Tíminn - 31.01.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1962, Blaðsíða 1
ÍF ;)! m ' Munið að tilkynna vanskil á blaðinu i síma 12323 fyrir kl. 6. Fólk er beðið að aihuga, að kvöldsími blaðamanna er 1 8303 25. tbl. — Miðvikudagur 31. janúar 1962 — 46. árg. Hugmynd um Bandaríki Norðurlanda Kaupmannahöfn, 30 janúar. Einkaskeyti. Kómarsamningnum, sem er stofn- | samningurinn að Efnahagsbanda- | laginu. *'Vn Særún frá Bolungarvík. (Ljósmynd: Sn. Sn.). Aðils. Fyrir einum tíu dögum var A , , Tillagan er á þá leið, að Danir, stofnuö i Arosum nefnd, sem , ^orðmenn og íslendingar gangi úr | kallar sig „Kommiteen til be-|Nato með það fyrir augum að^ , r _ . r .. Istofna Bandariki Norðurlanda, að varelse a. Danmarks frihed # gvíþjóð og Finnlandi meðtöldum, eða nefndina til verndar frelsi sem ættu að geta orðið sterkt afl Danmerkur. Nefnd þessi er,1 heiminum. Jafnframt eiga Norð- , , . .. p. , urlondm, sem lagtollasvæði, að andsfæð inngongu Danmerkur 0pnum leiðum til viðskipta í Efnahagsbandalag Evrópu og við vanþróuð ríki. hyggst vinna gegn þeirri inn- göngu og safna mönnum til T‘llaSa Je"s Kirk verða x i • u' i t send þingmonnum, bloðum og fylgis vio þa stetnu. 1 menntastofnunum skriflega, áður en hann flytur hana á fundinum. Nefnd þessi hefur ekki blæ neinnar stjórnmálastefnu þótt vit- að sé að Axel Larsen styðji stefnu nefndarinnar í markaðsmálinu, hefur ekki verið óskað eftir þátt- töku hans. Störf þe,ssarar nefndar eru á byrjunarstigi, en óhætt mun að segja, að menn úr öllum flokk- um, nema kommúnistar og Lar- sens-flokkurinn, eigi þarna hlut að máli. Bandaríki Norðurlanda Nefndin heldur því fram, að með inngöngu Danmerkur í efnahags- bandalagið verði Danmörk stjórn- málalega háð stórveldunum, og af því er dregið nafn hennar. í kvöld var svo boðað til fundar í Grundtvigs Hus, þar sem Jens Kirk, gósseigandi, og formaður nefndarinnar, er aðalræðumaður. Mun hann á þessum fundi leggja íram tillögu um, hvernig Danir geti komizt hjá að gerast aðilar að 3 FARAST I LATRAROST Sigþór Guðnason, sklpstjóri. Konráð Konráðsson, stýrimaður. Björgvin Guðmundsson, háseti. NYTT GOS I OSKJU Pétur Jónsson í Reynihlíð, I þá vel inn til Dyngjuf jalla. Þar fréftaritari Tímans í Mývatns- var mikill mökkur, þykkur og sveit hringdi eftirfarandi tiljstóð hátt upp yfir fjöll, og blaðsins í gærkveldi: Ég stirndi á hann í sólskininu. skrapp í dag fram í sveit og sál Þetta sáu margir menn, en FJALLIDEINA ÁGMNLANDI SJÁ UM FYRIRHUGAÐA NÁMAVINNSLU, BLS. 4 þótt vel hafi viðrað að undan- förnu, hefur ekkert sézt úr þessari átt. Var ekki annað að sjá en Askja væri byrjuð aftur af fullum krafti. Þessi tíðindi frá fréttaritara vorum koma svo sem ekki á óvart, þegar fyrri tíma saga Öskju er höfð ( huga. Hitt er ekki vitað á þessu stigi máls- ins, hvort þarna er um að ræða hraungos, eins og í hið fyrra sinnið, eða vikurgos, en fyrir slíkt gos er hún frægust og þann veg olli hún mestum spjöllum seint á nítjándu öld. Tíminn sneri sér til Sigurð- ar Þórarinssonar, og færði honum fyrstu fréttirnar af þessu nýja gosi. Af frásögn sjónarvotta í gær varð ekkert ráðið um eðli gossins, en það mun hafa komið upp í líkan mund og Pétur tók eftir mekk- inum. Þegar mökkurinn reis sem hæst fyrr í vetur, náði hann allt að sjö þúsund metra hæð. Sigurður sagði, að líkur væru til að þarna væri um áframhaldandi hraungos að ræða, en slíkum gosum gaus hún sjö sinnum á árunum 1920—30. Klukkan hálf átta ( gær- morgun varð það slys í Látra- röst, að vélskipið Særún fékk á sig brotsjó, sem braut af henni brúna og tók hana út með þrem mönnum, sem f henni voru og öllum tækjum. í brúnni voru eftirtaldir menn og 'fórust þeir allir: Sigþór Guð'nason, skipstjóri, Sæ- felli á Seltjarnarnesi, 36 ára að aldri, sonur Guðna Jóhannssonar, skipstjóra, Sæfelli, og konu hans, Jóhönnu Þorsteinsdóttur. Sigþór var kvæntur Oddnýju Jónsdóttur og áttu þau þrjú börn, öll á unga aldri. Konráð Hjálmar Konráðsson stýrimaður, Njálsgötu 51, 38 ára að aldri, sonur Konráðs heitins Hjálmarssonar, kaupmanns og út- gerðarmanns í Neskaupstað og konu hans, Ólafar Þorkelsdóttur. Kvæntur var Konráð Sigríði Þor- láksdóttur, Jónssonar, skrifstofu- stjóra, Njálsgötu 51. Björgvin Hlíðar Guðmundsson, háseti, Framnesveg 23, 28 ára að aldri, sonur Jóhönnu Petru Björg- vinsdóttur, Hlíðarenda í Breiðdals vík. Björgvin var kvæntur Valdísi Þorláksdóttur og áttu þau 2 ung börn. Ekkert svar Alls var sex manna á'höfn á Sæ- rúnu. Gunnar Rósmundsson, 1. vél stjóri og Halldór Guðbjörnsson, matsveinn, voru í koju, en 2. vél- stjóri, Kristján Magnússon, var í vélarrúmi. Allt í einu kom mikill hnykkur á skipið, og þegar vél- stjórarnir komu upp og fóru að kalla á þá, sem þar áttu að vera, kom ekkert svar. Var þá brúin al- veg af, nema bakvegguiinn stóð að nokkru leyti, en undir honum BJA 15. SIÐU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.