Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Segja má að sænskir bændur
¦hafi farið úr öskunni í eldinn hvað
veðurfari við kemur. Um mánaða
mótin apríl—maí brá til hlýinda
og síðan hafa hitar og þurrkar
rikt hér, svo að til stórvandræða
horfir með' vorsáið korn, sem spír-
ar bæði ójafnt og illa vegna þurrk
anna. Tilraunir spillast hjá okkur
í hrönnum af þeim orsökum. Þó
er öllu misskipt, Dalsland, suð-
urhluti Varmlands og mikill hluti
Bohuslans hafa átt í örðugleikum
vegna úrkomu, þannig að sáning
dróst úr hömlu. Þrumur og elding-
ar hafa gengið yfir sums staðar.
Úrhellisslagvið'ri hafa alla jafna
fylgt. f dag er þess getið í blöðum
að í Jönköping hafi fallið 20 mm.
úrkoma á minna en 10 mín., en
þó aðeins í miðhluta bæjarins, ut-
an við bæinn, sem hefir 51000
íbúa, skein sólin í heiði sem ekk-
ert hefði í skorizt.
Fyrsti maí varð nokkuð sögu-
legur hér í ár. Verkalýðshreyfing
Stokkhólmsborgar hafði boðið
sjálfum aðalritara Sameínuðu þjóð
anna U Thant að flytja aðalræð-
una í Stokkhólmi. U Thant hafði
þekkzt boðið, og verkalýð'sleið-
togar voru 1 sjöunda himni. Stjórn
arandstæðingar glöddust minna,
og tðldu að U Thant myndi hafa
verið fenginn á fölskum forsend-
ura, þ. e. að ríkisstjórnin,hafi boð-
ið honum gegnum fastafulltrúa
sirm hjá SÞ. Heckscher htan ihalds
sami og framtakssami sá, að við
svo búið mátti ekki standa og
sendi U Thant skeyti, þar sem
hann biður aðalritarann að endur-
pkoða ákvörðun sína, því að aðeins
hálf þjóðin hafi boðið honum. —
U Thant var fastur fyrir og hugð-
ist standa við orð sín. Heckscher
skýrði ástæður fyrir skeyti sínu
svo, að þess væri ekki að vænta,
að  alþjóðlegur  embættismaður
LÁRUS JÖNSS0M:
UPPSALABREF
„upprunnihn í Burma" geti gert
sér grein fyrir sænskum innanrík-
ismálum svo að hann viti hve
pólitískt, og honum þar með ósæm
i.ndi, það er að halda ræðu fyrsta
maí. Ekki var nóg með að sósial-
istar byðu aðalritaranum að halda
ræðu, heldur bitu þeir höfuðið af
skömminni og buð'u honum að
taka þátt í göngunni undir spjöld-
um, sem styddu starfsemi SÞ á
Mnum ýmsu sviðum. Fyrsti mai
var í ár helgaður SÞ og vanþró-
líðum löndum og kúguðum nýlend-
um.
Það var því nokkuð ójafn leikur
er utanríkisráðherra Nilson og
stjómarlið'ar með honum, þurftu
að verja gerðir sínar í utanríkis
málaumræðum þingsins. Hvað var
eðlilegra en að bjóða að'alritaran-
um þegar dagurinn var helgaður
Sameinuðu þjóðunum? Á það vildu
ekki stjómarandstæðingar hlusta.
Allir voru þeir sammála um að for
dæma heimboðið, en bæði Ohlin og
Hedlund töldu sig ekki geta bland
»ð sér í gerðir aðalritarans og því
ekki sent neitt skeyti.
Síðasta apríl kom svo annað
skeyti. í þetta sinn frá U Thant.
Hann skýrir þar frá því að skýrslu-
gerð og að'rar annir hindri hann
í því að taka þátt í hátíðahöldun-
um. Hann hafi orðið að seinka
brottför sinni frá New York. Hann
sendi þó handrit ræðu sinnar,
þeirrar er hann hafði ætlað að
flytja.  Utanríkisráðherra  las  nú
upp ræð'una.
Auðvitað hafa blöð velt því mik-
ið fyrir sér hver hafi verið hin
raunverulega orsök hugarfarsbreyt
mgar aðalritarans. Það er eins og
cnginn vilji trúa því að' þær ástæð-
ur sem nefndar eru í skeytinu hafi
verið þær raunverulegu. Stjórnar-
andstæðingar urðu auðvitað kampa
kétir en stjórnarsinnar fremur nið-
urlútir. Flestir virtust vilja kenna
skeyti Heckschers um, en Hecksch-
er varðist allra frétta. Hitt er
ovíst, að' Heckscher hefði sent
skeytið ef hann hefði getað sé'ð
lyrir afleiðingarnar. Þótt vera
megi að nokkur hundruð Stokk-
hólmsbúa hefðu komið eingöngu
til þess að sjá og heyra U Thant
þá er víst að öll lætin út af skeyta-
málunum hafa dregið þúsundir að
fundarstöðunum úti um landið.
Tll hægri eða vinstri
Allt trá dögum frönsku bylting-
nrinnar mun sá siður að skipta
mönnum í flokka hægri eða vinstri.
Hinir íhaldssamari og þröngsýnni
¦tallaðir hægri menn og þeir um-
bótasinnuðu og róttæku vinstri-
rr.enn. Nú hefir þessu verið snúið
>'ið hér í Svíþjóð. Þeir íhaldssam-
;iri vilja til vinstri og hinir um-
bótasinnuðu til hægri, en aðeins á
veginum. Það er vinstri handar
aksturinn á sænskum vegum, sem
I
ið örlagaríka tafl
ii.
Fyrstu n.l. 40 ár sanrvinnu-
félaganna á íslandi áttu þau í
látlaus'um deilum út af skatta-
málum. Þótt, að þeim tima
lokmim, rök samvinnumanna
hafi sigrað á löggjafarþingi
þjóðarinnar, koma þau alltaf
við og við á dagsikrá og nú síð-
ast í leiðara Aliþýðublaðsins 15.
júní 6.1,
Árið 1959 kam út hjá Bóka-
útgáfunni Norðri, lítil, en harla
greinagóð bók, eftir Benedikt
Gröndal, alþingismann, sem þá
hafði verið í trúnaðarstarfi hjá
Sambandi íslenzkra samvinnu-
félaga í allmörg ár. B&kin heit
ir íslenzkt samvinnustarf. f 10.
kafla bókarinnar, sem ber yfir-
skrift: Skattamal samvinnufé-
laga, á h\s. 112, segir höfundur
svo, orðirétt:
„Fyrstu kaupfélögin höfðu
ekki starfað lengi, þegar þau
urðu fyrir óhóflegri skattlagn-
ingu. Sátu víða að völdum
menn, sem voru félogunum ó-
vinveittir og gættu hvorki hófs
né sanngirni í álögum á þau.
Spunnust um þetta deilur og
málaferli, enda höfðu kaupfé-
lögin innleitt nýja verzlunar-
hætti, sem gáfu fullkomið til-
efni til nýrra viðhorfa í skatta
málum.
Kjarni málsins var sá, að
tekjuskattur félaga var lagður
á nettotekjur þeirra. Þegar öll
frádráttarbær gjöld höfðu ver
ið dregtn frá brúttótekjum fé-
lags, var eftir gróði þess. Hann
var talinn hinn eðlilegi skatt-
stofn.
Nú er skipulag samvinnufé-
laga þannig, að vöamr seljast
raunverulega á sannvirði, þeg-
ar tekiuafgangi hvers árs hefur
verið deilt niður á félagsmenn
eftir viðskiptum, og skilaS til
þelrra í því hlutfalli. Bentu sam
vinnumenn á, að slíkur endur-
greiddur tekjuafgangur væri
aílt annars eðlis en gróði einka
félags, sem rennur til eigenda
en efeki viðskiptamianna. Töldu
samvinnumenn ekki réttlátt að
skattleggja     endurgreiddan
tekjuafgang félagsmanna eins
og gróða, og fór svo með sa-m-
vinnulögunum 1921, að þetta
sjónarmið var viðurkennt af
alþingi. Hefur sama sjónarmið
hlotið viðurkenningu í flestum
menningariöndum, enda er um
augljóst réttlætismál að ræða,
ef menn vilja íhuga það Meypi
dómalaust. Er og rétt að benda
á, að flestir þelr, sem deilt haf a
á síkattamál samvinnufélaganna
hér á landi hln síðari ár, hafa
viðurkennt þessa grundvallar-
reglu og gera ekki kröfu til að
henni verði breytt".
AHur kaflinn, sem framan-
greind tUvitnun er tekin úr,
er greinagóS og aönn rök fyrir
málstað samvinnufélaganna i
skattamálum fyrr og síSar.
Seinwa í kaflanum seglr einnig
orðrétt:
„Andstæðingar samvinnufc-
lagamna halda því mjög á lofti,
að þau njóti stórkostlegra skatt
fríðinda og hafi þar af leiðandi
miklu betri aðstöðu í sam-
keppni en einkiafélög". (í áður
nefndum lelðara Alþýðublaðs-
ins er einmitt þessu haldið
fram, og að „ýmis fríðindi, svo
sem skattfríðindi" eigi mikinn
þátt í uppbyggingu SÍS). „Eins
og sjá má af því, sem hér hefur
verið sagt, er þetta fjarri sanni
Eini munurinn, sem er á skatt-
greiðslum samvinnufélaga o§
annarra félaga, er sjálfsögð við
urkenning á ólíkum,,wiðskipta-i
háttum, sem fram konia-'í'-end-'
urgreiðslu. Hver sá, sem viil
skila viðskiptavinum sínum aft
ur gróða og tryggja þeim þann
ig sannvirSi, getur falUð undir
sömu reglur og samviinnufé-
lögin. Ef menn telja hlut þeirra
miklu betri en til dæmis hluta-
félaga, hví taka þeir þá ekki
upp endurgreiðslu gróðans, eða
breyta félögum sínum í sam-
vinnufélög, seim allir geta gert?
Sú staðreynd, að andstæðingar
samvinnufélaganna hafa ekki
gripið til þessara ráða; talar
skýru máli".
Síðan þetta var ritað hafa
nokkrar breytingar orðið á
skattamálum félaga, þrátt fyrir
það standa framangreind rök
Benedikts Grönd>als óhögguð.
Enda hafa breytingarnar geng-
ið samvinnufé'lögunum i óhag,
en ekki bætt Mut þeirra, því
miður. En þótt þessi rök nægi
gegn leiðara Alþýðuiblaðstas.
skal þó nokkru bætt vlð.
Árið 1956, á meðan Benedikt
G-röndal var fórstöSumaður
Fræðsludeildar Sambandsins,
gaf deildin út bækling, seim
heitir Samvinnurök. Þar er um
skattamál fjallað á svlpaðan
há'tt og að framan gretoir, og
segir siðan orðrétt:
„Enda þótt tekjuafgiangur af
viðsikipturn félagsmanna sé
ekki skattlagSur, eru margir
aðrir skattar, sem kaupfélögin
greiða, þannig að þau eru í
raun réttri langsitærs,ti skatt-
greiðandi í landinu".
Það hnekkir ekki þessum rök
um, þótt .iafnaðarmenn hér á
landi, er svo vilja kalla sig,
beri ekki gæfu tU að stySja sam
vinnufélögin, svo sem eldri leið
togar þeirra gerðu og flokks-
bræður þeirra á Norðurlöndum
gera. Það þarf meira tíl.
Framh.    '       P.H.J.
J
j að hverfa fyrir hægrihandar
c'kstri.
Eftir þjóðaratkvæðagreiðslu þá,
sem fram fór fyrir nokkrum árum,
hefir verið ljóst að þjóðin var lítið
hrifin af hugmyndinni. Þó er tal-
ið, að almenningsálitið sé nokkuð
breytt frá því sem var breyting-
unni í hag. Þvi var áríðandi að eng
inn flokkur fengi að gera sér póli-
liskan mat úr málinu. Enginn flokk
ur vildi því, eða þorð'i, bera málið
fram erða berja það í gegn (eng-
inn einn flokkur hefir styrk til
slíks eins og er). Því fór sem oft
áður, að flokksformennirnir sömdu
um málið. Þeir komu sér saman
um að breytingin skyldi gerð og
iivenær og hvernig fjárins skyldi
aflað. Hver flokksformaður skyldi
kanha lið sitt og öruggur meiri-
hlutí yrði að vera fyrir hendi í
hverjum flokki. Þegar þetta var
tryggt og frumvarpið í samningu
hljóp Miðflokkurinn útundan sér.
Gárungarnir sögðu að hann vissi
ekki hvoru megin á veginum hann
vildi aka, og kysi helzt að halda
sig á miðjunni. Þar með var mál-
inu stefnt í voða, en eftir nokkra
mæðu tókst Hedlund aS beizla þá
böldnu og kom svo frumvarpið
fyrir þingið og fór til nefndar.
Tveir af sósialistum í nefndinni
voru á móti hægri handar akstrr
cg neituðu að styðja frumvarpið.
Þá töldu Miðflokksmenn fjárhags
nefndar( sem fjallaði um kostnað-
arhlið málsins) sig óbundna og
neituðu að styðja fjáröflunarleið
írumvarpsins og vildu að fé yrði
veitt af fjárlögum. Ef gera skyldi
kosningamat úr málinu þá var
fjáröflunarhliðin ein hin' þýðingar
íríesta Og viðkvæmasta. Því var það
algjört skilyrði fyrir framgangi
rnálsins að allir flokkar stæðu að
þvi atriði tenginn spyr kommún-
ifta). Því fékk Hedlund enn einu
sinni úrslitakosti og var nú liðið
lannað að nýju. Kom þá í ljós að
allir flokkar höfðu sterkan meiri-
hluta fyrir frumvarpinu eins og
frá því hefði verið gengið. Því
var gaspur uppreisnarmanna látið
sem vindur um eyrun þjóta og
sengið' til umræðna. Þar kom í ljós
(sem vitað var) að allir flokkar
voru klofnir. Vinstrihandarnipnn
veifuðu sekkjum fullum af mót-
niælabréfum, sem þeir að vísu
höfðu ekki opnað, en vissu þó hvað
stóð í þeim. í báðum deildum
fekk svo frumvarpið yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða. í efri deild
119 gegn 16 og í neðri deild 175
gegn 34. Þar með er ákveðið að
frá og með vorinu 1967 skal ekið
á hægri vegarbrún í Svíþjóð.
Þá eiga bara Danir eftir að sýna
í verki viljann fyrir norrænu sam-
starfi, því að haft er eftir Fager-
holm hinum finnska að þeir væru
mestir Þrándar í Götu norræns
samstarfs vinstri handar akstur
Svía og töluorðin dönsku.
Landbúnaðarháskóii
Það er engu líkara en að áhugi á
og umræður um fyrirhugaða rann
sóknarstofnun landbúnaðarins og
hugsanlegan landbúnaðarháskóla
a fslandi hafi vaknað að nýju.
Magnús Óskarsson tilraunastjóri k
Uvanneyri skrifaði grein í Tímann
! vetur um þetta mál. Því miður
tapaði eg henni eftir aðeins laus-
iegan lestur. B.iörn Síefánsson
sivilagronom ritaði síðan grein
hinn 30. apríl um sama efni og
einnig hann í Tímann.
Báðai bera greinarnar sömu fyr
irsögn: „Rannsóknarstofnun land-
itmaðarins í verksmiðjuhverfi
Keykjavíkur." Á það nú
ag   vera   eitthvað   niðrandi
að vera í verksmiðj'uhverfi ef
^tarfsaðstaðan er fullnægiandi?
Og fyrir hvern er það niðrandi?
Hvað eiga slíkar glósur að þýða?
Slíkt gagnar engum. Öllum stétt-
um og þar með þjóðarheildinni er
fyrir beztu ag skilningur og gott
samstarf ríki milli allra stétta.
Samtímis verður að siálfsögðu að
gera fyllstu kröfur til 'þess að
starfsaðstaðan sé * vfðhlítandi. A.
m. k. Biörn færir engin rök fyrir
því að verksmið'iuhverfi sem slíkt
þurfi að gera staðinn óhæfan.
Forsenda allra þeirra hugleið-
inga, sem hér fara á eftir er að
nóg landrými sé tryggt á Korpúlfs
stöðum, ella koma þeir að sjálf-
sögð'u ekki til greina.
Dauðadómur Biörns yfir bún-
sðarháskólanum er nokkuð léttúð
ugur. Það er auglj'óst mál, að ef við
eigum að hafa framhaldskennslu
í búfræðum, „sem veitir menntun'
einhvers staðar á milli bændaskóla
og háskóla', þá verður kennslan
að vera sú bezta sem völ er á á
hverjum tima. Vegna smæðar
þ.ióðfélagsins er iafn augljóst að
) annsóknarstofnunin og kennslu-
ftofnunin eru ein og hin sama
stofnun Þessi tvö sjónarmið
hlj'óta að vera grundvallaratriði í
öllum umræðum 'um þessi mál.
Það er auðvitað hárrétt að rann-
sóknarstofnun þarf landrými, en
iafn auglj'óst er, að þaS land, sem
stofnunin hefir að starfa á og
verður að spenna yfir, er allt ís-
land. Það er iafnmikil fiarstæða
að halda að Hvanneyrartorfan dugi
eins og að kalla að Korpúlfsstaðir
dugi einir. Jarðræktartilraunir
verður að gera um land allt, beit-
artilraunir iafnt sem aðrar.
Eg mun ekki leggia dóm á það
hér hvort 150 ha. er of lítið eða
ekki, en ég vil vekja á því at-
hygli að ef Korpúlfsstaðir fást nú
þá er a. m k. algiör óþarfi að
leggja það land undir borgar-
hverfi. Nóg landrými er fyrir
hendi í aðrar áttir. Að bera hér
saman Reykjavík og .Kaupmana-
höfn er stráksskapur, sem ekki
vekur traust á málsmeðferðinni.
Danmörk er ca. sextíu sinnum
þéttbýlli en ísland og umhverfi
Kaupmannahafnar þaulræktað. Um
hverfi Reykiavíkur er nóg land-
rými fyrir miklu stærri borg en
nú er.
Að Hvanneyri og Hestur bjóði
upp á betra land en Korpúlfsstað-
ir mun með öllu ósannað, enda til-
tölulega þýðingarlítið, þar eð meg-
inhluti allra tilrauna mun fara
fram annars staðar.
Að' halda því fram að fjárfesting
verði meiri á Korpúlfsstöðum en á
Hvanneyri sýnist mér kokhreysti
í meira lagi Eg vil að m. k. fá að
siá það svart á hvítu áður en ég
trúi því. v-Ml ég í því sambandi
minna á að á Hvanneyri vantar
allt sem við á að éta. Bústaði, skóla
hús og allt það sem til þiónustu
þarf. Þetta kannske kostar ekki
neitt?
„Rannsóknarstofnun landbúnað
arins þarf að vera í miklu landbún
aðarhéraði til þess að styrina
tengslin milli  bændanna og vís-
¦ ndamannanna", segir Biörn. Þetta
hiiómar vel, og víst á stofnunin að
vera í tengslum við bændur, alla
bændur á öllu íslandi. Sem rök-
semd fyrir Hvanneyri er þetta þó
ekki sérlega sterkt, því að mönn-
um hættir gjarnan við að hlaupa
langt yfir skammt, gefa ekki gaum
að því sem þeir hafa fyrir augum
daglega.
„Þess er ekki að vænta að þeir
i þ. e. bændur) eigi von á, að gerð-
or séu rannsóknir, sem komi þeim
¦ ð haldi, t rkilfstofum í Reykia-
vík Þó er það vissule?a gert."
Hvað er nú þetta? Er verið að
drótta því að bændum að þeir
tfldu, svo dæmi sé tekið, afrétta-
rannsóknir Ingva Þorsteinssonar
haldbetri st hann hefði aðsetur á
Hvannevr.? Þjtta er að gcra bænd
um  upp  !> hcimskun og hleypí-
Framhald á  13. sfSu.
8
T í M I N N, föstudag*rhin 21. iúní 1063. —   ^)
V. «¦ t:!= T :-
'>':  .' :  •':  V ¦'  '
¦ !:•'¦ ví' '!:• 'ír'ii.irr
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16