíma 12323 1 fyrirkl. 6. Fólk er beðið að athuga, að kvöldstmi blaðamanna er 1 8303 23. tbl. — Sunnudaginn 28. janúar 1962 — 46. árg. Mann tók út en náðist meðvitundarlaus Húsvörður rotaður af logsuðuþjófum SJA 15. SIÐU FÆR HANN AÐ LANDA I BRETLANDI ; HHI Nefndln, sem fjallar um bann við no'fkun kjarnorkuvopna, hafðl ekki komið saman til fundar þar til fyrir skömmu, að hún kom saman til 350. fundar síns, Á myndinni má sjá sendinefndir Bandarikjanna, Bret- lands og Rússlands. Annar maður tll vinstri er Mr. Steele frá Bandaríkj. unum, annar frá hægri er Mr. Tsarapkin frá Rússlandi og formað- ur fundarins í miðjunni er Mr. Whrigt, fulltrúi Breta. Nú er þessi ráðstefna að fara út um þúfur. (Ljósm. Politiken. Geimferð aflýst NTB — Cape Canaveral, ,27. janúar. Geimferð John Glenn var I frestað í dag vegna veðurs og 'virðast ekki horfur á því, að j ferð hans verði fyrr en í fyrsta lagi á þriðjudaginn kemur, því veðurskilyrði verða senni- lega ekki góð á Cape Canaver- al næstu daga. Upphaflega átti geimferðin að (Framhald á 15 síðin Blaðið Fleetwood Chronicle skýrir frá því snemma á þessu ári, að stungið hafi verið upp á því, þó ekki af Félagi ísl. togaraeigenda, að ísenzkir tog arar komi til Fleetwood með afla sinn. Segir blaðið, að Félagi fiskkaup- manna hafi borizt bréf, undirritað af Helga H. Zoega í Reykjavík, þar sem hann spyrst fyrir um það, j hvort þeir geti komið því svo fyrir, ; að fiskur hans verði' boðinn upp á vmarkaði í Fleetwood. Þar eð Helgi er ekki meðlimur í Félagi ísl. togaraeigenda yrðu skilmálar í sambandi við þetta að verða þeir, að fiskurinn yrði ekki innifalinn í því umsamda magni íslenzks fis'ks, sem brezka stjórnin hefur samþykkt, að inn sé flutt árlega. Flutti út í stríðinu í bréfinu er bent á það, að hann hafi ekki undirritað neina samn- inga um fisksölur í enskum höfn- um, en ætlunin væri að leigja þrjá til fjóra íslenzka togara til sex mánaða, sem landa ættu einu sinni eða tvisvar í viku í Fleetwood. Helgi er sagður þekkja mjög vel til fiskimarkaðsins í Fleetwood, þar eð hann var einn af aðaiút- flytjendunum á stríðsárunum. Svipað verð — Ég veit, segir í bréfi Helga, — að þið hafið góð tæki og góða þjónustu, og verð er svipað hjá ykkur og í höfnunum við Humber. Mr. Riehard Cook, forseti félags fiskkaupmanna, segir, að félagið hafi þakkað Helga fyrir bréf hans og stungið upp á því, að hann hafi samband við Félag togaraeigenda í Fleetwood, sem sjái um allar landanir þar. — Okkur hefur verið skýrt frá (Framhald á 15 síðu> STRIK YF8R FJÓRA Kaganovítsj Voroslloff S JÁ 3 . SÍÐU RAÐA ÞRJA BANDA RISKA SOLUSTJORA SIGURÐUR ÁGÚSTSSON, ALÞINGISMAÐUR, FORMAÐUR STJÚRNAR COLDWATERS Fyrir skömmu var skipt um stjórn í Coldwater, fyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna í Bandaríkjunum. Stjórn bandarískum lögfræðingi Cold waters. Nú skipa stjórnina þeir Sigurður Ágústsson, alþingis- maður og útgerðarmaður í Coldwater var áður skipuð Stykkishólmi, Einar Guðfinns- SJA 4. SIÐU Gunnarssyni, framkv. son í Bolungarvík ásamt lög- stjóra og sölustjóra Sölumið- fræðingnum bandaríska, sem stöðvarinnar, konu hans og' áfram situr í stjórn fyrirtækis- ins. Sigurður Ágústsson mun vera formaður stjórnar Cold- water. í amerískum blöðum er ný- lega skýrt frá því, að Coldwat- er hafi ráðið sér þrjá ameríska sölustjóra, einn fyrir austur- ríkin, annan fyrir miðríkin og hinn þriðja fyrir vesturríkin. Taka þeir yið starfi hinna tveggja íslenzku sölustjóra, sem Jón Gunnarsson sagði upp starfi fyrir skömmu. I Þær upplýsingar um þetta mál, (Framhald-á»15. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.