Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Keeler hótaB lífláti' — lögregla á stúfana
NTB-Lundúnum, 20. júní
í gærkvöldi gerði brezka lög-
reglan víð'tækar öryggisrá'ðstafan-
ir til vemdar hinni frægu og
margumtöluðu ljósmyndafynir-
sætu, Christine Keeler, eftir að
henni höfðu borizt með skömmu
millibili í gegnum síma, þrjár líf-
látshótanir.
Talsmaðui brezku lögreglunn-
ar sagði í dag, að full ástæða væri
til að ætla, að alvara væri á bak
við þessar hótanir og líf ungfrúar-
innar væri raunverulega í hættu.
Einkennis- otg borgaralega
klæddir löigreglumenm tóku sér
varðstöðu á götunum í krjngum
húsið, þar sem Keeler býr ásamt
vinkonu sinni og starfssystur,
Paula MarshalL
Lögreglan skipaði ungfrúnni að
hialda sig innian dyra, þar til talið
yrði, að hættan væri liðin hjá,
en ef hún þyrfti nauðsynlega að
fara út, mætti hún það ekki nema
í lögreglu'fylgd.
Þá var henni sagt að vera á
varðbergi  gagnvart  öllum,  sem
leið ættu fram hjá húsinu og
bæru einhverja pinkla eða yfir-
hafnir, sem vopn gætu verið fal-
in í.
í morgun var ekki vitað um,
hvort eindhverjir hefðu verið
handteknir í siambandi við málið.
VITA HUSIÐ 0G KREML
TASAMBANDI!
NTB—Genf, 20. júní.
Klukkan fjögur í dag undir-
rituc'u fulltrúar stjórna Banda-
ríkjanna og Sovétríkjainna samn
ing um að komið verðl á beinu
fjarskiptasambandi niUH Hvíta
hússms í Washington og Kreml
í Moskvu. Tilgangurinn með
þessu beína sambandi milli
æðstu manna stórveldanna
tveggja er aS gera þelm kleift
að ná tafarlausu sambandi hvor
við annan á hættutímum, svo
sem ef útlit yrði fyrir styrjöld
eða önnur vopnaviðskipti, þótt
í minni mæli væru.
Viðræður hafa lengi staðið
yfir um slífct símasia<m'band
milli Moskvu og Washington,
og í fyrrasumar var allt útlit
fyrir samnintg þar að lútandi,
en ekki varð af.
Samningurinn í dag var und-
irritaiður af ful'ltrútun rikjanna
á afvopnunaráðstefnunni i
G-enf, þelm Charles Stelle fyrir
hönd Bandarlkjanna og Semjoji
Zarapkm af hálfu Sovétrikj-
anna. Má raunar segja, að þessi
samningnir sé eina málið, sem
end'amlega hafi fengið af-
greiðslu á afvopnunarráðstefn
unni.
Fjarskiptasambandið liggur
um Lundúni, Kaupmannahöfn,
Stobkhólm og Helstogfors. Er
um tvöfalt kerfi að ræða og
verður hægt að ná sambandi
hvenær semverkasit vill á sólar
hrin'gnuan. Á endastöðyunum í
báðum ríkjum verða alls konar
tæki, m.a. upptökutæiki, ritsíma
stöð og verður auik þess mÖgu-
legt að snúa á skömmum tima
orðsendingum af rússnesku yf-
ir á ensku og Öfugt. Hvor aðili
um sifi stendur straum af kostn
aði við endastöðina í sínu riki.
Haft er eftir sérfræðinigum við
alþjóðlegu fjarskiptastöðina í
Genf, að hægt verði að koma
þessu saimibandi á á skömmaim
tíma, í mesta lagi nokkrum vik
um.
Frá Lundúnum berast þær
fréttir, að Bretar séu mjög óá-
nægðir yfir þessu samkomulagi
oig geri sér vonir um að fá að
vera með, þótt ekki verði það
strax.
Fréttaritarar segja, að hér sé
um mikilvægan' samning aö
ræða, sem geti flýtt fyrir samn
ingum í áföngum um algera af-
vopnun.
INNRAS
NTB-Miami, 20. júní.
Talsmaður byltingarráSs kúbanskra útlaga skýrðí
frá því, aS innrás hefði veriS gerð á Kúbu, og hefSu
fyrstu innrásar hersveitirnar fengiS góSar ntóttökur
h]á bændum viS landgöngustaSina.
Talsmaður byltingarráðsins gaf
ekki frekari upplýsingar, en sagði,
að innrásarherimir hefðu tekið
land á tveim stöðum.
Heimildir frá Kúbu herma, að
í innrásarliðinu séu 500 hermenn.
í tilkynningunni frá byltingar-
ráðinu  segir,  að  hermenn  hafi
gengið á land á mörgum st'öðum
á eyjunni og stæðu bændur með
innrásarmönnum.
Frá því er enn fremur skýrt,
að næst muni byltingarráðið
senda út tilkynningu um ástandið
annað kvöld rétt fyrir kl. 8.
Framhald á 15. síðu.
ÍETTIR
NTB—Beirút, 20. iúní. — Fjórlr
stjórnarmeðlimir í írak liafa sagt af
sér, vegna aðgerða stjórnarinnar
gegn Kúrdum i fjaliahéruðum Norð
ur-íraks. Þessir fjórir ráðherrar tóku
alllr þátt í viðræðum við foringja
Kúrda, Mustafa Al Barzani, í fyrra.
— Moskvublaðið Pravda gaf í skyn
I dag, að Sovétstjórnln mundi senni
lega hætta fjárhagsaðstoð við írak,
ef stjórnin þar léti ekkl af aðgerð-
um sínum gegn Kúrdum.
NTB—Rabat, 20. júní. — Fjöldl
Bandaríkjamanna, sem vinna við
amerísku flotastöðina í Lyaute, sem
er um 40 km. frá Rabat í Marokkó,
hafa verið handleknir, grunaðir um
að hafa látið marokkönskum borgur
um vopn í té. Nöfn hinna handteknu
verða ekkl gefin upp fyrr en ýtar-
leg  rannsókn  hefur farið fram.
NTB—Vientiane, 20. iúní. — Her-
sveitir Pathet-Lao-kommúnista gerðu
i dag harða árás á bælnn Attopeu,
skammt frá landamærunum við S-
Vietnam, og sróðu bardagar milli
þeirra og hermanna hægrislnna,
undir stjórn Poumi Nosavan, I hálfa
klukkustund. — íbúarnir, sem eru
um 5P00 talsins, flýðu flestir heim-
ili sín.
NTB-Lundúnúm, 20. júní.
f neðri deMd brezka þingsins
viar í ðag samþykkt emróma til-
laga frá íhaldsforiingjanum Ian
Macleod um harðar vítur á fyrr-
verandi hermálaráðherra Breta,
Profumo, fyrir að hafa gefið
ranga yfirlýsingu í þinginu hinn
'l'.l. marz um samtoand sitt við
gleðikonuna Christme Keeler, en
þessa yfirlýsimgu tók Profumo aft-
ur, eius »g kunnugt er, og baðst
um leið Iausnar.
Eins og áður segir v'ar tillagan
borin fram af íhaldsmönnum, en
þingmenn Verkamannaflokksins
samþykktu hana einróma.
í dag ræddi Maemillan, forsæt-
isráðherra við Harold Wilson,
formann Verkamannaflokksins
um, hvernig haga bæri framhalds
rannsókn á Profumo-málinu með
sérstöku tilliti til þeirra atriða, er
varða öryggi ríkisins. Ekki náðu
þeir samkomulagi, og munu því
hittast aftur innan tíðar, að því er
áreiðanlegar fréttir herma.
Reuter skýrir svo frá, að Verka-
mannflokkurinn hafi krafizt þess,
UMO!
að skipuð verði sérstök nefnd, sem
hafi fulla heimild til að kalla
hvern sem er til yfirheyrslu um
atriði, er varða Profumo-málið,
jafnvel forsætisráðherrann sjálf-
an.
Við umræður um málið i þing-
inu sagði George Brown, þing-
maður Verkamannaflokksins, að
sum atriði þessa máls væru raun-
verulega of andstyggileg til þess
að hægt væri að hreyfa við þeim,
en þrátt fyrir það yrði þingið að
láta kryfja málið til mergjar.
NTB—Rom, 20. júní.
Tvisvar í dag steig svartur
reykur upp af reykháfnum á
Sixtinsku kapellunni í Vatikan
inu, þar sem 80 kardínálar em
innilokaðir, þar tö þeir hafa
kosið nýjan páfa.
Reykmerkin í dag þýða, að
kardínálamlr hafa ekki orðið
sammála um kjör nýs páfa og
endurtaka þv' atkvæðagreiðsl-
ur þar til einin hefur fengið
nægan meirihluta. Fjöldi
manns hafði safnazt saman fyr
ir utan kapelluna til að fylgj
ast með framvindu mála.
Þótt ekki sé ne'tt óeðMegí
að atkvæðagreiðsla fyrsta dag-
j-in hafl ekki borið árangur, i"
það samt mál manna, að nú sé
sýnt, að hvorki Montinl né
Lercaro, erkibiskupar, sem tald
ir voru standa næst kjöri, verði
fyrir valinu, þar sem ekki hafi
myndazt um annan hvor"
þeirra melrihluti í fyrstu lotu.
Telja nú margir, að atkvæði
kunni að falla á einhvern þriðja
mann, sem gengið gæti milli
veg milll hinna tveggja stríð
aindi fylkinga meðal kardínál
anna, hægrl og vinstrl.
Þessi mynd gæti veriS tákn
þeirrar baráttu, sem háð hefur
verið fyrir jafnrétti blökkumanna
við hvita Bandaríkjunum. Hið
nýja trumvarp Kennedys felur
tijunverulega í sér alger jafnréttis
stöðu svertingja, en þrátt fyrir
póða yiiðleitni forsetans er ekki
vitað. hve> örlög frumvarpsins
verða cg er þegar ijóst, að hörð
barátta verður um það f þinginu
og hafa nokkrir þingmenn denuV
k--vita úr Suðwríkjunum hífaH
rnálþófi á p ngi til aff hindra fram-
gang frumvarpsiins.
T í M I N N, föstudagurinn 21. júní 1963. —
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16